Vísir - 24.12.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 24.12.1922, Blaðsíða 1
Jólin. Eftir séra Ólaf Ólafsson, frikirkjuprest. „Og engillinn sagöi við þá: Ottist eþþi, því sjá, eg flyt yður gleðiboðskap um miþinn f 'ógnuð, sem verða mun fyrir allan lýðinn; því að í dag er yður frelsaii fœddur, sem er Kristur í borg Davíðs.“ Lúk. 2, 10,—11. „Jólin eru komin.“ í bernsku þótti okkur þetta fagnaðarríkasti bo8- skapurinn á árinu. Og enn þá hef- ir boSskapurinn um jólakomuna einhvern annan blœ, annan hreim, en annar boSskapur. En fæstir tök- um vér þó líklega jólakomunni meS sama hug og hjartalagi, eins og á blessuSum bernskuárunum. paS er ekkert óeSlilegt. „pegar eg var barn, þá hugsaSi eg eins og barn,“ sagSi postulinn. — Svo er líka meS okk- ur alla. ViS hugsum öSruvísi nú á fuIlorS- insárunum en viS gerSum á bernsku- árunum; og viS teljum okkur J>a3 til gildis, aS viS erum J>roskameiri nú en þá; en þar fyrir er ekki sagt, aS vér séum betri eSa sælli. MeS fjölgandi árum kemur húS eSa skel utan um hjartaS í okkur flestum; |?a'ð er ýmislegt, sem veldur J>ví. Hjá sumum kemst fagnaðarefni jólanna inn gegn um þessa húS eSa brynju. Tilhugsun jólanna er orSin önnur en áSut var, á bernskuárum, jólagleSin daufari, jólasælan minni; J>a3 var í því, sem fleira, sælla aS vera barn en fullorðinn. Sumir þykjast upp úr f>ví vaxn- ir sökum mentunar og jtekkingar, aS finna gleSi og sælu í fagnaSar- efni jólanna. Mörgum færir jóla- koman auknar áhyggjur og erfiSi. Eg hugsa, aS margur heimiIisfaSir- inn hugsi um J>a8 meS talsverSum áhyggjum, hvernig hann eigi aS bera ]?ann útgjaldaauka, sem jólunum fylgir; og eg hugsa, aS árlega kvíSi mörg húsmóSirin þeim erfiSisauka, sem hún á von á, þegar jólin nálg- ast. JóIagleSin okkar margra er komin á afvegu. Meiri og betri mat- ur, ný og falleg föt, heimboS og kaffidrykkjur og jólagjafir; þetta hugsa eg aS standi Ijósast fyrir hug- skotssjónum sumra manna, J>egar til jólanna er hugsað. En sælust allra eru börnin í sinni tilhlökkun til jólanna; og — af hverju? Af því aS j?au eru saklaus og hrein í hjarta, og standa fyrir þá skuld nær Guði og guðsríki held- ur en viS fullorSna fólkiS. Enginn getur meS rökum tekiS til j?ess, pótt menn vilji gera sér daga- mun í mat og drykk á jólum og öSrum hátíSum; en hitt er fráleitt, og meira en ]?aS, j?egar hiS andlega gleSiefni jólanna hverfur aS miklu Ieyti bak viS matarhugsun og mat- arstrit, umhugsun um jólagjafir og jóíaskemtanir. ViS megum ekki gleyma þeim Jesú orSum, sem hafa svo djúpa og víStæka þýSingu, aS hver sem ekki meStekur guSsríki eins og barn, mun alls ekki inn í J>aS koma. paS er j?etta barnanna góSa og Guði þóknanlega hugarfar, sem eg vil óska öllum mönnum í jólagjöf. „Spekingurinn meS barnshjartaS" var einn af okkar mestu mönnum kallaSur; fegurra kenninafn hefi eg engum manni vitaS valiS. Væru „spekingamir meS barnshjarta8“ fleiri en hér er, þá mundi jólagleS- in líka verSa meirí og almennari en hér er. AS vera saklaus og hreinn í hjarta eins og barn, ánægSur og þakklátur, eins og barn, j?aS er veg- urinn til mestrar sælunnar, og um leiS til mestu og sælustu jólagleSinn- ar. Sá, sem er börnum líkastur, hann er mestur í ríki himnanna. GuSi sé lof, jólin erú