Vísir - 30.11.1922, Page 3

Vísir - 30.11.1922, Page 3
 Raliasisgerar siljm ril Mfrastar, startastar« Mai. Yarl h. 1,50' Lífstykki í mikln úrvali, sérlega vönduð. Versl. GULLFOSS, Austurstrætu Píanó ou orgel. PIANO frá hinni viðurkendu verksmiðju STEINIIOFF, kosta hér á staðnum kr. 1050,00. PIANO frá konungl. hirðsölum BOGT & VOIGT kosta hingað komin kr. 1250,00. Stór og vönduð. ORGEL frá LEONHART alkunnu verksmiðju, kostuðu síðast hingað komin að eins kr. 450,00. pessi hljóðfæri koma aftur fyrir jóL HljððfsrsMs Reyljaviknr Laugaveg 18. Sími 656. hyggju a8 selja j>á, til ]?ess að létta af hungursneySinni. Haskell offursti, formaður hjálparnefndar jþeirrar, er Bandaríkin sendu til Rússlands, átti nýskeð tal um þetta við Kameneff, iiinn kunna fulltrúa ráðstjórnarinnar. Skýrði hann svo frá, að gimstein- arnir vaeru margir svo dýrir, að e.ng- ir hefðu efni á að kaupa j>á, nema konungar og keisarar, en þeir væru aiú fáir orðnir, -— aðrir en „steinolíu- konungar og stálkonungar“. Hann sagði, að Póllandi ætti kröfu til minni gimsteinanna, sam- kvæmt Ríga-samningnum. Æti.a Rússar að greiða Póllandi ]>á upp í skuldir, en hinir stærri gimsteinar verða ekki seldir að svo stöddu. Ráðstjórnin hefir látið selja dý“- gripi kirkna, en miklu minna hefir fengist fyrir þá, en áætlað var. Ö!lu j?ví fé, sem fyrir þá hefir fengist, hefir verið varið til þess að bæta úr hungursneyðinni., Lögreglan og páfagaukurinn. Nýskeð bar svo til í London, að lögreglan handsamaði mann, sem var með páfagauk. Var farið með báða fyrir dómara. pegar .jjangað kom, vildi maðurinn ekki segja til nafns síns, en meðan verið var að spyrja hann spjörunum úr, sagði páfagaukurinn: „Halló, Lienard!" Fór dómarinn j?á að hlæja, ]?ví að lögreglan átti einmitt að leita uppi mann, sem hét ]?essu nafni, og var sakaður um innbrotsþjófnað. Féll manninum allur ketill í eld, ]?egtU páfagaukurinn nefndi nafn hans, og Nýtt bl&ð: ,17. júní' verður selt á götunum á morgun Útgefandi: Forfinnur Kristjánsson. Duglegir drengir óskast á morgun til að selja nýtt blað á götunum. peir snúi sér í pingholtsstræti 16. játaði glæp sinn, en lögreglan tók páfagaukinn í fóstur! Kaupendur „Times“. pess var getið í símskeytum fyrii nokkru, að stórblaðið „Times,‘ hefði verið selt þeim Jöhn jWalter og Jacob Astor, offursta. — „Times“ hefir lengi verið talið merkasta blað Breta og eitthvert kunnasta blað í heimi. Eigendur þess hin síðari ár- in voru Northcliffe lávarður og Sir John Ellerman. Hinn nýi eigandi, John Walter, er auðugur maður og hefir lengi átt þátt í útgáfum blaða. Astor offursti, meðeigandi hans, er bróðir Astors lávarðar. Mælt er, að Rothermere lávarður, bróðir North- cliffes, hafi viljað eignast Times, en iísis-kaffið gerir alla glaða. muni hafa skort fé til að kaupa. — Ráðgert er, að Times verði nú lík- ara því, sem það var áður en North- cliffe eignaðist það, og fylgi þeirri gömlu stefnu að styðja stjórnina í utanríkismálum, hver svo sem stjórn- Hangið kjöf 1 kr. % kg., saltkjöt, uýtt kjöt, ísl. smjör, smjörliki, ostar, reyktur lax, hákarl, riklingur, sardínur, fiskabollur o. m. fL pessar vörur er langódýrastar 1 Versl. Þjótandi Lindargötu 43. Skóhlífar tarla og heana, ttasiar fijá Stefánl Gunnarssyni. fRIft mn hlutrerk. 