Vísir - 20.10.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 20.10.1922, Blaðsíða 1
SiistgÖri «i SÍÍmmíí BIIPB M^LLEB, BimS JÍL AigreiCsIa í APALSTRÆTI 9B Simi 400. 19. ár. FöstudagSnia 20. okíiber 1922 242. íbi JBLiö' ifltlejaLslSLa. ^toiULOll’o.lJ.lu.'tadrjolagr --- 81mar 214> or 787. ——■ HAMLiÁ BlO Við erumf á förum, og Terðum sýndir í síð- asta sinn í k v ö 1 d . Munnhörpur i atöru úrvali, uýkomoar f versl. Ingiöj. Johnson. Scndisvcinn. Röskur og veluppalinn drecg- ur getur fengið fasta atvinnu við gamla verslun hér í bænum. Umsóknir, auðk. ,,ÖTULL“, með ítarlegum upplýsingum, sendist til afgr. Vísis fvrir 28. þessa mán. Miuratfm Ábyggilegur og dugandi versl- unarmaður getur fengið fasta .atvinnu við verslun liér í bænurn Góðra meðmæla verður kjaf- isf. Umsólcnir með meðmælum, auðk. „VERSLUN“ sendist tíl afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. Sýkomið, mikiö úrval af Kexi oi Köím. Ágætfs tegundir ,f ISIR'. ófatnaðu t> «■ Kvenskór reimaðir, mikið úrval, frá kr. 10. Iívenskór opnir og með böndum, margar tegundir. Karlmannastígvél, Boxcalf og Chevreux. Karlmannaskór svartir og brúnir, stórt ög g,ofI úrval. Verkamannastígvéli, 3 tegundir, frá 18 kr„ úr Boxcalf og vatnsleðxi. Vel sterk. Skólastígvél, ágæt handa drengjum og telpum. Inniskór handa börnum og fullorðnum. Leikfimisskór, danskir, besta teg., allar stærðir. Balletskór ágætir, frá 26—41. Gúmmístígvél á hörn og fullorðna, HIPRESS. Alt þetta og margt fleira fæst á Laugaveg 22 A. GÓÐAR VÖRUR. . GOTT VERÐ. v Virðingarfylst. H Stefánssoii & Bjaraar. Yinna. Tilboð í skurðgröft, á jörð nálægt Reykjavík, nú í haust, á meðan tíðarfar leyfir, má afhenda fyrir næstkom- andi sunnudag SIGURÐI SIGURÐSSYNI ráðunaut, Laufásveg 6, sem einnig gefur allar upplýsingar um starfið. Skemtun verður haldin í Nýja Ríó næstkomandi sunnudag kl. I síðd. til ágóða fyrir Styrktarsjóð sjúklinga á Vífilsstaðaheilsuhæli. Til skemtunar verður: Ræða (Bjarni Jónsscfn). Samspil (pórarinn og Eggert Guðmundssynir). Upplestur (Guðmundur Bjornson). Gamanvísur (Guðmundur Thorsteinssön). Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Isafoldar og Sigfúsar Eymundssonar, og kosta kr. 2,00 og 1,00. Fé Á óskast. Maður, sem á ágæta sérverslun, óskar cftir öðrum í lelag með sér. Leggið nöfn yðar i lokuðu umslagi inn á afgr. þessa hlaðs, auðk. „Félagi“. með bakaraofni og vatnskatli. Verðið er mun lægra en meim hafa átt að yenjast. HELGI MAGNÚSSOM & CO. • \ SBf JA BlÖ, TÍllF (Vor fælles ven) Stérlenglegur sjóaleikur í li þátturu eftir Charles Dickens Síðari partur John Harmons’ erfðaskrá, verður sýnd í kvöld kl. 8»/,. í siðasta sinn. iísis-kaffið g«rir alla glaða. Með „Hotníu" koma ódýrar fiölar frá kr. 25 00, bogar, streng- ir .o fl Skólar og kenslubækur fyrir öll hljóðfæri. Unglingaskóli A«gr. Mfögnnssonar Bergstaðastræti B, yerSur settur Iaugardaginn 21- þ. m. (fyrsta vetrardag) kl. 8 slöd Isieifur Jóusson. CHAISELONGUE notaður, til sölu við vægu veröi. Uþpl. hjá Kristni Sveinssyni, í kjalíaranum hjá Árna 1 Bjarna. SjaösalM fliltaíiöl noiðlenskt, sel ég mjíg édýrt. Lau&aveg 28

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.