Vísir - 20.12.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 20.12.1922, Blaðsíða 2
IVI SIR Eins og að undanförnu verður best að kaupa jðlXMatÍBB hjá oss. Heiðraðir viðskiftavinir eru vin- samlega beðnir að gera pantanir sínar sem fyrst. Matarverslun Tdm&sar Jdnssonar Sími 212. Símskeyti Khöfn, 19. .des. Frá Póllandi. Símað er frá Varsjá, að ljorg- inni sé stjórnað að herlögum. Morðingi forsetans verður leidd- ur fyrir skyndidóm og skotinn. pjóðþingið lieldur fund i dag. til þess íið velja nýjan l'orseta. Síðustu hersveitir Breta íoru frá írlandi í gær. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Beykjavik 6 st., Veslmanhaeyjum (i, ísa- fifði 5, Akureyri 5, Seyðisfirði 3, Grindavik 5, Stykkishólmi 0, Grimsstöðupi 2, Raufarhöfn 4, Hólum í Hornafirði 5, J?órs- höfn i h'æreyjum 7, Khöfn 5, Jan Maven |2, Mývogi i Græn- Jandi -r- 8 st. Loftvog Jægsl (727) fyrir sunhan land. AHhvöss aust- læg átt. Horfur: Hvöss suðlæg ált. Dánarfregn. lö. þ. m. andaðist á Landa- kotssþítala ísak Sigurðsson vita- vörður .á Garðskaga, tengdafað- ir Jóns Magnússonar, yfirfiski- matsmanns. Hann verður jarð- sunginn á fösludaginn. Jarðarför frú Kristbjargar Einarsdóttur, móður Einars Helgasonar, xer fram á morgun og Jicfst á lieim- ili hennar við gróðrarstöðina kl. 1 síðd. Gullfoss fer héðan á hádegi á rnorgun áleiðis til Leith og Kaupmanna- hafnar. Kemur við í Hafnar- firði. * Geir, björgunai’skipið, fór norður i fyrrinótt, til þess að reyna a'ð ná á flot skipinu Fillefjeld. Vísir er sex siður í dag. Kaupmannafélagið heldur fund í kvöld kl. 8l/2 í húsi Einiskipafélagsins. Nytsamar jólagjafir fyrir tcarlmann: Manchettskyrtur Herrabindi Silkiklútar Silkitieflar Ullartreflar Brúnar skyrtur Herrapeysur Axlabönd « Herrasokkar Nærfatnaður Náttföt Vetrarhúfur Göngustafir Bakpokar. Verðið mun lægra en áður. Brauns verslun Aðalstræti 9. Kaupsfoðin tilkynnir: OPTIMA jólavindillinn er á förum og fæst ekki meir hjá Landsversluninni, en AMATA er enr. eftir og' nokkur önnur ágæt merki í kössum smáum og gtórum, hentugum til jólagjafa. Sælgætið, konfekt í kössurn og í lausri vigt til jólagjafa er ódýrast. ------—Sími 1342. Besta jólaifia er Köhlers sauinavélar Kosta 112 og 135 kr. — Tattugu árs reynsla á íslaudi. EgiII Jacofeseo. Hjónaefni. Ungfrú Úlla Björnsdótlir og Toidi J?órðarson, verslunarmað- ux’, hafa birt Irúlofun sína. Verkstjórafél. Rvíkur heldur fund i kvöld kl. 8% á Skjaldbreið. Jólaleyfi Háskólans hefst í dag. Éngin háskólafí’æðsla í kvöld. IllXKVÖtll frá. Colg,ate&Co. hötum við fyrirliggjandi. Jöh. Olafsson & Co X dag er siðasta tækifæri til þess að senda svör í Tobler-samkepninni. Verðlaunumim vcrður útbýtt á aðfangadag. JÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. r Bvour Epli, pr. kg. 0.85, besla tcg. Appelsínur ág. teg. 15—20 au. st. Vínber, pr. % kg. 2.00. Átsúkkulaði, svo sem: Tobler, Nestles, Gala Peter, Caillers, Milka, Hersheys. Ennfrémur mikið úrval af liinu ágæla súkknlaði frá Peik. Stórt úrval af konfekt og skraut- öskjum. — Áreiðanlega þær fallegustu og ódýrustu sem fáanlegar eru. — yindlar og Cigarettur allar mögulegar tegundir. — Spyrjið um verðið áður en þér kaupið annarsstaðar. — Vörur sendar heim eftir pöntunum. & %ðalsíræti 9. Sími 1317. vandaðar og fallegar í ir, Bankastræti 7. Ö2 e hi ©* ~ C xr p, . <£ o <1 l-í 65 05 “ <5 2 n' 3. ** »“ s 3 * O ? (jo C - CTQ P CT 2. 5* P © xii C P P' s pr 3 t-j. 5 ©> ’Zu p EL < (t Z 3 ' 02 rS g 22. | B, I W *7“ 3 » g s* ** 0' Q/ f dag og næstu daga geta börn fengið að selja jóla- Ljósberann o. fl. jóiarit í Emaus (Bergstaðastræti 27). Nautabönd — Skaraxir — Sag~ ir og Skrúfþvingur m. m. fl. Ný- komið. Versl. B. H. Bjarnason* Með e.s Gullfossi kom stórL og fjölbreytt úrval af nótum. Söngnótur í stóru og góðu xir- valí, svo sem: ForsePs og Her— old’s-Sangalbum o. m. fl. Enn- fremur nýjasta dans- og Revy- músik, t. d. „Den lille Skat med Passieliaar“, „Det er Lys i Lyg— ten lille Mor“ o. fl. Nótur eru áreiðanlega góð og nytsöm jólagjöf. Illll 511. Bankastræit 7. f, I Kaupið jólaskófatnaðinn þar sem hann ér slerkast- nr og ódýrastur; reynslan befir sannað, að það er hjá okkur. Mikið úrval af mjög góðum barnaskófatnaði kom með e.s. Gullfoss. J?órður Pétursson & Co. I verðnr jólatréð ef kertin eru frá liiiítsi wnssni Hafnarstr. 15. Símar 838 & 837. Nýkomið: séiiega góð og ódýr. Verslun Gunnars pórðarsomu Sími 493. Laugáveg (h á fullorðna og drengi, nýkomnar í Verslun Gunnars pórðarsonar*. Sími 493. Laugavcg 64^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.