Vísir - 17.02.1923, Qupperneq 2
VÍSIR
Hafa fyrirliggjandj:
Þurk, Epli.
— Apricosur.
— Sveskjur.
— Rúsínur.
Gráfíkjur.
— Döðlur.
Hnetur.
Kakao.v
Chokolade.
Krydd í bréfum.
Cítrondropa.
Möndludropa.
Vanilledropa.
Saad- og SemeDtsigtl
Símskeyíi
Ivhöfn 16. febr.
Gengi marksins.
Símað er frá Berlín, að þýski
rikisbankinn revni enn að
iiækka gengi marksins. Dollar
er nú 15000 mörk og dönsk kr.
3500 mörk.
þau langbestu sem fengist hafa.
Möskvatala á ferh’. enskan þuml-
ung er: 8—24 og 32. — peir
sem nota fíngerðasta riðilinn,
komast hjá því að fága vegg og
loft, sem annars er óhjákvæmi-
legt, og sleppa þannig við kostn-
aðarsama aukavinnu.
VERSLUN bTh. BJARNASON
verksmiðjan frarn-
leiöír meira af bit-
reiðagúmmii, en
aokkur önnur verk-
staiðja i heimirmm.
Þeisi mikla iram-
leiðila stafar af því
að það er orðið av®
þekt um allaakeim
sökum hinna mikln
yfirburða hvað end-
inga snerii ir
Bifreiðaeigendar:
KaupiL besta bif-
reiðagúmmiið.
Kaupið öoodíyear
bifrelðagúmmi.
Aðalumboðsmðnn:
Joh, Olafsson & Co.
Bretar og Frakkar.
Simað er frá London, að hinn
frauski verkamálaráðherra sé
opinberlega að semja við Breta
uin notkun járnbrauta á því
svajði í Rínarlöndum, sem Bret-
ar bafa setulið i.
Blöðin í París bera sendiberra
Breta i Berlín það á brýn, að
Iiann styðji pjöðverja í andróðri
þeirra gegn Frökkum.
Slys í Vestmannaeyjum,
í gærmorgun vildi það slys til
í Vestmannaeyjum, að vélbálur
einn fórst þar rétt utan við hafn-
armynnið. Báturinn var að fara
í róður, en skamt utan við hafn-
argarðana stöðvaðist gangvélin
og meðan skipverjar voru að
vinda upp seglin, barst báturinn
upp á sker og brotnaði í spón
og skipshöfnin öll, 5 menn, fórst.
Tveir vélbátar aðrir voru þar
skamt frá, en þetta bar svo
skjótt að, að þeir náðu ekki til
bátsins áður en slysið varð. Einn
maður náðist méð lífsmarki, en
dó þegar í land kom.
Báturinn hét Njáll. Formaður
var Sigurður Lárusson úr Mýr-
dal, cn hinir vo'ru: Erlendur
Árnason frá Borgum i Norð-
firði, Magnús Runólfsson frá
Skafnesi í Mýrdal og Sigurður
Högnason úr Mýrdal, en nafn
fimta mannsins hefir ekki frést.
M bæjarstjónarfnndi
í fyrrakveld.
Vatnsveitan.
Á fundiniun voru lagðir fram:
Frumdrættir að aukningu vatns-
veitu Reykjavíkur", alllangt mál.
fióto vðrnr. Lágt íerð.
Flestar korn- og nýlenduvör-
ur. Niðursuðuvörur, bestar teg.,
feikna lirval, þ. á. m. margar
teg. niðursoðnra Ávaxta, Kinda-
kjöt, Nautakjöt 1 kg. dósir kr.
3,70. Kæfa á 1,00 i/8 kg. dósir,
Frikadellur og Fiskabollur 1
ltrs. dósir á kr. 2,25, Sardínur
3 teg., hver annari betri, frá
0,85 til 95 aura dósin.
Sultutau. margar teg.
Niðursoðin mjólk 1 pd. dósir
á kr. 0,70—1,00, Sveskjur, Rús-
ínur, Gráfíkjur, Döðlur, sömu-
leiðis Konfekt Fíkjur og Döðlur.
Appelsínur, Ostar, margar teg.,
m. m. fl. Ny Carlsberg Pilsner
m. m. fl.
VERSLUN B. H. BJARNASON
eftir Jón Þorláksson. Umræður
uröu nokkrar um málið, og lét
borgarstjóri þess getið, að liklega
mætti eitthvað byrja að vinna
að vatnsveitunni innánbæjar
mjög bráðlega, þó því að eins,
að vikið væri ofurlítið frá þeirri
áætlun, sem fram hefði verið lögð.
Hann lét þess og getið, að verkinu
mundi verða lokið í haust, liklega
um veturnætur. — ! sambandi við
þetta mál var minst á þvottalaug-
arnar og þess farið á leit, að
nokkrar umbætur væru gerðar þar.
Borgarstjóri sagði, að vatnsnefnd
hefði i hvggju að láta leiða heitt
vatu úr laugunum til bæjarins, og
þess vegna hefði hún ekki viljað
ráðast í verulegar endurbætur á
þvottahúsinu að svo stöddu.
Höfnin.
