Vísir - 17.12.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 17.12.1922, Blaðsíða 3
VÍSIH •aróiaKertín Kaupa menn Þar sem tirvalis er mest og toest Nemlö staöar viö Ctaugaves 19 i das. eisurj. Jónsson. Kaupið hentugar, góðar og ódýrar jólagjafir í íns verz Aðalstræti 9. Dívanteppi, gobelin og plyds. ÍBorðteppi, bómullar, gobelin og plyds. Matardúkar, liör og bóm- ulíar. Kaffidúkar með hulsaum, frá kr. 6,00. Kven-regnhlífar, kr. 10,00, 12,00, 20,00. Golftreyjur og peysur, alullar. Rven-lérefts- undirföt, i stóru úrvali. Kven- og barna-sokkar, margar teg. Kvensvuntur, mikið úrval. Al- klæði, 4 teg., kr. 13,00, 15,00, 17,00, 18,00. Silkiflauel,' besta teg., kr. 18,00 pr. mtr. Nokkur silkisvuntuefni á kr. 18,00. — Telpu-taukápur, nýtísku snið. Drengjakápur og matrósafrakk- ar frá kr. 16,00. Drengja-sport- föt, jakkaföt, matrosaföt i öll- um stærðum, besta teg., lægst verð. Silkislæður, ullarslæður, ullartreflar. Rúmteppi bvít, (bobinet), kr. 12,00 og 13,00. Rúmteppi mislit kr. 9,00. Sími 436, 0 Ð á F 0 . . Laugaveg 5, Fílabeinshöfuðkambar, Skaftgreiður, Hárburslar, Tann- burstar, Tannpasta, Fataburstar, Andlitscrem, Andlitspúður, Brillantine, Handáburður, Desinfector, Hármeðul, til hárþvotta, Pixil, Champooing, Svampar, pvottapokar, Svampabakkar, Raksápur, Rakkústar, Rakblöð, Krullu-járn, Kmilniampar, Hárnet, Andlitssápur, Vasaspeglar, Hárspennur, Vírkambar, Taicum púður o. m. fl. Hvergi meira úrval og hvergi ódýrara cn í VERSL. GOÐAFOSS, mjög smekklegar, talsvert úrval, hvergi iíkt því eins ódýrt og í VERSLUN HJÁLMARS pORSTEINSSONAR. S í m i 840. Skólavörðustíg 4. Af hvérju er konfektið úr Björnsbakaríi svona ódýrt? Af liverju eru fyltu skraut- öskjurnar svona ódýrar? pannig Spyrja margir. Svörin verða: 1. Af þvi að konfektsalan er svo mikil og framleiðslu- kostnaðurinn minkar tiltölu- lega við það, en viðskifta- vinirnir njóta þess maklega. 12. Af því að skrautöskjurnar eru keyptar með sérlegu tækifærisverði beint frá framleiðandanum, og lítill ágóði reiknaður á þeim. Björnsbakarí þarf ekki að auglýsa konfektverð sitt, því að þeir, sem kaupa það, vita, að þar er það ódýrast af því, að þar er það bragðbest. — SPYRJIST FYRIR UM VERÐIÐ. — VallsBirstræti. Nýkomið Danskt smjör og egg til H. P. D U U S. K í KIR (eineygður) stækkun 25 X, nijög sterkur og þægilegur í ferðalög, er til sölu ódýrt á Vatnsstíg 3 (efstu hæð). Ágæt jólagjöf. Kaffídúkar \ bróderað.T. Hentugir til jðlagjafa. VersL GVLLFÓSS, AnsturstrætL Sími 599. 'íll; NÝKOMINN SKÓFATNAÐUR I SKÓVERSLUN KVEN BALL- OG SAMKVÆMISSKÓR, MARGAR FALLEG- AR TEGUNDIR. — KVEN OG KARLM. INNISKÓR, MJÖG pÆGILEGIR. UNGLINGA OG BARNASKÓFATNAÐUR AF ÖLLUM STÆRÐUM. BARNA INNISKÓR „FARMHOUSE" SLIPPERS. KARLM. STÍGVÉL: REIMUÐ, SPENT OG FJAÐRA, ÚR BOXCALF OG CHEVERAUX. ALT VANDAÐAR OG SMEKKLEGAR VÖRUR. --- MJÖG HENTUGAR JÓLAGJAFIR. -------- parið peninga og verslið við BJÖRNINN, þar fæst mest fyrir minsta peningá: — GOLD MEDAL HVEITI 0.30 pr. /2 kg. SAGOGRJÓN 0.45 pr. /2 kg. KARTÖFLUMJÖL 0.35 pr. /2 kg. RÚSfNUR 0.85 pr. /2 kg. SVESKJUR 0.80 pr. /2 kg. STRAUSYKUR 0.50 pr. /2 kg. % MJÓLKURDÓSIR 0.70. SÚKKULAÐI frá 2.00. CONSUM 2.50. JÓLASÆLGÆTI, talsvert úrval. — pURKAÐIR ÁVEXTIR m. teg. — APPÉLSÍNUR — EPLI og VÍNBER, og alt til BÖKUN- AR. — ÍSLENSKT SMJÖR og KÆFA. — PYLSUR og OSTAIL — HANGIKJÖT — SALTKJÖT og frosið DILKAKJÖT daglega. — LÚÐURIKLINGUR. — SPIL, stór og smá, ásamt mörgu flr sem of langt yrði upp að telja. - Gleymið ekki lotteríis- miðunum, sem fylgja hverjum 5.00 kaupum, sem gefur kaup- anda tækifæri til að eignast frá kr. 50.00—300.00, afhent i nýársgjöf, ef heppnin er með. -- Reynið' lukkuna.- Komið, sendið eða símið, alt samstundis sent heim. Sími 1091» "VojröluLJGLijtx. Björninn Vesturgötu 39. tór útsala frd í dag til jöla gefum vér afslátt á SttarntagH- eg ohdðKpsm 50% UsiiiftiiRm - 50% dtm' TetaiéarTfirnm 10-50% Hansens Enke m 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.