Vísir - 10.11.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 10.11.1922, Blaðsíða 4
T — KISIR Fiönr og hálídrmm komiðjaftur i VÖRUHÚI i „Sparið þér máske eyrinn en kastið krónunni?“ Nú þegar viS höfum vatns- leiðslu, er okkur óskiljanHgt hvernig við gátum án hennar veriS. Sama er aS segja um Aersil, þær, sem nú þvo úr því, eSe. réttara sagt, láta Persil j?vo fyrir sig, skilja naumast hvernig þaer gátu án þess yerið. Hver mundi nú saekja vatn í prentsmiSjupóstinn, sem reynt hefir Gvendarbrunna? ESa hver mundi nú þvo úr sápu, sem reynt hefir Persil? Enda væri slíkt að kasta bæði eyriri- um og krónunni. Vátn og Persil er hvortveggja jafnnauSsynlegt í þvottapotí- inn. flTito faxkertiB komu aftsr mefi e a. „íaland11. Heildsðla hjá Kr. Ó. Skagfjörð. K. F. U. M. I fnndur í kvöld kl. S1/^. Fr. Friðriksson Saumastofan í Aðalstræti 9 (áður Lækjargötu 2) saumar kjóla og kápur, einnig plisserað og bróderað í kjóla. Pöntunum veitt móttaka utan af landi og sent gegn póstkröfu. Ingibjörg Sigurðardóttir. r Gyltar vírsnúrur, k a n t e 11 i- u r og p a 11 i e 11 u r, fást á Klapparstíg 16. (i 95 ■ »»■— * •■. ■■ 1 1,11 [ .. Útsala á telpukjólum, kvenblús- um og plisseruðum pilsum. Lágt verð Saumastofan í Aðalstræti 9. (150 Nokkrir silkikjólar seljast fyrir hálfvirði. Vonarstræti 2, uppi. (165 Rúmstæði til sölu. Uppl. á Hveif- isgötu 71. (202 Agætis ,,patent“-kolaofn til sö>u. Uppl. gefur Helgi Arnason í Safr.a- húsinu. (196 Ný peysufatakápa til sölu, Berg- t staSastræti 17 B. (194 Eins manns rúmstæði til sölu á Njálsgötu 60. (19! Nýjar ritvélar óheyrilega ódýrar til sölu. Ritvélaverkstæðið ping- holtsstræti 3. (183 Tveggja manna rúmstæSi til sölu. einnig olíulampi. A. v. á. (187 Nýr morgunkjóll til sölu. Uppl. Laufásveg 17. (186 r...... Reglusamur piltur getur fengið leigt með öðrum. Uppl. á Bjargar- stíg 3. (200 2 samliggjandi herbergi og eldhús til leigu fyrir fólk, sem vill kaupa húsgögn. Kárastíg 3. (198 Stúlka óskar eftir vist háifan dag- inn. Uppl. á Njálsgötu 13 B. (170 Nokkra neftóbaksskurðarmenn vantar okkur. Eggert Kristjánsson & Co.N Aðalstræti 9. (201 VE I RARSTULKA óskast nú þegar. Uppl. á Hverfisgötu 34. (i 99 A Spítalastíg 6, niðri, eru saum- uð peysuföt og margskonar kven- og barnafatnaðir. (!97 Eins og áður sauma eg allskónar fatnað og pressa föt. Veiti einnig stúlkum tilsögn í klæðasaum og ao taka mál. Hefi ennfremur ný, góð föt til sölu. A sania stað geta 2—3 men fengið fæði. Guðríður Gunn- arsdóttir, Njálsgötu 32. (193 Stúlku vantar mig í vetrarvist. — Sigríður Fjeldsted, Lækjargötu 6. (!92 Nú og framvegis verðaskó-ogguiruií viðgerðir með lægsta verði í bæ-iurp. t. d. karlmannssólar 8 kr., kvenstíg- vélasólar 6 kr. og allar aðrar að- gerðir þar eftir sanngjarnar, hjá Aiiia Pálssym, skósmið, Laugaveg 11- (190 E.s. „Gullfossb'* íer héfian til V«.stf jarða sunnudeg 12. nór. kl. 6 síCd. Vörur jyfhendist 1 dufif eða. fyrir hádeji á morgnn, I akið eftir. Tek að mér gömui húsgögn til viðgerðar, smíða ný o, fl. Hvergi ódýrara. Hverfisgötu 73- bakdyr. (I7ÍL ■ 1 KEHSLA Lítið orgel óskast til leigu nú þegar. Há leiga borguð. Uppi. i síma 1007.___________________(169 Veiti byrjendum tilsögn í orgei- slætti. Björn Gíslason, Laugav. 19, uppi. (189 f TAPAB-rVR»I» 1 Kvenmanns gullúr tapaðist í gær í Alþingishúsinu eða á leið haðap,, austur í bæ. Finnandi vinsamkga beðinn að skila því á agfreiðsUí-ia. (203 r TILETVniVð I Bíðið með bókakaupin til sucnu dagsins, þá verður seld bók, sem aii- ir munu vilja eignast. Sjá augl. á morgun. 2#3« Félaj'fiprentsmitt j a*t. um hlutrerik. 