Vísir - 26.03.1923, Page 4

Vísir - 26.03.1923, Page 4
mm Til páskanna. Bæjarins besia hveili, og alt til bökunar, verður, eins og a‘ð undanförnu best að kaupa í VerslM Hannesar Olafssonar Sími 871. Grettisgötu 1. Tilkynning. Vegna þess, að eg lieí'i í hyggju, að hætta að versla í Her- mes, sel eg, frá og 'ineð þessuin degi til páska, flest allar vör- ur með niðursettu verði, svo sem: íslenskt smjör kr. 2.40 l/2 kg„ Kæfu kr. 1.00 V2 kg„ Göld Medal-hveiti í 10 lbs. pokum mjög ódýrt. Ennfremur alls konar Sykur, Sukkulaði (Consum og Husholdnings), Kex og Kökur. Niðursoðna ávexti, mjög o- dýi’t o. m. fl„ með svo lágu verði, sem unt er. Virðingarfylst. Guðmundur pórðarson. Nýktmið í TeriloMiis ,Lin‘ Bókhlöðustíg 8. Htfrmillirerk, bióderÍDg&r, leggíngabönd o, il. Nýkomið með Botniu: Grepe de Ghine í mörgum litum, Verilnn Isgibjargsr Johssei. Ijitia 1 glusgana Páskaegg fyll með allskoaiar leikföngum, ásamt ýmsu öðru skemtilegu handa ungdóminum. Verslun Iu6ibjargar Johnson, Lítið í gluggana i kveld. Hattabúðin K.olasundi. Nýkomið mikið úrval af höttum. Hattar lyrir stúlkur á fermiugaraldri, Hattar og húfur fyrir litlar telpur. Regnhattar, reiðhúfur, matroshúfur. Næstu daga verða nýir hattar til sýnis i gluggunum. 32 málverk frá þingvöllum, Kerlingarfjöllum, Borgarfirði og fleiri stöðum. — Verður þess- arar sýningar minst síðar. Es. Imacos kom í gærmoi'gun með kola- farm til Hallgríms Benedikts- sonar & Co. Málverkasýning’ Ásgrims Jónssonar var opnuð í G.-T.-húsinu i gær. Eru þar K.F.U.M Tariagjar! Þeir sem ekki ern i flokkun m*ti í kvöld kl. 8,30 í K. F U. • h I. TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Tapast hefir hnífur, mjög lí ill, með skelplötukinnum. Ski ist á afgreiðslu Vísis. (47 t- 1- 2 1 TILKYNNINO porsteinn Eiriksson frá Minni- völlum í Rangárvallasýslu, sem liefir ve.rið 27 ár í Edinljorg á Skotlandi, óskar eftir aÖI tala við eitthvað af skyldfólki sinu. Hittist á Skjaldbreið kl. 3 siðd. (468 íbúð óskast, 1 6 herbergi og eldhús. Uppl. í Lækjargötu 4 uppi (norðurdyr) kl. 5—6. (167 í einu vandáðasla liúsi borg- arinnar eru til leigu 3 herbergi 14. maí, annað tveggja 2 lier- bergi samstæð og 1 einstakt, eða öll samliggjandi. Uppl. getur Sigurður Sveinsson, verslun B. H. Bjarnason. (161 Stofa, með forstofuinngangi, til leigu fvrir einhleypan. A. v. á. ' (473 VIHNA UnniS úr rothári, fléttur og hár, viö íslenskan búning. Versl. GotSa- foss, Laugaveg 5. Sími 436. (23 Stúlka óskasl nú þcgar á fá- ment heimili. Uppl. Nönnugötu 10. (470 Tek allskonar trésmíðaverk- stæðis-vinnu, fvrir mjög lága borgun. Fljótt og vel af hendi leyst. Helgi Halldórsson, Vestur- götu 25 B. (160 Tilboð óskast i 30 hesta af ágætis' töðlt, vel biindinni, er getur komið með Goðafoss 2. apríl, ef viðunanlegt tilboð fæsl nógu fljótt. A. v. á. (158 Tilboð óskast, í að lyfta og breyta húsi. Uppl. hjá Eggert Kristjánssyni, Sleipni, Klappar- stíg 27, (455 Stúlka óskast, sökitm veik- inda annarar, utri óákveðinn tíma. Uppl. hjá Guðrúnu Daní- elsdóttur, Laugaveg 76. (151 Stúlka óskast í vist. Uppb Hverfisgötu 76 B. (148 Tilboð óskast í að grafa fyrir húsgrunni, Uppl, Lokastíg 25, eftir ki. 6. (447 | KAUPSKAPUR | I'yrirtaks gotl frosið 1. flokks dilkakjöt fæsl í verslun G. Zoega (425 Ef þér viljiíS fá stækkatSar myndir, þá komitS í FatabúBina. Ódýrt. Vel af hendi leyst. (176. Elvarm rafofnar og suðuplöt- ur seldar ódýrast í versl. Iíatla, Laugaveg 27. (253 Makogi barnatúttur fást í versl. Goðafoss. Að eins 30 au. stykkið. (24 Snotur, einfaldur klæðaskáp- ur óskasl keyptúr. Verð tilgreint. Tilboð auðkent „Skápur“ send- isl Vísi. (471 Kýr, sem mjólkar vel, helst tímalaus, óskast lil kaups. Pen- iugagreiðsla úl í bönd. Uppl. á Grettisgötu 30 (niðri). (469 príkveikju-olíuvél, í ágætu ásigkomulagi og gúmmístigvél á 3. ára gamalt barn, til sölu. Njálsgötu 15, niðri. (466 Te Ipuk j ólar, drengj akáput*, upphlutsskyrlur, sömuleiðismeð tækifærisverði ný cheviotsdragt á meðal kvenmann, selur Nýi Basarinn, Laugaveg 18. (465 Fermingarkjóll og kvenhúfur lil sölu. A. v. á. (464 Blátt tófuskinn óskast keypt. A, v. á, (463 Barnakerra til sölu Laugaveg 70 B. Verð 20 krónur. (462 Barnavagn til sölu, í ágætu ásigkomulagi, einnig peysufata- pils. Uppl. Grettisgötu 16 B niðri. (459 Lítið hús lil sölu. Uppl. hjá Birni Jakobssyni. Nönnugötu 5, kl. 6—7 síðd, (457 Hús og lóðir til sölu. Uppl. Njálsgötu 13 B. (456 Húseign við aðalgötu, á ágæt- um stað. með sölubúð og geymsl- um, til sölu nú þegar. fbúð laus 11. maí n. k. A. v. á. (454 Lítið hús, bygt síðastlíðlð sumar, á skenitilegum, sólrík- um stað, lil sölu. í húsinu eru, sjö íbúðarherbergi og tvö eld- hús, þvottahús og kjallara- geymslur. — Alt laust til íbvtðar 14. maí 11. k. Útborgun litil. A. v- á. (453 Hið óviðjafnanlega hangikjöt fæst enn hjá Jes Zimsen, (452 Betrístofu húsgögn til sölu. A. v. á. (450 Millur og beltispör lang-best og ódýrast á Laugaveg 10, Jóll. Norðfjörð. (449 Eélagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.