Vísir - 24.05.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 24.05.1923, Blaðsíða 3
yísiR ÍTrúIofun sína opinberuðu á hví'tasunnu- •!da£> ungfni Guðlaug Stefánsdóti- |r, frá Haga í Rangárvallasýslu, og Rjörn porleifsson, bóndi i Jþórukoti í Njarðvíkum. Nýja Bíó sýnir þessi kvöldin ágæta mynd. sem nefnist „Glæstar vonir“. Sýning í kvöld kl. 9, vegna söngskemtunar Signe Lil jcquisl. Ganila Bió sýnir „Mellem Muntre Musi- Jíanler“, skopmynd, sem kemur mönnum í gott skap. Skemdarandinn. Einbver „frumbýlingur“, sem •virðisL vera stakur geðprýðis- maðiiT', hefir í \'ísi nýlega hreyft máli, sem eg hefi svo ótalsinnuni lnigsað um og æll- aö að hreyfa, en alt af liefir það dregisk og því lengur sem leið hefir skap mitt farið versnandi, og ef ,.frumbýlingur“ hefði ekki farið svona hóglega af stað með mál þétta, hefði eg ekkert kom- ísl áleiðis fyrir st<’>ryrðum og skömmum um þá aumingja, sem haldnir eru af „skemda- anda“. Ekki finst mér það allskostar rétt, sem „frumbýl.“ ségir í hyrjun greinar sinnar, „að margir sc>pi kring um. bús sin,“ því að það virðist mér hala hingaö lil verið undantekning, •en vel má svo fara og óskandi er, að grcin bans beri þann árangur, að fólk fari að gcra „hreint fyrir sinum dyrum“, því að viða veitir ekki af því. — Annars ætti að taka þann sið upp hér, sem trðkasl sumstað- ar í Ameríku, að lögskipa alls- lierjar hreinsunardag, sem allir, ungir og gamlir, og þá sérslak- lega unglingar, ynnu að lireins- un á óhreinindum og rusli, sem alstaðar er til óþrifa, i kjöllur- um og portum, á götum og gangstéttum o,- s. lrv. pá út- rýmdist fluga og önnur smádýr, sem best ganga lram í aö bera sjúkdóma milli lólks, enda liafa þessir dagar annarsslaðar verið uppleknir til útrýmingar þeim ófögnuði. ]?essir breinsunardag- ar. þurfa að vera áður en hitar byrja. — Annars þarf að athuga þessa leið og aðrar, sem horfa í þrifnaðaráttina, og væri ekkiúr vegi, að heilbrigðisfulltrúinn léti eittbvað til sín heyra, hvað það sncrti, því það verður að taka rösklega til verks; hálf- kákið er búið að slanda alt of lengi - - hverjum sem það er að kenna. — Annars var það aðallega „skemdaandinn", sem eg ætlaði að minnast á. - ]?að er ekki því að neita, að hann er sjúk- dómur i landi voru, landlægur i öllum sveitum og bæjum. Héí- kcmur liann fram á flestum frá vöggunni til fullorðinsár- anna. Hjá börnunum lýsir bann sér í þvi, að þau eru aldrei ánægð með nýtt leikfang, fyr en þau eru búin að eyðileggja það, en það er nú fyrirgefan- legur og skiljanlegur barnaskap- ur, en samt er það byrjunjn; þegar þau taka að stálpast, mega þau engin blóm sjá, án þess að rífa þau upp, alveg eins og blómin væru íllgresi, sem nauðsynlegt væri að rifa upp ÚTSALA. Bróderingar og Hörblúndur ▼erða aeldar mað hálfvirði nmtu dega. Verslunin „QVLLROSS ' Sími 599, Austursíræti. og væru til óprýðis þar sem þau vaxa; á þessum ósið ber meira lijá telpum, en drengirnir liafa þá annað fyrir stafni — því að „andinn“ er í þeim vanalega i ríkúm mæli t— ; heilir