Vísir - 02.12.1922, Page 2
yísiR
Með Botniu íengam viQ:
lýnstn oi besti olín en:
Hveiti „Gream of Manltoba”
Do. „Oak“
Strausykur •
Sveskjur
Búsíuur
Laufe
Fappírspoka
Sensin, IODE3. 3$STo 3L & knnm
og dúnkum.
BiðjiQ ætíQ um olíu á stáltuuuum, sem er lirelnust,
aflmest og rýrnar ekki viQ geymsluna.
Landsverslunin.
Epli, Appelsínur, Fíkjur o. m. fl.
Leiktélag Reyk]avifenr.
Jgusta piltagull
verður leikin á morgun, sunnudag,
kl. 8 í Iðnó
í síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir í kvöld til
kl. 7 og á morgun kl. io—12 og
Símskeyti
Grafíkjup
Rúsínur
Fyrirliggjandi,
nojög ódýrt.
ÞórðurSveinsson&Co,
Khöfn 1. des.
Rússar á friðarráðstefnunni.
„Einkamál“ Grikkja.
SxmaS er frá Lausanne, a'ð Cur-
zon, utanríkisráðherra Breta, hafi
í heyrandai hljóði á friðarráðstefn-
unni • ávítað Venizelos fyrir að
koma ekki í veg fyrir blóðbaðið
í Aþenu. Venizelos svaraði á þá
leið, að hann furðaði sig á því, að
Bretar skyldu vera að sletta sér
jfram í einkamál Grikkja. Bætti
hann því við, að Grikkland væri
ckki bresk hjálenda, og manndráp-
in í Aþenu væru einkamál þess.
Ef Bretar litu annan veg á það
mál, þá væri það að vísu leitt. Að
lokum bar hann saman manndráp-
,in á Suður-frlandi og á Grikklandi.
Skopaðist hann að því, að bresku
blöðin létu alveg óátalin mann-
drápin á írlandi, sem væri þeim
þó skyldari.
Símað er frá Aþenu, að bylting-
arnefndin hafi enn látið taka þrjá
herforingja höndum.
Frá París er símað, að Georg
Grikkjakonungur hafi gert ein-
beittar tilraunir til að koma í veg
fyrir líflát grísku ráðherranna, en
engu fengið ráðið, og að lokum
hafi honum verið þröngvað til að
vera viðstaddur líflát þeirra. Eftir
það hafi konungur leitað sam-
þykkis stjórnarinnar til að segja
af sjer konungstigninni og fara úr
landi, en þess verið synjað og kon-
ungur síðan hafður í haldi, lok-
aður inni í höllinni.
Mussolini einvaldur.
Símað er frá Róm, að ítalska
senatið hafi samþykt, með 170 at-
kvæðum gegn 26, að fela ráðuneyti
Mussolinis alræðisvald til jóla
1925-
Frá Lausanne er símað, að
bandamenn hafi synjað Rússum
aðgöngu að öllum fundum friðar-
ráðstefnunnar.
Atvinnubætur í Bretlandi.
Símað er frá London, að stjórn-
in hafi orðið ásátt um víðtækar
ráðagerðir til að bæta úr atvinnu-
leysinu í landinu og greiða fyrir
versluninni. Er ráðgert, að verja
50 miljónum sterlingspunda til
verklegra framkvæmda, en kvödd
verðnr saman alríkisráðstefna, til
að ræða um verslunina.
„Kammermusik^-kvöld,
Á miðvikudaginn eiga bæjar-
menn kost á að heyra nýja teg-
tind hljómleika, scm er mjög lík-
leg til að falla mönnum í geð. Þá
ætla þeir Þórarinn Guðmundsson,
O. Böttcher, Þórhallur Árnason og
Sögaard pianoleikari að gefa
mönnum smekk af, því sem Þjóð-
verjar og fleiri nefna „Kammer-
musík“. Til þessarar tegundar tón-
listar telst það sem samið er fyr-
ir fá hljóðfæri en eklci fyrir reglu-
lega hljómsveit (orkester), og hef-
ir algerða sérstöðu gagnvart
kirkju- og leikhús-tónlist. Nafn
" i V rl I
"yyiuiicUega
hja konungum 0g '
um’ sem héldu sér;
ferafíokk fyrir sig.
aldarinnar sömdu inc
1 þessu formi.
