Vísir - 02.10.1922, Blaðsíða 6

Vísir - 02.10.1922, Blaðsíða 6
'1 YÍSIR 2. októbcr 1922. éff Kirkjan i Niöarósi heíir veriö merkileg'ast og giæsilegast lius uni endilangan Noreg og hún er hinn viröulegasti minnisvaröi yfir stór® hug og listfengi Austmanna, frænda vorra, frá tímum Ólafs kyrra og Eysteins erkibiskups fram um 1300, ef eg man rétt. Kn Noregs óhamingju varö ]>á margt aö vopni, þvi aö þessi ágagta kirkja skemdist mikiÖ af eldi 1328 og brann 1531. En öldin sem leiö var viöreisnaröld í Noregi og hófst viöreisnin meö þeim hætti aö þjóö- m vaknaöi tiHuetnaöar og til rækt- ar viö sögu sína og fortiö og þjóð- erni. Því var þaö næsta eölilegt, aö rnönnum léki hugur á að reisa þetta mikla stórvirki úr rústum, enda' var tekiö- til áö cudurréisa kirkjuna um miöbik aldarinnar. Var þá allra vilji sá, sem vænta mátti, að hún yrði bvgð aftur svo sem hún var. Viögeröin hófst 18Ó9 og stóö Chr. Christie húsameistari fyrir heuni í 34 ár 0g vann í þessum anda. Þá var komiö aö því, aö ákveöa VeSturhliÖ kirkjunnar, og gerði hanii tillögur um það I903. En þá uröu meun ekki á eitt sátt- ir. Þá tók Fr. Macody Lund að rita um máliö og benti á aö i mörgu mætti betur nota bendingar rúst- anna, en gert var i tillögum húsa- meistarans. Eftirmaöúr Christies, Olaf Nordhagen, fór eftir tillög- um Macody'Luuds í tillögum sín- um framan af. En áriö 1914 lýsti hann yfir því, aö sig skorti sögu- heimildir til þess aö vinna verkiö svo sem til var skiliö og lagði þá frani tillögu frá eigin brjósti. Þá reis enn Macody Lund gegn því og tók nú á ný til rannsókna sinna tira fyrirætlanir um upprunalega gerö kirkjunnar og færslu hennar til gotnesks stíls síöar. Fekk liann nú styrk af opinberu fé til starfs þessa og 1919 gaf hann út merki- lega bók um kirkjugerð á miööld- um og þá eínkum um Niöaróss- kirkju. Bókina nefnir liann „Ad quadratum". Þar leiöir hann rök aö því, aö fimmritningurinn (Dru- denfuss == Þrúöarfótur) sé lykill og undirstaöa undir gerö helstu kirkna á miööldmn og hinna fofnu grísku hofa, og finnist þetta og í fræðum Pyþagorasar og hans liða. Væri þá hér fúndin orsöktn til hinnar miklu helgi fimmritnings- ins. Meö þessari bók og uppgötvtm sinni um fimmritninginn eöa gull- insniöahlutfallið (háskifting geisl- ans) í þjónustu kirkjttgeröarinnar, gat hann nú sagt um gerö kirkj- a unnar, hvernig hún heföi verið og hvern veg skvldi hálda fram viö- gerðinni. En sérfræöihrokinn vildi eigi láta sév segjast, og voru þó margir duglegir sérfræðingar meÖ Macody Lund. , Nú geröu Asutmenn þann óvina- fagnað, eöa stjórn þeirra,aö kveöja til erlenda menn, frá Engjandi, Frakklandi og Belgíu (hjá þýsk- um sérfræðingum var sneittl), til þess að kveða upp dóm í innlendu þjóðræktarmáli. Þeir hafa engan skilning á sögúhelgi staðaríns nc þeim þjóðarnietnaði, að vilja end- urreisa verk forfeðranna, í stað þess að gera nýtt, og þess vegna fordsema þeir tilíöguf Macody Lttnds og líst vel á „skáldskap" ()lafs Nördhagens. ()g norsk blöö, gamlir mótstöðu- menn Macody Ltmds, bregða nú á lcik eins og kálfar leystir úr fjósi fyrsta sinn á vordegi og aúsa Itanií h'rakyröum — í skjóli þeirra út- lendu. Vilja ])att nú ólm láta sem fljótast skeyta verk Olafs Nord- hagens viö fornhelgar rústir hins mesta mannvirkis, sem forfeðttr þeirra létu þeim eftir, Austmönn- unum. Vmsar raddir hafa þó risiö gegn slíkum helgispjöllum og vilja þeir eigi láta" menn brjálá slíkt af- bragðsverk sem kirkjan er, sacri- lega manu. Þingiö hefir reynst veld’ þessu máli hingað, til. og er vonandá, aö svo veröi enn. Reykjavík, 25. sept. 1922. Bjarni Jónsson, frá Vogi. Rithönd Isleridinga, Q-—~ Svo segja fornfróSii* menn, að altlur gamalla skjala mégi glögglega ráða af rithönd þeirra og ölluni frágangi. Á sama hátt er það, að sjá má á útlendum bréfmn, handskrifnðum, frá livaða landi þau ern, þvi að flest- ar þjóðir hafa sinn blæ á skrift- inni. Sumar þjóðir skrifa vél og aðr'ar illa. Af Norðurálfti- þjóðum og Vesturheims skrif'a hinar enskumælandi þjqðir tvi- mælalaust langhest, pjóðvcrjar ósmekklegast og fslendingar verst. pvi verður að vísti ekki neit- að, að pjóðvcrjar veru vel rit- leiknir, en það óprýðir skrift þeirra ákaflega, liæði að hún liallast ofmikið tii hægri og að útflúrið („halarnir”) bera staf- ina gersamlega