Vísir - 06.11.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 06.11.1922, Blaðsíða 2
v í jiá Jafa góöar sardínur og PðPtógöisku. saráíairaar getið þér ekki fengið annars'taðar, fyrir jafn lágt verð og við seljum þ-Br af Líger. víindamanns og ljúfmennis, í verki, j?á er j>ess kostár að auka nokkru sjóð þann, er hann gaf til styrktar fátaekum nemöndum og kallast „Legat Jóns porkelssonar". Bí. Jí ö. Foss. HANDSÁPA Verslunin Vísi ” Laugaveg 1. J J c/a HANÐSÁPA * Dr. Jón Ólafsson Foss, læknir, andaðist í fyrradag í bænum Cava- lier í Norður-Dakota. Andláts- fregnin var símuð hingað í gaer til föður hans, síra Ólafs prófasts Ólafssonar frá Hjarðarholti. Jón heitinn fór héðan í fyrra til Vesturheims, gekk fám vikum síðar undir læknapróf til ]?ess að öðlast lækningaleyfi í Bandaríkjunum. Að ]>v( loknu settist hann að í Cavalier og hafði ]?ar jafnan mikið ?ið starfa. Hann hafði áður verið í Noregi, og einn vetúr námumannalæknir á Spitzbergen. Hér á landi hafði har.n gegnt læknisstörfum um stundar- sakir í nokkrum héruðum. Hann var góður læknir og varð hvervetna vel til vina. Hann varð að eins þrjátíu og fjögra ára gamall (fæddur 27. október 1888), og 'er ástvinum hans svipleg sorg að spyrja hann látinn á besta skeiði. Hann verður jarð- sunginn í bænum Gardar, N. Dak., prestakalli síra Páis Sigurðssonar. Einar Jónsson, málari, andaðist í gærkveldi að heiraiU sínu hér í bænum. Jón Þorkelsson, skólastióri. 1822 — 5. nóvember 1922. lnlegcv u'tiœ scelerisque pitrus. pessi dagur mun vekja margar minniiigar í hug þeirra manna, er J>ektu vel Jón porkelsson skólastjóra. Hann á aldarafmæli í dag. AMr-i manna óeigingjarnastur var hann og allra manna hjálpfúsastur og all.a manna áhugamestur í þjónustu vís- indanna, enda var hann best að sér allra samtíðarmanna sinna í íslenskri málfræði og mundi hafa ]?ótt prýði hvern þjóð. Lærði skólinn var í blóma á stjórnarárum hans, ]>ví að hann forðaðist alla ofstjórn, er leiðir, til óstjórnar. Hann var og ágætur kennari. Hann var hughreinn sem barn og mátti ekkert aumt sjá. Hann var ágætur heimilisfaðir, hýbýla- prúður og hvers manns hugljúfi. Munu nú allir minnast hans rneð |>akklæti, er (?eim verðurhugsað aft- ur í tímann á aldarafmæli hans. Vilji menn sýna þakklátsemi sína og lotning fyrir minning ]?essa mikla I Símskeyti Khöfn, 4. nóv. . Cengi jafnadarsieftumnar. Frá London er símað, að verka- mannafiokkurinn hefi mist 277 sæti við almennar bæjarstjórnarkosning- ar, sem fram fóru í Englandi í gær. Telja blöð borgaraflokkanna ]?er.n- an ósigur verkamanna fyrirboða ]>ess, hvernig fara muni við ];mg- kosningarnar, sem nú fara í hönd. Frá Kristjaníu er símað, að við sveitastjórnarkosningar í Noregi haM 17—18 hundruð kommunistar og um 500 hægfara jafnaðarmenn náð kosningu, og megi nú telja, að verkamenn séu í meiri hluta í 60 sveitar- (og bæjar-) félögum, en hreinn flokks meiri hluti í 35. Póstflugvél fersi. Símað er frá Berlín, að póstílug- vél, sem var í förum milli Parísar og Varsjár, hafi steypst til jarðar á laugardagsnóttina, stýrimaður beðið bana og farþegarnir stórslas- ast. •. Fjárhagsviðreisn pýsi(alands. Símað er frá Berlín, að ríkiskansl- arinn hafi í gær sett ráðstefnu, sem þar er haldin með erlendum fjár- málafræðingum, til að ráðgast um stöðvun marks-gengisins. Ráðstefr.u ]>ess sitja: Bretinn Keynes, Hol- lendingurinn Vissering, Svíinn Cassel, Bandaríkjamaðurinn Jenk o. fl. Lagði stjórnin fyrir táðstefnuna tillögur um stöðvun gengisins og fjárhagsviðreisn ríkisins, sem bygðar eru á ]?ví,- að .pjóðverjar fái 500 miljón gullmarka lán, en slíkt Ián er talið fáanlegt hjá félagi amerískra og breskra peningastofnana, gegn hæfilegri tryggingu. Gengi marksins í Berlín var á laugardaginn komið niður í 8 aura danska, 100 mörkin (1 kr. — 1243 mörk). T Vrkjaoeldi. Símað er frá Angora, að tyik- neska ]?ingið hafi lýst ]>ví yfir, að soldáninn í Konstantínópel sé rek- inn frá völdum og landsstjóri skip- aður í Konstantínópel, en þingið áskilji sér rétt til að kjósa síðar Vjóðhöfðingja án erfðaréttar. Rík- ið verður framvegis kallað tyrkneska keisaraveldið en ekki kent við Otta- manna. Ný stjórn í Síberíu. Frá Moskva er símað, að Sasso- nov hafi myndað ríkisstjórn fyrir Síberíu í Vladivostock. i Frá Itölum. Símað er frá Róm, að Mussolini hafi lýst ]?ví yfir, að hann láti ]?að sér í léttu rúmi liggja, ]?