Vísir - 17.02.1923, Qupperneq 4
VÍSIR
Allir kaupa
Iivon
Karltn.
ásimt alskonar barna og ungl. skófatnaði i Skóbúðtnni, Veltu-
snndi 3. Sími 775.|— Vandaöar vörur. — LágtvarQ
Sköaðgarðir fijótt og vel af hendi leystar.
selur fesðí yfir lengri og skemri
tíma. — Uuíl með lauk og eggj-
um. Lausar msltíðír, smui t branð ofl.
Hljómleikar & hverju kvelci, fré.
kl. 9—llVs VirðicgarfyJlst
heldur fund í Goodtemplarahúsinu sunnudagimi þ. 18. >. m.
kl. 8% síðdegis.
Alþingismaður Jón porláksson talar um stjórnarfrumvörp-
in og skattamálin. '
Laiidsstjórninni og alþingismönnum boðið á fundinn.
Félagsmenn sýni skírteini-við innganginn, og mega bjóða
gestum með sér.
Félagsstjórnin.
Góður mataríiskur
til nölu< Sími 994.
r
KAUPSKAPUR
i r
HUSNÆÐI
r
BorS og 4 stólar er til sölu, einn -
ig grammófónsplötur. Tækifæris-
verfi. Bergstafiastræti g B. (103
Til sölu : Lítifi notufi sjóstígvél.
Tækifærisverfi. Baldursgötu 23.
(102
Hús til sölu og lófi undir hús.
A. v. á. (101
Upphlutir á kr. 35, belti og borfi-
ar kr. 45, til sölu. Vesturgötu 14 B,
uppi. (86
Píanó,, skrifborfi, stofuborö, dí-
vau, stólar, veggmyndir, o. fl., til
sölu. Uppl. Lækjargötu 2, kl. 12
—1. (100
Tómir»pokar undan hveiti og
rúgmjöli, til sölu. Davifi Ólafsson,
Hverfisgötu .72, Sími 380. (99
Grímubúningur (karllnanns)
til sölu. Uppl. Guðm. B. Vilcar,
Laugav. 5. (107
Húsgögn: 1 dívan, 1 borð, 2
stólar, lil sölu ódýrt. Uppl. i
síma 1181. * (105
Herbergi fyrir ein'hleypa til.
leigu ná þegar. A. v. á. (95
Kjallaraherbergi stórt, til leigit
fyrir vinniistofu. \'erð 20 krönur
á mán. Uppl. í síma 1181. (lOti
I
VINNA
1
I Mafiur'óskar eftif atviunu. vifi.-
! skepnuhirfiingu. Uppl. \ esturgötu
,55- • (9&
1 ________________________________
| Stúlka tekur að sér að sauma
í húsum. A. v. á. (104
Formiödagsstúlka sem getur
sofifi heima, óskast um mána'öár-
tima. Gott kaup. A. v. á. (79
Vönduð og heilbrigð stúlka
óskast í vist strax. Uppl. í síma
903. '(112
Tilbofi óskast í veggfófirun á.
húsi. Steingrimur Gufimundsson,
Amtmannsst-íg 4. (72
TAPAÐ-FU N DIÐ
1
FÆÐI
æat
I
Veski meö kr. 300.00, skjölum o.
fl. i. tapaöist. Skilist á afgreifislu
þessa blafis gegn háum fundar
launum. (97
Stúlka getur fcngið fæði og
búsnæði skemri cða lengri tima.
Baklursg. 20. (111
Budda fanst 6. febr. A. v. á.
(108
LEIGA
Orgel til leigu. A. v. á.
(96
KENSLA
þýskLinemamli óskasl í tiina
með öðrum, hjá þýskum stiident
A. v. á. (109
FélagsprentsmiSjan.
1 VARGAKLÓM. 7.
,,Æ! hvers vegna var eg þar ekki. pað er löng
saga að segja frá því. Eg er frændi Sir Jósefs,
en telst þó ekki til ættarinnar, ef svo mætti að orði
kveða. Faðir minn, — en hvers vegna ætti eg að
þreyta yður á þessu?“
„]?ér þurfið þess auðvitað ekki, ef yður er það
ógeðfelt," sagði Nóra og mér þykir fyrir, að eg
skyldi spyrja yður að þessu. Eg er ekki forvitin.“
— pað mátti nú segja, Nóra!
„Ó, það var velkomið,“ sagði hann góðlát-
lega. „Ur því að þér sáuð mig þarna úti fyrir hús-
inu, þá var ekki nema eðiilegt, að þér spyrðuð
mig. En svona' liggur í þessu öllu: Faðir minn
— varð fyrir harmi. Sama hvað það var. Hann
-er nú dáinn. .Við áttum ekkert. Eg fékk enga at-
vinnu. Sir Jósef kom mér til hjálpar — í vand-
jæðum okkar — og hann bauð mér atvinnu hér.
Tlann elur upp hesta og eg sé um þá. Eg er
nokkurs konar hestasveinn, þó að eg þurfi aldrei að
koma í hesthúsin. Eg veit, hvað yður dettur í
hug, — að eg sé heldur ungur til að takast slíkt
•starf á hendur.“
„Já, mér datt það í hug,“ svaraði Nóra.
