Vísir - 24.12.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 24.12.1922, Blaðsíða 3
SSISIJI augnablik hjá gömlu klukkunni og sagöi viö hana: „Þú skalt halda áfram að hringja, gamla klukkan min. Og lát þú ekki hugfallast. Eilífir tón- ar líða þér af vörum. Hið dýrð- legasta, sem mennina hefir dreymt og þeir hafa vonað, er fólgið i þessum mifela bikar þínum. Eg kem nú beina leið frá guði sjálfum. Hann bað mig að leggja hönd mína á hið aldraða höfuð þitt og blessa þig. Mennirnir geta ekki án þin ver- ið. Þeir mega ekki rnissa sönginn þinn tim eilifa náð guðs og misk- unnsemi." Svo flaug engillinn eins og svala, sem hefir tafist, hann flaug sem elding, uns hann náði hinum bræðrum sínum og systrum, er liöfðu flogið á undan honum út í næturdimmuna. --------Þegar sólin reis jóla- morguninn upp yfir sjóudeildar- hringinn, hringdi gamla klukkan íagnaðarboðskap jólanna með svo miklu lífi og kráfti, að menn, sem voru á leið til kirkjunnar, námu staðar og hlustuðu. „Hvað er þetta?“ sögðu þeir. „Er búið að kaupa nýja kirkju- klukku." Þeir vissu það ekki, að engill guðs hafði lagt blessun sína yfir aömlu kirkjuklukkuna þeirra, þessa heilögu jólanótt. Þýtt hefir S. Kr. P. Jólamessur. i kvöld í fríkirkjunni í Hafnar- firSi kl. 6, síra Olafur Ólafsson; á jóladaginn kl. 2, síra Ólafur Ólafs- son. Rafmagnið var í þann veginn a8 bregSast baejarbúum í rökkurbyrjun í gær- kveldi. HafSi krap komist í ristarn- ar í stíflugarSinum, en tókst fljót- lega aS hreinsa þær. En fát mun kafa kpmi'S á marga í jólaönnun- um, er ljósin tóku aS dofna. Hundrað ára minningu hins fræga franska líffræSings, L. Pasteurs, verSur á þann veg sómi sýndur hér, aS á 100 ára afmælis- dag hans, 3. jóladag, kl. 2,30 held- ur 5tefán Jónsson dósent fyrirlest- ur í Nýja Bíó um hann og upp- götvanir hans. Er þaS stúdenta- fræSslan sem gengst fyrir þessu, og mun mælast vel fyrir aS mönnum sé gefinn kostur á aS kynnast hin- mm helsta brautrySjanda á sviSi almennra vísinda og gagnfræSa nú- ttmans. paS er víSvíkjandi sóttnæmi og gerlum aS Pasteur gerSi sínar stórkostlegu uppgötvanir. Um þetta cfni þurfa allir aS vita, því aS þaS »ertir meira og minna hvern einasta »ann. Ættu menn því aS fjölmenna á fyrirlesturinn. V ísir er sex síSur í dag. Leii^húsiS. Leikfélag Reykjavíkur leikur Himnaför Hönnu litlu, eftir Gerhart Hauptmann, annan og þriSja jóla- dag. Stúdentairaðslan lim L Pasteur talar Stefán Jónsson dósent miSvikud. 27. þ. m. (3. jóladag) kl. 2,30 í Nýja Bíó. — Er þennan dag 100 ára afmæli hins fræga vís- indamanns. MiSar á 50 au. viS inng. frá kl. 2. Leikfslag Reykjauíkur Draumleikur í 2 þáttum eftir Gerhart Hauptmann verður leik- inn i Iðnaðarmannaliúsinu ann- an og þriðja jóladag kl. 8 síð- degis. Aðgöngumiðar að fyrra leik- kvöldinu seldir í Iðnó á laugar- daginn kl. 4—7 síðdegis og á annan í jólum kl. 10—12 og eftir kl. 2. Aðgöngumiðar að síðara leikkvöldinu verða seldir á 3. í jólum allan daginn (frá 10 árd.) Báruhúsið liefir síma 1327. JóziasH.Jónssou Gastle Braud m j ólkiu fæst í öllum beitu rerslunum bæjarins Bifreiðastöð Reykjavíkur verður lokuð frá kl. 5 e. h. í dag til kl. 2 e. h. á morgun (jóla- dag). Á 2. jóladag verða ferðir til Vifilsstaða kl. liþó og 2y2 og til Hafnarf. á hverjum kl.tíma. Ættaskrá pórðar Sigurðssonar og Sigríðar Runólfsdóttur á Fiskilæk hefir einn af sonum þeirra, Matthías þjóð- menjavörður, látið prenta nýlega handa ættmönnum og ættfræðing- um, 200 tölusett eintök. Var það að því tilefni gefnu, að á þessu ári, 30, júní, voru 100 ár liðin frá fæð- ingu pórðar. Guðmundur bóksali ! Gamalíelsson, sem er einn af ætt hans, hefir til sölu nokkur eintök af ættaskránni. Mun hún kærkomin þeim, sem fást við ættartölur, því að hún er einskonar yfirlit yfir mjög margar hinar stærri ættir í landinu . að fornu. 500 ára gamlan munkaskó eða leist úr vaðmáli | sendi Stefán Jónsson á Munka- pverá nýlega pjóðmenjasafninu. — Klaustrið á Munka-pverá brann 1429, sem lesa má í Nýja annál, og fanst leisturinn í öskulaginu síðast- liðið vor. Hann er öldungis ófúinn, en hællinn var stunginn af við gröft- j inn. — Er til sýnis í safninu, i Tobler-samkepnin fór þannig, að pórður Magnússon CLEÐILECRA JÓLA óskar öllum viSskiftavinum sínum Verslunin Vísir. GLEÐILEGRA JÓLA óskar öllum vi'Öskiflavmum sínum Jón Hiartarson & Co. C LEÐI LEG JÓL! Mjólkurfélag Reykjavíkur. fékk verðlaun, kr. 150,00, fyrir 1. spurninguna: Hvernig verður veðr- ið í Rvík á porláksmessu. Svarið var: Austan andvari, loftlétt, hita- stig 2. — Um morguninn var stilt veður, austan átt, þvínær heiðskírt, hitastig 0. Veðrið hélst þannig til kvelds en kuldi varð eitt stig þegar leið á daginn. Svörin við 2. og 3.' spurningunni þótti dómnefndinni engin góð og ekki fullra verðlauna verð, en ákveðið að gefa þessum svörum verðlaun: Hver eru bestu meðmælin með Tobler? Svar: Að mann langar af í meira. — Hvað gerir karlmenn vinsælasta hjá kvenþjóðinni: Að þeir séu ókvenlegir í sjón og reynd. Fyrri verðlaunin fékk Mathilde Kristjánsson, síðari porsteinn Jóns- son. Verðlaununum var úthlutað í gærkveldi. Fí& næaloirainótum ósk&st nngur piltur eða stúlka tii skrítslofa og báð&rstarfa. Þarf að fcuona vélritun, enaku, iönsku og helst þýsku, Einn- lg geis, tmt bæfeur með dálka- kðifi. Tilboö meö launakröfu ásstmt meömælum sendist afgr. Vísis fyrir 28. þ. m. merkt 6X12. OROTON kopíupappír er kominn aftur í öllum venjuleg- um stærðum. OROTON gefur blæfalleg- ar og haldgóðar myndir og er auðveldur í meðförum. Sportvöruhús Reykjavíkur, Bankastræti 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.