Vísir


Vísir - 18.10.1922, Qupperneq 2

Vísir - 18.10.1922, Qupperneq 2
yfSIK ÞurKuö Epli, l=urK. Apricosur. Rúsinur, Lúð rasveit Rvikur heldui; KYÖLDSKEMTUN í Bárubúð næstkomándi sunnudag' n?eð HLUTAVELTU, þeirrj. langbestu, seni haldin hefir verið á þessu hausti. pví eru það vinsamleg tilmæli vor til allra bæjar- manna, að þeir taki þátl í hlutaveltunni með gjöfum og annari þátttöku. Lúðrasveitin mun endurgjalda það og annað flcira, ef þessi skemtun hepnast, með starfsemi sinni bænum fil uppbygg— ingar og ánægju. LÚÐR AS VEIT ARST J ÓRNIN. NiðurBoBair ávftxtir: JaröarPer — MintiLPor Aprlcosur — Ferstejur Símskeyti (Frá fréttaritara Vísis). Khöfn 17. okt. Skaðabætur. Simað er frá Kristjaníu, að gerðardómur bafi verið kveðinn upp i máli milli norskra útgerc- armanna og Bandaríkjastjórn-. arinnar, út af eignaröámi á skipum, er Norðmenn áttu í smíðum í Bandaríkjunum, um það leyti, sem þau lentu í ó- f-riðnum, en Bandaríkin tóku þa skipin lil sinna þarf'a. Höfðu Norðmenn krafist 15 milj. doll- ara i skaðabælur, en Bandarikin boðið frain 2 miljónir. Hafa Norðmönnum nú vcrið dæmdar 12 rnilj. dollara í skaðabætur. — Dómur þessi var kveðinn upp i Haag. Gerðardómurinn var skipaður einum fulltrua fyrir livorn málsaðila og oddamaður tilnefndur af ríkisforsetanum i Sviss. Heiibrigðisskýrslur 1911—1920 eru ákaflega mikil bók, sein prófessor Guðm. Hannesson hefir ílregið út úr Iieilbrigði.;- skýrslum lækna á öllu landinu þessi árin. pegar bann fékk þessar skýrslur lil þéss að vinn t úr þeim, kornu þær á tveimur handvögnum til bans, og alt j?etta efni hefír hann tekið og látið hverja skýrslu fyrir sig á þessa sæng Prókrústesar sem hágfræðistöfluformin eru. Hann varð að teygja úr á einum staðn- um og' höggva af á öðrum staðn- um, íil þess að alt gæli staðið i hinum óendanlegu talnaröðum bókarinnar, sem er næsliun 500 blaðsíður. pað bar nauðsyn til þess að gefa þessar skýrslur út. J?að er óbrigðul reynsla, að el' liætl er við að gefa út skýrslur, sem þó er heimtað að séu samdar, þá gugna mennirnir, sein ,skýrsl- urnar eiga að gera, við það, og hætta að lokum. Skýrslugjöfin deyr smátt og smátt lit með því móti. þcim sem þær eiga að gefa, fínst þeir liafi margt þarf- ara að gera, þegar þeir sjá eng- an árangur af starfi sínu. pað verk, sem enginn árangur sést af, hæftir að vera vinna. Heilbrigðisskýrslurnar eru einkilm og .sjer í lagi læknabók. Besti íróðleikur fyrir þá um alla þa sjéikdóma, sem komið liafa fyrir á 10 árum. Allan in- flúensu-faraldur, og aðra sjúk- dóma og kvilla. Hvert hæli og hvert sjúkralnis lieíir skýrslu fyrir sig, og hvert læknishérað í'ær óteljandi blaðsiður af sjiikia skýrshun. Nöfnin eru til allrar hamingju islcnsk á sjúkdómuu- um, þess vegna getur alþýðu- maður í læknisfræði skilið hvað vcrið er að tala um; væru hiu sjúkdómauöfnin i fyrstu röð eða einu nöfnin, þá skildi þau enginn nema læknirinn og lík- legast dauðinn. Allir, er hafa unnið úr skýrsi- um, sem saindar cru af mörg- um mönnum, vita það, að hag- skýrslur erii aldrei nákvæmlega réttar. Prófessor G. H. heldur því ekki fram, en við að blaða i þessum skýrslum lians, þá dá- ist lesandinn að samviskusem- inni, einlægninni við starfið, og iðjunni, sem hefib verið óþreyt- andi. og ekki reynt til að korna af sér nokkurri fyrirhöfn. Hann mun álita, að það hafi meiri kraft, til að léngja mannslífið, að fójkið hafi nægilegt viður- væri, og bærileg húsakynni, en allir læknar vorir og yfirsetu- konur hafa til samans. Sá sern þetta skrifar, trúir mjögá lækn- ana; án þeirra dæi margur, sén; Jifir með þeirra hjálp; af yfir- setukonum landsins lrafa mæð- ur barnanna víðast hvar á land- inu lært skynsamari meðferð á hvítvoðunguni en áður var títt. Flestir almennir sjúkdómar eru raklir langt aftur i timann. Skýrsíurnar verða þvi alloft | sjiikdómasaga um leið og þær eru hagfræðileg lýsing á sjiik- dómum síðustu 10 ára. AðalguIIkornin i liókinni eru fyrir þá sem ekki eru læknar linurit höfúndarins, eins og línurit hans yfir fólksfjölda, 1 barnkomur og manndauða, sem ' er fyrst í röðinni af þeim og