Vísir - 07.03.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 07.03.1923, Blaðsíða 2
vísm @ru viöurkeodir fyrir framúrskaraudi eod- ingu, Reynið. Simskeyíi | Ivliöl'n (5. niars. Rússar hjálpa pjóöverjum. Rýska blaðiö „Rollie Fahne“ j flytur ]?á fregn ,1'rá Moskva, að j fjárhagsráö rússneska iðnfélaga ; sambandsins œíli að senda 17 | miljónir punda af brauði til í hjálpar í Ruhr. Stjórnárskiftin í Noregi. Frá Kristjaníu er siinað, að Halvorsen hafi nú xnyndáð nýja ráðuneytið norska og er liann sjálfur forsætis- og dómsmála- ráðherra, Miclielet utanríkisráð- herra og Abraham B'erge fjár- ■nálaráðherra. Alexandrína drottning s j ú k. í gær iiarst stjórnarráðinu hér tiikynning um það, áð gerðúr hefði verið liolskurður á Alex- andrínu drotningu í gærnjorgnn á St. Lúkas-átofnuninni. Gerði próf. Hartmann skurðjnn. Er sjúkdómurinn innvÓrtis mein- semd. Rað.fylgdi með frégninni, að líðan drotningarinnar liefði verið góð, eftir því sem við mætti iniast. Frá Alþingi. Tekjuskattsfrumvarpið er nú koínið úr nefnd i n. d. Hefir orð- ið agreiningur i nefndinni um frumvarpið, aðallega um það,, hvort lialda skuii þvi ákvæði gildandi laga, að draga megi 500 kr. frá lekjum livers einstak- I lings (1000 kr. fyrir hjón), sem teljist skattfrjálsar. Meiri hluti nefndarinnar (M. Guðm., Jón A. J. og Jak. M.) vjll ekki breyta þessu að svo stöddu, en níinni hlutinn (M. Kr. og porl. Gúðm.) vii ja l'ella þetta ákvæði niður, en i stað þess slepjja skatti af minni tekjum en 1000 kr„ þannig, að skatturinn greiðist þó ai' allri tekjuupphæðinni, ef tekjni’nar enr fullar 1000 kr. eða meira. Mundi þelta einkum koma að liði einhleypu i'ólki lil sveita, er telur fram minni tekjur en 1000 kr. En á fjölskyldum verður skatturinn talsvert létlari samt kv. tillögum méiri liluta nefnd- arinnar. T. d. verða hjón með 2 börn, sem Iiafa 2000 kr. tekj- ur, alveg skatlfrjáls samkvæmt þeim, en eiga að greiða 5 kr. skatt samkv. till. minnibl.; af 2500 kr. tekjum verður skatt- urinn kr. 7,50 skv. till. minnihl. nefndarinnar, en 4 kr. skv. till. meirihl.'—- Yfirleitt hefir meiri- hl. lagt til, að lækka slcattinn alt að 20%, frá því, sem nú er í lögmn, á lægri og miðlungs- tekjum, hækka hann allmjög á hærri tekjunum, en leyfa þá frádrátt á útsVörum og hækka bamafrádrátt upp i 500 kr. — Væntanl. slyðja jafnaðarmenn í hðenum tíil. meirihlutans, þ ví að þær koma fátæklingunum miklu helur en till. minnihlut- ans. Alþýðubl. liefir vafalaust hlaupið á sig í gær,- er það var að álasa Jak. M. fyrir afstöðu hans! Bókafregn. T li e ó d (’> i’ F r i ð r i k s- son: ÍJtlagar. Reykja- vík. Bókaverslun Arinbj. S vei nb j arn arsonar. 