Vísir - 02.10.1922, Blaðsíða 4
VlSIR
Karrikatar Komikeren
Chr Chotz
er kominn til bæjarins og mun
skemta gestunum á HÖTEL
ÍSLAND á hverju kvöldi í'rá
kl. 9y2*.
Borð má panta fyrirt'ram.
Hótel Island.
VerkmuiBa-stigTél
i-. nýkomin.
Sérstaklega ódýr.
SveiBbj. Anasoi,
Laugaveg 2.
I
TlLKIINlie
1
Matsalan á Baldursgötu 32 er
flutt á Laugaveg 39. , (42
Fluttur í hiö nýja' hús mitt
„Sólvangur“ á Geirstúni. Gísli
Jónsson, vélstjóri. ,(37
Undirrituð er fíutt frá Skóla-
vöröUstíg 41 í Ingólfsstræti 21 B.
Elinborg Bjarnadóttir, prjónakona
(25
KENSLA
I
Ensku
kcnnir Guölaug Jensson, Amt-
mannsstíg 5. — Tek einnig nokkra
uemendur i píanóspil. Heima kl.
6—7. Simi 141. (22
Verö fjarverandi i nokkra daga,
en frá 10. j). m. tek eg á móti
enskunemendum á Laugaveg 43 B.
Snæbjörn Jónsson. (13
Stúlka óskar ettir heimiliskenslu
eöa afgreiðslustörfum. Tilboö au'ð-
kent: „Atvinna“ sendist afgreiöslu
blaðsins. (2
HannyrSir og léreftasaum kenna
Kristin Jónsdóttir, Ingibjörg Ey-
fells, Skólavöröustig 4 B, uppi.
(31
í
FÆÐI
I
Nokkrir menn geta íengiö fæöi.
Hendrikka Waage, Þórsgötu 3.
(986
Fæöi fæst á Vesturgötu xS. (6
Nokkrir menn geta fengið fæði
i Þingholtsstræti 18, uppi. , (993
Fæði geta nokkrir menn fengið
á Bjargarstig 7. Vigdís Halldórs-
dóttir, áður Grjótagötu 4. (949
Fæði fæst á Klapparstíg 27
(uppi yfir söölasmíðabúðinni). —
Simi 238. (984
Fæði geia nokkrir menn fengið.
Upplýsingar á Hverfisgötu 34.
(39
Nokkrir menn geta fengiö fæði.
á’erð 85 krónur. Uppl. Njálsgötu
2c;. (18
3—4 reglusamir menn geta feng-
ið fæði og þjónustu á Baldursgötu
29. (21
Fæði geta nokkrir menn fengið
í Mjóstræti 4, frá 1. okt. (882
--------- - -----
Fæði geta nokkrir menn fengið
á Hverfisgötu 73. (35
Enn geta nokkrir piltar og stúllc-
ur íengiö fæði á Skólavöröustíg
19. (29
r
nin
Unglingsstúlka óskast til að
gæta barna. Svanfriður Hjartar-
dóttir, Suðurgötu 8 B. (719
Stúlka óskast í hæga vist. —
Uppl. Grettisgötu 34.
(38
Stúlka óskast á gott sveitaheim-
ilx. Svanfríður Hjartardóttir, Suð-
urgötu,8B, uppi. (718
Góð stúlka óskast i vist nú þeg-
ar. A. v. á. (896
Telpa óskast til að gæta barna í
vetur. A. v. á. (911
Vetrarstúlka óskast á Hverfis-
götu 14. Gott kaup. (951
Stúlka getur fengið vist á Upp-
sölum. (944
Stúlka óskiast í vist með annari.
Grjótagötu 7. (981
Hraust og dugleg stúíka óskast
í hæga vist nú þegar. A. v. á. (978
Dugleg stúlka óskast í vist með
annari. Hátt kaup. A. v. á. (990
Stúlka, stilt og þrifin, óskast 1.
okt. Uppl. Þingholtsstræti 31. (977
Stúlka óskast í vist 1. okt.
Skólavörðustíg 25, neðstu hæð.
_________________(966
Stúlka óskast i vist á Lindar-
götu 8 C. (17
Duglegur innheimtumaður ósk-
ast. A. v. á. (45
Maður óskast til að aka 2 vögn-
um af svörtum sandi, 1 -vagni af
skeljasandi. Uppl. í síma 175. (43
A Óðinsgötu 23, eru sviðin svið.
(34
Vanur innheimtumaður óskar
eftir rukkarastöðu. A. v. á. (30
Stúlka nxeð barni á öðru ári ósk-
ar eföir vist. Uppl. gefur frú María
Þorvarðardóttir, Hverfisgötu 70.
