Vísir - 09.12.1922, Blaðsíða 3
ylsiR
Hveiti (4 tegundir,
Hálfsigtimjöl,
Rúgmjöl,
Rúgur (hreinsaður),
Bankabygg,
Baunir,
Yölsuð hafragrjón (sérstaklega
góð tegund í léreftspokum og
pöldíum),
Jarðeph, dönsk,
Súkkulaði,
Sveskjur, Rúsínur,
Kandís (rauður),
J>vottasápur, Sódi,
Handsápur,
Gólfdúkaáburður,
Ýmsar járnvörur,
J>vottabalar, galv.,
Smellur, svartar og hvítar,
Burstar ýmiskonar,
Postulínsbollapör,
Stúfasirs, sérlega gott,
Bómullardúkur,
Umbúðastrigi,
Póstpappír, umslög og blek.
Strokkar, — Skilvindur,
Anelinlitir egta (í deildum).
1 FriOoelrsson a Mmi
Hafnarstræti 15. Sími 465.
BARNALEIKFÖNG
fjölbreytt og smekklegt úrval,
fyrirliggjandi.
O. Friðgeirsson & Skúlason.
Stykkishóhni 9, Grímsstöðum 3,
Hólum í Hornafiröi -f- 1, Þórs-
Tiöfn í Færeyjum 4: st. — Engin
skeyti frá öðrum löndum. — Loft-
vog lægst fyrir vestan land. Suð-
læg átt. —• Horfur: Sama vind-
sta'Sa.
Veitið athygli
hinum þægilegu bifreiðaferð-
um til Vífilsstaða kl. 11%—
2%, til Hafnarf jarðar allan dag-
inn frá Steindóri, Hafnarstræti
2, síiiii 581.
Fyrirspumir.
til
J?órðar á Kleppi.
J>ar sem þér, herra læknir og
ritdómari, hafið viðurkent í
samtali við mig, að vera liöfund-
ur að síðustu bókarfregn Vísis,
þá vil eg leyfa mér, að beina
til yðar nokkrum fyrirspurnum:
pví skrifið þér nefnda bókar-
fregn, þar eð svo virðist, að yð-
ur þyki hún óverðug yðar víð-
fræga nafni.
Finst yður það ekki að vera
að gera yður bröslegán, að bera
öðrum rembing á brýii.
ílafíð þér gætt þess, hve hlægi-
lcgan þér hafið gert yður, með
því að taka það sérstakíega
fram, að kvæðið um Ögmund
Barnastúkan S V A V A nr. 23.
Munið fundinn á morgun
kl. 1.— Innsetning embætt-
ismanna, skuggamyndir ofl.
Skúfasilki
lang ódýrast i borginni.
Nýja söluhúðin „Gosdrykkja-
búðin Geysir“ við Vallarstræti í
húsi frú M. Zoéga, selur allar
gosdrykkjategundir, sæta saft
og áófeng vín.
Alskonar sælgæti íslenskt og
mjólk frá Mjólkurfélagi Reykja-
víkur.
Á sama stað er einnig rekin
ný umboðsverslun, er nefnist
„Kaupstöð húsmæðra“, selur
hún heimilum flestár nauðsynja-
vörur í stærri kaupum með
lieildsöluverði.
Nú fyrirliggjandi ýmsar vöru-
tegundir, er seljast með tæki-
færisverði, langt undir vanalegu
heildsöluverði.
Húsmæður! Notið tækifærið,
áður en það verður of seint og
gerið fyrirspurnir í síma 1342.
Alt til jólanna verður lang-
ódýrast í Kaupstöðinni. Vindl-
arnir, vel völdu, drjúgu og
bragðgóðu, sælgætið ljúffenga
og ódýra, kaupa allir í Kaup-
stöðinni.
par er líka Súgandafjarðar
riklingurinn góði ódýrastur.
Kaupið ekki
Leiktöng
fyr en þér hafið athugað
verðið og liið geysistóra
úrval í
Hafnarstræti 15.
ísleifQF Jónssoii & Co|
Kopíerings ,og
framköllunaráhöld
þrífætur (statív),
sjálftakarar,
MYNDAVÉLAR
og ótal margt fleira, gagn-
legt og eigulegt og sérlega
| ódýrt.
| Sportvöruhús lleykjavíkur
Iíankastræti 11.
í austurbænum óskast til leigu.
