Vísir - 20.10.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 20.10.1922, Blaðsíða 4
0 vísir «■ Nýkomið: * Strá-stóler » teppi „ sanmaborð „ köríur alskonar. Séil&arl fæst í Versl. Vi»iir. Gott herbergi með nauðsyn- Iegum húsgögnum óskast nú þegar. A. v. á. (698 Stúlka getur fengið herbergi með annari. Uppl. á Bragagötu 31. (703 Einhleypur, reglusamur mað- ur getur fengið gott húspláss með öðrum. Lindargötu 43 A. (701 EEKSLA_______ 1 Stúlkur geta fengið að læra að sníða karlmannafatnað. — A. v. á. _______________(623 Nokkrar stúlkur geta fengið tilsögn i kjólasaum á Laugaveg 2; verða að leggja sér til pfni. (672 Rensla fæst í málum eða stærðfræði, t. d. til gagnfræða- prófs, hjá mentaskólanema. -— Heima kl. 3—4, Vesturgötu 49. (711 Nokkrár stúlkur geta fengið tilsögn í léreftasaum nú strax. Laugaveg 20 B, miðhæð. (703 Teacher. In English language. Special attention given to Ix>- ginners. Valgerður K. Hjarlar- son, Laugaveg 20 B. (702 Gleraugu íundust síðastliðimi sunrtudag á Laufásyeginum. — Vitjist á Njálsgötu 37. (712 Silfurblýantur tapaðist 18. þ. m. nærri dómkirkjunni. Sk'.list gegn fundarlaunum á afgr. Visis (708 18. þ. m. tapaðist poki með sviðum, skamt / fyrir neðan Grafarholt. Finnandi er beðinn að skila honum á afgr. Álafoss. ___________________________ (707 FélagsprentsmitSjan. | lllil ■ § Nokkrir menn geta fengið þjónustu á Stýrimannastíg 3, niðri. • (689 Hraust og dugleg stúlka ósk- asl í vist með annari. A. v. á.(688 Stúlka vön liússtörfum óskar eftir árdegisvist ásamt herbergi. A. v. á. (722 Tekið saum, gert við, vent fötum. Lindargötu 8 B, niðri. (721 Unglingsstúlka óskast lil að gæta barna. Gott kaup. A. v. á. (720 Stúlka óskast i vist. Berg- staðastræti 28, niðri. (729 Karlmannshattar gerðir upp að nýju. Vatnsstig 3, þriðju hæð. (726 Stúlka vönduð og þrifin ósk- ast á gott heimili i Hafnarfirði. parf að kunna að mjólka. Hátt kaup. Uppl. á Grundarstíg í). , ____________(724 Dugleg og ábyggileg stúlka óskar eftir árdegisvist. A. v. á. (717 Stúlka óskar eftir innanhus- verkum fyrri hluta dags. A.v.á. (711 Drengur 14 ára, siðprúður, óskar eftir einhverju starfi. — Upj)l. á Grettisgötu 28. (707 (-/(>.) Kona vili taka 3 menn í þjón- ustu. pórsgötu 3, uppi. (704 r»».—f Fæði og þjónústa fæst fyrir 75 kr. á mánuði. A. v. á. (453 r Morgunkjólar frá 10 lcr., svunt- ur, telpukjólar, selt og saumað í Lækjargötu 12 A. 494 Til sölu nýlegur sjúkrastóll, balance-lampi (eir) og borð- lampi. Tækifærisverð. A. v. á. (697 VeggfóSur nýkomið, Laugaveg 17, bakhúsíS. (6g 1 stór, ferkantaður stofuofn, 2 olíuofnar, 1 King Storm- lugt, 20 stórir trékassar til sölu bjá B. Stefánssyni & Bjarnar, Laugaveg 22 A. (723 Uppkveikja og' ilát fásí i Völuudi. (719 Olíuvél, sama sem ný, til sölu á Laugaveg 58. (730 Gott silfurkvenúr til sölu. — A. v. á. (728 Ilengilampi 15 lina til sölu ódýrl. A. v. á. (7i& Vandað lcringlótt■salonborð til sölu. Til sýnis hjá Jóni Hali- dórssyni & Go.~ (716 Gott orgel óskast keyjú. Má vera notað. Uppl. á Freyjug 9. • ' -(715 Píanó, harmoníum og önnur hljóðfæri pantar og selur frá bestu verksmiðjum erlendis Jiin Laxdal, Tjarnargötu 35. Símar 421—280. Til viðtals kl. 1—2. ? (713 Blaðið „Lögrétla“ tiJ sölu. 10 árgangar' innbundnir. Uppl. í sima 1007. (71 (> Fataskápur, ekki mjög stór, óskast lil kaups. A. v. á. (705 Gott rúmstæði lil sölu. Vita- stíg 9. (700 Sá, sem kýnni að hafa keypt bút af rauðrósóttu plydsi á uppboði Kristins Sveinssonar húsgagnasmiðs, er vinsamlega beðinn að hringja upp í síma 874. (731 | TAPAfi-riIBIt | Pcningabudda með lyklum i hefir tapaðst. Skilist á Hverfis- götú 30, uppi, gegn fundarlaun- um. ^ ' (727 Sjálfblekungur og blýantur i silfurhulstri hafa fundist við Skólavörðustíg. Vitjist á skrif- stofu Kol og Salt. (725 Sjúft um hlutrerk. 