Gunnlaugur Claessen .bar fram
nokkrar fyrirspurnir út af skemd-
um þeim, sem urðu á hafnargarð-
inum 14. f. m.. vildi vita, hverjar
orsakir væru helst taklar til þess,
að garðurinn brotnaði, hvort hann
væri of veikur, eða því mætti um
kenna, að hann hefði verið of hlað-
inn skipum. Vildi og vita, hvernig
hugsað væri aö gera við hann,
hvað það mundi kosta og hvar fé
iengist til þess.
Jón Ólafsson svaraði því, að illa
hefði staðið á sjó, þegar veðrio
skall á, svo að mest hefði mætt á
garðinum þar, sem liann var veik-
astur, á samskeytunum milli undir
stöðunnar og ofanálagsins, sem var
nokkru mjórra, . en hlaðið úr
höggnu grjóti og treyst með se-
mentssteypu. Hann gerði lítið úr
þeim jmnga, sem hvílt hefði á
garðimim vcgna skipanna.
Þá töluðu þeir Þórður Sveins-
son, Þórður Bjarnason, Ólafur
Friðriksson ög borgarstjórí. Þótti
honum ekki tímabært, að ræða
málið fyrr en á næsta fundi. Þá
mundi skýrsla komin um það frá
hafnarstjóra og jiafnarnefnd.
ITann taldi tjónið liafa verið laus-
lega áætlað 150 þúsundir. Eitt ráð
sagði hann að mönnum hefði hug-
kvæmst, ti! að fá fé til viðgerðar -
innar, og það væri að fá frest á
stórri afborgun af láni, sem hafn-
arsjóður ætti að greiða á þessu ári.
V erkamannaskýlið.
Það mun taka til starfa í næstu
viku. Umsjónarmaður þess er ráð-
inn Guðmundur Magnússon í Sel-
búðum. Var erindisbréf hans lesið
á fundinum og samþykt.
Öleyfileg mök við
framliðna menn.
Eg gel trúað því, að einhverj-
ir kunningjar mínir gleðjist, er
þeir sjá þessa fyrirsögn. parna
höfðu þeir verið hálf-gramir yf-
ir þvi, að eg skyldi vera að' spilla
mannorði mínn á þessari „ó-
Milleniiium
hveiti
1 7 lbs. poknm
Milleimium
haframjöl
í ptppa-baukum
höfum viö fynrlig?janði.
Nafnið „Millenniam“
er hvervetna þekt' og við-
urkent.
j^ÞÓBÐPB SVEiySSOX & CO.
lukkans hjátrú og liindurvitn-
am“, sem væri að minsta kosti
mjög langt frá því, að vera við-
urkend og sómasamleg vísindi,
pað er nefnil. ákaflega virðing-
arverl og jafnvel mikilvægt að*
vita, livernig fornmenn báru
fram æ, eða að, þekkja hrygn-
ingarsvæði álsins, og einkar-
skemtilegt er líka að kunna deili
á tannfjölda rottunnar — en að
reyna að nota vísindalegar að-
ferðir fil þess að fá einhvcrja
ráðningu á, þeirri gátu, hvort
mennirnir lifi eftir dauðann, eða
moldarrekumar sé endir alls'
fyrir oss, — það er mjög vara-
samt, ekki viðurkent og jafnvel
hægt að fá andlegl óorð af því.
„Við vitum nefnilega fyrirfram,
að þetta er bæði ómögulegt og
óleyfilegt,“ segja sumir, en aðr-
ir láta sér nægja með, að það
sé annaðhvort ómögulegt eða ó-
leyfilcgt.
„Og nú er lmnn snúinn i'rá
villu síns vegar,“ bugsa kumi-
ingjarnir. En eg verð að hryggja
þá strax á þvi, að svo er ekki.
Eg hirði ekki um, bvað er „við-
urkent“, og hef aklrei verið svo
viss um mikilvægi sála’rram>
sóknanna og spíritismans, sem
nú. Eg álit það þvi ekki óleyfi-
legt, þóli rniðill setjist rólegur
í stól og biði þess, hvort nokkr-
ir andar viíji koma og nota sér
hæfileika hans. Eg tel það alveg
rétt af rniðlinum, og að þvi leyti,
er til andanna tekur, þá veit eg;
of litið til þess, að gerast siða-
meistari þeirra eða kveða upp
þann úrskurð, að þeim sé óleyfi-
legt að tala við ástvini sina hép
á jarðriki, ef þeir sjá sér nokk-
urt færí á þvi.
Nei. pað eru önnur óleyfileg
mök við framliðna menn, eða
réttara sagt óleyíileg meðfcPð á
framliðnum inönnum, scm eg.
ætla að minnast á, (
All frá þvi er Bjarni Tboraréú-
sen kvað um að „haugur Gumt-
ars þjóðkunna“ i'ylti sig söknuðiu
eftir fornöldina, eða Jónas HalL-
grimsson mintist þess, er þeír
stóðu á þingi „Gissur og Geir,
Gunnar og Héðinn og NjáII,“
hafa íslensk skáld tekið nokkra
fræga fornmenn herfangi og
iiolað nöfn þeirra til uppfyU-