Vísir - 16.04.1923, Page 3
v&ua
■vcriS hér viiS land, svo aö allmikil
gögn eru fyrir hendi inji hafísinn
• <og framkomu hans. Eins og kunn-
•ugl er, hefir Þorvaldur Thorodd-
•sen safnaö ])essu saman í sérstak-
an kafla í bók sinni „Árferöi á Ls-
landi". Meö gaumgæfilegri rann-
sókn á þeSsu og öörurn gögnum
'hér aö lútandi, mætti sennilega fá
úr eitthvaö af reglmn um hafís
c>g hafísár. En ]ió aö árangurinn
af ])essum rannsóknum yröi eftir
atvikum góöur, og þekking manna
á hafisum liér viö land ykist við
þær, er það samt fyrirsjáanlcgt, aö
hátt. yröi aldrei undantekningar-
reglur þær. sem fengjust á þennan
lausar né einhlítar. ÞaÖ mesta sem
upp úr þeim væri aö hafa er þaö.
að inenn sæju fyrirfram, hvort
þáð væri miklar eða litlar horfur
á. ])ví. aö íiafis kæmi, og ef til
•vill hvort hafísinn yröi mikill eöa
að eins ishrafl.
\ritanlega væri mikil bót aö
hessu, en-þó er þaö hvergi nærri
viðunanlcgt. Við þurfum aö stefna
aö því. að geta sagt meö svo mik-.
: ili vissu aö sjaldan, skeiki. hve-
nser liafis muni koma. og hvar
hans sé von að landinu. Þessu tak-
Jnarki verður eigi náö að mínuin
dómi. neina með ])ví, að breyta
ani' rannsóknaraöferö. Hingað til
i'liöfum vér iátið oss nægja, aö
skrifa hjá>oSs, þegar hafís hefir
Tekist aö landinu, eöa hann hefir
• oröiö á vegi skipanna og hamlaö
íerötim þeirra. Kn meö þessum
strjálu og tilíallandi athugunum
iæst lítil þekking á hafísrekinu í
nánd Við ísland. Til ])ess þarf aö
> gcra sérstakar mælingar og yfir-
leitt þurfum vér að fylgjast ávalt
með í því, hvar hafísinn er fyrir
Tioröan og vestan ísland.
Þessi óvinur, hafísinn, er á
‘sveimi i höfunum fyrir noröan og
vestan Island, og þaö skamt und-
an landi. mikinn hluta af árinu, og
samt er ekkcrt gert til ])ess, aö
vita, 'hvar hann sé og hvert hann
stefni, né hvefn undirbúning hann
hefir til aö þvergiröa fyrir sigl-
ingar aö stórum svæöum af land-
inu, — til ómetanlegs tjóns fyrir
landiö. Væri um annan óvin aö
ræöa, o.g jafnvel þótt hann væri
cigi jafn hættulegur og hafísinn
hefir reynst oss, mundi ])aÖ þykja
mikil furöa, þejta athafnaleysi og
þetta áhugaleysi fyrir því að vita,
Iivaö honum liöur.
Frarnh.
GLJÁBRENSLA.
og viðgeröir á hjólum er ódýrast i
FÁLKANUM
konur hafa viða gerl í öðrum
löndum. Bæarbúar mega því
vera þakklátir fyrir þessa fram-
takssemi, er vafalaust mun bera
góðan árangur hér sem annars
staðar, því að slíkuin málum
mun jafnan verða vcl borgið í
höndnm kveniia. Skemtiskráin
verður birt næstu daga.
Knattspyrnufél. Rvíkur
hcldur aðalfund sinn í lcvöld
kl. 8i/2 á Hótel Skjaldbreið.
Félag Vestur-íslendinga
Fundur í kveld kl. 8y2 í Bár-
unni. David Östlund og Axcl
Tborsteinsson sitja fundjnn.
Góða tíðin.
Góða tíðin í vetur mun lengi
i minnum höfð i sveitum, og
meðal þeirra, er ékki stunda sjó-
róðra. Og þá ekki siður bitt, Iive
fljótt og vel vorar. í grend við
Reykjavík er fyrir nokkru byrj-
að að vinna á túnum, en austan-
f.jalls mun því þegar lokið á öll-
um þurlendari túnum. Austur
i Holtum var raliarbari svo
sproltinn, að leggirnir voru
Iiafðir í hátíðagrautinn um
páskana. Mun ekki líða á
löngu, ef blíðviðrið belst áfram,
að nægur kúabagi komi, en
sauðfé og lirossum var alslaðar
slept i öndverðum þessum mán-
uði, og mjög víða áður.
