Vísir - 16.04.1923, Side 1
Ritstjóri og eigandi
SAgOB MÖLLER
Siml 117.
Afgreiösla I
AÐALSTRÆTI 9B
Sínai 400.
13 &r.
Máandaginn 16. april 1923.
5«. tbl.
„ GAMLA BfÖ
Laiy Haiilton.
2. kafii (slðasti) sýndar
í kvðld í síðasta sinn
Dreng
vantar til aO bera út veðnr-
skeytl.
Lðggildingarstofan
Skólavörðnstíg 3.
10-20°lo afsMnr
verður gefinn af miklu og fal-
legu úrvali af gullstássi í
SKRAUTGRIPAVERSLUNINNI
Laugaveg 3.
t
I
Alúðar þakklæti vottast öUuin, er sýndu sannið og
hluttekningu við í'ráfall og/jarðarför konunnar ininnar,
Fanneyjar Kiríksdóttur.
Árni pórðarson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda liluttekningu við
jarðarför porsteins sál. Brynjólfssonar.
Aðstandendur./
pað tilkynnist vinum og vandamönnum, að Kristófer
Bjarui Jónssön, andaðist í inorgun á heimili sínu, Lauga-
veg 19 B.
Kona og hörn hins lálna.
Hér með tilkýnnist vinum og vandamönnum, að okkar
heittelskaði maður og faðir, Jens E. Nýborg, andaðist
sunnudaginn þ. 15. ,april 1923, að lieimili sínu í Hafnar-
firði.
Guðrún Bergþórsdóttir og börn.
Knattspynmfélag Reykjaviknr
Að:xlf‘ún clu r
varður haldinn i kvöld, mánad. 16. april, kl 8*/a & Hótet gkjaldbreift,
Dagakrá saaikvæmt lélagalögónam.
Btjórnin.
ea. 8 kílóm. frá Reykjavík er lil sölu nú þegar. — Upplýsing-
ac gefur
HAFLIÐI HJARTARSON
Laufásveg 2.
Blikkbalar
Blikkfötur
pvottapottar
pvottabretti
pvottaklemmur.
Mest og best úrval.
J á r n v ö r u d e i 1 d
Jas Zimies.
Ný borðstoíoMsgóin
fást, af sérstökum ástæðum,
keypt með tækifærisverði. —
Nánari upplýsingar frá kl. 6—•
8 síðdegis í dag hjá
HARALDI WENDEL,
Tjarnargötu 11 B.
SXIA Bl<S>
Æfintýri
Jackie Coogan
Gamaaleikar i 6 þáttum.
Allir muna eltir Jaekie
Coogaa í myndinui „Föstur-
batn Chaplinsw, eem sýad
var siöastliðið haust, og aem
þótti svo undlur góö. Hér
birtist önnur mynd1, þar sem
Jackie leikur aöalhintverk-
iö, og hefir hún hlotiö að-
dánn allra, sem séö hafa
leik nndrabarnsins Jackies
Sýning kl. 8 */2.
ógarn
'Uc L.
VeiðarfæFaverslunin
99
GEYSIR
Hafnarstræti 1.
Símnefni:
„Segl“.
Sími:
817.
Fiskpreseningar, vaxibornar, sanmnm yiö af öllnm atærðnm
úr sérstaklega góönm dúknm. Lægsta verð.
VeiflarlæraverslmiB „6eysii“.
IÉsisfleiM Dansk íslensla léiagsins.
Kennaraskólastjóri JENS BYSKOV flytur 4 erindi i
Nýja Bíó þriðjud. 17., miðvikud. 18., föstud. 20 og laUg-
ard. 21 apríl, kl. 7‘/2 að kvöldi.
Efni fyrirlestranna: —
1. Jydsk Tunge (jydske Tale og Tænkesæt sammenligiiet
ined gammel islandsk).
2. Modersmaalets Værdi.
3. Pris og Værdi af aandelige Goder.
4. Hjemmet (Indeholdet af Ordet Hjem í Dansk og de andre
nordiske Sprog og Engelsk).
Aðgöngumiðar seldir frá þriðjudagsmorgni í bókaverslununi
ísafoldar og Sigf. Eymundíssonar og kosta kr. 1.00 fyrir hvert
erindi, en kr. 3.00 fyrir öll.