Vísir - 04.10.1922, Side 1

Vísir - 04.10.1922, Side 1
RiUtJórl ofl elgandi SIAKOB MÖLLER Siml 117. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9B Sími 400. 11. ír. Miðvikndaglnn 4. október 1922. 228. tbl Best og drýgst reynist bióa holier ska exportkaffið. gggg GAMLA BlÓ M Kamelíufrú vorra daga. Sjónleikur i ó þáttuin. Aöalhlutverkiö leikur POLA NEGRI. — Þessa gullfallegu mynd ættu allir aö sjá, þvi hún er án efa ein af, bestu myn'dum sem POLA NEGRI hefir leikiö i. H.f. SjóYátryggiDíaríél. íslands lcaupir fyrst um sinn, á skrif- stofu sinni, irá kl. 10—12 á virkum dögum, nokkuð af veð- rleildarbréfum Landsbankans. Bókaverslun Sigurðar Jónssonar Bankastræti 7. NÝKOMIN RITFÖNG: Blek, iilátt, hvítt o. fl. Iitir. , Pennasköí'l Pennar Pennaslokkar Blýantar Rissfjaðrir Reglustikur Penuaþurkur Bréfagatarar Reikningsspj öld Griftar J Bleksugur Lini i glösum og tútlum Teiknibólur Lakk, ýmsir litir Bréfaklemmur Bréfaheftarar Stimpillialdarar Stimpilpúðar, ýtnsir litir Stimpilblek |i;" o. íl., o. fl. • Munið: Bankastræti 7. XJ *a K) i k»m a s br <5 li ísgrims MagDóssonar Bsreta ðant rseti 3 Nohkrir nemendur geta enn kemist i skólann. Uppl gefnr ídeifur Jöt-s' on Bergstaðaetræti 3 NYI BA Laugardaginn 7. október veröur opnaður nýr Basar í Lækjargötu 2, næstu dyr við Pétur Hjaltested. Nýi Basarinn tekur til sölu allskonar heimilisiðnað, prjónaðar húf- ur, sjöl, vetlinga, trefla 0. fl., allan útsaum, vefnað, hekl, saumaðan barna og kvenfatnað o. fl. Ekkert af brúkuðum fötum. Basarinn óskar að allir hlutir, sem hann tekur á móti, líti vel út og séu með sanngjörnu verði, og lofar aftur á móti góðum og greiðum skilum. Tekið á móti hlutum í búðinni frá kl. 4—7 fimtudag 5. og föstudag 6. október og alla daga úr því. Virðingarfylst Þuríður Sigtryggsdóttir. Stúlka hretnleg og þrilin óskast strsx í for- mlðdags vist á barnlaust helmili. 17*. Jarðarför Guðbjartar sál. Magnúsdóttur er ákveðin föstudag- inn 6. þ. m. kl. 1, frá heimili hennar, Bergstaðastræti 45. Bjarni Loftsson. Hér með tilkynnist. ættingjum og vinum, að Guðrún Sveins- dóttir andaðist í gær að heimili sínu, Vesturgötu 67. Jarðarförin auglýst síðar. B Bjarni Loptsson. E.s. ,Suðurland‘ fer að öllu foríallalausu til Vestmannaeyja næstteomandi laugardag. Tekur vörur og f-irþega Vörur afher dist föstudag. AfgreidiJan — Tiyggvagötu Opin 11—12 & 1—8. Síhqí 8S7. Skrifstofusími 379. Blömiaukáj Hyacinter, margar teg., Jóla-hyacinter, Tulipariar, Páska-liijur, Crocus, bestu tegundir. GUÐNÝ OTTESEN. SffJA BlÖ Greifirn n af Monte Christo. Bjónleikur í 8 pðrtum 2B þáttum. 7. partur: SíCustu atdrif Caderatisses, 8. partur: Fullkomiu liefnd. Sýðnsta kallar mynd- arinaar. Sýning kl. S1/^. giF ávextir: Bantmar Epli Vinber App»leí»ur íálHt 1 Versl. Vísir. j§kölabœkur allskonar, innk, þar á meðal lög Jslands samán tekin af prófessor Einari Arnórssyni, í Bókaverslun Signrðar Jónssonar Bankastræti 7. Versi. Von seltir allar malvörur með lækk- uðu verði. Komið og taiið við mig sjálfan, áður en þér festið kaitp á þeim annarstáðar. Virðingarfylst. GUNNAR S. SIGURÐSSON. góð stúlka þskast mi þegar. ÁSLAUG þÓRÐARDÓTTIR Baðhúsimi. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.