A. v. á.
biskup sé eflaust ort löngu eftir
þá viðburði, sem frá er skýrt.
Hvað meinið þér með orðun-
um, að niðurstaða greinar minn-
ar hafi fáum komið á óvart.
Haldið þér það ekki verða
minningu yðar á komandi tím-
um hollast að gcra sem skjót-
astan endi á ritmenskuferil
yðar.
Barði Guðmundsson.
VersL GVLLFOSS, AasturstrætL
Styrktarsjóður W. Ficher
petta ár hefir neðantöldum ver-
ið veittur styrkur úr sjóðnum:
Steinunn J. Árnadóttir Rvík 50,00
Sigurveig Runólfsd. Rvík .. 50,00
Ragnhildur Pétursdóttir Rvík 50,00
Guðrún Gunnlaugsd. Rvík 50,00
Diljá Tómasdóttir Rvík .. 75,00
Guðlaug pórólfsdóttir Rvík 50,00
Vilborg Steingrímsdóttir Rvík 50,00
Jóhanna G. Jónsdóttir Rvík 50,00
Margrét Jónsdóttir Rvík . . 50,00
Ólafía pórðardóttir Rvík .. 75,00
Ólöf Jónsdóttir Rvík......50,00
Steinþóra Einarsdóttir Rvík 50,00
Svanhildur Ingimundard. . . 75,00
Sigþóra Steinþórsdóttir Rvík 50,00
Jónína Magnúsd.Hafnarfirði 50,00
Ingibjörg Jónsd. Hafnarfirði 50,00
Jóhanna Jónsdóttir Keflavík 50,00
Theódóra Helgad. Keflavík 50,00
Björg Magnúsd. Keflavík . 50,00
Guðrún Jónsdóttir Keflavík 50,00
Snjáfríður Einarsd. Sandg. 50,00
Ingvar Bjarnason Rvík .. . 50,00
Ólöf Helgad. Hafnarfirði .. 50,00
Ólafur Bergsteinss. Keflavík 50,00
Jónína Jónsdóttir Keflavík . 50,00
Guðm. Tjörfi Bjarni Keflav. 50,00
petta verður útborgað 13. des-
ember af Nic. Bjarnason, Hafnar-
stræti 15.
S í/örnen durnir.
E F. U. M,
I kvöld ld. 8i/2: VALUR.
Allir valsungar mæti!
Væringjar. Æfing á morgun
kl. 10 árd.
Söngsveit Y-D mæti kl. 7%.
Skemtieéfing. —
Fl©st
sem fólk daglega þarfnast, fyr-
irliggjandi með g ó ð u verði.
SÚKKULAÐI og T E
margar tegundir, áreiðanlega
það allra besta í borginni.
FsisI-IðlgaZ«@ða
'Fedóra-sápan
er hreiaasta feg-
urðarmcðai
fyrir hörund-
ið, þvl að Mn
ver blettum,
hrukkum og
Ir&uðum hörundslit. — Hún
gerir hú?iua mjúka 0$ livíta
og bienoir ekki eius og
márgar aðrar s4þur.
ÁðaUimboðsuienu:
; R. Kjailaasson & Co. i
Raykjavik. Símii 1004
SKIPIN:
Gallfoss
fór frá Kaupmannahöfn ý
morgun.
Cfoöafoss
var á Reykjarfirði í morgun.
Lagarfoss
er á leið til Göteborg.
Borg
kom til Stavanger í gær.
VUlemoes
er á leið til Leith.
Nýkcmið:
P»rur,
Appsiisíourjt
í
v
versl. .Þjðtaidi*
Lindargötu 43.
iað borgar sig
að bera saman vöruverðið a
Jólaútsölu okkar og annará*
Vanhagi ykkur um laglegan
hlut til að gefa barni eða full-
orðnum, þá komið til okkar*
því að með takmörkuðum pen—
ingum getið þér samt eitthvaS
fundið
NYTSAMT, SNOTURT,
ÓDÝRT,
við yðar hæfi.,
Margskonar nýkomnar vörur,
sem allar þurfa að seljast fyrir
jól, og seljast því afaródýrt.
JÓLATRÉ, JÓLATRÉS-
SKRAUT í fcikna úrvali,
JÓLAKERTI, SPIL og ótal
margt fleira.
Versl. Helga Zoega.
ISLENSKUR GRÁÐAOSTUR
(Roquefort) f. 2.00 % kg. fæst í
Matardeild Sláturfélagsins.