gluggar eru plága fyrir þá og annað, sem hægt er að færa úr lagi, og svo vex og dafnar þessi illi „andi“ fram á fullorðinsárin, og oft eru það fullorðnir menn, sem eru engir eftirbátar unglinga í að „brjóta og bramla“ bitt og þetta, sem þeir komast i færi við. Svona gengur það upp til sveitanna. Ef eiltbvað er skilið eftir í sæluhúsum eða leita- mannakofum, sem verða mætti þeim sem þar kæmi að gagni, svo sem eldfæri, katlar, bollar eða því um líkt, þá er því ann- að hvort stolið eða það svo eyði- lagt, að til einskis er nýtt. — þeir, sem þetla gera; eru rétt- nefndir glæpamenn, því vel gæti svo farið, að aðlramkom- inn vegfarandi gæti bjargast af i þessum kofum, ef eitthvað væri þar í lagi af því, sem þar á að vera, cn mælti hinsvegar deyja drotthi sínum, vegna þess að öllu var spilt. — Hverjum er þá um að kenna, og er spellvirkjun- um glæpamannsnafnið of gott, ! ef svo færi. pað verður sjálfsagt-sagt, að NÝKOMIÐ: Nýtt skyr, riklingur, harðfisk- ur barinn, sntjör íslenskt og syk- ursaltað dilkakjöt. — Altaf best að kaupa nauðsynjar sínar í Versl. V ON. ísími 448. Bazar Kvenfélags Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavik, verður baldinn næstkomandi laugardag 26. þ. m. í búðinni á Laugaveg 37, og byrjar kl. 2 e. h. Basarnefndin. þetla sé fullharður dómur um menn, sem vinni að þessu í hugsunarleysi, en eg álýt það ekki. Og þeir, sem best ganga fram í skemdum, — þé> í smáu sé.—, ætlu að fá vatnslækningu j — með brauði, ekki á Kleppi j eða „annexiunni“, heldur á rétt- um slað. t vargaklóm. „Æ! Nú getiS þér komið, þegar eitthvaS kem- ■ur aetilegt." sagSi Elíot og ieit glettnislega til Nóru. -,,]?ér virSist ekki tiltakanlega vinnufús, Cyril.“ „Ekki þarf aS bregða honum urn leti,“ sagSi Shuffley. „Cyril kemur oft og hjálpar okkur. Eg veit ekki hvað kemur aS honum núna.“ Nóra sagSi ekkert, en skifti vistunum og át sinn skerf í þögulli íhugun. Shuffley og Elíot fóru aS 'tala saman, þegar þeir höfðu etið skattinn, en Nóra gaf ekki orð í þaS, og innan lítillar stund- ar stóð hún á fætur og ætlaði upp brekkuna, en Elíot kallaSi til hennar og bað hana aS bíða nokkr- ar mínútur, svo aS hún settist á miSri leiS og beiS hans. Hann fleygði sér niður hjá henni, rétti úr sér eftir áreynsluna og varp mæðinni glaður og ánægður. „Er víSar forngrýti hér í eynni?“, spurði hann. ,-Eg gæti best trúað, aS hún væri öll úr forn- grýti,“’ svaraSi Nóra. „Hamingjan góða!“ sagði hann við sjálfan sig. ,,Eg er þessu ekki kunnugur, en eg gæti best trú- að, aS eigandinn ætti hér mikil auSæfi. ,,Jæja?“, svaraSi Nóra og hafði engan áhuga á þessu. „Já! Hér þarf að eins að stjórna verkinu vel. Eins og nú standa sakir, eru sprengdar smáklapp- ir hér og þar, og aliur útbúnaður svo lítilfjörlegur sem mest má verða. Eg hefi séS nokkrar grjót- námur unnar í Astralíu og þar eru notuð alls konar verkfæri, nafrar og stórar lyftur, alt hreyft með gufuafli. peir ættu að fá sér sams konar tæki Siér, því hér er aðstaðan svo frábærlega góð, að hér má renna gijótinu úr námunum alla leið niður á bryggjur —- og efnið óþrjótandi! Hér mætti búa til bráðabirgðahcfn og bryggjur. Eg ætla að skrifa rrunion um þa8.