fyrir alla, j>au flytja fögnuð fyrir allan lýðinn. JólagleSin sanna fer ekki eftir út- vortis lífskjörum. Eg fulIyrSi aS hafa séS mesta jóIagleSi skína af ásjónum barna, sem sátu á jólahátíSina meS sitt kertisskarið hvert og fáeinar lummur fyrir framan sig; og mun j>a5 nú á tímum j>ykja lítil verald- ardýrS; j>au voru lítillát af hjarta, aumingjarnir, og ]>á jafnframt miklu sælli en j>eir, sem meira hafa milli handanna. GuS gefi okkur öllum hreint, saklaust og lítillátt hjartalag, GuS gefi okkur öllum „speki me,8 barnshjarta", j>á verSa jólin okkur gleSileg. Og enn eru jólin komin. í dag er oss frelsari fæddur. pessum jól- anna dýrSlega boSskap skulum vér taka sem börn föSur vors á himn- um; j>á mtin jóIagleSi og jólafriSur fylla hjörtu vor. Jólin eru hátíS guSIegrar sólar- upprásar, sólarupprásar af hæðum til aS lýsa j>eim, sem sitja í myrkri og skugga dauSans, og beina fótum mannanna á veg friðarins. pessi „sólarupprás af hæ5um“ er gleSi- efni vort á helgum jólum. Drottins birtan, sem viS fæSingu guSs sonar skein yfir jörSina í æSstum og fylst- um skilningi, er hin sanna jólagleSi vor á fullorSinsárunum, j>egar viS erum hætt aS hugsa, tala og dæma eins og börn. LífiS er fult af myrkri og skugg- um, og j>eir eru margir, sem í myrkri og skuggum sitja. Ef j>ú, sem j>etta lest, ert í einhverjum skugganum eSa finst ]?ú vera, nú j>egar jólin koma, J>á settu j>ig gagnvart sólarupprás- inni af hæSum, Drottins birtunni, sem ljómaði á fæSingarstund frels- ara j>íns, og j>á munu skuggamir flýja j>ig; j>á mun upprenna heilagt jólaljós í sálu Júnni. Beyg j>ú kné j>ín í heilagri lotningu og auðmýkt viS jötuna í Betlehem og lær aS segja meS barnslegu hugarfari í nafni hans, sem í jötuna var lagSur: „FaSir vor, jú sem ert á himnum!“ Jólin eru sérstaklega hátíS heim- ilanna og hins góSa og kristilega heimilislífs. En jegar skuggar dauS- ans falla yfir heimilin og ógnin ger- ir dimt í húsum og hjörtum, J>á finn- um vér, hve dýrmætt J>aS er, aS bæSi j>eir, sem deyja, og hinir, sem eftir lifa, eru sameinaSir í honum, sem á jólunum fæddist, en er j>ó guS yfir öllum, blessaSur um aldir alda. Hann hefir leitt í ljós lífið og ódauð- leikann, hann gefur j>eim öllum eilíft líf, sem á hann trúa. Fyrir honum á líka sérhvert kné aS beygja sig, og sérhver tunga aS viSurkepna, aS hann er Drottinn GuSi föSur til dýrSar. Betlehemsstjarnan, sem helgar Ritningar tala um í sambandi viS Jesú fæSingu, var morgunstjarna nýrrar aldar og nýs lífs, guSsríkis aldarinnar og eilífa lífsins. En hún er líka kveldstjarna, skínandi og björt, í lífi kristinna manna. Aldrei skín hún skærara en j>egar æfideg- inum hallar og kveldskuggarnir taka aS dökkna. „Eg lifi í Jesú nafni, í Jesú nafni eg dey“, jessi er játn- ing vor allra, sem trúum á hann, sem á jólunum fæddist. Jólin eru hátíS ljósanna, og öll viljum viS í raun og sannleika vera ljóssins börn. Til að tákna ljósiS himneska, sem skein heiminum á hinum fyrstu jólum, og jafnframt Ijósjrána, sem býr í hjörtum mann- anna, kveikja menn ljós á jólum í öllum húsum, aS minsta kosti á norSurhveli jarSar. Kirkjurnar og heimilin, sjúkrahúsin og fangelsin, auSkýfings skrauthýsiS og fátæklings hreysiS, alt er á jólunum upp Ijóm- aS ljósum. Engar dyr