('27
Stúlku vantar á gott heimili í
Vestmannaeyjum, að eins til eld-
húsverka. Uppl. Hólatorgi 2 (sími 117) kl. 2—4 og 7—9. (23
Stúlka óskast í vist á Laugaveg 30 A. , (26
Stúlka ó.skast í vel launaða vist. Uppl. Klapparstíg 12 (áður Lind- argötu 5) kl. 6—7 síðd. (24
Stúlka óskast, Klapparstíg 20. (20
Dugleg stúlka óskast í vist. Gott kaup. Öll Jxægindi, t. d. enginn oín né eldavél að leggja í. Carl Lárus- son, Bergstaðastræti 14. (12
Þrifin, barngóð stúlka óskast á fáment heimili, Lokastíg 8. úiðri, (11
Góð stúlka óskast, annaðhvort hálfan eða allan daginn. Uppl. Kárastíg 5. (10
Stúlka óskast í vist fyrri hluta dags. Heima kl. 7—8 síðd. A, v. á. (8
Stúlka óskast í vist til héraðs- lækxiisins, Laugaveg 40. (7
Stúlka óskast i vetrarvist. Uppl. Hverfisgötu 66 A, austurenda. (1
Dugleg innistúlka óskast i vist nú þegar. Guðrún Finsen, Skál- holti. (36
| nAsnæni 1
Fæði og húsnæði fæst á Grett- isgötu 2. ' (32
ödýrasta húsnæðið fæst með því a'ð kaupa liús hjá Guðmundi Jóhannssyni, skrifstofa Lauga- veg 24 C. Aðeins opin 1—3 síðd. Nokkur iiús óseld, með mjög hagfeldum kjörum og lausum íbúðum 1. okt. n. k. Áhersla lögð á sanngjörn og réttlát viðskifti.
Nátnsstúlka getur féngið her- bergi tneð annari. Uppl. Hverfis- götu 34. (40
Stórt herbergi, ágætt fyrir skrif- stofu eða sýnishornasafn, er til lcigu i miöhænum. Björn Rósin- kranz. (44
Piltur i 5. bekk mentaskólans óskár eftir öðrum með sér í her- bergi. Úppl. gefur F. Thorlacius, l augaveg 82. (15
Tveir reglusanxir menn geta ftngiö húsnæði, fæði og ]>jónustu á sanxa stað. BaldursgÖtu 29. (9
Ilerbergi til leigu fyrir ein- hleýpan reglusanxan karlnxann á Bakkastig 7. (5
Herbergi til leigu fyrir einhleyp- r.n karltnann. Óðinágötu 21, mið- hæð. ' (33-
Til leigu 2 -3 herbergi 0,4 eld- hús fyrir harnlaust fólk. Fyrir- iramgreiðsla. Tilboð auðkent „12“ sendist afgr. Visis fyrir kl. 12 á niorgun. (28
2 ,herl)ergi fyrir einhleypa til leigu á besta stað í miðbænum. Til- bbð merkt nr. r, leggist á afgr. Vísis. (46
Félagsprentsmiðjan^.
Húseignir og grasbýli, með laus--
um íbúðum, til sölu. A. v. á. (644.
Allar stærðir af ilátum, undir
slátur og kjöt fæst. — „Hefill &
Sög“. 658
Tómir kassar seldir í Höepfners.
pakkhúsi. (958
Hús til sölu. Laus ibúö 1. okí.
Hagkvæmir borgunarskilmálar.
Eignaskifti geta komið til greina.
A. v. á. (969.
Að 20 árunx liðnúm er litla dótr-
ir þín gjafvaxta, og sonur þinn
fulltíða maður, -sem kaupjr séi“
hús, jörð eða skip og þarf þá á fé
aö halda. Gefðu börnunum þínuni
líftryggingu til þess aldurs! —
(,,Andvaka“). (618
Úr, klukkur, úríestar, sliraut-
gripir og margt fl. verður selí
í haust með lægsta verði hjá
Jóni Hermannssyni úrsmið..
Hverfisgötu 32. (452.
Lítrýggingarfél. „ANDVAKA“..
íslandsdeildin. — Forstjóri Hejgl
Valtýssön, Grundarstíg 15. Heima
alla þessa viku. Veitir fúslega all-
ar leiðbeiningar um lryggingar-
mál.' (-6hw.
Stór. frítt standandi eldavél til
sölu nxjög ódýrt, eða í skiftum fvr-
ir aðra minni. Uppl. í síma 250.,
. (996 •
Liftrygging er sparisjóöur; en-
sparisjóður er alls eigi líftrygg-
ing! (,,Andvaka“). (6it-
/______•______
Gó^ kýr, ung og tímabær, er tii
sölu. Uppl. Laufásyeg 6. (41
Konur þúrfa líftryggingar við
eigi siður en karlar! Með því
tryggja þær sjálfstæði sitt. („And-
vaka“). (615
Eúmstæði óskast til kaups eða
leigu. Uppl. í Sveinabókbandinu.
Laugaveg 17. (19
Líftrygging er óglatanleg fast-
eign! („Andvaka"). (617
Agætur stofúofn til sölú á Skóla-
vörðustíg 24. , (16-
Líftrygðu þig pg þína i dag! A
niorgun geta veikindi borið að
garði, og þá færðu eigi tryggingu!
(,,Andvaka“). (614
Ný peysufatakápa og kjóll tií
sölu með góðu verði á Njálsgötu
34- (14
Kúmstæði, eldavél, olíuofn o. fl.
til sölu ódýrt á Njálsgötu ;o, eftir
kl. 6 síðd. ~ (4
I TAPAB-FNNDIB
Grár hjartarskinnshanski tapað-
ist í gær úr Austurstræti inn
Laugaveg. Skilist gegn fundar-
launum.á afgr. Visis. (954
Silfu rbúinn tóbaksbaúkur tap-
aðist úr Reykjavík til Elliðaánna.
Skilist á Uröarstíg ,15. (3
• ,