„Eg hefi vanist hestum síðan eg man fyrst til
mín,“ sagði hann. „Við vorum utanlands — í
Astralíu, — og ólum þar upp hesta. Ó, eg get
vel séð um þess háttar," sagði hann í trúriaði,
'Jsem hann hafði aldrei sýnt nokkrum öðrum.
„Já, eg er sannfærð um, að þér getið það, en
mér þykir undarlegt —“
Hún þagnaði og hann beið við, en sagði síðan:
„Hvers vegna haldið þér ekki áfram? Hvað
er það, sem yður þykir undarlegt?"
„Já,“ sagði Nóra, „mér þykir undarlegt, úr
því að Sir Jósef tók yður til sín, að hann skuli
þá fara með yður eins og —“
„pjón!“ sagði hann og lét þó enga gremju
heyra á sér. „Já, eg býsf ekki við, að honum sé
það geðfelt; en það veit enginn, — nema þér.
Og eg veit ekki, hvers vegna eg var að segja yður
það,“ sagði hann og leit hlæjandi til hennar.
„pað skiftir engu,“ sagði Nóra. „Eg skal eng-
um segja frá því. En mér finst honum farist þetta
ekki höfðinglega.“
„O, eg veit varla. pað er ekki eins og eg sé
sonur hans eða bróðursonur. Og mér er sama —
úr þessu. Mér stóð ekki á sama um það áður. En
héðan af vildi eg heldur láta sitja við það sem
komið er, heldur en vera innan um alt þetta prúð-
búna fólk þarna í húsinu. Utiveran á vel við mig.
Eg hefi gaman af hesfum. Mér mundi óbæniegt
að vera í þessum fötum, sem þeir ldæðast þarna
gestirnir, og þurfa að snúast innan um kvenfólkið
og sækja og bera eins og — hvolpur.“
„Sama gæti eg sagt,“ sagði Nóra af einlægri
samúð.
„Og þó eruð þér stúlka,“ sagði hann brosandi.
„Já, það er eg,“ sagði Nóra og varð auðsveip
í rómi, „en eg var að hugsa um, hvað mér mundi
finnast, ef eg væri karlmaður. Eg vildi heldur vera
í yðar sporum en nokkurs þessara karlmanna, sem
eg sá áðan úti fyrir húsinu. pér getið unnið eitt-
hvað, en mér sýndist á þeim, að þeir mundu ekk-
ert kunna annað en reykja vindlinga og snúast í
kringum kvenfólkið, eins og þér sögðuð.”
pau voru svo hugfangin af viðræðum sínum, að
þau höfðu nálega gleymt Brynju. Hún sætti iagi,
þar sem bugða varð á götunni og hljóp til baka,
hristi, hausinn og veifaði halanum. pau hlupu á
eftir henni, en kvígan brá á leik, öslaði rakleiðis
á lárviðarrunninn, brautst í gegnum hann og stefndi
beint á grasflötina, og þau á eftir. Nóru varð ekki
um sel, þegar hún sá, að veislugestirnir voru komn-
ir út öðru sinni, en nú varð ekki aftur snúið, og
hún hljóp alt hvað af tók og dró skúfhúfuna langt
niður. En kvígu-skömmin stefndi beint á hjallann,
tróð niður blómin, og fólkið horfði á þennan und-
arlega eltingaleik í tunglskininu. Nóra heyrði.
að ljóshærða stúlkan kallaði upp yfir sig:
„Nei, sjáið þið, þarna hleypur kýr, sem hefir
slitið sig upp eða er það naut! — og þau
eru að elta hana. En hvað þetta er skrítið. E11
hvað drengurinn er fríður! Og hitt er stúlka' Mér
þætti gaman að vita, hvernig kýrin hefir slitið sig
upp.“ Hún hló og leit á manninn, sem stóð hjá
henni; og úr svipnum skein ánægja og hálfgild-
ings Iícilsvirðing. „Nú, þetta er æfintýri. Hvaða
flón eruð þið! Sjáið þið ekki, að þetta eru hjóna-
efni, og þau hafa gleymt að gæta kýririnar!“
Nóra og pilturinn heyrðu hvert orð greinilega.
pau stokkroðnuðu bæði. Pilturinn hafði komist
fyrir kúna og vikið henni á rétta leið, þégar stúlk-
an tók aftur til máls:
„Hann er sannarlega fríður, þessi piltur. Hvað
heitir hann, Sír Jósef?“
Lágur maður og(þrekvaxinn, búiduleitur og föl-
ur í andliti, hafði komið út úr húsinu og sL-.ð-
næmst hjá henni. Hann hafði báðar hendur í vös-
um og stóran vindil í öðru munnvikinu. Hann
færði vindilinn til, áður en hann svaraði, og hin
þungu augnalok sigu niður, svo að ekki sást tii
augnanna.
„petta er einn minna manna,“ sagði hann og
var loðmæltur eins og þeir, sem eta og drekka of-
mikið. „