i langviðtækast. pað nær yfir j tímabilið l’rá 1751 1020. Ilvaða . land getur sýnt skýrslur um fædda og dána frá 1751? pað mun mesl Hannesi biskupi I’in- sen að þakka, að þær eru iil frá 1751 og' lil 1700. Hann þráði að sjá þá síund,. að íslendingar yrðu 50 þúsund manns eftir Reykjarmóðuharðindin. En lifði ekki svo leiigi. Skýrslur um fædda og dána frá 1801 1001 eru lil í landsliagsskýrslunum eftir 1000, og voru þær þar teknar eftir skýrslum Sigurðar Hansens framan af öldinm. þetta voru einskonar eftirmæli 10du aldar frá hagfræðinnar hálfu; að koma því saman þótli mikið verk. Prófessor G. H. hlýtur að hafa lagt ákaflega mikla vinnu í þessa einu blað- síðu, sem sýnir árlega hækkun og lækkun á fæðingum, mann- danða og mannfjölda í 170 ár svo skýrt, að líttlæs krakki ælti að geta gert sér hugmynd um, hvernig fólkinu liefir fjölgað og hvernig það liefir Iirunið niður því nær í tvær aldir. Af þessari teiknuðu lýsingu, linuriti, pró- fessoi’sinsmá sjá, Iivernig lands- menn liafa barist við dauðann á 18. öldinni, barist um það, að hann útrýmdi þeím ekki aí' jörðinni. pessi barátta helst fram á 10. öldina, og það er laust fyrir 1820. sem blaðinu fer að snúa við, og fólkinu fjölgar stöðugt. þó það sje ekki á hverju ári. 1020 eru landsmenn komn- ir upp yfir 04 þúsundin. Og níi megum við vænta þess að pró- fessor G. 11; muni lifa það, að íslendingar verði 100 þúsund manns, sem að líkindum ætli að verða á árinu 1028. I. E.. I. O. O. F. 10410189. Stf. 1 síðasta sinn syngur Eggert Stefánsson i Nýja Bíó í kvöld, meS a'SstoS Páls Is- ólfssonar. Lögin eru bæSi íslensk og útlend. — Eggert ætlar til Eng- lands á botnvörpuskipi, sem konii'S gétnr á hverri stundu tir þessu. Magnús Torfason, sýslumaSur, er staddur hér. í bænum. Þorvaldur Björnsson á Þorvaldseyri er 89 ára í dag. Verslunarmannafél. Rvíkur heldur fund anna'S kvöld kl. 8 á Hótel SkjaldhreiS. Nýja Bíó. Vegna söngskemtunar líggeris Stefánssonar verSur sýning í Nýja Bíó í kvöld kl. 9. Gullfoss fór héSan í gærkveldi áleiSis til útlanda. Me'Sál farjiega voru: L. Kaaber, bankastjóri og frú hans, kaupmennirnir Jóh. Ólafsson og Magnús Th. Biöndal, Jón I lall- dórsson trésmíSameistari, ólafur FriSriksson ritstjóri, I’.rla og Val- ur Benedikteson, ffú Þórunn Niel- Hvita handsápan með rauða bandinu. Línoleum og þakpappa selur M'JtthíiS í Holti. scn, Georg Ólafsson, hankastjóri, Baldvin iunarsson, Asa Þorsteins- dóttir, írú Dagbjört Magnúsdótt- :r, Helgi Skálason. augnlæknir ti! SeySisfjarSar. Alls voru um 50 íarþegar lil útlanda og auk þess mesti fjöldi til AustfjarSa. SkipiS <ók 242 hesta og hafSi fullfermí af vörum. Goðafoss fer vestur og nor'Sur um land tií útlanda í dag. MeSal farþega eru: síra. Páll Stephensen, Einar Sch. Thorsteinsson og kona hans, GuS- mundur B,- GuSmundsson kaupm., uúgfrú Anna Thorsteinsson, Har- rddur og Ketill GuSmundssynir. Björgvin Bjarnason, Kristmundur læknír: GuSjónsson (til Reykjar- fjarSar), Snorri Arinbjarnarsont (til Blönduóss) o. m. fl. VeðriÖ í morgun. Fliti í Reykjavík 9 st., Vest- mannaeyjum 8, ísafiröi 6, Akur- eyri 6, Seyöisfiröi 3, Stykkishólmi <), GrímsstöSum 6, Raufarhöfn 3, Hólum í HornafirSi 6, Þórshöfn i Færeyjum 6, Kaupm.höfn 7, Björgvin 5; Tynemoutli 10, Leir- vík 9, Jan Mayen 3 st. Loftvog lægst fyrir vestan land. Flæst (778) yfir SuSur-Skandínavíu. SuSIæg átt á suSvesturlandi. Kyrt annarsstaöar. Florfur: SuSaustlæg átt á suSvesturlaridi. Kyrt annars- staöar. Knattspyrnumaður! Sparka kúlu þinni þangað, sem þörfin meiri fyrir er. Mikið liefir þcssi sparkmað- ur, sem skrifaði í Vísi á mánu- daginn, reiðst Liiðrasveit Bvik- ur lit af því, að hún gat ekki spilað á tombólu þeirri, er hann scgir að Olympiunefnd knati- spyrnumanna hafi stofnað *i’ hinn 8. J?. m. E11 nú skal eg' segja söguna cins og hún gekk til: Um 5 þ. m. hilli mig á götu lierra hókli. Erl. Pétursson, og nefndi liann við mig, hvori: Lúðrasveitin fcngisl til að spila éi umr. tombólu. Eg kvaðst skyldi bera það undir sveitina á næsta fundi liennar, sem eg

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.