Vísir - 17.12.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 17.12.1922, Blaðsíða 4
yísiR Takið nú vel eftir. hver býöur betur ? f- GOLD MEDAL HVEITI 30 aura, .. t ---- í 5 kg. pokum kr. 3,50, HAFRAMJÖL 28 aura, HRÍSGRJÓN 28 aura, KARTÖFLUMJÖL 35 aura, RÚSlNUR 90 aura, i.1 ■ ' SVESKJUR 90 aura. SULTUTAU, 8 tegundir, frá 90 aurum >/2 kg. krukka. PLÖNTUFEITI (Kokkepige) 1 kr. >/2 kg., SÚKKULAÐL 5. teg., frá kr. 2,00 þ. á m.: Konsum 2,50. JÓLASÆLGÆTI, feikna úrval. ^ pURKAÐIR ÁVEXTIR, margar tegundir. BANANAR, APPELSÍNUR, EPLI, VÍNBER og MANDARlNUR. Alt til bökunar. KEX og KÖKUR, ótal teg. íslenskt SMJÖR og KÆFA. — OSTAR. JÓLAKERTI, Stór og smá, mikið úrval. MJÓLK, niðursoðin, margar teg. Pundsdós á 75 aura. <!-- Sendið, símið eða komið. Alt sent heim ------ *- samstundis. Fljótasta afgreiðsla í bænum. - f .. ___ Enginn býður betur en Versl. VÍSTlt. Ofáanlegt er betra né drýgra BÖKUNARHVEITI en „VIO L A“ og „O. S. A.“, sem flestir bakarar bæjarins haiii reynt. Fæst í heildsölu hjá: O. FRIÐGEIRSSON & SKÚLASON, Hafnarstræti 15. Sími 465. Skraatgrip&TerilsBÍE Hveifisgfitn 32 NÝKOMNAR VÖRUR. — Silfur: Tóbaksdósir, Eggjabikarar, Myndarammar, Pennasköft, Blýantar, Frakkaskilti, Signet, Bréfahnifar, Serviettuhringir, Brjóstnælur (fyrir myndir) o. fl. Gull: Skúfhólkar, Steinhringar, Slifsisnælur, Snúrur, o, fl, Gulld.; Úrfestar, Sportfestar, Hálsmen, Kapsel, Brjóstnælur o. m. fl, *— Eins og áður er verslunin ódýrust á vörur sínar, þó gefinn afsláttur á öllu, og sérstaklega mikill á silfur hnífapör- um og pletskeiðum. — Munið eftir HVERFISGÖTU 32. JÓN HERMANNSSON. — KA — TE — MA — Kærkomin jólagjöf fyrir telpur eru KAFFI- TE- óg MATAR- STELL. — Fjölbreytt úrval. e—> Lægst verð í Sími 840. Skólavörðustíg 4. STJÖRNULJÓS kaupa allir í Verslun Hjolmats Porsleinssonar Skólavörðustíg 4. Nonni er kominn heim. Hafið þér lesið JÓLAGJÖFINÁ? TAPAÐ-FU N DIÐ | Silkipakki fundinn fyrir nokkr- um dögum. Vitjist á afgr. Vísis. (334 Grádröfnótt liæna fundin. — Uppl. Tjarnargötu 2 B. (347 Skinnhanski með loðkanti hef- ir tapast. Finnandi beðinn að skila honum í versl. Ljónið, Laugaveg 49, gegn fundarlaun- um. (340 VINNA Stúlka óskast í vist 1. janúar í bús í miðbænum. A. v. á. (286 Hraust stúlka óskast. Uppl. á Skólavörðustíg 27. (310 Sökum veikinda annarar stúlku, óskast stúlka eða ung- lingur að gæta barna. Jón Hjart- arson, Mjóstr. 2. (317 Skrautritað er á Bragagötu 34. V. Húnfjörð. ' (350 Stúlka, heilbrigð, reglusöm og þrifin, óskast frá 1. janúar til 14. maí á Óðinsgötu 3. (345 Stúlka óskast til innanhúss- verka nú þegar. Uppl. í ísafold, uppi. (344 Slúlka óskast í vist frá 1. jan- úar til 14. maí, í grend við Rvík. Uppl. á Nýlendugötu 19 B, niðri. (342 Mttniö eftlr góða kök- ttnnm á SKJAL DBREIÐ Súkkulaði er ódýrast og besfc í versl. Vísir. Sími 555. (Í61 Dívana fóið þér besta og •- dýrasta á Laugaveg 48. Erling- ur Jónsson & Fr. Ólafsson. (338 Póstkort, feinkna úrval, i Bókaversl. Sigurðar Jónssonar, Bankastræti 7. (338 Litarkassar, fyrir börn, ifri 25 aurum til 9 kr., margar teg- undir i Bókaverslun Sigurðar Jónssonar, Bankastræti 7. (337 Myndabækur, 25 tegundir í' . Bókaversl. Sigurðar Jónssonar, Bankastræti 7. (336 Slifsi og ýmiskonar kvenfata- aðir afar ódýrir til sölu á Grund- arstíg 1. (33i Ný jakkaföt til sölu. Tækifær- isverð. Vitastíg 12. (33S Hús til sölu. Laust tii íbúðar 14. mai. Upþl. Njálsgötu 13 B. (332 Nokkrir nýmóðins battar verða seldir í Nýja Basarnum, Lækj- argötu 2, mánudaginn 18. o® þriðjudaginn 19. þ. m. lrá kl. 12—4 síðd. (3311 Ivaffidúkar, ljósadúkar, löber- ar með knippluðum blúndum frá kr. 10.00 til 65.00. Motív í dúka og vasaklúta, ennfremui koddavershorn frá kr. 1.60 til 3.00. Blúndur hvitar og mislit- ar, fást á Vatnsstig 4, sími 1285. (338 » ,1 ■ . — . '■■■■ ■ '■ 1,1 '* ■ -- Shetlandsgarn í mörgum lit- um, einnig svartur ullarjavi, ný- komið á Skólavörðustig 14. (329 Til sölu 2 yfirfrakkar og ein regnkápa með tækifærisverði i Bankastræti 6. (349 Gefið börnunum GOSA •£ unglingum ÍSLENSKT J?JÓÐ- ERNI. Fæst hjá bóksölum. (348 MÁLVERK til sölu á Skólavörðustíg 5. (346 Smokingföt, góð og ódýr tiL sölu á Lindargötu 20 B. (343 Karhnannsfatnaðir, frakkar o. fl. með niðursettu verði tól sölu á Vesturgötu 15, uppi. (341 Besta steinolían er „Sólarljós“ síuð af járngeymi, er seld i Birninum, Vesturgötu 39 á 34 aura literinn. Send um borgina hvert sem óskað er, (339 | TILKYNNING Verslun Jóhönnu Olgeirson er flutt á Laugaveg 58. (152“ Félagsprentsmiðjan. Vert er að sjá jólasýnme Landstjörmmnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.