Vísir - 10.11.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 10.11.1922, Blaðsíða 2
fflftftl! Höfum nú fyrirliggjandi: Jólakerti frá „ASP“ Stór kerti „GOUDA“ Chocolade Kaffi Exportkaffi 'Epli — þurkuS Apricots — þurk. Jai'ðarber í dósum Hindber í dóskum RÚSÍNUR ,PALMIN KOKKEPIGE" Rúgmjöl Haframjöl Hrisgrjón Sagó Heilan Mais Bl. Hænsabygg Sóda Blegsóda Kristalsápu KEX LIBBÆSMJÓLK. Ábyrgðin. Jafnaðarmennirnir okkar Haida J>ví fram, að atvinnurekendur séu skyldir að sjá ölium mönnum fyr;r atvinnu, hvað sem áflcomu atvinnu veganna líði. Er skamt síðan Al- þýðublaðið og Morgunblaðið deildu um þetta síðast; en j?eirri deilu lauk svo, að Alþbl. kom með ,,dæmi“, er átti að taka af öll tvímælí um þetta og sýna, hvernig atvinnurekendur hefðu fyrrum skilið hlutverk sitt. Dæmið er tekið af b.ændum, sem héldu mörg vinnuhjú, guldu þeim ákveðið kaup, en voru auk þess skyldir að sjá þeim fyrir öllum nauð- synjum.’— „Kaup vinnufólks var lítið,“ segir blaðið, „en hitt er þó mikill munur frá j?ví, sem nú er, .að geta verið áhyggjulaus um örlög sín.“ En „breytingin á menningii }>jóðarinnar, sem orðið hefir hin síðari árjn, hefir haft það í för með sér, að atvinnurekendum hefir tek- ist að smokka fram af sér ábyrgð- inni á viðhaldi atvinnunnar." j7að er svo að sjá, sem blaðið telji það afturför mikla, sem orðið hefir í j>essu efni. En gersamleg.i röng er sú ályktun blaðsins, að þessi „afturför" sé atvinnurekendanna sök, eða að þeim.hafi „tekist að smokka fram af sér ábyrgðinni.“ pað eru einmitt verkamennirnir. sem hafa afsalað sér };essari ábyre'ó. pað er enginn vafi á }>ví, að bæncí- ur væru fúsir til að taka upp gamla lagið aftur, ef þess væri kostur. Og þeir hefðu aldrei breytt til, ef }>cir hefðu með nokkru móti getað feng- ið vinnufólk. En vinnufólkið var orðið ófáanlegt, og }>ess vegna varc sú breyting á. högum verkalýðsins, sem Al}>.bl. harmar svo mjög. pá er að athuga, hvers vegnc fólkið hætti að Vilja vera í „visi “ pað er ekki erfið gáta að ráðai pað var tvent, sem laðaði: frjá's- ræðið, að verða „sinn eiginn herra“, og ímyndaður fjárhagslegur ávrnn- ingur. r-* 1 * *- Ekki skorti }>ó aðvaránir úr ýmsunr áttum. pað voru margir sem sögðu, að menn vissu hverju þeir §leptu, en ekki hvað }>eir hrentu, þegar þeir færu úr „vistunum“. En það stoðaði ekkert. Stúlkurnar gátu unnið sér inn 20—30 kr. um sólai hringinn við síldarvinnu, hvaða v-t var þá í áð ráða sig í vist ryrir 30—40 kr. fyrir alt árið'! -— pað stoðaði ekkert }>á, að benda stúlk- unum á ,,ábyrgð“ bóndans, sem væri skyldur að sjá þeim fyrir ö!I- um nauðsynjum alt árið. Sama var að segja um vinnutnennina. peu höfðu þetta 80—100 kr. árskaup hjá bændum, en gátu fengið 100 Borðið Meosla íæflQ. A laugardaginn 11. þ. m. veið- ur opnuð matsölubúð á LAUGA- VEG 76, og þar selt: nýtt og hang- ið kjöt, hakkað kjöt, kæfa, kálfa kjöt o. fl. góðgæti. SIMI 176. — 