60 um frá sér og mælti ósköp rólega: — pér sögðust ekki eiga neina vini hér í París. Eígið þér enga vinkonu hér? Eg hristi höfuðið. — Nei, eg á engan kunn- ingja hér, að undanteknum Tra .... — Já, við skulum sleppa þeim, greip hann fram í, og einnig vini yðar, Penmore kapteini. — Já, við skulum gera það, mælti eg og roðn- ■ aði, Iíklega af ]>ví að >eg skammaðist mín fyrir það að hafa ekki skrifað honum. pegar við komum niður að ánni, stakk hann upp á því, að við skyldum fara yfir hana og skoða þýsku fallbyssuna, sem Frakkar höfðu til sýnis þar. — Pabbi og mamma fóru þangað daginn sem við vorum í Luxemburg-garðinum, mælti hann. Mig langar til þess að sjá þessa fallbyssu. — Attum við ekki að kaupa brúðargjöf? mælti eg. ' — pað getur beðið til morguns, svaraði hann. Við skulum fyrst skoða fallbyssuna og svo getum við talað saman á leiðinni. Svo þagnaði hann aftur og við héldum áfram yfir Pont Alexandre. En rétt í því að eg ætlaði að spyrja hann hvaða erindi hann ætti við mig, nam hann staðar og mælti: • —— Ungfrú Whitelands. — Já. — Eg vona .... Svo þagnaði hann aftur. — Hvers vonið þér? spurði eg. Svar hans var nokkuð út í hött. 1 — Eg vona að þér álítið ekki, að eg viti það ekki? Eg veit það ófur vel. — Hvað eigið þér við? spurði eg. — Eg veit ofur vel, hvað mér ber að gera, svaraði hann. Ef ekki væri stríð núna, þá gæti eg breytt rétt. pá ætti eg að síma til foreldra minna og láta þau vita hvenær þau mætti eiga von á yður til Bryn. Jæja, hann ætlaðist þá til þess að eg færi aftur til Bryn. Líklega til þess að segja móður hans upp alla sögu. — Síðan ætti eg að koma yður fyrir í ein- hverjum samastað hér fyrir einstæðar enskar Stúlk- ur. —- Jú, þakka yður fyrir, Meredith kapteinn, en eruð þér nú viss um, að eg mundi vilja fara þangað? Hann lét sem hann heyrði það ekki, en hjelt áfram: — par gætuð þér verið eins og góð nunna þangað til skipsferð verður til Englands. Við ætf- um ekki að vera meira saman hér. Svo ætti tg að fara með öðru skipi til Englands og koma alls ekki heim til Bryn. — Hvað ætti það nú að þýða? — Vegna þess að það væri ekki rétt gert af mér, mælti hann alvarlega, en eg heyrði þó að hann var að gera að gamni sínu. Eg ætti að setjast að hjá frænku minni, hinum megin í daln- um, en svo gæti eg komið heim einhvern góðan veð- urdag, farið með yður inn í stofu mömmu og spurt yður hvort þér vilduð gera svo vel að lesa þelta. Hann dró upp úr vasa sínum ljósbláa bréfið, sem hann fékk þá um morguninn. — Ætlist þér til þess að eg fari að lesa þettat aftur, mælti eg undrandi. — Já, ef þér viljið gera svo vel. — Eg hefi lesið þetta orði til orðs. — Nei, þér sáuð aldrei seinasta blaðið. Lang- ar yður ekki til þess að lesa það líka. Mig langaði auðvitað til þess að sjá þa<S, en eg svaraði þykkjulega: — Nei. — Víst langar yður til að lesa það, mætti hann gletnislega. pér vitið það sjálf. Að minsta kosti langar mig til þess að sýna yður það. GeríS það nú fyrir mig, að lesa það, — pað er ekki rétt, mælti eg. pér hafið talaið1 mikið um það, hvað rétt sé og hvað rangt. CXg- mér hefir verið sagt, að það væri mjög ósæmilegt. að lesa bréf úti á götu. — Alveg rétt. Við skulum fá okkur sæti og lesa bréfið í næði. Við komum þar sem fallbyssan var og skoðuS- um hana, en eg brann í skinninu eftir að vita hvað' í bréfinu stæði. Síðan settist eg á bekk, þar skamt frá, er fallbyssan var, en Georg rétti mér bréfiS brosandi. Eg las niðurlagið og verð að segja, að það feöm flatt upp á mig: ....... ef þér viljið fara að míum ráðumv Georg, þá skuluð þér giftast hinni laglegu kónu, sem eg fekk til þess að leika stríðsekkju yðar. F.g sé það fljótt, sem gamall leikari, hver hæfur e? til þess að leika þetta hlutverk eða hitt, og eg- segi yður satt, að hún er alveg tilvalin til þess að taka að sér hlutverk frú George Meredith. Hún er ekki trúlöfuð (eg spurði hana um það á Ieið- inni), nema þá þvi að eins, að hún hafi gefið

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.