Vísir - 22.11.1922, Page 4

Vísir - 22.11.1922, Page 4
' ffilSfff 1000 matrdsafOt Ar hermannaklæ&inu »1- þekta, seljast mikiö ó- dýrari en önnur föt, og þi mikln’ sterkari. Mik- ið af stöknm drengja buxnm i VörnMðinn. .Makogi Chrystal barnatúttur kostar að eins 30 aura stk. Fást að eins í Versl. jGoöafoss* Laugaveg 5. Saltkjöt, spikfeitt, að norðan, sykursaltað, hangikjöt, mjög gott, skyrhákarl af ströndum, lúðuriklingur og harðfiskur undan jökli; alt í smærri og staeri kaupum. Verðið er lágt. VERSLUNIN VON Sími 448. Köpaskerskjðtið kom með Villemoes. — peir. sem bafa pantað kjöt hjá mér, vitji þess sem fyrst, og ef einhvem vantar kjöt, J»á kaupið feitasta og besta kjötið, sem komið hefir til Rvíkur, á þessu hausti. Gannar Þórðara. Kaupiö og notið aðeins íslenskar vörur, útsalan flntt i Nýhöfn. Hringurinn Sjónleikur miðTÍkudaginn 22. og fimtudaginn 23. þ. nt. kl. 8 síðdegis. Húsið opnað kl. Ty2. Á undan leiknum verður sýndur barnadans og myndastyttur. Samið af börnum. Álveg nýtt; hefir aldrei sést hér áður. Undir stjórn frú Helenu Guðmundsson og Guðm. Thorsteins- son listmálara. Leikið verður: Aprllsnarrarnir eftir J. L. Heiberg (í 2 þáttuia) . ; ^ Leikeudaskrá: Ekkjufrú Bittermandel ....... frk. Anna Sigurðardóttir. Constance, bróðurdóttir hennar — Soffía Björnsdóttir. Zierlich kennari ........... — Halldóra Matthíasdóttir. Frk. Trumphmeyer............ — Sigríður Bjömsd. Jenss. Mdm. Rar ................... frú Anna Ásmundsdóttir. Trína, dóttir hennar........ frk. Arndís Bjömsdóttir. Sigfriður Möller, snikkari - frú Elísabet Waage. Tennemann, danskennari ____ frk. Margrét Ásgeirsdóttir. Símon ....................... — Kristín Daníelsdóttir. Vinke, hárskeri.............. — Unnur Pétursdóttir. Fugtel, rakari ............... — Ragnheiður Björnsson. Hans Mortensen, skólasveinn .— Lóa Hjaltested. pjónustustúlka .........r... — Svava porsteinsdóttir. Vinnumaður1 ................ •— Kristín Brynjólfsdóttir. Kjallarasveinn ............... — Helga Arason. Kona .......................: — Sigþrúður Brynjólfsdóttir. Drengir, stúlkur og gestir. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 2 í dag og kosta: betri sæti 3.00, almenn sæti 2.50, stæði 2.00, barnasæti 1.00. Hljóðfærasveit hr. Bernburgs spilar á undan leiknum. Ágóðinn rennur til berklaveikra fátæklinga í Reykjavikurbæ. Sesia úisala borgarinnar er í Aðalstræti 8. Herbergi með rafmagnsljósi til leigu nú þegar á Bergþórugötu 21 A. _____________ (380 Námsstúlka getur fengið leigt með annari. Uppl. Laufásveg 17. (384 Stúlka getur fengið herbergi með annari. A. v. á. (392 9? 3 g* w <z> Til dæmis: Borðdukar,-sérlega góðir, frá 5,50, Karlmanns- fatnaðir frá 32.00. Frakkar — 27.00 — þó ótrúlegt sé. Inniskór kvenna 1,50 parið. Ullar- Golftreyjur kvenna 6.00. Nærfatnaður karl- manna 8.00 settið. Kvensokkar frá 1.00 parið. Silkiflauelsborðar misl. 25 aura meter. Miili- pils frá 4.00 stk. Kvenregnkápur „Waterproof“ 20.00 stk. Bestu og ódýrsustu Flonelin 1.35 pr. meter og þar fyrir neðan. Bamahúfur, ullar, — — frá 1.50 stk. Telpukjólar á 5.00. Eini staðurinn í borginni, sem a 11 a r hagsýnar konur og karl-, menn sækja, vegna hinna óviðjafnanlegu innkaupa. Skoðið vörurnar — berið saman verð og gæði- o OQ B 8 S> « p g. 3 sr S" r BAtfSKám 1 Gluggajárn fást í verslun Hjáh»~ ars porsteinssonar, Skólavörðustíg 4t. sími 840. (351 Takið eftir! Fallegar og ódýrar veggmyndir. Myndir innnramxaað- ar. Freyjugötu 11. (27P Bækur ódýrar hjá Kr. Kristjáas- syni, fornbókasala, Lækjargötu lf. (34Á Til sölu mjög vönduð harmonika, einnig langsjal, með sérstöku tælsi- færisverði. Til viðtals 8—10 síðd. Lindargötu 10 B. (36ft"> Gylt upphlutsbelti til sölu. Lauga- veg 45, uppi. (3ft* Nýr silkikjóll til sölu. Grundar- stíg 15 B. (3ft1 Falleg dagstofuhúsgögn til söiu, sökum rúmleysis. A. v. á. (393- Gluggajárn eru ætíð ódýrust og sterkust í versl. Brynja, Laugaveg 24. (394 VETRARSTÚLKA óskast stríix. Afr. vísar á. (397 Stúlka óskast í vist á gott heönlÉ. í Hafnarfirði. Uppl. Framnesv. 1 G (365 Tek nú saum, peysuföt o. fl. — Sigríður Ólafsdóttir, Bræðraborgar- stíg 3 B.______________________(372: Drengur 18 ára óskar eftir bak- aríisstörfum sem nemandi nú þegar. Tilboð auðkent „Bakari“ sendie>t Vísi. (39i Saumastofan Lækjargötu 12 A. saumar kápur, kjóla, dragtir, einnig upphluti og upphlutsskyrtur. Ingl- björg Albertsdóttir. (389 Stúlka óskajst í formiðdagsvist. Uppl. Bragagötu 30. (385 Kjöt tekið til reykingar. Móttölsu veitt á Bragagötu 25 B, kl. 5—7 síðdegis. Frímann Einarsson. (383 Starfsstúlku vantar að VífilsstöS- um. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkon- unni. (3ftBr. f TAFAi - FBMIi 1 Trefill tapaðist á laugardaginn Skilist á Vesturgötu 33. (387 Ameríkst úr tapaðist í gær. Skil- - ist á afgreiðsluna. (39! 70 krónur ásamt sparisjóðsbók tap- aðist laugardaginn 18. þ. m. Sk'list á Grettisgötu 33 A, gegn fundar- launum. (395 Grádröfnótt hæna með gula fæt- ur, tapaðist í gær. Hún var stór og falleg. Finnandi er beðinn að skila henni á Njálsgötu 20. (3% Félag*prcntsmiWj*«.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.