Vísir - 27.11.1922, Blaðsíða 2
KflSiK
Höfam fyiirliggjandi:
, afa¥‘ ódýf&n,
,Gold ZkÆecLa*!'
i 5 kg. poknm.
lex, „Lmcb" og , Saðwfiabe.
Símskay
Khöfn 25. nóv.
Lausanne-jundurinn.
SímaS er frá Lausanne, aS af~
ráSiS hafi veriS, aS bjóSa NorSur-
löndunj aS taka þátt í friSarráS-
stefnunni þar. — Tschitscherin, full-
trúi Rússa, er e5nr|g kominn til
ráSstefnunnar, og Mussolini leggur
til, aS rússneska stjórnin verSi aS
fullu viSurkend og henni leyfS þátt-
taka í öllum samningunum.
pýsfya sijórnin.
SímaS er frá Berlín, aS nýja
stjórnin hafi komiS á ]?ingfund í
fyrsta sinn í gær. JafnaSarmenn-
irnir hafa lýst sig í fullri andstöðu
við stjórnina, en þýsk-nationali
flokurirn heitið henni fylgi og er
talið aS hún hafi örugt meiri hluta
fylgi í þinginu.
Jámbrautin.
Stjórnin réði í vor norskan járn-
brautarverkfræðing til að rannsaka
járnbrautarleiSir austur yfir fjal!.
Rannsókn þessi fór fram í sumar,
en nýlega barst stjórninni allítarleg
skýrsla um hana frá verkfræðingn-
um. — Rannsakaðar og mældar
hafa verið fjórar leiðir. Mun sú
fjórða og stysta ekki hafa verið
athugað áður, en um hinar fjórar
ieiðirnar hefir verið rætt. Leiðirnar
eru annars þessar: I. pingvallaleið-
in, frá Reykjavík, yfir MosfellsheiSi
um pingvöll, að Olfusá, um 93
km. aS lengd. — 2. Vestri Reykja-
nesleið, frá Reykjavík, um Hafnar-
fjörð og vestur með Reykjanesfjall-
garði, yfir Reykjanes nálægt Sela-
töngum og austur með ströndinni að
Eyrarbakka, um 128 km. — 3.
Eystri ReykjanesleiS, sem liggur
nokkru austar yfir Reykjanes og
er um 113 km.. aS lengd. — 4.
leiðin frá Reykjavík, yfir Svína-
hraun, um prengslin, sem svo eru
kölluð, sunnan Skálafells, og að
Ölfusá, um 63 km.
Ræður verkfræðingurinn eindreg-
ið til að velja stystu leiðina, vegna
fr' ss, að aðaltilgangurinn með braut-
' arlagningunni sé að greiSa fyrir
samgöngum milli Reykjavíkur og
Suðurlandsundirlendisins, en fyrir-
sjáanlegt, að brautin geti ekki greitt
reksturskostnað, hvað þá vexti af
stofnkostnaði, fyrst um sinn. Hins
vegar mundi lenging brautarinnar
(til pingvalla eða vestur á Reykja-
nes) auka mjög allan kostnað og
gera alla flutninga miklu dýrari með
L AMP AGILÖS
allar gerðir og stærðir, með
landsins Ianglægsta verði.
Heild- og smásala.
Verslan B. H. Bjarnason.
Fyririiggjandí:
Hveiti, fl. leg.,
Hrísgrjón,
Kartöflumjöl,
Sagógrjón,
Rúgur, Baunir,
Fínsigtimjöl,
Hálfsigtimjöl,
Mais 1/1 og mulinn,
Bygg, Hafrar,
Sykur, st., hg. og í toppum,
Kandís, Flórsykur, Farin,
Exportkaffi, Kannan,
Kaffi, Rio,
Chocolade, fl. tegundir,
Sveskjur, Rúsínur,
purk. Aprikósur, Epli,
Mjólk, 16 oz., -
Plöntufeiti,
Bakarasmjörlíki,
Smjörliki,
Maccaroni, Marmeladq,
Kartöflur, Laukur,
Eldspýtur,
Sódi, Sápa, græn og brún.
H,f. Carl Höepfner.
brautinni, en flutningsmagnið lítið
vaxa.
Verkfræðingurinn áætlar lauslega
kostnaðinn við járnbrautarlagning-
una 6/2 miljón kr, ef hún yrði rekin
með gufuafli, en 8 milj., ef raf-
magn yrði notað. Stofnkostnaðurinn
yrði þannig talsvert meiri við raf-
magnsbraut, en þó óvíst, hve miklu
meiri hann yrði, |?ví að brautin
gæti ];á ef til vill orðið eitthvað
styttri, vegna þess að hún fyldi meiri
halla. Reksturskostnaðurinn færi eft-
ir því, hvað aflið kostaði, en raf-
magnsnotkunin yrði svo lítil, að hún
skifti litlu í sambandi við virkjun
Sogsins.
