Vísir - 07.03.1923, Blaðsíða 4

Vísir - 07.03.1923, Blaðsíða 4
VÍSIR Nokkur pör af Gúmmístígvélum <áeljum við mjög ódýrt. ! s. Vöruhúsið. Heð e.s. .GnIIíess' fengnm við aftur hinar marg- eftirspuröu kartöflur. ; .Einnig mikið úrval af Kesi og Kökum. Yersl. S. HvaDÐberg Grettisgötu 19, állir erleidir peiingsr í seðlurn, ávísunum og síma- greiðslum, seldir og keyptir MORTEN OTTESEN. Simi 729. Þeir kitta naglann beint á hausinn, sem kaupa uurn í vorslun Hjálmars Þorsteinssonar 3imi 810, Skólavörðustíg 6. Nokkur eintök eru enn óseld af Bjarnargreitunum. G. 0. Guðjónsson. Undirritaðar sauma k v e n- f a t n a ð. — Valg. og Kristín Björnsdóttir, Hverfisgötu 92 B. ____________________________(34 Stúlka óskast frá 14. maí. N. B. Nielsen, Austurstræti 1. Uppl. gef- ur frú Jessen, Skólavörðustíg 22. (117 Föt eru hreinsuö og pressuð á Freyjugötu 6 fyrir 4 krónur. (113 Útgerðarmenn óskast. Uppl. Vitastíg 8. (109 Stúlka óskast til Vestmannaeyja. Þarf aö fafa meö Gullfossi. Uppl. Skólavöröustíg 6.. (108 Viðgerðaverkstæðið Grettisg. 20 v.eitir viðgerðir á blikk- og emaileruðum ílátum og mörgu öðru, sem að járnsmíði lýtur. fyrir lægst verð. (123 Barnlaus hjón óska eftir 2 her- bergjum óg eldhúsi nú þegar eÖa f rá 14. maí. Tilboö auökent: „FIús- næÖi“ sendist Vísi. (107 Barnlaus, roskin hjón, óska eftir þægilegri íbúð 14. maí. Tilboð með upplýsingum sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. auðkent „7“, (106 Tek stúlkur og telpur í orgel- tíma, einnig dönsku og handa- vinnu. Mjög ódýrt. þordís Ólafs- dóttir, Skólavörðustíg 36. (122 Tapast hefir silfurblýantur (gyltur), merktur p. A. Skilist á Laugaveg 3 gegn fundarlaun- um. (118 Gleraugu hafa tapast frá barna- skólanum að Hverfisgötu 73. Skil- ist þangað. (114 Snúruarmband úr gulli tapað- ist í gær. Skilist gegn fundar- launuin í pingholtsstræti 21. (129 Slifsisnæla tapaðist í Bárubúð á laugardagskvöldið. Sltilvís finnandi skili á Vesturgötu 30, gegn fundarlaunum. (121 Ný smokingföt á meðal mann til sölu með tækifærisverði. — Einnig ný jakkaföt á stærri kðrl- mann. Upplýsingar Hverfisgötu 92, uppi. (119 Nýleg peysuföt og kápa til sölu. Tækifærisverð. Laufásveg 15 (búðinni) (116 Unnið úr rothári, fléttur og hár, við íslenskan búning. Versl. Goða- foss, Laugaveg 5. Sími 436. (23 Félagsprentsnúðjan. Hefi fengið allskonar áteiknaö. . sömuleiðis ísaumsefni, garn og silki. Get bætt við nokkrum stúlk- um í hannyrðatíma. Jóhanna An- dersson, Þingholtsstræti 24 (uppi). (115 Mjög vönduð, ný, bestu-stofu. húsgögn til sölu með mjög góðu verði. A. v. á. (112- Stór, ágætur grammófónn til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (iii Nýlegur uþphlutur til sölu. Tií. sýnis á Laugaveg 70 B. (110 Barnatrygging cr besta eign- in! (,,Andvaka“). (128 Enginn veit sína æfina fyr en öll er! (,,Andvaka“). (127 Komið í Fatabúðina, áður en þér festið kaup annarstaðar. -— par fæst margt ódýrt og vandað. (120 Hygginn maður tryggir lif sitl og sinna! („Andvaka"), (126 Morgunkjólar úr góðu efni fást ódýrastir i Lækjarg. 12 A. (224 Að kvöldi skal dag loi'a (,,Andvaka“). ' (125 Elvarm rafofnar og suðuplöt- ur seldar ódýrast í versl. Kalla. Laugaveg 27. (253. Líftryggingarfélagið „A n d- v a k a“, fslandsdeildin, Grund- arstíg 15. Sími 1250. Pósthólt 533. Forstjóri Helgi Valtýsson. Veitir fúslega alla trygginga- fræðslu. ' (124 \ ' á tlGAKLÓM. 20. n þaó voru félitlir, stórtitlaSir menn. Vegur hans í borginni óx við það, er Morning Post flutti nöfn •eirra sem heimsóttu hann; og svo komu efna- niennirnir, sem keypt gátu hlutabréf, ef kænlega var að farið, þegar Sir Jósef þurfti að selja þau. Florence grunaði, að hinn ungi maður, Eliot Graham, væri annar en hann sagðist vera, og ugði, að hann væri til þess hafður, óafvitandi, ð leika eitthvert hlutverk í ráðabruggi Sir Jósefs. ' finn ungi maður var bersýnilega fyrirmaður, þó r.ð lrann gegndi þjóns starfi. Hún var ekki vön :3 láta hrífast af karlmönnum, því að hún hafði yrir löngu séð, að hún mátti ekki við því, en ’ að fann hún, að Eliot Graham hafði hrifið hana. G>g það var í raun og veru ekki nema ofur eðli- iegt. Hann var ímynd sannrar karlmensku, — ílvarlegur í fasi, einarður í orðum og gjörólíkur leim staðfestulitlu, tilgerðarlegu og óskírmæltu ungu • lönnum, sem hún vár vön að vera samvistum við. Ef hann hefði átt auð og metorð, þá hefði hún iigt sig í framkróka um að ná ástum hans, því .