Vísir - 26.03.1923, Síða 3

Vísir - 26.03.1923, Síða 3
iVlsm urðu þeii’. að biða í eyjunum, áður landleiði lcæmi. J?cssi tvö skij), scm hcr hefir verið getið að nokki’u, höf’ðu ró- ið, þenna morgun, lengra vestur með landi en liin önnur skipin, sem öll náðu lendingu áður fár- viðrið brasl á. Einn mann af skipverjum Ól- afs rak i Selvogi og brot Jaf skipinu. Ætla því sumir, að þeir hafi farist fyrir Bjarnastaða- hólmi. Svo segir Símon, að þegar þeir ætluðu að hrynda á flot um morguninn, þá var skipið scm væri það skorðað á flórnum i naustinu og hr:vrðisl hvcrgi við fyrstu átökin. Bcitingadrcngir, sem í landi voru frá þeim Ólafi, sögðu og' svo frá, að ckki hefði skip Ólafs gcngið fi am, fyrr en við þriðju atrcnnu sem þeir gerðu að því. Einhvern tíma, meðan á hrakningunum stóð, kvcðst Si- mon hafa tekið eflir þvi, að för- maðurinn náfölnaði alt í einu. Eu síðar sagði hann Simoni og fleirum, að þá hefði sér sýnsl Ólafur frá Dísastöðum og skips höfn hans ol.l koma gangandi á sjónum. Yist hefir Símon ekki hlotið mikla opinhcra viðurkenningu fyrir framgöngu sina, við þetta tækifæri, áðra cn þá, að jafnan þegar hUgprúðra manna er get ið, þá nefna rosknir menn þar cystra, h c t j u n a S i m o n f r á F o k i. Reykjavík, 24. mars 1923. S. Hitt og þetta. Skuldakrafa Randaríkjanna. |?css cr getið í . nýkomnum, enskum hlöðum, að f.ullti’úi Bandarikjastjórnarinnar sé á leið til Evrópu, í þeim erinda- gcrðum, að krefja bandamenn um 50 miíjónir sterlingspunda (eða 256 nxiljónir dollara) fyrir starfsemi setuliðs þcss, sem Bandarikin höfðu í Rinarlönd- unum síðan 1918 og þangað til í vetui*, er það var kvatt lieiin. — Stjórn Bandai’íkjanna segir, að handamcnn hafi Iátið J7jóð- vcrja greiða allan kostnað af setuliði þcii’ra, alt fram lil april- mánaðar 1922, cn Bandaríkin hafi ekkerl fengið í sinn hlul. petta þykir Bandarikjaþinginu ósanngjarnt, og það því fre'mui’, scm setulið.ið átti þegar að liverfa lieim, þogar styrjöldinni var lokið, en var kyrsctt sam- kvæmt heiðni bandamanna. pingið segir ennfremur, að nokkur hlixli skaðabótanna hafi verið nolaður lil Jv'ss, að liafa vígbúiim her á meginlandinu, og það télur enga ástæðu lil þess, að Bandarikjastjórn styrkji her Frakka, úr því að Frakkar hafi efni á, að veita Pólvcrjum hern- aðarlán. J’ó verður þgssi skulda- krafa horin frarn af fullkominni vináltu, eins og að líkindum læt- u r. í samtali við „Berlingske Ti- dendc“ skýrir vcrjandi Gluck- stadts bankastjóra, David liæsta- réttarmálaflutningsmaður, frá þvi, að allar eignir Gluckstadts Ateíknaðir púðar m 8 tækiiæsisvexði. Verslunin „GULLFOSS ‘ Sími 699. Austuratreii. FFrlillgBjand.1: Manliia ,7/ 78” i” i»//’ i3u” 2” 27;’. St^lVlr 6X12, vi”, VI”, vi”. A. OiSðBhgupt. NÝKOMIÐ:, Melis á 70 au. kg., kandís 75 au. 1/2 kg., melís í toppurn 75 au. % kg;, lxrísgrjón 35 au. Va kg., hveiti 30 au. yz kg., ísi. smjör kr. 2.50 y2 kg., egg' 30 au. stykkið og vínþrúgur i kút- um 25 kr. kúturinn. Verslunin „V o n“. þeir, sem kynnu að vilja kaupa slatta af broderíefnum, silki og garni, með tækifæris- vei'ði, sendi nöfn sín í lokuðu umslagi merkt „Broderi“ á af- grciðslu Vísis fýrir Jiriðjud. 27. þ. m. Tll SOIU Agfœtt liey, Steíán A, Páleson & Co, Hyeifisgöta 84. Simi 244, vcrði afhentar Landmandshank- anum. Talið er, að þessar eignir séu um 6 milj. kr. virði. Altaf nýjar grammóföDplötQr. Spyrjið um veríið, áður en þér kaupið a nari- staðar Skrantgripaverfi Innln Laugaveg 3 1 VARGAKLÓM, 30 er tvímælalaust best, vegna okkar beggja. ViS gerum ofurlítinn samning, Sir Jósef. „Gott og vel,“ svaraSi Sir Jósef. „LoforS mín eru ævinlega eins góS eins og skuldabrefin mín, — og stundum betri. En þér getiS skrifaS þetta formlega upp.“ „HafiS þér gert nokkurn uppdrátt?" spurSi Trunion, eftir stutta umhugsun. „Já,“ svaraSi Sir Jósef, „en hann er óvandaður, en futlgóður þó. Eg hafði hann hingað út meS mér. Eg kunni ekki við aS læsa aS okkur í skrif- stofunni í Höllinni, en þaS er hvergi annarsstaSar rúm í húsinu fyrir þessu blessaða fólki, sem er eins og hérar um alt. KomiS þér undir trén. J?eir staSnæmdust fáein skref frá Nóru og hún studdi sig með annari hendi við tré, og beið þess óþolinmóð, aS þeir færu. Sir Jósef tók gamlan miSa upp úr vasa sínum, kveikti á vaxspýtu og hélt henni svo, að Trunion mátti vet sjá. „LftiS þér á, þetta er ekki vandaður uppdráttur, en þarna sjáið þér staðinn greinilega. peir þögðu litla stund. Síðan sagSi Trunion: „Liggur það að eins á þessum staS?