Vísir - 14.05.1923, Qupperneq 3
VÍSIR
Lágt verd á kjóluxn.
Meðan birgðirnar endast seljuiTi vér egla alullarkjóla, samkvæmt eftirfylgjandi myndum, af allra bestu gerð og sniði.
Vér ábvrgjumst að þér verðið fullkomlega ánægðar, og sendum yður aftur andvirðið, svo framarlega sem varan er
ekki samkvæmt óskum yðar.
ANNIE.
Egia Cheviot kjóll
með féldu kjólpilsi og
stálbryddum % löng-
um ermum. Einungis
til marínebláir.
Kr. 19.85.
D O RIS.
Egta Cheviot kjóll
mjög fallegt snið,
með svörtum Herkú-
lesarböndum % löng-
um ermum. Einungis
lil marínebláir.
Kr. 19.85.
MARIE.
llæst móðins Ser-
ges kjóli, með mis-
litnm silkibródering-
um, löngum ermum.
Svartir, marine,
drapp, gráir, ryð-
rauðir.
Kr. 39.00.
E L L A.
Mjög fallegir og
klæðilegir S e r g e s
kjólar með þykkum
silkibróeringum í
sama lit og kjóllinn.
Svartir, marine,,
brúnir, ryðrauðif,
drap-gráir, lilla og
grænir.
Kr. 39.00.
Nefnið nafn kjólsins, lit, og hvort vera skuli stór, miðlungs eóa Ktill.
AUar vörur sendar gegn eftirkrövu.
L I L L Y.
Egta Serges
kjólar með gulln-
um málmútsaumi.
Svartir, marine,
drapp, ryðrauðir,
brúnir og grænir.
Kr. 29.00.
GERBA.
Sérstaklega fallegir
og vel gerðir Gabar-
dinekjólar með ný-
i móðins silkibiydd-
lingum. Svartir og
marinebláir.
Kr. 45.00.
Kjólabirgðir vorar eru hinar stærstu í Danmörku
og verðið er alstaðar vlðurkent sé hið lægsta.
.A
m
!
i.
3079
Egta alullar golf-
treyjur í öllum regn-
bogans litum. Með
röndóttum kraga.
Kr. 17.85.
Með köflóttum kraga
Kr. 14.85.
OOLFTREYJUE
3080
Alullar, sterk gerð,
í grænum, rauðum,
marine og lilla litum
Kr. 12.85.
Sama treyja með
löngum sjalkraga.
Kr. 19.85.
3081
Hæstmóðins golf-
treyja mcð eins litum
eða röndóttum Cas-
fý climirleggingum.
Kr. 19.85.'
Er lil í grænum,
bláum, raúðum, ljós-
græmun og fraise-
litum.
Birgðir vórar af þessum merkjum eru svo miklar, að við getum afgreitt nákvæmlega samkvæmt mvndunum, skyldi
síinú sem áður vera uppselt, látum vér ávalt næstu, betri tegund.
a. SCHACKE MÖLLER & CO.
Vimmelskaftet 45. . K Ö B E N H A V N K. Danmark.
svartan Iirút, og þrjár íhvjítar
gimbrar. Öll lnmbin eru nálægt
þvi i meðallagi stór og eru liin
bressustu; enda fæða mæðurnar
vel.
pað er gam'an að sjá gleði-
svipinn á eiganda ánna, sem er
sérstakur dýravinur, þegar liann
er að hlynna að hjörðinni sinni,
en merkilegra er þú að sjá litlu
smælingjana raða sér undir kvið komulagið er liið besla. Vonandi
mæðranna til að sjúga, mæð- cr að hjörðin fái öll að lifa, enda
iirnar bíða með þolinmæði eftir mun eigandi ánna gera alt scm
þvi að koma þeim af börnum ! í Iians valdi stendnr til þess.
sinum að, er vcrða að bíða. Sam-