Það sem leikið v
vikudaginn er ekki
Skemtun
veröur haldiu í Nýjst Bíd á morguu, sunuu«
dag, kl. 3112 síðdegis, til styrktar sjúkum
manni, sem þarf að leita sér heilsubótar
hið allra fyrsta.
Skemtisjkrá,
í. Eggert og Þörarinn Guðmundssynir: Samspil.
II. Professor Sigurður Nordal: Ræða.
IH. Tvöfaldur Kvartett: Syngur nokkur lög.
IV. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir: Ræða.
AðgöngumiSar fást í dag f bókaverslauum. ísafoldar og Sig
Eymuudssouar og í Nýja Bíó & morgun, effcir kl. 1 siðd. og kosfca
8 krónur.
anum: Trio ’ eftir Mozart, tvö
stykki úr kvartett eftir Haydn og
heill kvartett eftir Beethoven. Hið
fyrsta er eins og nafnið bendir á
fyrir 3 hljóðfæri: fiðlu, armfiðlu
og klaver, en hin fyrir sömu hljóð-
íæri og knéfiðlu (cello) að auki.
Smástykki innan úr.þessum verk-
um hafa heyrst hér áður með ein-
faldri gerð fyrir harmonium, og
mun þeim sem þeklcja þáu, for-
vitni á að heyra hvar þau eiga
lieima. Alt er þetta málmur at
skírasta tagi, það mega menn vera
vissir um, og hafa þeir félagar
lagt mikla alúð við æfingar, sem
ckki voru neitt áhlaupaverk. Hafa
þeir náð betra samspili en hér hef-
ir áður heyrst á Hk hljóðfæri.
blærinn léttur og lipur og líkleg-
ur til að koma mönnum í gott skap.
— Eidéndis hafa menn miklar
mætur á svona löguðum hljóm-
leikum, og svo ætti einnig að verða
hér. h..
Messur á morgun:
í fríkirkjunni kl. 2, síra Árm
Sigurðsson og kl. 5 síðd. prófessor
Haraldur Níelsson.
I fríkirkjunni í Hafnarfirði kl.
5 síra Ólafur Ólafsson.
í.dómkirkjunni kl. 11 síra Jóh.
Þorkelsson. Kl. 5, síra Bjarni
Jónsson.
í Landakotskirkju kl. 9 árdegisr
Ilámessa. Kl. 6 síðd.: Guðsþjón-
usta með prédikun.
»
Skemtunin í Nýja Bíó,
kl. 3^2 á morgun, ætti að verða
fjölsótt, bæði vegna þess, hve vel
hefir verið vandað til hennar, og
eins af því, að sá, sem ágóðans á
að njóta, er mætur maður ogf
þarfnast mjög hjálparinnar. AS-
göngumiSar fást í bókaverslunum.
Sigfúsar Eymundssonar og Isa-
foldar í dag og í Nýja Bíó á morg-
un, eftir kl. 1. Best aS tryggja sér
sætin í kvöld.
Dagurinn í gær
var hátíSlegur haldinn fyrir for-
göngu stúdenta, me'ð margvísleg-
um og ágætum skemtunum, sem,
lengi verða í minnum hafSar.
Þátttakan var mikil og safnaSist
falsvert fé til hins fyrirhugaSa.
stúdentaheimilis.
í jarðarfararauglýsingu
frá SigríSi Helgadóttur og
Magnúsi Magnússyni misprentaS í
gær nafniS Sveinn, en á aS veraJ
Sverrir.
Hjúskapur.
Miðvikudaginn 29. f. m. voru:
gefin saman í hjónaband í dórn-r
kirkjunni nngfrú Guðný Helga-
dóttir (Sveinssonar) og Brynjólf-
ur Jóhannesson verslunarstjóri á
ísafirði. Síra Bjarni Jónsson gaf
þau saman.
Trúlofun.
Fyrra laugardag opinberuðu trú-