34 — Eg ferðast ætíð með þriðja flokks vagr.i. pér getið eflaust skilið það, að eg hafði jekki efni á því að ferðast með fyrsta flokks vagni. Vagnstjórinn rak mig inn í fyrsta flokks vagn og þar var konan yðar fyrir. — Nú, og svo tókuð þér hana tali. — Nei, ekki eg, það var hún, sem tók mig tali. Hún sneri sér að mér og mæiti: Yður þykir það líklega ekki trúlegt, að eg er ein af þessum stríðsekkjum. — Bíðið þér eitt andartak, greip hann fram í. ViJjiö þér ekki býrja á byrjuninni. Hva.ð sagði hún fyrst — áður en hún sagði þetta? — Ekkert, svaraði eg. Hún byrjaði á þessu. — Hm, það er undarlegt a’ð hefja þannig síimræðuv við þann, sem maður þekkir ekki, mælti hann. — Já, finst yður það ekki. En annars var alt .... Eg hafði nær sagt að - alt í fari hennar hefði verið undarlegt. En það mátti eg ekki segja, því að hún var ,þó konan hans þrátt fyrir alt og hann hefði sjálfsagt bent mér á það, ef eg hefði ekki haft gát á orðum mínum. Svo sagði eg: — Hún sagði mér alt um yður, Meredith kapteinn. — Svo„ svaraði hann dræmt, hvað t. d. — Hún sagði méi að þið hefðuð kynst hjá j Ciros og hálfum mánuði seinna verið gift, og að j þér hefðuð orðið að skilja við hana þegar eftir vígsluna og nokkrum dögum síðar hefði hún frétt það, að þér væruð íailinn. — Jæja, mælti hann, það er ekkert í þessu, er eigi gætu aliir vitað. — pér eigið víst við það, að alt þetta hefði eg getað frétt hjá kunningum hennar. pér efist má- ske um að eg hafi séð hana. Jú, gerið þér svo vel. En eg skal segja yður það, að eg hefi í fórum mínum fjölda marga hluti, sem hún hefir átt, svo sem stóru handtöskuna með fangamarki hennar, „V. V.“, og hálsmen hennar með mynd af yður og .... — Gaf hún yður alt þetta, spurði hann rób.ga. — pér hyggið máske að eg hafi stolið því, spurði eg og lamdi hnefanum í kné mér. — Eg skapa mér enga skoðun, hvorki um það ré annað, fyr en eg hefi heyrt aila söguna, mæltí hann. Gerið svo vel að halda áfram, ungfrú White- lands. — Eg skal reýna það. Já, svo sagði hún mér frá foreldrum yðar, hún sagði að þau hefðu skrif- að og beðið sig að koma til Bryn og dvelja þar sem dóttir þeirra. Hún sýndi mér bréfið og skýrði mér frá því að hun vildi síst af öllu fara þangað. Hann kiptist við og mælti: — Vildi hún ógiarna fara til Bryn. Hvernig í ósköpunum stóð á því. — pað var víst vegna þess, að hún hafði von um stórlaunaða aivinnu í Ameríku, og vegna þess hve hún var ákaflega feimin, — Feimin, hrópaði hann og mátti heyra á mál- rómnum að nú trúði hann ekki. — Já, svo sagði hún sjálf. Hún sagðist ekki vera af sama sauðáhúsi og foreldrar yðar. Svo spurði hún mig hvort eg ætlaði að fara. Og heg- ar við komum í námunda við Camrys spurði hun mig, hvort við ættúin ekki að skifta um hlutverk. j — Skifta um hlutverk? — Já, hún vildi að eg færi til foreldra yðar og létist vera ekkja yðar. — Sjáum til, og svo hefir hún líklega ætlað að gerast barnfóstra í yðar stað. — Nei, ónei, svaraði eg og hristi höfuðið. Hún ætlaði að snúa við aftur til Liverpool og taka filmtilboðinu í Ameríku. Nú varð þögn dálitla stund. Eg leit á Meredith kaptein. — pér trúið víst ekki einu orði af því sem eg er að segja yður, mælti eg gremjulega. '— Eg verð að viðurkenna að mér virðirt <aga yðar fjarri öllum sanpi, mæiti hann í mýksta rómi. — pað sem eg hefi sagt yður er þó ekkerl ótrúlegt á móti því, sem á eftir kemur, svaraði eg og var áreiðanlega þung á svipinn. — Jæja, við skulum þá halda áfram, mælti hann. pér voruð komin þangað er þið konan rníri urðuð ásáttar um að skifta um hlutverk. — Við urðum als ekki ásáttar um það, svar- aði eg og stappaði fætinum í gólfið. Eg vildi als ekki heyra það nefnt. En svo komum við til Canirys, og hvað haldið þér að hún geri þa. Jú, hún fieygði mér út á stöðvarpallinn og skildi mig þar eftir — Fleygði yður út. Hverr.ig? Ut um gluggan 1?' spurði hann kuldalega. — Nei, auðvitað ekki. Hún opnaði dyrnar og sagði að við ættum að skifta um lest hér. Við gengum út. Á síðustu stundu hoppaði hún svo in:i í vagninn aftur og skildi mig eftit ásamt farangri sínum. Skiljið þér mig nú? Hann þagði. ., — parna stóð eg nú ráðalaus, og litlu síðai I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.