45 að eg efast um, að nokkur ensk stúlka hefði i:ek- ið henni fram, þótt hún hefði gengið í þrjá mán- uði á filmskóla. Eg var alveg agndofa og mælti við sjálfa mig: — Hvernig stendur á því, að þau eru farin? Hvað hefir komið fyrir? Alt í einu sagði þernan: — Fyi-irgefið þér, eg naer gleymL því, að þau skildu eftir bréf til 'OTtónsieur Ie Capitaine. Frúin fékk mér það um 'leið og hún fór og þá var ógnar asi á henni.. Hún var hrædd um, að hún væri orðin of sein. Húrf kom hlaupandi niður stigann með fult fangio af blómum og fékk mér þetta bréf um leið og hún þaut fram hjá mér. Gerið þér svo vel. Hún dró bréf upp úr svuntuvasa sínum og ;étti mrj Eg þekti rithönd lafði Meredith. Utanáskrift- in var: Til elsf(U barnaima minna. Eg sagði eins og í leiðslu: —• J7akka yður fyrir; eg skal afhenda kaptein Meredith bréfið. Svo stóð eg nokkra stund kyr í sömu sporum •g velti því fyrir mér, hvað eg ætti að gera. Atti eg að klæða mig og fara til Grand til að ná í ] ®eorg? Nei, það var óþarfi. Hans var von hingað í hverri stundu. Hann hafði lofað að koma tíman kga, því að hann vildi endilega skýra foreldrum aínum frá því sem fyrst, að hann yrðt að fara til Iiundúna. Og ef hann léti nú verða af því, þá var eg ein eftir af „fjölskyldunni**. Nei, eg gat ekki verið eftir .... Hvað áttum við að gera? Eg gekk niður í lestrarsaiinn og fór að lesa Wöðin. En eg hafði ekki setið þar lengi, þegar eg sá Georg koma inn í fordyrið. Eg fleygði blaðinu •g hljóp í móti honum. » — Georg! hrópaði eg án þess að taka neitt! eftir því, að nú kallaði eg hann í fyrsta sinni skírn- arnafni. Æ, Georg, Georg .... Hann sneri sér skjótlega við. — Halló! Góð- an daginn. Hvað er að? — Foreldrar yðar, stamaði eg. pað kom hræðslusvipur á hann. —- Hefir nokkuð komið fyrir mömmu? spurði hann og eg vissi, að honum kom undir eins í hug hjartasjúkdómur hennar. — Nei, nei, flýtti eg mér að segja; hún hefir sjálfsagt ekki verið neitt Iasin, því að öðrum kosti hefðu þau ekki farið. — Farið, endurtók hann. Hvert? — pau eru farin heim, mælti eg örvingluð. O, að þau skyldu gera þetta. Eg hefði aldrei trúað því, að Belle-mére gæti fengið þetta af sér. pau eru farin og hafa skilið okkur hér ein eftir. Hann gaf mér bendingu um það með augun- um að hafa ekki svona hátt, því að gestir, sem gengu þar fram hjá, voru farnir að leggja hlust- imar við því, sem milli okkar fór. peim hefir víst fundist það alleinkennilegt, að nýgift kona skyldi hrópa upp um það í angist, að hún væri skilin ein eftir hjá manni sínum. — Eigum við ekki heldur að koma hér ínn snöggvast, mælti Georg, tók mig undú- arm sér og leiddi mig inn í lestrarsalinn. Setjist þér nú hérna. Hvert eru þau farin? ]7au eru farin heim, sagði eg kjökrandi. — Heim! Til Wales? pað ímynda eg mér. Að minsta kosti eru þau farin til Englands. Stúlkan sagði, að þau hefðu farið á fætur í dögun til þess að ná í iest- ina sem fór til Calais. Guð minn góður, andvarpaði hann og sneri sér undan. Guð ininn góður. — pau mintust ekki á þetta einu orði í gær, mælti eg. Jafnvel ekki móðir yðar, þá er hún fékk mér vegabréf mitt. Mintust þau nokkuð á það við. yður? —- Nei, alls el(ki, mælti hann með áherslu. — Já, hérna er bréf til yðar, mælti eg og rétti honum bréfið, sem eg hafði nær gleymt. Gecrg leit snöggvast á utanáskriftina. -— pað er ekki tii mín eins, mælti hann. pað er til okkar beggja. Hvers vegna hafið þér ekki brotið þuð- upp? — pað datt mér ekki í hug. Eg er ekki „elsku barn“ þeirra, mælti eg stutt í spuna. pað er lií yðar. —— Hún telur yður nú samt sem áður barn sitt, mælti hann. — Já, en það er vitleysa. Og mér mu«d« aldrei koma til hugar að opna bréf til yðar og konu yðar. — En ef eg bið yður um það, mælti hann af þráa. Gerið svo vel, kvenfólkið fyrst. Eg þreif bréfið af honum og opnáoi það. en um leið mætti hann; — Fyrirgefið þér. pað ei líklega best að eg lesi það fyrst. Svo tók hann við því og eg virti fyrir mér &yip hans meðan hann var að lesa það. Að því IóJíbi* rétti hann mér bréfið og mælti hlæjandi: —- pér skuluð lesa þjjtð. Svo las eg: — Elsku börnin mín. Við faíii ykkar höfum komið okkur saman um það. ai best sé, að þið fáið að vera ein þenna st»jtta tíma, sem þið dveljið í París. pessir fyrstu sa»- verudagar koma aldrei aftur, hvað lengi sem þii lifið. (Nei, guði sé lof, hugsaði eg með snár.) En okkur virðist, að þið séuð alt of ósíngjiii» og álítið það skyldu ykkar að vera okkur til skeani unar, og meðan við erum hér, eruð þið akirci frjáls. Við álítum, að þið komið ykkur ekki a'b í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.