eru svo harS- læstar, aS jólageislarnir ekki læSist inn um J>ær. VerSi.j>á líka ljós í hvers manns hjarta á J>eirri jólahá- tíS, sem nú er aS hefjast. Veri drott- inn oss öllum eilíft ljós, veri GuS oss öllum geislandi röSull. Allir kristnir menn mætast í bróS- urlegum fagnaSi viS jötuna í Betle- hem, j>ar sem frelsari mannkynsins liggur sem smábarn í jötu. — Sá, smásveinn er dýrSIegasta konungs- efniS, sem jörSin hefir boriS; í hon- um bjó öll fylling guSdómsins; hann óx aS visku og náS, og GuS hefir lagt alla hluti í hönd hans, gefiS honum tign, sem allri er æSri, og á hans ríki skal enginn endir verða. Vitringurinn og barnið tilbiSja hann í heilagri lotningu, aS glöðum og hryggum réttir hann líknarhendur sínar, háir og lágir mætast frammi fyrir honum sem bræður. Sem barn kom hann í heiminn, sem börn eig- um vér aS tilbiðja hann, og föSur- inn góða, sem sendi hann. Yndælustu endurminningarnar eru hjá mörgum bundnar viS jólin á bernskudögunum, j>egar jólaljósin voru tendruS á heimilum feSra okk- ar og mæSra, J>egar jólatilhlökkun- in fylti barnshjörtun sæluríkri gleSi, og jólafögnuðurinn lagSist eins og sólskin yfir heimilið. pað getur ver- iS, að húsakynni æskudaganna hafi veriS lágreist hjá sumum, lægra und- ir loftiS en í mörgum nútíðarhíbýl- um, húsbúnaSur einfaldari og órík- mannlegar til hátíSaborðsins búiS; en Jetta dró ekki úr jóladýrSinni og hátíðagleðinni. — En GuSi sé lof fyrir j>á tíma, Jeir voru yndælir samt; j>eir vekja sólskin í huga vor- um, j>ótt langt sé um liðiS. GuS sá, aS j>á vorum viS ánægS með lítiS. pá kendum við fagnaðarins mikla, sem jólin hafa í för með sér; sak- lausa barnshjartað, og saklausa gleSin, sem í J>eim jarðvegi spratt upp, bætti oss alla auðlegðarvöntun. ViS sofnuðum J>á sæl og glöð frá jólaljósunum á jólanóttina og vökn- uðum aftur jafnsæl og jafnglöð á jóladagsmorguninn, óumræðilega sæl í peirri meðvitund, að nú væru blessuð jólin komin. En nú er margt orðið breytt, barnsgleðin, barns- ánægjan, barnslítillætið og sælan er horfin úr hjartanu; j>angað er kom- ið margt annað í staðinn. Hjá sum- um er horfin trúin á fagnaðarefni jólanna; j>eir halla sér j>á um jól- in að mat og drykk og J>eim skemt- unutn, sem fáanlegar eru; Jví flest- ir vilja „hafa eitthvað upp úr hátíð- inni“. En — hin sanna jólagleði og jólasæla er bundin við j>að, aS vér mennirnir komum til Guðs sem börn; J>á finnum vér að hann kemur til vor sem faðir. pá gefur hann oss j>á jólagjöfina, sem æðst er og dýrð- legust: Náð sína og miskunn í syni hans Jesú Kristi. Drottinn minn og guð minn! Gerðu oss alla aftur að börnum; gefðu oss hið góða og hreina, hið auðmjúka og Iítilláta hjartalag barn- anna. Gefðu oss öllum sama hjarta- lagið, sem bjó í honum, sem fæddist á jólunum. Gefðu oss öllum gleði- leg jól, góði faðir vor á himnum, Láttu sólarupprásina af hæðum fyr- ir hjartgróna miskunn J>ína rýma burtu myrkrinu og skuggunum úr lífi og,hjörtum barna j>inna. Láttu verða heilagt jólaljós og jólafrið í hverju húsi og hverju manns hjarta. Eg sjálfur ekkert á né hef af auðlegð j>inni part mér gef, svo geti eg meira gefið j>ér; ó, Guð minn, sjálfur lifðu í mér. Cleðileg jól í Jesú nafni. Amen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.