Vísir - 20.12.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 20.12.1922, Blaðsíða 3
v* yIsir (21. d*c*nal»«F 192| Mustads önglar p\ íka langkest allra öngla. Fengsælastlr, best geiðir, brotna ekki, bogna ekki. Key gendið pantanir til aðalamboðamanna okkar fyr- ir ísland: Ó, JOHIÍSON & KAABER, Reykjavik. 0. MUSTAD & SÖN, Ghristiania. iBrand , lyKiaityttir — LeðnrvSror bentagar og nytsamar jólagjaílr. Lang ódýrast. Úrvalið stærst. Best að rersli í FATABÚÐINNI. Hafnarstræti 16 Siœi 269 JÓLá@JðF. VlCÍÖRIA SAUMAVÉL ER EIN SÚ ALLRA BESTA JÓLAGJÖF, SEM HÆGT ER AÐ GEFA. — pESSAR HEIMSVIÐURIŒND U SAUMAVÉL- ‘ : AR FÁST GEGN AFBORGUN I Húsakaup. m Eg víl selja nú sem íyrst, milliliðaluust, háli'a húseign mína, Bergstaðastræti 14, með sérstaklega hagkvæmum kjörum og fýrir verð, sem er sannanlega mikið lægra (pappírarnir lá borðið) en raunverulegt verð, ein hæðin (mið) getur orðið laus 14. maí n. k. (þó því aðeins, að samið sé bráðlega). Húsið er að öllu leyti sérstaldega vel vandað, með öllum nútíma þæg- indum af bestu tegund, svo sem: Miðstöðvarhitunartækjum (reynst óvenjulega ódýr í notk- un), flísalögðum baðherbergjum með fullkomnum tækjum á hverrí hæð. Rafleiðsla hátt og lágt, lampar fylgja. Gas, vatns- leiðslur, skolpleiðslur, W. C. á hverri liæð, þvottahús, þurk- loft, la Linoleum á öllum gólfum, marmari á forstofu etc. Að auki skal nefnt: Sólríkt, alveg rakalaust (tvöfaldir veggir), hlýtt, viðhald alveg hverfandi. Væntanlegur kaupandi mundi búa svo ódýrt á einni hæð- inni, að eg vil als ekki birta það á prenti, en mun með ánægju sýua og sanna slikt, hverjum þeim, er bæði vill og getur keypt. Carl Lárusson. nr getið þér fengið fyrir mjög jítið verð í M •r reykta sauöakjötiö sem fæit I ,Herðubreið‘. Mmi ers. Hólastjarnan er besta jólabókin. EFNI: Jólin, hugleiðing eftir síra Fr. Fr. — Friður á jörðu, kvæði. — Barnssálin, saga eftir Jón Pálsson. — Rósin eftir Laur- itz Petersen. — Húsið í skógin- um Rosegger. — Gulltaskan, jólasaga, þýdd af frú Guðrúnu Lárusdóttur. — Verður seld á götunum næstu daga. Kostar að eins 2 kr. lísis-kaffíð alla gíiðR. Tóbaksdósir úr siiíri nýkomnar á Langaveg 10. Jólagjafir. Með neðaritöldum vörum aukið þér HEIMILISPRÝÐINA, léttið HEIMILISSTÖRFIN, og gerið þiggjandann ánægðan, --- vegna þess að gjöfin kemur að fullu gagni: - Borðlampar, afar fjölbreytt úrval af koparlömpum, með postulíns- og silkiskermum. Eipnigl lampar með alabastergleri. Skrifborðslampar, píanolamp- ar, náttborðslampar, frá kr. 15,00. Straujárn, ný teg.und, afar heppileg til jóla- gjafa; kr. 15,30. — Sömuleiðis höfum við Rex straujárnin. Volta bakarofnar eru vafalaust þeir bestu raf-bökunarofnar, sem á markaðinum eru. Nota að eins _ 900 watts. Gefðu konunni bakar- ofn' K°sta kr' 260,00‘ n Kaffikönnur og vatns- katlar, hituð með raf- magnsstraum, ágætt „nikkelplett“. Mjög heppileg gjöf nú, þegar rafmagn er notað til allra hluta. Volta' suðuplötur hafa þegar verið notaðar nér í bænum eitt og hálft ár, og ætíð þótt bera af öðrum slíkum tækjum. 900 wátts plötur að eins á kr. 45,00. — Einnig höfum við fyrirliggjandi litlar suðu- vélar á kr. 23,00. Við höfum venjulega fyrirliggjandi Volta rafmagnsofna af ýmsum stærðum og gerð- ,Jj um. Verð frá kr. 45,00. Einnig höfum við fyrirliggjandi: Vatnshitadunka frá Volta, afar vandaða, raf-eldavél fjórhólfa með bakarofní, glugga-rafofna o. fl. H.f. Rafmagfnsfél%gfíð KITI * LJÓS Laugaveg 20 B. Sími 830. Kaupið hentugar, góðar og ódýrar jólagjafir í Braunn verzlun Aðalstræti 9. Dívanteppi, gobelin og plyds. Borðteppi, bómullar, gobelin og plyds. Matardúkar, hör og hóm- ullar. Kaffidúkar með hulsaum, frá kr. 6,00. Kven-regnhlífar, kr. 10,00, 12,00, 20,00. Golftreyjur og peysur, alullar. Kven-lérefts- undirföt, í stóru úrvali. Kven- og barna-sokkar, margar teg. Kvensvuntur, mikið úrval. Al- klæði, 4 teg., kr. 13,00, 15,00, 17,00, 18,00. Silkifiauel, bestg teg., kr. 18,00 pr. mtr. Nokkur silkisvuntuefni á kr. 18,00. — Telpu-taukápur, nýtísku snið. Drengjakápur og matrósafrákk- ar frá kr. 16,00. Drengja-sport- föt, jakkaföt, matrosaföt í öll- um stærðum, besta teg., lægst verð. Silkislæður, ullarslæður, ullartreflar. Rúmteppi hvít, (bobinet), kr. 12,00 og 13,00. Rúmteppi mislit kr. 9,00, .x.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.