Vísir - 30.12.1922, Page 2

Vísir - 30.12.1922, Page 2
Vl&lR Höfum fyrirliggjandi: Kartöflur Melís steyttur og Iiöggvinn, Kandís Hrísgrjón Hveiti ..... Haframjöl Sago Kaffi Export Maísmjöl Heill maís. r ö o CC Oi X ©- u> r—• P 13 M* I ' t—r e »-« s p GTQ ffi Confecl Rúsínur \ Confect Döðlur Confect Fíkjur 1 Sveskjur Súkkulaði Cocoa Epli ' Epli þurkuð Apricots do. Do. í dósum Jarðarber do. Ilmvötn frá Colgfate&Co. hötum við fyrirliggjandi. Jöh. Olafsson & Go, Einar Gunnarsson j cand. phil pín helfregn var þyngri en hafísalög, sem harðvindar reka að ströndum, Símskeyti Kliöfn, 2i). des. Herskipum stefnt til Konstan- tínópel. Símað er frá London, að öll- um hreskum herskipum í Mið- jarðarhafi hafi verið stefnt ill Konstantínópel, vegna viðsjár- verðra frétta frá Lausanne. Fra Konstantínópel er símað, að landstjórinn hafi tilkynl full- trúum handamanna, að ekkcrt herskip, stærra en 1000 smálest- ir, megi koma á lyrkneska höfn án leyfis tyrkneskra yfirvalda. Samningum sagt upp. .Símað er frá Kristjaníu, að vinnuveitendui- liafi sagi upp samningi þeim, sem þeir höfðu gert við 50 þúsundir verka- manna. i j ' Fjárhagsáætlun bæjarins Útsrörin lækka ckki. Á þeirri áætlun um tekjur og gjöld bæjarins, sem fyrir skömmu var afgreidd í bæjarstjórninni, er j gert ráð fyrir að útsvörin verði nálægt 1250 þús. kr., eða nokkru hærri en í fyrra. Munu margir hafa búist við, að útsvörin yrðu lækkuð, þó að ekki væri nema af þeirri einföldu ástæðu, að gjald- þol bæjarmanna er yfirleitt minna nú, en verið hefir um mörg und- anfarin ár. Til þess að útsvörin gætu lækkað, þurfti auðvitað að minka útgjöldin, draga úr óarð- berandi framkvæmdum og skera við neglur sér sem mest allan kostnað við rekstur bæjarins og þeirra stofnana, sem hann verður að sjá fyrir. Eins og nú standa sakir fær bærinn niestallar tekjur sínar með útsvörunum og verður því eðlilega að sníða skattamagnið við gjald- þol bæjarmanna og miða útgjöld- in við gjaldþolið. Þótt gjöldin fari eitt úr fram úr áætlun þarf ekki af þvi neitt óhapp að hljót- ast. En ef þau eru bygð á óheil- brigðum grundvelli, hvort heldur er að gera ráð fyrir meiri útsvör- um en kræf eru, eða ganga svo nærri borgurunum í sköttum, að taka rekstursfé þeirra eða jafnvel framfærslueyri, — þá er gengið oflangt og þá eru skattarnir farnir að vaxa mönnum yfir höfuð, þá er stefnt til vandræða. Mikil útgjöld og litlar tekjur stofna skuldir, sem haldið er í jafnvægi með nýjum og nýjum lánum, svo lengi sem þau fást. Það mun ílestra ætlan, að sú skattbyrði sem bæjarbúum sé ætl- uð næsta ár, sé fjarri öllum sanni, þótt jafnaðarmemiirnir í bæjar- stjórninni telji skattinn oflílinn. Þeir telja að bæjarmenn séu fær- ir um að greiða helmingi hærri skatt heldur en gert er ráð fyrir eða hált á þriðju miljón, svo að bæta megi byggingu skólahúss á reikninginn er nemi einni miljón króna. Það er skamt öfganna milli hjá þessum mönnum og munu þeir lítt vita bvar þeir vaða. Við umræðum áætlunarinnar komu frekar tillögur um hækkun og viðbætur við gjaldaliðina, en líitð af tillögum til þess að draga úr útgjöldunum nema irá einum fulltrúanum (B. 6l.). Lagði hann til rneðal annars, að 60 þús. kr. til malbikunar