Vísir - 24.05.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 24.05.1923, Blaðsíða 2
VtSIE Höfum fyrirliggjaadi: 2 nýja eldtrygga Peningaskápa frá Lip'á. Símskeyti Ivhöín, 23. maí. I o ewcastie kol Prima harpede gufnaiipakol, fyr- irliggj&Ddl í Viðsy, á 87 krón- nr tonnið fob Hreska stjórnin. Sinvaö cr i'rá London, að Baldwin i'jálmálaráölierra liafi lilolið forsadisráðlicrratignina. Kcptu þeif um Imossið Baldwin og Curzon lávarður, ulanríkis- ráðherrann, en sá fyrnefndi varð hlutskarpari, af þ\i að ílialds- flokkurinn ki afðisl þess, að for- sætisráðherrann a>lli þing- mannssæii í neðri málstofunni. iár talið Ivísýnt uiti það, hvort Curzon vilji sitja í ráðiineytinu áfram, sem undirmaður liald- \\ ins. Búist er við að Horne iaki við fjármáiaráðheri’acmbæltimi al' Baldwin. Sir Robcrt Horne varð verkamálaráðlierra í sam- stevpm'áðuneyli L. (5. 1!)18, og verslunarmálaráðhei’ra 1920. „Vígorð” Alþýðublaðsins. ■—o— „Alþýðublaðið“ cr í gær að „leggja orð í belg“ uin. „frjálsa verslun“, en því lekst ekki bet- nr en vænta mátti; niðurslaðan verður margföid hringavitleysa. Blaðið byrjar á þvi að tala nni það, hve altilt það sé að nota „vígorð“, sem það s\o kallar. Ymsir menn. sem \ið opinber mál i'áisl, „i'leyti“ sér jafnvel á slikum orðum einum. Meðal slikra orða, sem m'i séu m.jög noluð, telur það svo „frjáls verslun“. Kn siðan er efni grein arinnar, að sýna fram á, að l'rjáls verslun sé skaðleg, en „þjóðnýting- verslunarinnar“ það æskilegasla.' Með þessu er vilanega játað, að „frjáls versl- un“ er meira en „vígorð", ef blaðið þ'á veit hvað. það á við með því. „Frjálsvers]un“erfyrst og fremst andstæða „þjóðnýl- ingarinnar“, táknar gagnstæða ! slel'nu. Blaðið tekur það mi lil dæn'iis, að ritsljóri Vísis bafi í ræðn um vantraustsyfirlýsing- tma til stjórnarinnar, í þinglok- in, notað í'rjálsa verslun fyrir „vígorð“. Kn sé það rétt, þá eru þáð „vigorð“ ein, senv jafnað- armenn nola, þcgar þeir eru að lýsa stefnu sinni eða marlca hana. Og það er þá lieldur ekki. neilt annað en „vigorð“, sem Ólafur Benjamínsson. Alþbt. er nú að segja um þjóð- J nýting verslunarinnar. Kn er þá nokkuð að því að finna, cða cr það ekki réttmætt og í alla staði beiðarlegt, að nota slík „vígorð“, eða jafnvel „fleyta sér“ á þeim, i stjórnmálum, ef þáu orð eru þannig, að þau 1 marki ákveðna stefnu? j pá tekst ekki betur fyrir blað- inu, þegar það fer að sýna frani á ókosti frjálsrarvei'slunarisam- ! ánburði við einokunarverslun- ! ina, eða Iivað mi á að kalla and- stæðu fr jálsrar verslunar. Versl- unin gctuf orðið ófrjáls með tvennu móti, sem sé, af völdum einstaklinga, með hringmynd- imurn, eða þá að ráðstöfun lög- gjafarvaldsins, með ríkiseinok- un.eða „þjóðnýting“, sem nú er lalið „fínna“ orð! Alþýðublaðið befir það eitl út á frjálsa vcrsl- un að selja, að hún gcti leitt til „hring“-myndana, sem síðan verði til þess að liækka vöru- verðið. Kn þá er verslunin ekki lengur frjáls, þegar liún er kom- in á hendur hringanna, og þá er það ekkert annað cn „bringa“- vitleysa að dæma frjálsa versl- un óhafandi af þeim sökum. Aiik þess cr myndun verslunar- bringa alveg ól'ramkvæmanleg, nettia í sambandi við fram- leiðslu-hringa; í raun og veru eru hringarm'r einmitt stofnað- ir með samvinnu framleiðenda, en ekki kaupmanna, og til þess að koma í veg fyrir þá, nægir því ekki og stoðar ekkert að i „þjóðnýta“ vershmina eina. Hringarnir