Vísir


Vísir - 04.04.1923, Qupperneq 2

Vísir - 04.04.1923, Qupperneq 2
æðardún. Bann. GOOD-YEAK Stórkostleg verðlækkun: Goodyear Cord bifreiðahringir eru væntanlegir með næstu 'skipum og verða seldir fyrir neðanskráð verð, meðan birgðir endast. 30x3y2 Cl. Gord .. kr. 58.00 765x105 — — . . — 83.50 32x3y2 Ss. — .. — 85.50 33X4 - - .. — 99.50 32X41/2 - - .. —127.50 33X41/2 - - .. —131.00 34x4i/2 - - .. —135.00 35X5 — — .. —178.00 Öllum er hér með stranglega bannað að beita skepnum eða á annan hátt hafa nokkra umferð um tún dánarbús Elíasar Stefánsson* ar, {Norðurmýrarblett og Skell). Þeir [sem óhlýðnast banni þessu verða umsvifalaust látnir sæta sektum samkvæmt lögum. Carl Olsen. Afsláttur fæst, ef mikið er keypt og greitt út í hönd. Bifreiðaeigendur! Dragið ekki að senda okkur pantanir yðar, því verðið hækkar að likindum bráðlega. Goodyear vei’ksmiðjan er stærsta og þektasta gúmmiverk- smiðja í heiminum, og býr til besta hringi fyrir lægst verð. Jöh. Olafsson & Co, Duglegur kvenmaður getur fengið atvinnu i klæða- verksm. Álafoss 14. maí n. k. sem matselja. — Nánari uppl. á afgreiðslu Alafoss Laugaveg 30. Fri Alþlngi.9: í efri deild var stuttur fundur í gær, og var þó unnið það þrekvirki, að afgreiða vatna- Jagafrumvarp stjórnarinnar til þi'iðju umræðu. Urðu umræð- urnar engar um frv., og' óveru- legar breytingar á þvi gerðar. I neðri deild voru rædd og af- greidd þi'jú mál: Fi’V. til laga um varnir gegn kynsjúkdómum, afgr. þegjandi til efri deildar aftur, frv. til laga um sýsluyega- sjóði, samþ. til 3. umr., og loks var rætt frv. stjórnarinnar um afnám þjóðskjalavarðarcmbætt- isins, Um það mál urðu alllang- ar og snarpar umræður. Hafði meiri hluti allsherjani. lagt til, að frv. yrði samþykt, eu einn nefndarmanna, Magnús Jóns- son, að það yrði felt. Framsögu af hálfu 11161x4111. hafði Maguús Guðmundsson, fen aðallega átt- ust þeir þó við, Magnús Jónsson og forsætisx'áðherra, sem sólti það fast, að frv. yrði samþykt, en Bjai'ni Jónsson gekk í lið við Magnús Jónsson. Að lokum var svo fi’V. felt með 13 atkv. gegn 11, að viðhöfðu nafnakalli. 1 þm. voru fjarvei’andi. Sýning Guðm. Thorsteinsson. ]?essi sýning G. Th., sem hann hefir haft um páskana í húsi K. F. U. M., er að mörgu leyti xxierkileg fyrir hann seni lista- mann. Eins og allir vita og hafa séð, er þekkja hann og Verk hans, þá hefir hann á undan- förnum árurn fengist við næsta ólík verkefni. Jafnframt því sem liann hefir farið eftir alfara- braut íslenskrar málaralistar og gefið sig við landslagsmyndum, þá hefir hugur hans hneigst að teikningum og verkefnum úr ísl. þjóðtrú og þjóðlífi. —- ]?essi sýning bendir svo ótví- ræðlega á hvert stefnir, — og það er vel. peir sem hera veru- legt skyn á, hve mikil þörf það er, hvc velkominn sá maður er, sem getur fest í myndum og di’áttiun þann aragrúa af óform- festiuu hugmyndum þjóðarinn- ar, hljóla fyrr eða siðar að taka þcssiun manni opnuni örmum, - og það enn meira en verið hefir. Ennþá fæst hann