ð hann var einmitt þess háttar maður, að Flor- nce Bartléy hefði getað fórnað honum sál og kama. „Astin vferður að hyggja hátt“, og hún ann, að hann væri besti maður, sem hún hefði í ynst til þessa. Eliot fylgdi henni til hesthúsanna og fór með ’ .enni úr einum stað í annan og sýndi henni hryss- ' rnar og folöld þeirra, en áður en langt um leið, leymdi harm sér og stúlkunni, sem hann var að ’ úðbeina. Einu sinni kom hún fullnærri slægri yssu, en þegar hryssan sló til Florence, greip liot utan um hana og sveiflaði henni eins og ’si undan högginu. „Ó, þakka yður fyrir,“ sagði hún og roðnaði ’urlítið við. „En hvað þér eruð sterkir! Ef eg yrði dnhvern tíma svo óheppin að gera á hluta yðar, skyldi eg biðja yður afsökunar áður en þér hefðuð tíma til að slá til mín. Eg er yður mjög þakkíát fyrir alla þessa fyrirhöfn yðar. Hestarnir virðast mjög hændir að yður,“ sagði hún, þegar ein hryss- an fór að nudda flipanum við vestið hans. „pað er auðséð, að þér eruð þeim góðir. En sterkir menn eru ævinlega góðir og kurteisir, er ekki svo?“ „Er það svo?“ sagði Eliot og var ósnortinn af þessu skjalli. „Eg verð að koma að sjá þá seinna,“ sagði ungfrú Florence. Hún fann enn, hvernig hann hafði tekið utan um hana, og hún leit rólega til hans, út undan sér, en það er eitt áhrifamesta vopn kvenna í viðskiftum þeirra við karlmenn. . „Mér er sönn ánægja í að sýna yður þá, hve- nær sem er,“ sagði Eliot, án þess að veita því eftirtekt, að hún horfði á hann. En ef Nóra hefði horft til hans eitthvað á líka leið, þá mundi hon- um hafa orðið heitt um hjartarætur. pau voru á leiðinni til vagnsins, þegar þau sáu aumkunarlegan manp. pað var Selwyn Fenand, sem var að koma heim um fáfarnar götur. Hann var í meira lagi vesallegur, holdvotur frá hvirfli til ilja, og rennvot fötin límd við líkamann. Ung- frú Florence vipraði varimar og deplaði augun- um, þegar hún sá hann, en ánægjubros fór um hið fagra andlit. „Hvað er þetta, herra Ferrand?" kallaði hún upp yfir sig. „Eg veit það,“ sagði hann alt í einu, „eg dait í ána áðan, — eg var að fást við stóran silung. En það gerir ekkert til.“ Hann hafði starað á hana, lafhræddur um það, að hún mundi henda gaman að þessu. En nú varð honum Iifið á Eliot, sem stóð þar, þögull og mjög alvarlegur. „Hvað eruð þér að gera hér?“ spurði hann hranalega. „Eg er að hjálpa þessari hefðarmey upp i;; vagninn þann arna,“ svaraði Eliot. „Eg ætla að gera það,“ sagði Ferrand, og þá getið farið' til vinnu yðar, hver sem hún er.“ Eliot lét sem hann hefði ekki heyrt -þetta og hjálpaði ungfrú Bartley upp í vagnkrílið, rétb henni keyrið og lokaði vagninum. Hann gerði þetta alt með svo storkandi tilburðum, að Selwyn varð bál-reiður. Ungfrú Florence leit á þá til skiftis, karlmennið Eliot, stiltan og rólegan, og væskilinn Selwyn, funandi og óþolinmóðan af geðshræringu. Hana langaði til að sjá, hvernig fara mundi með þeim, en hún hafði heyrt fótatak að baki sér t runnunum. Hún vildi ekki láta sjá sig með þeim, greip í taumana og sagði; — „Má eg bjóða yður flutning heim, herra Sel- wyn?“ Eln hann óaði við að aka með henni heim að Höllinni, rennvotur, og vita af henni hlakkandi yfir óförum hans. „Nei, þakka yður fyrir,“ sagði hann óskýrt; eg held mér sé betra að ganga. pað gæti slegið að mér í vagninum.“ Hún kinkaði kolli og brosti til þeirra beggja »g ók af stað. „Heyrið þér mig,“ sagði Ferrand drembilega, þó að það færi honum illa, þegar svona var kom- ið fyrir honum, „eg veit ekki hver þér erúð, eða hvað þér eruð, maður minn, en eg geri ráð fyrir, að þér séuð einn af þjónum okkar, — þjónura föður míns.“ Eliot kinkaði kolli. „Rétt er það, eg er þjónt: Sir Jósefs.“ „Breytni yðar er mjög vítaverð," sagði Se!wy». —- honum sveið enn glott ungfrú Florence, «g h«« um var farið að hitna, þó að bláutur vaeti. „Mér finst þér séuð ósvífinn unglingur, og þ»rf- j ið að fá ráðningu."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.