Nýmóðins róla.
Nokkrir strákar, sumir smá
„pottormar“, bafa nýverið tek-
ið upp á þvi, að nota kaðla, sem
banga niður vir siglutrjám mot-
arsk. „Worseléy“ fyrir rólu. Er
brein furða, að lögreglan skuli
láta slílct viðgangast dag eftir
dag, því að hæglcga gæti blotist
stórslys af, eða jafnvel bráður
bani, ef kaðlarnir slilnuðu eða
drengirnir lirykkju úr rólunni
niður i f jöruna eða sjóinn, þegar
flóð er. A.
*
P. O. Leval /
syngur í Báruhúsinu annaö
kvöld; mcöal annars vcröur á
söngskránni nýtt lag eftir Árna
Thorsteinsson, „Rósin i dalnum“.
Haraldur Böðvarsson
db Oo.
Kommissioas forretning A[S.
Bergen. Norge.
Selja í umboðssölu og kaupa allar tegundir af lýsi, söltuð
hrogn, sundmaga og aðrar íslenskar afurðir.
Séhtt verö. Tlltooö ós&Last
allar norskar vörur með besta verði. Sanngjörn ömakslasiG
Símnefni Resolut, Bergen.
Við höfum tekið að okkur afgreiðslu á skipum Eimskipafé-
lags íslands í Bergen, og viljum bvetja menn til þess, að
senda vörur sinar með þeim, og styðja þar með hið þarfa ís-
lenska þjóðþrifa fyrirtæki, fremur en útlend skipafélög. -—
Lagarfoss fer frá Reykjavík til Bergen 15. maí næstkomandi.
Höfum marga kaupendur að öllum tegundum af lýsi.
Símsendið tilboð sem fyrst.
P. O. Leval, óperusöngvari
heldur söngskemtun á morgun, þriðjud., kl. 8^4 síðd. í Báruhúsinu.
Söngskrá: Joh. Seb. Bach, Friedmann, Bach, Gluck, Beethcí-
ven, Spiering, Árni Thorsteinson. Rich. Strauss, Verdi.
Aðgöngumiðar fást í bókaverslunum og við innganginn.
Lelklélag Reyklaviknr
iíkmgarnir á Sálogalaidi
verða leiknir þriðjudaginn 17. þ’. m. kl. 8 síðd. — Aðgöngu-
miðar seldir sama daginn frá kl. 10—1 og eftir kl. 2.
Alþýðaiýaiag.
Holstei ud
til sölu
Viðskiitafélagið.
i mikiu úrvali í járnvörud.
E.s. GULLFOSS
fer til Vestfjarða í dag kl. ft
síðdegis.
Byigiigarvöror
nýkomnar
□ Edda 592B4Í67 — 1.
Á sumardaginn fyrsta,
— fimtudaginn i þessari viku
—, sem er fastsettur af Banda-
lagi kycnna, sem barnadagur ár
hvert, inun margt verða á boð-
stólum til skemtunar fyrir fólk-
ið. pað or góð og gagnleg bug-
mynd, að koma hér á föstum
ffjársöfnunar barnadcgi, eins og
Leikfélagið
hefir alþýöusýningu á Víking-
unmri frá Hálogalandi annaö
kvöld.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 5 st., Vestm,-
eyjum 5, ísafiröi 2, Akureyri 5,
Seyöisfiröi 1, Grindavík 7, Stykk-
ishólmi 6, Grímsstööum 6, Raufar-
höfn 2, Hornafirði 5; Þórshöfn í
Færeyjum 4. Kaupmannahöfn 2,
Tynemouth 6, Jan Mayen o, Mý-
vogi á Grænlandi frost 23 st. —
Loftv.ægislægö fyrir suövestan
land. Hvass austan fyrir sunnan
land; kyrt: annarsstaöar.
!
Jes Zimsea.
g a
<1 -S
-S o
O o3
"S ®
a £
-g >•
a
a §
o ^
Tn
<D _
02) ©
tc >
g 08
‘CS
Öfl —•
o
fiO
_ 3
g .s.
_r ©
xO A
i á
•S <
ja
Hurðarskrár, alskonar
Lamir, alskonar
Húnar, messing og tré
Rúðugler, ódýrast í bænum.
Gluggajárn
Saumur, alskonar
J7aksauntur
Skrúfur
- o. fl. o. fl.
Járnvörudeild
Tes Zlmsen.
„Heimir“. Afgr. í pinglioltsstr.
8 A.