við jafn- ólík verkefni og „Spurningar- mei’kin“ og Eiríksjökul. Hver einn maður veldur hvortveggja, svo vel sé? Myndirnar, sem þarna eru, og mest ánægja er að, eru allar ná- fengdari einhverju lífi en fjöll- in,' — þó ekki sé nema Jitlu kix-kj umyndirnai’, þá er farið þannig með þær, áð áhorfand- inn sér, að málarinn getur gefið þeim alt það lif, sem utan um íslenska sveitakirkju hrærist í trú og í daglegu lifi. Eða hrisl- urnar í Húsafellsskógi, sem berjast við .dauðann og eyði- legginguna, frá þeim getur hann sagt svo hver, sem þekkir, finn- ur að list er. Hér er ekki rúm til að telja eða lýsa þessum myndum Guð- mundar, ■ en fari hver sem getur og sjái. pá litið er< á sýninguna sem heild, og hvc mikið þar er af Jandslagsniyndum, dettur manni í hug, að hann sækist lil frama eftir skjóli almenningsálitsins, — takandi ekki til gi’eina, hví- lik kyrstaða það getur orðið houum sjálfum. Búð og íbtið hejst á sama stað, á góðum stað í bænum, óskar kanpmtxður utan at Iandi að fá leigt. Tll viðtals næstu daga á Laugaveg 25 (búðinni) miili 2 og 3 einnig i sfma 822,. Spaisaltii sanOa og dilkakjöt höfnm við til söln. Viðskiftafélagið, Simi 701. Nei, — við sem únnum fortíð vorri, þjóðlrúnni og því, sem gerir okkur, og hefir gert, að sérstakri þjóð, megum ekki missa G. Tli. í annað en það, sem honum er eiginlegast og' hug- leiknast. Ef lil vill hefir það liáð G. TJh., hve leikandi létt honum veitir það, að teikna myndir sín- ar, — hve mikill Jistamaður hann er í eðli sínu, hve lítið Iiann hefir þurft að liafa fyrir því, sem hann hefir gert best. það er eins og líkt sé ástatt með einstaklinga þjóðar vori’ar eins og þjóðina' i heild sinni nú á dögum. Við ætlum að stíga í spor stórþjóða í sumu, en við- höldum argasta kotungsskap í öðru. Menn, sem e i 11 h v a ð mega sin, eitthvað eru, fara ann- aðhvort í himingnæfandi sjálfs- álit eða meta sig aldrei þess sem þeir eru. Ávarp til G. Th., frá þeim, sem sjá og'þykjast sjá, live nxikinn listamann þjóðin á í honum, — ef hæfileikar hans ná að þrosk- asl scm skyldi, yrði á þessa leið: þú „lyriker“ meðal listamanna vorra, bíttu ,á jaxlinn — og lærðu sjálfur að meta hæfileika þína, að þekkia hver maður þú ert.“ A. -j- X. Hitt og þetta. Olaf Poulsen látinn. í tilkynningu frá sendherra Dana hér segir, að Olaf Poulsen leikari hafi andast síðastliðinn mánudagsmoi’gun að heimili sínu í Fredensboi'g, úr hjarta- slagi. Olaf Poulsen má hiklaust •telja snjallasta leikara Dana á 19. öld. Fék hann fyrst á kon- unglega leikhúsinu árið 1867, og við það leikhús vann hann i 50 ár samfleytt, en fékk lausn 30. júní 1917. Eftir þann líma sýndi hann sig öðru hverju á leiksviði. í Kvikmyndaför til íslands. / í tilkynningu frá sendiherra Dana í gær, segir svo: Blaðið „Köbenhavn“ segir, að Guð- mundur Kamban liafi afi'áðið, í félagi við leikarann Svend Meth- ling, að koma til Islands í sum- ar og taka stóra mynd, forn- sögulegs efnis.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.