Vísir - 14.12.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 14.12.1922, Blaðsíða 2
yisiR Höíum fyrirliggjaadi: ]»urkuð EPLI, APRICOTS RÚSÍNUR SVESKJUR KÚRENNUR SÚKKULAÐI BENSDORP’S COCOA í dósuin, og 5 kg. pokum og 25 kg. tunnum. MÖNDLUDROPA — CITRONDROPA — VANILLEDROPA BÚÐINGSEFNI — LIBBY’S MJÓLK'. Símskeyíi Khöfn, 13. des. S*nska krónan í kapphlaupi við dollarinn! Símað er frá Stockhólmi, að vöruflutningur frá Svíþjóð hafi á þessO ári verið til jafnaðar fjórum milj. króna meiri en inn- flutningurinn, og sé ríkisbank- inn sðenski nú að gera ráðstaf- ánir til að koma í veg fyrir að gengi sænsku krónurinar l'ari upp úr gullverði, miðað við doll- ari*n., ' Frakkar einráðir. Parísarblöðin fullyrða, að ef ekki náist samkomulag um skaðabótagreiðslu pjóðverja á janúarráðstefnunni, þá muni Frakkar á eigin hönd léggja undir. sig hæfilega mikið af pýskalandi. Berlínarblöðin láta sér það vel lika, að Londonarráðstefnan fór út um þúfur, af þvi að með því hafi Bonar Law sýnt, að Bretar ætli ekki að fylgja Frökkum að því að leggja undir sig Ruhrhér- aðiö. Æsingar í Póllandi. Pólskir þjóðernissinnar gerðu gauragang mikinn í Varsjá í gær, undir forustu Hallers hers- höfðingja, sem lagði Austur- Galizíu undir Pólland, og' eru þeir æfir yfir því, að kjörinn hefir verið forseti Póllands Gabriel Narutovicy, sem verið hefir utanríkisráðherra Pól- verja að undanfömu. Urðu út af þessu manndráp nokkur, en yf- irlögreglustjórinn og innanríkis- ráðherrann liafa sagt af sér em- bættum. Skuldaskifti Breta og Banda- manna.. Simað er frá London, að Baldwin fjármálaráðh., ásamt nefnd fjármálamanna, forstjóra Englandsbanka o. fk, ætli í des- emberlok að fara til Wasliing- ton til að semja ,um skuld Brel- lands í Ameriku. HOLSATIA-TAURULLURNAR eru bestar. — Fást að eins í VERSLUN B. H. BJARNASON I Chocolade Stórt partí af ÁTSÚKKULAÐI selt þessa dagana fyrir um hálfvirði í Hafnarstræti 15. tsleifar Jónsson & Go. Q Edda listí í Q Helgi Valtýsson var meðal farþega á Goðafoss um daginn, frá Akureyri. Austri hefir selt afla sinn í Englandi fyrir’rúm 1100 sterlingspund. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband ; 7. þ. m.: Ása Haraldsdótlir, pórsg. 2, og Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 96 A. Síra Bjarni Jónsson gaf þau saman. Verslunarmfél. Reykjavíkur heldur fund á Skjaldbreið í kvöld kl. 8%- (Enginn fundur í Mcrkúr í kvöld). Mikill eldbjarmi hafði sést af Landi í Rangár- vallasýslu föstudagskvöldið í fyrri viku; var þá heiðskýrt veð- ur. Um afstöðu bjarmans hefir ekki frétst. í augl. frá Gamla Bió i gær stóð, að 2 sýningar yrðu, en átti að vera ein sýning. — í ! kvöld verður sami (5.) kafli j sýndur kl. 9. Lúðrasveit Reykjavíkur. Æfing annað kvöld kl. 8%.í Hljómskálanum. Mætið stund- víslega við Iðnó. .Ný{ar vihnrl Nýtt verð 1 Silfur og plettborðbúnaður, beltispör og millur ódýrastar og vandaðastar á 1 Laugaveg 10. Gullhólkar reynast best frá - . ■ Laugaveg 10. Úrin ganga best, ef þau eru keypt á L a u g a v e g 10. Toblerone er besta átsúkkulaðið, sem fæst á landinu. pað er í þristrendum pökkum, bú- ið til af ' T o b 1 e r, og þér munuð þekkja það af bragðinu. Fæst í flestum verslun- um, þvi að allir bíðja um það aftur. ÞÓKÐDfi 8YEINS80N & CO. Ratmagns- Jólatréskerti eru nýkomin; hvítt eða mislitt ljós eftir óskum Lægsta verð í bænum. JúJíus Bjðrnsson Hafnarstræti 15. Sími 837. ém gl jófagjafir i p| að ksnpt ? Sm hjé araldi óstkort stórt úrval f bóknTersl. Sigarðar Jóossonir Borðhaílar 10 .mismunandi gerðir, þ. á m. ^takir Sheffield Borðhnífar, hvífc skeftir, einkar vandaðir. Mat-v og teskeiðar, Brauðhnífar,Kaffi- kvarnir m. m. fl. Mest úrval. — Lægst Verð. VERSLUN B. H. BJARNASONs K"»i» TOBLfR og vinnfð vcrðlaunin.; I laafið hjlt, Kæfa b| fcest I M JABHES” Slmi 228. Slmi 22a Baaka* ræti 7. Simi 209. BámaluriM verður lokaður frá í dag til 27« þ. m. Nú fær hann þetta marg^ eftirspurða, ágæta dansgólf. Jónas p. Jónsson. Jóiakakaxi bregat ekki ef aotað er Górhveiti frá Jóni Hjartarsyni & Co. Siroi 40 > HaJnarstræti 4, — VINNA. — Tilboð óskast j að slá upj* steypumótum og steypa hús. —- Uppk gefur Sig. Sigurðsson ái Laugaveg 27 B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.