Vísir - 25.11.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 25.11.1922, Blaðsíða 4
RííllM J?egar þær eru eins góðar og ódýrari en þær útlendu. r Reynið Irmleuda ItexiS, nýju torauQtosundLirnar, tolandaQa ls.onfelx.tlS. Síðasta hlutaveltan sem haldin verður í Bárunin, sunnud. 26. nóv., fyrir Ekkna- sjóð Reykjavíkur. — Hlutaveltan byrjar kl. 4, svo verður hlé frá kl. 7—8 og byrjar svo aftur. —- Margir góðir drættir, frá 20—70 kr. virði, legubekkur (dívan), kol, saltfiskur, 2—3 karl- mannsúr, silfurmunir, allsk. skófatnaður, alfatnaður nýr o. fl. — Kl. 5 skemtir Guðm. Tliorsteinsson og kl. 8 óákveðin skemtun. Inngangur 1 kr. Dráttur 50 aura. Hlutaveltunefndin. Smábarnaföt ILiSIIIII: Pýkomin. Mikið ufvaL • • ■; \ húsið hefir mest úrval af PLÖTUM, GRAMMOFÓNUM, HARMÓN- ÍKUM og MUNNHÖRP UM og þar eru vörumar ódýrastar t---- eftir gæðum. -- NB. Kaupið ávalt þess konar vörur í einustu sérversluninni. Byggingareíni; þakjám, no. 24—26, 6—10 f., Kjöljárn, þaksaumur, þakpappi, Víkingur, Pappasaumur, Saumur 1—6”, Panelpappi, Gólfpappi, Kalk, Asfalt, Rúðugler, einf., tvöf., Gaddavír, Ofnar og Eldavélar, pvottapottar, Kolakörfur, Rör, eldf. léir og steinn. H.f. Garl Höepfner. Miljónalijöfiriin „Peter Voss“ sem sýnd er ná í Gamla Bió, fæst i bókaverslunum. Aöalút- sala bókarinnar er i bókaversl. Sigurðar Jónssonar Bankastræt 7.' Hangið kjöf 1 kr. y2 kg., saltkjöt, nýtt kjöt, ísl. smjör, smjörlíki, ostar, reyktur lax, hákarl, riklingur, sardínur, fiskabollur o. m. fl. pessar vörur er langódýrastar í Versl. hjótandi Lindargötu 43. Píður Lundafiður í 5 kg. pokum frá Breiðafjarðareyjum kom með Gullfossi. Pantanir afgreiddav á mánudaginn. Nokkuð óselt. — Verðið er sama og áður, lágt. VERSLUNIN VON Sími 448. Fílabeinshálskeðjur Beinhálskeðjur Fílabeinshálsmen Beinhálsmen Galalith-armbönd. Verd. GOÐAFOSS Sími 436. Laugaveg 5. Með jSirius' kemur: Umkúðapappírc Pappírs-pokar. Ritíðng allsk. Verðið lækkað að mun. Herluf Glansen Sími 39. p-7 Kirkjutorg 4. KaupiÖ þar sem ódýrast et. EPLI APPELSÍNUR VÍNBER Best og ódýrast í VERSL. Ó. ÁMUNDASONAR, Sími 149. Laugaveg 24. Gluggajárn eru ætíð ódýrust og sterkust í versl. Biynja, Laugaveg 24. (394 RúmstæSi, servantur, matborS ®. fl. til sölu fyrir mjög lágt verS á UrSarstíg 16 A. (433- Gott og vandaS orgel til sölu. A, v. á. (432 Nokkrar bækur óseldar enm í pinglioltssiræti 7 B. M. Stefáns- son. (453 Ný mjólk til sölu á 65 ausai, líterinn á Laufásveg 33. (45# Dívanar til sölu; einnig teku- ir til viðgerðar. Áhersla lögð á vandaða vinnu. Grundarstíg 8. (44€ Lóð undir liús óskast keypt. Tilboð (nafn og heimili þess, sem vill selja) sendist Visi, auð- kent: „Lóð“. (445 Allir þeir sem ætla að sinna hlutabeiðni U. M. F. Aftureldmg, lati vita i sima 687 eða 1X87 og verða hlutirnir þá sóttir, Stjórnin. f VAPA9 - VBKBI® Karbítlugt, úr lcopar, hefir tapast, sennilega á Laugavegi eða lílapparstíg. Skilist í áhalda- hús ríldsins. (442 r IIIIIN 1 Stofa og eldhús ásamt geymslu til leigu fyrir 45 um mánuðinn. Uppl. Laugaveg 73, niðri. — Á sama stað vetrarsjal til sölu. (448 Lítil stofa með húsgögnum til leigu fyrir reglusaman skólapilt. Eyvik, Grímsstaðaholti. (447 Nokkrir menn eru teknir í bjón- ustu. ÓSinsgötu 30. (401 Tvær duglegar stúlkur geta feng- iS atvinnu á Álafossi. Uppl. gefur Sigurjón Pétursson, Hafnarstræti 18 , (429 Föt hreinsuð og pressuð á Baldursötu 1 uppi. (161 Hálstau tekið til þvoltar og strauningar. Bragagötu. 23 niðri, (452 Stúlka óskast í vist á Hverfis- götu 40, niðri. (451 Ný peysufatakápa og servant- ur til sölu á Lindargötu 30.(441 Ný peysuföt og sjal til sölu. Tækifærisverð. A. v. á. (443 Góð kýr, sem á að hera eftir hálfan mánuð, er til sölu og sýa- is hjá Dýraverndunarfélagi Reykjavíkur, Tungu. (441 Fallegt sjal til sölu. Verð 6® kr. Blönduhlíð við Skólavörðn- stíg. (44® Húsmæður! — Hefi liér efíir til sölu nýjan „rasp“ til aö steikja úr. Mjög ódýr. Theódór Magnússon, bakari, Frakkastig 14, — Vesturgötu 54. Sími 1127. (438 Til sölu með tækifærisverði, alveg ný svefnherbei’gishúsgögn. Til sýnis hjá Ilelga GuðmundS- syni, Ingólfsstræti 6, viðtalstírai eftir kl. 6 síðd. (437 Grammófónsplötur til söUi með tækifærisverði í Bergstaða- stræti 9 B, kl. 6. (438 | KBNSLá Kensla. — Islensk kona, sem dvalið hefir 15 ár í Danmörku. tekur að sér að kenna slúlkum dönsku. — Anna Christensen.. Hverfisgötu 76 B. (449 Sjömannaskólanemendur geta fengið tilsögn í reikningi og mál- um. A. v. á. (438 r TKLKYIIIRK 2 ær í óskilum hjá logreglunni. — Önnur svartkrímótt, mark: hálft af aftan hægra, stýft og gagnhitað vinstra; svört: blað- stýft framan hægra, stýftS vinstra. (454 Fél»g*prentsms5j»*.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.