Vísir - 09.12.1922, Side 4

Vísir - 09.12.1922, Side 4
VlSIR fisala til jóla. Meðal annars: Slifsi, , ' < Upphlutasilki, Svuntusilki, Undirlíf, Náttkjólar, Skyrtur, ]. Svuntur, Matrósakragar, Kragar, Smekkir, Vasaklútar, Kjólatau, Alklæði, o. s. frv. AFSLÁTTUR 5%, 10%, 15%. V ef naðarvöruverslun iFisíínar iigurðardóttup, Sími 571. Laugaveg 20 A. VINNA I Sökum veikinda annarar stúlku, r -óskast stúlka eða unglingur að gæta barna. Jón Hjartarson, Mjóstræti 2. (145 Stúlku vantar strax til hús- verka á Bragag. 32, niðri. (176 Ábyggileg stúlka óskast á Fálkagötu 25. (175 Dugleg stúlka óskast. Hátt kaup. A. v. á. (171 Óskað er eftir þvottum og hreingerningum, — Einnig eru .xnenn teknir í þjónustu. A. v. á. , (166 Stúlka óskast 1. janúar í hús í miðbænum. A. v. á. (165 Stúlka óskar eftir vist í góðu húsi. A. v. á. (164 rx—" ... ii -- — ■! -. Stúlka tekur að sér að sauma 'út í bæ. Uppl. á Klapparstíg 9, .uppi. (163 Skorið tóbak á pórsgötu 10. (160 Unglingsstúlka óskast í vist. .Urðarstíg 6. (159 r HUSNÆÐI 1 ' 2 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar banda barnlausu fólki. A. v. á. (173 Einhleypur maður óskar eftir herbergi ásamt fæði í góðu húsi nú þegar. Tilboð sendist afgr., mrk.: „Einhleypur“. (167 . ——— — —■« " ......... Á næsta vori fæst leigð heil hæð í stóru húsi, fyrir eina stóra fjölskyldu, eða 2 minni. Á hæð- inni eru 2 eldhús, 3 stofur all- stórar og 2 lierbergi, 1 forstofu- inngangur og 2 bakdyrainngang- ar. Raflýsing er í húsinu. Lyst- hafendur sendi nöfn sín í lolc- uðu hréfi, merktu: „Fyrirfram- borgun“ til afgri Vísis innan 8 daga. (184 Húsakaup. Eg vil selja nú sem fyrst, milliliðalaust, hálfa húseign mína, Bergstaðastræti 14, með sérstaklega hagkvæmum kjörum og fyrir verð, sem er sannanlega mikið Jægra (pappírarnir á borð- ið), en raunverulegt verð, ein hæðin (mið) getur orðið laus 14. maí n. k. (þó því að eins ag samið sé bráðlega). Húsið er að öllu leyti sérstaklega vel vandað, með öllum nútíma þægindum af bestu tegund, svo sem: Miðstöðvarliitunartækjum (reynst óvenjuódýr í notkun), flísalögðum baðherbergjum með .fullkomnum tækjum á hverri hæð. Rafleiðsla hátt og lágt, lampar fylgja. Gas, vatnsleiðslur, skolpleiðslur, W. C. á liverri hæð, þvottahús, þurkloft, la Linoleum á öllum gólfum, marmari á forstofu etc. Að auki skal nefnt: Sólríkt, alveg rakalaust, (tvöfaldir veggir), hlýjtt, viðhald alveg hverfandi. Væntanlegur kaupandi mundi húa svo ódýrt á einni hæð- inni, að eg vil alls ekki birta það á prenti,( en mun með ánægju sýna og sanna slíkt, liverjum þeim, er bæði vill og getur keypt. Carl Lárusson. Fy jöiin! liefi eg fyrirliggjandi stærsta úrval af . Drengiacheviothsmatrosafötum sem eru alþekt að gæðum. Telpukápur, Svart alklæöL Dömunærföt. Silkiblúsur» Silkisvuntuefni. Sokkar„ Vasaklútar, Best og ódýrast hja ..3/v ‘v u Sv. Juel Henninffsen Austurstræti 7. Talsími 623. NÝKOMIÐ mikið úrval af ítölskum HÖTTUM, VETRAR- HÚFUM, MATRÓSAHÚFUM, Enskum HÚFUM og TELPU- HÚFUM, og margt fleira. Helfi Jiissoi, Lngares 11. Mjólkin frá okknr er viðurkend fyrir að vera hreinust, Læiliaaem- uat ogf l>au@t. Hringið til okbar í sima 517 og getið þár þá fengið hana eenda heim daglega yður að kostnaðarlauBti. Virðingar/yllst, Mjólkurtélag Reykjavíkur. Vi -% .•'ft. Mb. .Víkingur’ er til BiMnáals og ísafjarðar seint í kvölá. — Tekar póst og far- þega. r KAUPSKAPUR I Mnnið eftir góðu kSk- unnm á SKJALDBREI8 „Makogi“ krystal barnatúttur kosta að eins 30 aura styldcið. Fást að eins í versl. Goðafoss,. Laugaveg 5. (413 Dálítið af gömlum bókum, su*»- um alveg ófáanlegum fæst nokkra. daga í Bókaverslun Sigurðar Jóns- sonar, Bankastræti 7. (156. Allir sem þurfa að kaupa. vélareimar (drifreimar úr leðri) kaupa þær í „SIeipni“. par eru þær langódýrastar. Allar breidd- ir fyrirliggjandi. Sími 646. (110 Taða til sölu nú þegar. A. v. á. (177 Vandað matar- og kaffistell 12 manna til sölu í BlöndulilíS við Skólavörðustíg. (172 Lítið notuð svört plusskápa til sölu í Baðhúsinu. (170 Dökkblátt, alullarsjal til sölu með góðu verði. Frakkastíg 6 A. (169 . Bókaskápur til sölu. A. v. á. (168 Jakkaföt, smókingföt, frakk- ar, karlmannsfatnaðir o. fl. til sölu á Vesturgötu 15, uppi. (162 Súkkulaði er ódýrast og best í versl. Vísir. Sími 555. (161 Grammófónn til sölu kl. 6— 8 síðdegis. A. v. á. (158 5 metrar af dyratjaldaplussi til sölu með tækifærisverði. — (186 Hverfisgötu 16. Lóð til sölu. A. v. á. (185 Messingrör með tilheyrandi, nú nýlcomin í versl. Brynja. (181 Verslun Jóhönnu Olgeirso*, Laugaveg 58 gefur mikinn af- slált af barnakjólum, kvenlií'- um og ýmsu íleira í dag og til jóla. (183 Skællakk og trélitir (Beiser) nýkomið í versl. Brynja. (182 Húseign á góðum stað til sölu, mcð sérstöku tækifærisverði, ef samið er nú þegar. Ein hæð laus 14. maí n. k. A. v. á. (180 Skápur, borð, kommóður til sölu. Skólavörðustíg 15. Jóel S. porleifsson. (179 Karlmannsreiðhjól hefir fund- ist á vestri uppfyllingunni. Vibj- ist á Norðurstíg 3. (174 Grá andi B. a. hæna hefir tapast. Fiim- geri aðvart á Njálsgötu 40

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.