geta gert þ.jóðnýttri J , verslun alveg sömu skráveifum- ar eins og frjálsu versluninni. Nei, þessi hringavaðall AI- þýðublaðsins í sambandi vi'ð í'i.jálsa verslim og frjálsa sam- kepni er úf í hött. Hann cr í raun og vern ekkert annað en cinmitt það, sem blaðið kallar j „vigorð“, þó af lélegra taginu j sé! Kn „Alþýðublaðinu“ er ekk- i erl ótámara en öðrmn að nota j slík orð. pvi til sönnunar mætti færa fleiii dæmi. Stórkostleg rerðlækkuBi Goodyear Cord bifreiðahringi höfum við fyrirliggjandi af flestum stærðum og seljum þá fyrir neðanskráð verð meSac núverandi birgðir endast. 30x3y2 Cl. Cord .. kr. 58.00 765X105 — — .. — 83.50 32k3y2 Ss. — .. — 85.50 33x4 — — .. — 99.50 32X4y2 — — .. —127.50 33X4% — - .. — 131.00 34X4% — — .. —135.00 35X5 — — —178.00 Aisláttur fæst, ef mikið er keypt og greitt út í hönd. Bifreiðaeigendurí Dragið ekki að senda okkur pantanir yðare þvi verðið bækkar að likindum bráðlega. Goodyear verksmiðjan er stærsta og þektasta gúmmiverk- ■miðja í heiminum, og býr til besta bringi fyrir lægst verS, Jöh. Olafsson Sc Co, 75 ára afniælí. Sigurður Gunnarsson præp. hon., frá Slykkishólmi, verður 75 ára á morgun. Veðrið í morgun. Hiti í Rvík 5 st., Grindavík 6, Veslmannaeyjum 1, Homa- firði 7, Seyðisfirði 2, Raufar- böfn 1, Grímsstöðum 1, Akur- eyri 4, ísafirði 2, Slykkishómi 5. — I pórsböfn i Færeyjum 7 st., Kaupmannahöfn 7, Tyne- mouth 7, Leirvik 7. — Mikil snjókoma var i morgun ó Seyð- isfirði, Raufarhöfn og ísafirði. Norðlæg ált allhvöss um alt land. Útlil fyrir svipað veður. Ýms spjöll hafa verið unnin í kirkjugarð- inum undanfarna helgidaga, og horfir til vandræða, ef menn bæta ekki ráð sitt í því efni. Garðurinn er lálinn vera opinn fyrir alla á helgum dögum, en enginn vörður hafður, i því trausli, að sæmilcga sé um hann gengið. Á virkum dögum er ætíð verið að vinna í garðinum og litið cftir umgengni aðkomu- manna um leið, og verður þá aldrei neitl að. Kn á hclgidög- ' um verða ait af meiri og minni skemdir. Kf svo verður áfram, verður vafalaust tekið það ráð, að loka. garðinum og banna all- an aðgang að bomim þá daga, og væri það illa farið. Á „íslandi“ tóku sér far til útlanda lækn- arnir Gnnnl. Glaessen og Matt- liías Kinarsson, Sig. Kggerz l'or- sætisráðherra, k a u p men n i rn i r Andrés Guðmundsson, II. Bene- diktsson, Jes Zimsen og Rieli. Eiríksson, l’rii Rlín Bricm .Tóns- son o. fl. Á skipinn fór fjöjdi manna vestur og norður um land, þar á meðal: Geir Zoega iandsverkí’r., Guðm. Friðjóns- son, síra Ingólfur Rorvaldsson ogEirikuí Leifsson, lil Akureyr- ar. Alls voru farþegar um 130- Goðafoss i'ór héðan vestur og uorður um land til útlanda í gær kl. 6. Meðal farþega lil útlanda var Andreas Bertelsen kaupmaður og Páll læknir Rolka lil Blöndu- óss. Esjan fór í morgun í hringferð, fufí í af fólki. Meðal farþega TlaraM- ur Andersen kaupmaður, Jók Bjiirnsson blaðainaður, Ror- sleinn Jóliannesson student, Páll Vidalín B.jarnason sýslumaður, Magnús Sæbjörnsson lækrnr, Ólafur .lónsson frá Ivlíiðaey, Arni Gíslason frá ísafirði, Gunn- ar Halldórsson og ólafur Bíön- dal frá Stykkishólmi. Allsherjarmót I, S. í. Skv. auglýsingu hér i blaðinu i dag, skal vakin eftirtekt á þvr, að umsóknir um þátttöku á mótinu verða að vera komnartil framkvæmdanefndarinnar fyrir 1. júní n. k. Austri kom áf veiðum í nótt með góðan afta, um 70 lifrarföt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.