“ „pað líst mér,“ sagði Nóra, „þeir gera yður áð umsjónarmanni og þér verðið efnaðir. En ef til vili er yður ekki um að láta kviksetja yður í fámennri ey eins og þessari?“ „Mér væri n„kkuð sama,“ svaraði hann dap- ur í bragði. „Eg gæti alt eins vel eytt ævinni hér eins og hvar annarssta8ar.“ Nóra leit til hans út undan sér.' „]?ér talið eins og og gamall maður, eða eins og þér ættuð við einhverja örðugleika að etja,“ sagði Nóra og hló. „Já, eg hefi átt í nokkrum erfiðleikumó* svaraSi hann eftir stutta þögn. „pér munduð ekki skilja, þó að eg segði ySur, hvað það var. pér eruð of ungir til þess.“ „Hvernig vitið þér það,“ spurði Nóra afundin. „Eg er sannfærður um, að eg gæti getið mér til, hvað það er, þó að eg sé ungur.“ Elíot horfði undrandi á hana og eftir litla þögn mælti Nóra: ,,Á eg að geta?“ „pér megið þaS, ef þér viljið, — eg býst við að þér getiS mjög fjarri sanni.“ „Og eg hugsa ekki,“ svaraði Nóra. Hún vissi, að hún átti mikið í liættu, en freistingin til að heyra sannleikann af vörum hans varð svo rík, að hún fekk ekki staðist hana. ,,Eg hefi lengi vitað, að karlmenn taka sér ekkert eins nærri eins og von- brigði í ástamálum.” Elíct varð mjög undrandi á svip. ,,]?ér eruð undarlegur unglingur," sagði hann. „Hvað vitið þér um kvenfólk?“ „Ekkert, hamingjunni sé lof!“, svaraði Nóra fljótt og hispurslaust, „en eg þekki dálítið til karl- manna. Nú, gat eg þá rétt til?“ „Já, drengur minn,“ svaraði Elíot dapurlega. „Og það er satt, sem þér segið, karlmenn taka sér ekkert eins nærri. Ekkert er eins erfitt eins> og missir þeirrar stúlku, sem verið hefir manni kær. Eg vona að þér verðið aldrei fyrir þess háttar harmi.“ „Eg er alveg sannfærður um, að það á ekki fyrir mér að Iiggja,“ svaraði Nóra sannfærandi. „Eg hefi ekkert yndi af kvenfólki og skil ekki hvern- ig -— þið — karlmennirnir fara að óskapast svona út af því.“ „YSur er best að bíða við,“ svaraði Elíot. „BíS- ið þér þangað til þér hafið kynst bestu og yndis- legustu stúlku í heimi, og langað svo til að ná ástum hennar, að alt annað verður einkis vert. Bíð- ið þér þangað til þér þykist hafa náð ásturn henn- ar og verðið þess svo varir, að hún er yður horfin að eilífu! — pað hefir orðið hlutskifti mitt, en við tölum ekki um það.“ „Hvers vegna?“, spurði Nóra. „SegiS þér mér alt um hana og yður verður hughægra." „Eg get ekkert sagt fleira," svaraði hann. „pví er öllu lokið og eg verS einhvernveginn að bera það.“ „Ber ykkur eitthvað á milli, eða lagði hún hug á annan?“, spurSi Nóra, bæði hrædd og skjálf- andi, en stóðst ekki fveistinguna fremur en áður- „Hvorugt," svaraði Elíot. „pað var misskiln- ingur og mistök. pað var ekki Nóru að — Hann þagnaði og beit á vörina. Nóra leit undan og nú varð þögn um stund. „pað var þá frænka mín í Byeworthy,“ sagði hún ról^ga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.