Vísir - 14.12.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 14.12.1922, Blaðsíða 4
VÍSIR Alullar amerískar kaki skyrtur, mjög sterkar og hiýjar, á aö eins kr. 15,00 stykkið. Norölenskt spaðsaltað kjöt aðeÍES 2 tunnur óseldar Viðskiltafélagið 8imar801 &701 Munið eftir géðu kok- nnum á SKJAL DBKEIÐ DálítiS af gömlum bókum, sum- um alveg ófáanlegum fæst nokkra daga í Bókaverslun SigurSar Jóns- sonar, Bankastræti 7. (156 Súkkulaði er ódýrast og best I versl. Vísir. Sími 555. (161 „Makogi“ krystal barnatúttur kosta að eins 30 aura stykkið. Fást að eins í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. (413 Hús til sölu. A. v. á. (223 Ofn óskast til kaups, helst sí- •brennari (Svendborgar). Krist- ján Siggeirsson. Sími 879. (255 Allir sem þurfa að kaupa vélareimar (drifreimar úr leðri) kaupa þær í „Sleipni“. J>ar eru þær langódýrastar. Allar breidd- ir fyrirliggjandi. Sími 646. (110 Gouda Stearinlcerti eru best. Fást í 6, 8 og 14 stykkja pöklc- um í verslun Hjálmars por- steinssonar, Skólavörðustíg 4. ^ |________(123 Svínakjöt og innmatur úr 2 nýslátruðum svínum til sölu nu þegar. Uppl. í síma 380. (262 Baldýrað sbfsi, belti og borð- ar til sölu með lækkuðu verði á Vesturgötu 14 B, uppi. (264 Morgunkjólar, mikið úrval, svuntur og nærföt, Lækjargötu 12 A. (258 Styðjið innlendan iðnað. Hin naargeftirspurðu kaskeiti (húf- ur) með leðurskygni eru nú aft- ur til hjá Reinh. Andersson, Laugaveg 2. (271 Til sölu með tækifærisverði: Jakkaklæðnaðir, jacketklæðnað- ir, kjólklæðnaðir, diplomat- klæðnaðir og yfirfrakkar, mjög lítið notað. Sömuleiðis nokkrir nýir jakkaklæðnaðir, afar ódýrt á Laugav. 2. Reinh. Andersson. ____________ (272 Ágætt orgel -til sölu. Uppl. á Lindargötu 15. (263 NIÐUR8ETT TIL JÓLA! Eíns og að undanfömu verður verslunin LIVERPOOL fyrst til að lækka vöruverðið, — látið hana njóta þess —; nú býður hún yður nauðsynlegasta' jólavarninginn — matvöruna — í smá- sölu. en með heildsöluverði, svo sem: STRAUSYKUR mjallhvítan og fínan á 50 aura. MOLASYKUR ágæta tegund á 56 aura. JÓLAHVEITIÐ ágæta tegund á 30 aura. HAFRAMJÖL ágæta tegund á 30 aura. HRÍSGRJÓN ágæta tegund á 30 aura. og alí eftir þessu. — þar fáið þér líka Alt á elníim etaÖ> 1 jólalökQrnar: 1 jólaborðið: Jólasælgæti: Hveiti, 4 teg. Humar Appeísínur Gerhveiti Appetitsíld Bananar Cocusmjöl Kaviar Epli, 8 teg. Vínber Mandariner Kartöflumjöi Sardínur Möndlur Krabbi Smyrna Fíkjur Succat Lax í öskjum Rúsínur Gaffalbitar CONFEKT- Kurennur Cardemommer Lambatungur Nautatungur -Fíkjur, í körfum -Döðlur, í pokum -Rúsínur, 2 teg. Lyftiduft Baj. Pylsur Heslihnetur Eggjaduft Svínslæri Valhnetur Hjartasalt Flesk Brasiliskar hnetur Vanillestengur Pylsur Krakkmöndlur Krydddropar alsk. Ávaxtamauk Gráðaostur, nýr Svissarostur, ekta