ó að hann fái ekki fylgi }?ingmeirihluta, en stjórn sín muni ]?á styðjast við vopn fascista. Sforza, sendiherra ítala í París, hefir sagt sagt af sér, og mælist ]?að illa fyrir. Mussolini hefir kvatt hann heim til Róm til að ræða málið. Krupp og Rússar. Frá Helsingfors er símað, að eig- endur Kruppsverksmiðjanna ]>ýsku hafi tekið að sér rekstur Putilov- verksmiðjanna í Petrograd og ]?ar sé hafin vopnasmíð handa rússneska hernum með miklum ákafa. Þarít fyrirtæki. J7að mega teljast „tíðindi til næsta bæjar“, að hér er komin upp verksmiðja, sem framleiðir alskanar sápur, hverju nafni sem nefnast, jafnvel líka raksápu, ennfremur all- ar tegundir af ke'rtum, ýmiskonar áburð, svertur o. fl. Sápugerð hefir verið reynd hér fyrri, en með ófu!!- komnum tækjum og ónægri kuun- áttu. Nú hefir h.f. „Hreinn“, sem stofnað var hér í bænum 22. apríi s. 1„ komið upp fullkominni sápu- verksmiðju, með bestu áhöldum, sen fáanleg eru, og auk sápunnar fram- leiðir verksmiðjan alt ]?að, sem talið er hér að ofan. Verksmiðjan er í „Skjaldborg“ við Skúlagötu. Er ]?að mikið hús, um 450 ferm. að gólffleti, en ]>ar var áður heildverslun Garðars Gíslasonar. Félagið bauð ]>angað ritstjórum blaðanna á laugardag- inn og „gafst þeim á að líta“, en enginn ]>eirra hafði séð neitt slíkt áður. Fyrst var komið í kjallarann, en ]>ar eru geymd hráefnin, ýmisleg dýrindis-feitiefni, dýfa- og jurta, natrón og kali á járntunnum, para- fín í pokum o. fl. o. fl. Næst var komið í aðal-verksmiðjusalinn, en ]>ar sauð og kraumaði í }?remur sápu- fif þér ætlið að eignast Bjaraar- < trreilíina með ódýrara verði kr. þá g-jörist áskrifandi í dag-. — G. Ó. Uuðjðiisson. Síini 200 pottum. par voru líka kertasteypa- vélar tvær, af fullkomnustu. gcrð, sem steypa mörg hundruð keríi á klukkutímanum. I lítilli kompu }>ar rétt hjá, er ferlíki mikið, sem gerir í rauninni allan galdurinn. ]7að er gufuketill einar 5 álnir á hæð. Breyt- ir hann fyrst vatni í gufu og hitar síðan gufuna upp í 300 stig, en vió ]>ann hita er sápan soðin, en hrært. í pottununr á meðan með raforku. Síðan er gufan notuð til að ]?urka. sápuna og hita upp húsið. Ekki eyð- ir ketillinn meiri kolum en meðal- bökunarofn. I einu herberginu eru vélar til að skera sápuna í stykki os, til að móta hana og loks er eitt hev- bergi ætlað til að búa um sápu, kerti o. s. frv. og til að geyma birgðirna>v og á }?að aldrei að verða fult ,en tæmast jafnóðum og í ]?að er látið. — Og ávo er loks heilabú verksmiðj— unnar, skrifstofan og efnarannsókri- arstofan. í efnarannsóknarstofunní eru rannsökuð öll efni, sem notuð ! eru til framleiðslunnar, og í gegnum 1 ]>ann hreinsunareld verður sápan að ganga, ]?egar búið er að sjóða hana, svo að trygt sé, að hún sé eins og vera ber. Hefir verksmiðjan sérstakan eína- fræðing og iðnfræðilegan forstjöra. Hann er þýskur, M. W. Helfberml að nafni, afbragðs vel að sér og með langa reynslu að baki. Sér hann algerlega um samsetning efr.- anna og „skamtar í póttinn“, sápu- suðumennirnir eru og ]?aulvanir sínu verki. Er verksmiðja ]?essi hið mesta }?jóð]?rifafyrírtæki, og eiga for— göngumenn ]?ess þakkir ''skilið fyrir framtakssemina. Er eiiginn vafi á ]?ví, að verk- smiðjan getur fyllilega staðið erlend- um verksmiðjum á sporði, tivað vörugæði og verð snertir. En ]?á er ]?að sök landsmanna, ef hún getur ekki þrifist. — íslendingum . hefir verði borið ]?að á brýn. að ]?eir gætu ekki einu sinni búið til sápu til að }>vo af sér skítinn. pað verð- um við að þvo af okkur með „Hreins“-sápu. í stjórn félagsins. sem verksmiðj- una rekur, eru Gísli Guðmundsscn gerlafræðingur, Guðm. Hlíðdal, verkfr., og Haraldur Arnason kaup- maður, en framkvæmdastjóri H-íhý Jónasson frá Brennu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.