“ „AS eins þarna,“ svaraSi Sir Jósef. „pað er ekki sennilegt, aS það sé víSar, og það er ekki víðar. Eg hefi fariS um alla landareignina og þaS finst hvergi vottur, nema þarna. par er þaS, en hvergi annars staðar." „J?á er eg hræddur um, að þetta verði erfiSara viSfangs, en þér bjuggust við, Sir Jósef,“ sagði Trunion alvarlegur. „Ha, hvað?“ spurSi Sir Jósef. „Hverníg stend- ur a þvi? „pessi hluti landareignarinnar er ekki veð'sett- ur," sagði Truníon. „Hvern þremilinn eígið þér við?“ spurði Sir Jósef hastur. ,,J?að er þó hluti úr setrinu?“ „Já, í raun og veru,“ svaraði Trunion samþykkj- andi, „en veðréttur okkar nær ekki til þess. Herra ii „Við nefnum engin nöfn hér,“ greip Sir Jósef fram í. „Segjum þá skuldunauturinn. Hann hefir engar heimildir á þessU. Lofið mér að skýra það. pessi blettur, sem þér funduS þetta á, var svo aS segja fráskilinn eigninni, og skuldunauturinn fékk hann í hendur konu sinni og barni. Hann getur ekki ráðið yfir honum.“ Sir Jósef varð órólegur og gramur á svipinn. „pá — er úti um þessa ráðagerS," sagði hann, T,nema —“. „Konan er dáin,“ sagði Trunion. „ViS yrðum að skifta við dóttur þeirra." Sir Jósef blótaSi í hálfum hljóðum. „pá vand- ast málið. Hún er ómyndug." „Já,“ svaraSi Trunion, „en samkvæmt erfða- skránni nær hún eignarhaldi á þessu, þegar hún verður átján ára. Hér er talið, aS stúlkur verði fullmyndugar á þeim aldri. Hún verður eigandi þessa lands innan fárra vikna. Hún er greind stúlka. Hún mundi viija ráSa yfir því. Hvað sem öðru líSur, komum viS engu fram ^án hennar. pað er ljótur skolli." Sír Jósef sneri sér að honum, gramur og óþolin- móðuí. „Já, það má nú segja! Hér er mikið í húfi, — afarmikið! Og við þurfum alt að eiga undir geðþótta einnar smástúlku! En eitthvað verð- ur að gera. Við verðum að ræða rækilega um það. Okkur er best að ganga heim." peir gengu í burtu og var sem þungum steini væri létt af Nóru. Hún hafði ósjálfrátt hlustað, án þess hún skeytti nokkuð um það málefni, sem þeir ræddu, og þeir voru ekki fyrr farnir, en hún steingleymdi því, sem þeir voru að !ræða um. Henni hafði aldrei komið til hugar, að þetta snerti hana hið minsta, og þó að svo hefSi veriS, var hún ekki í skapi til þess, aS gefa því mikinn gaum, eSa fara eftir því. Henni var þaS eitt ríkt í huga, aS komast frá Grange og verSa ekki tekin. Hún var aS læSast í skógarjaSrinum, þegar hún sá eitthvert fólk koma út um hliSið hjá skógarhúsinu. l?aS voru gestir frá Höllinni, sem gengiS höfSu út sér til skemtunar. OfurlítiS á undan þeim var stúlka. paS var ungfrú Florence Barttey.- pau gengu frarn há Nóru, og hún hugsaSi, aS þau hefðu ekki séð sig. En Flovence dróst aftur úr, til aS tína blóm, og Nóra var aS virSa hana fyrir sér, óþolinmóð, þegar hún gekk alt í einu yfir veginn og kom rakleitt til Nóru. paS varð alt meS svo skjótum svifum, að Nóra hafSi ekkert ráðrúm tii að forða sér undan; hún horfði á hana steinþegj- andi, og furðaði sig á fegurð hennar. „Ó, það eruð þér,“ sagði Florence lágt og brá upp hendinni, til merkis um, að Nóra skyldi ekki hljcða upp yfir sig. „Eg þóttist koma auga á kjóh rönd undan trénu. Hvað eruð þér að gera hér, með leyfi að spyrja? Já, auðvitað!" — hún brosti og vipraði varirnar háðulega. „pér hafið komið til þess að hitta unnustann!" l?essi ásökun kom svo flatt upp á Nóru, að hún fékk engu orði upp komið, en brjóstið bærðist ákaft og hún varð skyndilega svo föl, að rispurnar á andlitinu sáust greinilega. „Eða hafið þið þegar fundist?" spurði Florence. „Hvað er þetta á andlitinu á yður? pér hafið crðið fyrir höggi,’ er ekki svo? œ, eg skil! —• Rifist við kærastann! Bíðið þér við!“ En Nóra sneri undan og flýði. Hún varð nálega sem steini lostin fyrir þessari frekju, Einu sinní

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.