Hverfisgötu milli Smiðjustigs og Vatnsstígs, felli burt. Það var felt. Einnig að tekið væri út af áætluninni 10 þús. kr. til girðingar og lögunar á skemtigarði við tjörnina, að lækkaður væri skrifstofukostnaður bæjargjaldkera, sem nú er 25 þús. kr. og virðist óhæfilega hár, aðal- lega vegna óheppilegs fyrirkomu- lags á innheimtunni. Þetta var felt og fleiri tillögur sem fóru í sparnaðaráttina. Aftur á móti voru ýmsir liðir hækkaðir og nýjum liðum bætt inn í, svo sem 14 þús. kr. til girðingar og lögunar á grasbletti við Lækjargötu. Mun þó flestum sýnast að slikar framkvæmdir mætti biða i slíku árferði sem nú er, öllum að meinalausu. Þess virð- ist og heldur ekki ástæða til eins og nú standa sakir, að fara að kasta stórfé tii malbikunar á smá- spotta af Hverfisgötu. Menn kotn- ast þar áfram sem hingað til, þótt ekki sé ófærðinni bót mæl- andi, en þetta er tiltölulega stór IBftiirff* \ \ \ jbi,- ’Sfa* \ V \ \ v . 11 \ 4 s 1 og náklæða’ aö vorlagi dali og drög við dagsól i heimskautalöndmn. Eg frétti þess aftur, hvort fregnin var sönn, mér fanst að það gæti’ ekki verið, en vissan er fcngin, að váleg er hrönn nm vitalaust dauðahafs skerið. ]?ii fæddist i maí við fuglanna raust, sem féll inn í suðræna blæinn, og vorið í sálina að vöggugjöf hlausl og vermandi triina á daghm. pótt blési’ hann i fangið og braut yrði myyk„ það barst eins og karltnenni sæmdi. í orðastað beittirðu athafnaslyrk, sem útlæga mælgina dæmdi. pú eygðir i hillingum ónumda strönd, scí» anda þinn kmiði til skriðar, og wígðir í ó-sæi sigrinum lönd, uns sé)l þín var hnigin til xnðar. pví rtefnan til frelsis var eðli þitt inst, með eindrægni þjóðinni að vinna. f vaxandi menningu verður þín ininst og víðléndis hugsjóna þinna. k /; \ Wi- pu elskaðir listina, landið og menn, varst landvörn í þjóðfrelsismálum og áttir þar gull, sem að glóir hér enn i göfugnm höfðiugja sálum. ]?að gróa’ ekki skrautblóm við götu hvers inanns, sem glímir við örlaga hrynur, því skortir mig lifandi ljóðrós í krans, að leggja á gröf þína, vinur. Jón S. Bergmann. fjárhæð en alveg hverfandi þæg- indin sem af því fást. Úr þvi nauðsynlegt þótti að koma fé þessu í lóg, þá hefði nær legið að nota það til viðhalds malbik- uðum götum svo að þær eyði- leggist ekki, eins og nú sýnist víða vera farið að bera á. Fáir munu og mæla bót stór- um fjárveitingum til skemtigarða, sem vitanlegt er að ekki koma til neinna nota næstu árin og munu bæjarbúar lítið verða varir við ár- angur af þessum fjárveitingum. Móti því mun enginn mæla, að skemligarðar séu mjög æskilegir, en mcnn verða að taka tillit til hvernig ástæðum er háttað og hver nauðsyn er að ekki sé lagt mikið fé í fyrirtæki, sem ekki geta kallast bráðnauðsynleg og ekki verða neinum til gagns fyrst um sinn. Það er hverjum manni ljóst að bæjarfélagið gelur ekki stansað allan rekstur sinn og skorið fyrir ðll útgjöld, þótt ilt sé árferði. Það getur ekki lagt niður skóia, lokað sjúkrahúsum, kipt burtu fátækræ* styrk eða útrýmt kostnaði við stjóræ bæjarins. Til þess ætiast enginrr_ En bæjarbúar eiga heimiingu §x að allur þessi rekstur sé eins hag^ ' anlegur og kosfnaðarlítill, seœ^

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.