150 kr: ,um mánuðinn, að minsta kosti um sumartímann. Annars veg- ar var bóndinn og bauð lítið kaup, en tók á sig ábyrgð á manninuia alt árið, t— Hins vegar voru aðrir, sem buðu hærra kaup, márgfall heara kaup um ákveðinn eða óá- kveðinn tíma, en enga ábyrgð að öðru leyti. — Hvaða ábyrgð gat virið að ræða um, að norskir, særrs/f- /r, þýskir cða eriskir útgerðarmcnn bæru á því, að atvinnu „væri haiclið uppí“ alt árið fyrir verkalýð, sem þeir réðu tii sín 6- 8 vikna tíma að sumrinu? Nei, ábyrgðinni var aigerl-ga varpað fyrir borð, og fólkið tók skift- unum fegins hendi; }>að spurði etk- ert um neina ábyrgð, og það vissi, að um hana var ekki að ræða. pa'ó er alls ekki um það að ræða, að atvinnurekendur hafi „smokkaðfram af sér“ þessari ábyrgð, sem fólk-3 vildi ekki kaupa neinu. En svo undarlega víkur þessu þó. við, að ábyrgðin hvílir samt á at- vinnurekendum, þó að þeir hafi ekL tekist hana á hendur með sami - ingum. - Báðir aðalatvinnuvegii • landsmanna eru alveg að sligast undir ábyrgðinni, af því að þeir hafa undanfarin ár orðið að bera miklu þyngri byrðar en þeir eru færir um. Oldungis ábwgðarlausí hefir fólkið hrúgast saman her í Reykjavík í von um einhverja upp- gripa atvinnu. Atvinnan hefir orðið stopul, en kaupkröfurnar. því hærri. Nú taka menn atvinnuna hver frá öðrum og sprengja upp húsaleiguna hver fyrir öðrum. Og atvinnuveg- irnir verða að bera afleiðingarnar, beint eða óbeint; því færri se*n vinnudagarnir eru, því hærra kaups er krafist. pví minni sem atvinnan er að vetrinum, því hærra kaupið að sumrinu í kaupavinnunhi. Líklega fer það nú svo, að báðir aðaiatvinnuvegirnir sligast undir þessari creiðu, sem stafar af því, að i fjöldi manna gengur, atvinnulaus mikinn hluta ársins. En hver ber þá ábvrgðina? og hverjum er uni að kenna ? — Æti! það sé ekki „breytingin á menningu þjóðarinn- ar, sem orðið hefir hin síðari árin“? af flestum stserðum, sem hér eru notaðar, hðfam við fyririigetjandi. Jóh. Olafsson & Co GrÚmffiíStígYél katlaiaunis á, fer. 14,00 Skóhlítar karlm. á br. 7-1.0 Þóröof Péíursson & Go. i □ Edda 6922 L11094/i I. O. O. F. 1041110814• LÁslasýningunni verður að öllum líkindum lokað upp úr næstu helgi. Er því ráðleg- ast fyrir þá, sem ætla að skoða sýn- inguna að draga það ekki lengi. Jaráaxför Einars Jónssonar ,málara, verðu, á mánudaginn kemur, en ekki á morgun (Iaugardag). • . NirœS er í dag Hólmfríður Magnúsdóttir, seui lengi var í Skólastræti 5, og bjó hér í bænum í 52 ár. Hún liggur rúni föst á Landakotsspítala. Erlendur Arnason, trésmiður, Skólastræti 5, ve'ður sjötugur á morgun. .'Vp Ijósmi/ndastofa verður opnuð á morgun í Kirkju- strætí 10, hjá Baðhúsinu. ForstöSu- menn hennar eru þeir porleifur por- leifsson og Oskar Gíslason. poríeif- ur hefir lengi slundað ljósmyndagerð hér, sem kunnugt er, en Oskar er ný- kominn hingað frá Kaupmannahöfn, þar sem hann hefir unnið að