Brjóstsykur, innl. og útlendur Mackronur Ávaxtahlaup „Gelé“ Asíur ískökur Syróp Pickles Súkkulaðikökur Húshlas, Rauðbeður Átsúkkulaði, margar hvítt og raut( Svínafeiti Plöntufeiti Sm j ör Egg. Grænar baunir Marmelaði K e x, alsk. Ny Pilsner öl. teg, langódýrast borginni. Confekt, innlent og útlent, laust og í kössum. CIGARETTUR VÍNDLAR. pAÐ GERIR EKKERT TIL þótt þér vitið ekki hvað þér eigið að gefa í jólagjöf. Segið o k k u r hvað hún má kosta, og við útbúum fyrir yður „jólapalcka“ með ýmsu góðgæti, sem kemur sér svo vel, að gefandi og þiggjandi lifa gleðileg j ó 1, SPIL, við allra hæfi, 6 teg. JÓLAKERTI, hvít og mislit, 5 teg. STERINKERTI, mjallhvít, 2 teg. JÖLAKAFFIÐ er Liverpoolkaffið — Java eða Moccakaffi. JÓLAÖSIN ER BYRJUÐ. pað er gamall og góður siður að halda til jólanna. J>að er gamall og góður siður að kaup til jólanna í Liverpool. Sendið okkur jólapöntun yðar í dag, hún kemur heim þegar þér óskið þess. Kaupstaður húsmæðra hefir verið, er og verður Til sölu 2 nýjar myndavéhtr.. með tilheyrandi. Tækifærisv»r'á G. Ólafsson, Vallarstr. 4. (274 Hús til sölu með lausri íbúð 14. maí n. k. Mjög lágt verð, ef samið er þegar í stað. A. v. á. (26S» Nýr dívan fæst keyptur. þórs- götu 20, niðri. (26S Eldavél til sölu. Baldursgöt«. 2 B. (270 f TILKYNNING 1 Verslun Jóhönnu Olgeirson «r flutt á Laugaveg 58. (152 DIÐ TAPAÐ-FU N DIÐ Reykjarpípa hefir tapast á götum bo'rgarinnar. Finnandi geri svo vel og skili henni á af- gr. Vísis. (196. Fundið veski, peningalamt. Vitjist á Klapparstíg 19, gegn greiðslu þessarar -auglýsingar.= ____________________________(266' Karlmannsúr hefir fnndist. — Uppl. í brauðagerðarhúfei DavíSs Ólafssonar. (261 Lylclar og flókahattur i'uodió. Vitjist á iögreglustöðina. (275 Blár ketlingur stálpaður tep- aður. Skilist gegn fundarlaunnna Skólavörðust. 36. (273 Hvetur áhöld, rennir kré, slcerpir skauta, smíðar jóiatró*- fætur o. fl. Fljót afgreiðsla, sann 'iamt verð. Hefill og Sög. (226- Tek að mér að sauma. A. v. á. Pðé Stúlka óskar eftir vist nú þeg- ar, eða 1. janúar, helst á hóteli eða í matsóluhúsi. A. v. á. (2Ö9 Á næsta vori fæst leigð h®K hæð í stóru húsi, fyrir eina stóra fjölskyldu eða, tvær minni. Á hæðinni eru 2 eldhús, 3 stoftur allstórar og 2 herbergi, 1 for- stofuinngangur og 2 bakdyra- inngangar. Raflýsing er í hás- inu. Lysthafendur sendi nöfn síh í lokuðu bréfi, merktu: „Fyrir- fram borgun“ til afgr. Vísis inm- an 8 daga. (264 íbúð, 3 stofur og eldbús & leigu mjög bráðlega. J>eir, sei*- vilja sinna þessu sendi nöfn sí« i lokuðu umslagi, auðk. „!búð“ fyrir 15. þ. m. til afgr. (267 Til Ieigu nú þegar stofa hancfe einhh, reglusömum manni, helst slcólanemanda eða sjó- manni. Grettisgötu 24, uppi.(266 F élagsprentsnaiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.