I lok skýrslunnar víkur verkfræð-
ingurinn að því, að bað sé vafa-
samt, að vert sé að ráðast í járn-
brautarlagningu að svo komnu. Ef
til vill sé ráðlegra að nota fyrst
um sinn bifreiðar til flutninga, og
leggja þá bifreiðaveg í stað járn-
brautar, suður á undirlendið, ];ví að
í raun og veru sé ómögulegt að géra
sér ábyggilega grein fyrir J>ví, að
svo stöddu, hvort um ]?á framtíðar-
möguleika sé að ræða, að járn-
brautin geti nokkru sinnni borið sig.
BCevoa
þekkj&st ekki frá leðurskóm nema við nákvæua
athugua. Ern því einu gdinmískómir sem
bánir eru til i heiminnm, er fara vel á fæti
og hafa fallsgfc útlit. Sfcærðir frá no. 86—46,
VörumerM
He?ea gnmmiskGE
sterkiF^atnsbeldíf
og sérlega
éd.ýri t.
O. Xji-CsLOviessísaora..
Oliuverð
j er frá deginum í dag:
HVÍTASUNNA kr. 36,00 pr. 100 b'ló innihaldið.
MJÖLNIR kr. 34,00 pr. 100 kíló innihaldið.
GASOLÍA kr. 28,00 pr. 100 kíló innihaldið.
BIÐJIÐ ÆTÍÐ UM OLÍU Á STÁLTUNNUM, SEM ER
HREINUST, AFLMEST OG RÝRNAR EKKI
VIÐ GEYMSLUNA.
Reykjavík, 27. nóvember 1922.
Landsverslunin.
Skiftimyntin.
pess er getið í Danmerkurfrego-
um frá danska sendiherranum, að í
dönsku blöðunum hafi undanfarið
verið rætt um skiftimyntina íslensku,
og þess getið, að ekki fáist skifti
á henni og dönskum peningum í
pjóðbankanum, með því að engir
samningar hafi verið gerðir um það.
Sum blöðin hafa réttilega vakið
athygli á því, að myntin hafi verið
gerð eingöngu til að bæta úr skifti-
myntarskorti hér á landi og að jafn-
vel sé ráðgert að banna útflutning
á myntinni. Sveinn Björnsson hefir
í viðtali við Berl. Tid. staðfest þetta,
en jafnframt látið þess getið, að
skifti mundu fást á myntinni á sendi-
herraskrifstofunni, en ]?ó því að eins,
að ekki væri bersýnilega um að
ræða útflutning á henni í gróðaskyni.
Vitanlega var það ekki tilgang-
urinn með skiftimyntinni, að' hún
yrði notuð til greiðslu erlendis, og
skyldu allir varast að nota hana
í því skyni.
Biöjiö um
hvítu sápum
með ranða bandina.
Sápaa sem
fegrar fólkiö-
Fæst i ðllnm Mðnm
Dónarfregrt.
Frú Magdalena og Valdemar
Jónsson, hafa orðið fyrir þeirri sorg
að missa yngsta barn sitt, Hákon,
mjög efnilegt barn.
Maður deyr í óbygðum.
Fyrir eittlivað hálfum mánuði
gengu tveir menn á Mýrum að
leita hesta, þeir Jón Eyjólfsson
í Álftártungu og Pétur porbergs-
son frá Hraunbæ. Varð þeim
leit að hestunum og gengu á af-
rétt. Tók þá veður að versna og;
varð Jón veikur. Pétur studdi
hann fyrst í stað, en varð að
hera liann að lokum og komust
þeir um síðir í leitarmannakofa
þar í óbygðunum. Var þá svo afj
Jóni dregið, að hann andaðisí
er þeir voru komnir í kofann*
og vakti Pétur yfir líkinu um.
nóttina, en komst til bygða
næsta dag. Jón var nálægt tví-
tugu, en Pétur mun vera uin
þrílugt. jf
Veðrið í morgun.
Hiti um land alt. í ReykjavíJc
7 st., Vestmannaeyjum 7, ísafirði,
7, Akureyri 10, Seyðisfirði 10,
Grindavík 7, Stykkishólmi 7, Gríms-
stöðum 4, Raufarhöfn 4, Hólum í
Hornafirði 4, pórshöfn í Færeyjum.
5, Kaupmannahöfn -4- 2, Björgvia
2, Fynemouth 2, Jan Mayen
3, Grænlandi -r- 17 st. Loftvog;