ofurliði. Og að þessu leyti svipar skrift íslend- inga til þýskrar skriftar. Nú sækja Danir alt sitl vit lil pjóðverja og því er ekkert eðli- legra en að þeir hafi lært að skrifa af pjóðverjum, cn þeir géra það að eins miklu vpr cn meistarinn. Sennilega. sækja Norðmenn og Svíar lærdóm sinn einnig til pýskalands, þótt blær- inn á skriftinni sé nokkur annar í hvoru laudinu. Um íslendinga verður það sagt í þessu efni, að þeim hefir dásamlega tekist að sameina alt það ljótasta úr rilhönd Norður- landa, en skrifa þó sýnu verr en þær þjóðir. ])að þarf sjaldnast að þrátta tun það, hvort einhver tnaður skrifi vel eða illa. Hann getur skrifað ilia, en smekklega, og liann getur skrifað listavel, en höndin Ijót engti að síður. Um liill má J'rekar deila, hvað só smekkleg og fögur skrifl, en að míiuun dómi er rithönd ís- lendinga hvorki fögur né sinekk- leg. Að vísu verður vart ræti um þjóðhönd íslendinga, vegna þess hversu hún er losaraleg, og stafar það eflaust aí' ólíkri og öfuljnægjandi kenslu. Qrttfifsta filaiiii er orðlagt fyrir pði. pað geta nú Reyk'vikingar og aðrir fengið spaðsaltað hjá Verslunarf. Ilrútfirðingá á Borðeyri. Lysthafendur góðíuslega beðnir að gera pantanir sínar, sem fyrst til undirritaðs cr gefur frekari upplýsirigar. Talsími nr. 2. Borðeyri 18. sept. 1922. F. h. Terslnufél Hiitfirflinga. Kristm. Jónssou. BOR&iRiESKJÖT til sðítiar. Látið eldci dragast að panta hjá oss hið ágæta Borgarnes- kjöt til niðursöltunar. Vér viljum ráða mönnum til að kaupa lijá oss dilkakjötið í þessum mánuði, og vér munum reyna að sjá um, að allir 3 sækjast eftir hesta kjöíinu, eigi kost á að fá nægilega mikið. Sendið oss pantanir yðar frekar í dag en á morgun, það tryggir yður, að það besta verði á borðum yðar í vetur. Kaupfélag Reykvíkinga Kjötbúðin á Laugaveg 49. Simi 728. Tíins og áðtir er íið vikið, ó- prýðir það skrift íslendinga, að hún hallast of mikið (til hægrij, áð útfiúr eí’ á stöfunum, að skriflin er blæláus, (ekki sett) og að gei’ðin er ljót. Ensk rithörid stingur alveg i stúi' við þetta. Stafirnir eru upp- ré.ltir, skriftin útl'lúrslaus og föst í skorðum, þó'tt ekkert só stirðlegt við hana. Af þeissuni á- stæðum er það einnig, að þeir, sem rita enská Iiönd, skrifa yf- irleitt stórum betur en liinir, sem valið hafa sér hina svo- nefndu „koparstungu“ lil fyrir- myndar, enda cr kensluaðferð- in öll önnur. Forskrift að bresku rithönd- inni er erigin önnnr c.11 sú skrift, scm notuð cr daglega í viðskií'ta- lifinu, e.ins og æfingin hefir skapað liana. Hér á landi er aftur kent að skrifa eftir steindáuðum bók- stöfum, koparslungu snarhönd. Og svo þegar kemur til fram- kvæmdanna, er ómogulegt að notast við þann ,,slil“. til þess er skólaskrií'tin all of þvinguð, Afleiðingin verðurjsú, að ritar- inn verður að hyrja af nýju, upp á eigin spýtur og eftir þvi sem hverjum einstökum kemur lil lmgar, Numdu rithöndina geta merin með erigu nióti not- að. Jafnvel litið sendibréf verð- ur ekki skrifað með þeirri Iiönd, livað þá nokkur skapaður iiíut- ur, ef til verslunar eða anmra viðskifta kemur. Sá „kontórisli“ sem ætlaði sér að fara að nöta íslenska skólaskrifl við dagieg slörf, yrði sámdægurs rekinn úr hvaða stöðu, sem vera skyldi, enda er með engu móti liægt að verða greiður skrifari, ef halda á „barnaskrii'tiimi“ islensku. 1 Eu til hvers er þá vefið að þvinga íslenskan æskulýð með þegsu skriftarnámi? Eg skil KENSLA. Tel( að mér að I(etiha TlNSKU og pÝSKU. Til viðtals jrá kl. 1 ■—2 í Albingishúsinu. HRAFNKELL EINARSSON. ekki i, að það sé gert til aim- ars, en að yeita nokkrum mönn- mn alvimtu við það. Annað gagn er eklci að því. Til langframa geta íslending- ar ekki verið svo blindir, að þcir sjái ekki, að við svo búið megi ekki standa. pað er oss til skamntar að vera e.klvi skrifandi, og það er illa gert að þreyta unglinga á gagnslausu náini. Hér þarf þyí gagngerðrar lireyl- ingar við, bæði að fyrirmynd og framkvæmd, Að vísu má með sanni segja, að með Jiverjú ár- inu skiftir það minna.’að skrifa 'vel, því að ritvéliu er að bola liandskhftinni út. En því sár- grætilegra er að sjá skriftar- kenslurini svo illa fyrir komið, sem nú, og all aí' er lil bóta að geta skammlaust skrifað nafn- ið sitt. J. K.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.