Ijós- myndagerð. Veðrið i morgun. I Reykjavík t- 1 st., Vestmanna- eyjum 6, Isafirði -E 4, Akureyrs 0; Seyðisfirði 4, Grindavík ~ 1, Stykk- ishólmi —" -4, Grímsstöðum -f-1, Hólum í Hornafirði 2, pórsliöfn í Færeyjum 7, Kaupm.höfn 4, Björg- vin 5, Tynemouth 8, Jan Mayen 2, Grænlandi 12 st. Loftvog íægst fyrir norðan land. Snörp vestíæg átt sunnanlands og vestan. Suðvestan á norðausturlandi. — Horfur: Snörp jrorðvestlæg átt á Vesturlandi, vest- læg annarsstaðar. Osþar Halldórsson ■ var meðal farþega á Gullfossí. Lúðrasveit Reykjatííþur. Æfing kl. 9 í kvöld í Iðnaðar- mannahúsinu. Hlutaveltunefnd fríkirkjusafnaðarins í Rvík ósk- ar þess, að safnaðarmeðlimir, sem ætla að gefa muni á hlutaveltuna, komi þeim til nefndarmanna fyrir MILLENNIUM hið heimsfræga enska hveiti. Rúsínur, Niðurscðnir ávextir, Kex frá Carr & Co., Sultutau, margar teg. Pickles, Krydd, Borðsalt, Sósur, Sápur, Kerli, TOBLER o. fl. [ÞórðurSveinsson&Co^j 1 n.k. sunnudag, en annars í Báru- húsið frá kl. 1 á laugard eða fvrir j kl. 12 á sunnudag. { B. K. ■ Æfing í kvöld kl. 8Vz í | fríkirkjunni. Mætið stundvíslega. Bjargið börnunum. Bandalagi kvenna hefir borist á- skorun frá bresku sambandsfélögun- um til hjálpar Rússlandi. Eins og menn kann að reka minni til, safn- $ði Bandalagið, eftir áskorun Frið- þjófs Nansens, nokkru fé til hjálþar rússneskum flóttakonum í Konstar- tínópel, og mun það ástæðan til, að Jeitað er til þess aftur. Blöðin hafa nýlega flutt skýrslu um, að 2 milj. manna hafi dáið af hungri í Rússlandi árið sem leið. pegar Fr. Nansen ferðaðist um Norðurálfuna, í febr. og mars,'til þess að skora á stjómir og afmenn- ing til að hjálpa Rússlandi, þá sagði hann, að hungursneyðin snerti 33 milj. manna, 19 milj. væru í Kfs- háska, 10-12 milj. myndu deyja. ef hjálpin kæmi ekki, eða ekki nógu fljótt, fleiri en ein milj. hlytu áreið- anlega að deyja, hvað ffjótt sem hún kæmi. pótt flestar stjórnirnar létu standa á sér með að hjálpa Rússlandi, þá brá almenningur alstaðar fljótt og vel við. Bandaríkin, breska veldið og flestar þjóðir Norðurálfunnar hafa sent hjálparieiðangra til Rúss- larids. Jafnvel smáríkið Luxemburg hefír verið með. Albreska nefndin ein hefir, árið sem leið, safnað ura milj. sterl.pd., í peningum og vör— um, og hefir það fé fætt 520 þús. fullorðna og 417 þús. börn. Samkv. skýrslu Nansens( 30. ágúst, vona. 1372666 manns, þar af liðí. helfri- ingur börn, fæddir af hjálpavnevnd- Um Norðurálfumanna í Rússlandi I. ágúst, og er þá ótalin hjálp Ame- ríkumanna og sambands syndikal- ista. Eftir uppskeruna. sem var í tæpu meðallagi, samkv. opinberum iúss- neskum skýrslum, hefir hagur manna batnað nokkuð, og þörfin á að fæða fullorðna er ekki jafn bráð og áð- ur. pó eru erfiðleikarnir á flutning- um svo miklir, að þeirra vegna ferst fjöldi xnanna, sem annars gætu not--

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.