1922. Höfundur þessi hefir áður samið þrjáy bækur, eina undir sjálfs sin nafni (smásagnasafn- ið U t a n f r á s j ó), og tvær undir dulnefni (Valur: D a g- r ú n i r og B r o t). Komu fram í þeim ótvíræðir skáldlegir liæfi leikar, og þótt dimt sé yfir þeim sumum, leikur um þær hress- andi karlmenskuhlær og dreng- skapar. það er til dærnis ekki venjulegt, að skáld lýsi því eða liefji til skýjanna, er menn sigr- ast á freistingum og sýna dreng- skap i ástamálum, eins og Th. Fr. gerir snildar-fallega í smá- sögu þeirri, er „Kossinn“ heitir; rithöfundamir virðast halda meira upp á hitt, að láta hvern mann, er þe.ir segja frá, vera sem reyr af vindi skekinn fyrir hverjum þyt freistinganna, eða þeir rekast ef til vill oftar á slik- art andlegan linjuskap, bæði hjá sjálfum s.'r og öðrum. En hvað sem um það er, þessi saga cr Lárus G. Lúðvígsson. ^ kóvaralun. Carr & Co Ltd. Carliste. Eitt af stærstu kex og kökugerðar firrnum í Bretlandi. E, & T. Pmk Ltd I London. Framleiða áyaxtasulíu og allskonar krydd, sós- ui% pickles, soyur, kara- mellur, confect o. fl. Umboðsmenn: JÞÓJRÐUK 8VEIK880N & CO. ágæt, og væri betur, að við ætt- um fleiri slíkar. „Útlagar" eru skáldsaga um sjómannalif í hákarlalegum, og lýsir höfundur að ínörgu ieyli vel ástandinu eins og það er eða var, en miklu meira ber þó á hinu, að hann clragi upp fyrir- mynd þess, sem slikt lif ætti að vera að hans dómi. Hugsjón hans cr dugnaður og drengskap- xir, karlmenska í bestu merk- ingu orðsins, og kemur hún frarn greinilega þar, sem er Rai'n skipstjóri, annar aðalmaður sög- unnar. Virðist vaka fyrir höf- undi einhvers konar starfsamt munklífi, -— og sýnist hann telja einlífið heppilegra af tveim ástæðunx, bæði sökum brigð- lyndis kvenþjóðarinnar, (sem er nú raunar liklega síst meira þar, en hjá karlmönnunum), og einkum vegna hins, að á þann veg einn geti sjómennirnir ált ,sæmilega æfi og efni; er þetta að vísu nokkuð ömurlegt, 'en mjög alhugunai’vert, ef satt skyldi vera. Sagan er yfirleitt vel samin og skipulega, og málið ágætt, — svo hreint og fagurt, að stórum ber af flestu þvi, sem nú er rit- að í bókum og hlöðum; er sér- stök ánægja að lesa hókina fyrir þessa sök. * Rótt hókin endi þannig, að þar sjái „líkhrannir í fjörunni við dauðans strönd“. erU heild- Nýkoiaið: Hlaðnar patrónur, — Reyklaust Púður, Ýmiskonar veiðiáhöld, t. d. Pátrónubelti, Hlaðstokkar* Byssupokar m. m. » Alt vandaðar og’ ódýrar vör- ur. Ennfremur ýmiskonar Ema- ileraðar vörur, þ. á m. pvotta- stell og tilheyrandi grindur, m. m. fl. VERSLUN B. H. BJARNASON Uiiar papp! o< Pano pappí nýkominn. — Hvergi ódýrari. VERSLUN B. H. BJARNASON aráhrif íiennar ekki dapurlegr — svo mikill þróttur og kjark.- ur skín út úr henni. Tel eg hana því hiklaust hollan lestur og góð-> an öllum almenningi. Höf. hefir með bók þessari rutt sér rúm framarlega i röði íslenskra skáldsagnahöfunda, og hygg eg, að mikils megi af hon- um vænta framvegis, ef honum endist aldur, heilsa og tækifæri til að halda þar áfram, sem hann hefir svo vel byi’jað. Jakob Jóh. Smári. I. O. O. F. 104379. — Stf. Föstuguðsþjónusta í dómkirkjunni kl. 6 í kvelcí. Cand. theol. S. Á. Gíslason pré- dikar. FöstuguSsþjónusta í fríkirkjunni kl. 6J4 í kveld. Síra Árni SigurSsson. Stúdentar leika Andbýlingana í kveld, annaö kvelcl og föstudagskveld. Þeir hafa vandaS mjög til æfingaiiná og fengiö Guöm. Thorsteinsson list- málara til aö stjórna þeim og veita ieikendum leiöbeiningar. — Ölí leiktjöld eru ný, og hafa þéir Agúst Lárusson og Kristimi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.