Vísir - 31.05.1923, Side 2

Vísir - 31.05.1923, Side 2
VlSIR )) ftolHm 1ÖLSEIM (( Möfum enn þi dálitíö a,<: Snpsífoslili, Kali og Siðhölrnm. Sparnaður. Á síðustu þingiun liafa komið fram ýinsar tillögur, í þá átt, að draga úr útgjöldum ríkissjóðs, ýmisl frá stjórninni cða ein- síökum þingmöninun. Ailir vilja vera ,,sparnaðarmenn“, að minsta kosti i orði kvcðnu und- ir kosningar. En mjög eru menn jafnan ósáttir um það, hvað spará megi, enda liafa fáar eða jafnvel engin þessara sparnað- artillaga náð fram að ganga. Á síðasta þingi voru það eink- unx embættaskipunarfi'umvörp stjórnarinnar og þingafækkun- in, sem um var deilt. Um em- bættafækkunina, sem aðallega beindist að sýslumönnunum, varð sú niðurstaðan lijá flest- um, að að lienni mundi verða lítill sparnaður. Og hælt er við því, að það hefði ekki orðið vel þokkað, að svifta einstakar sýsl- ur þeirn embættismönnum. En á svo strjálbygðu landi, sem fs- land cr, er það ekki nema eðli- legt, að fjöldi embættismanna verði að vera > meiri hlutfalls- lega, cn í þéttbýlli löndum. Öðru máli er að gegna urii starfrækslu embættanna, livort hún er ekki óþarflega dýr. Yirðist það ekki úr vegi, að stjórnin beini athygli sinni í þá átt til næsla þings. Yfirleitt er lílils árangurs að vænta af því, að leggja niður eitt og eilt embætli, ef nauðsyn- legt er að vinná embættisstörf- in. pó að leggja xnætti niður t. d. biskups- og landlæknisem- bættin, þá verður að fá aðra til að vinna störf þessara manna, ef ekki er um leið Ixreytt lækna- og kirkjumálafyrirkomulaginu að meira eða minna leyti. Hins vegar gæti t. d. komið til mála, að skilja ríki og kirkju. Yið það mundi rikissjóði með tíð og tíma sparast mikið fé. Utgöld til prestastéttar og kirkjumála munu nú vera hátl upp í liálfa miijón. Landsmönnum sparast væntanlega ekki alt það fé, vegna þess að presta múndi allur þorrinn vilja hafa eftir sem áð- ur. En ef eingöngu er hugsað um ríkissjóðinn og gjöldin tii lians, þá er hér lil nokkurs að vinna. Að vissu leyti er ekki alveg ólíku máli að gegna- um fækkun þinganna. Ef halda á í það stjórnarfyrirkomulag, senx nú er ríkjandi, þá vcrður að telja það heina afturför, að fækka þingum. En ef til vill væri hægt að finna eitthvert annað fyrir- komulag, svo að alvég mætti leggja niður þingið. Mönnuin hefir nú samt ekki tckisl það enn, og alslaðar eru rnenn þó meira og minna óánægðir mcð þingræðisfyrirkomulagið. > En eigi þing að fai'a xncð æðstu völdin í landinu, þarf það Iielst að vera sístarfandi. Að öðrum kosti getur ekki lijá því farið, að völdin di’agist úr höndum þess. J?að yrði þá á sinn hátt eins og bankaráð, áem „á pappírn- um“ eru að vísu fengin öll völd i hendur, en í lramkvæmdinni þýðingarlaUst, af því að það hcf- ir ekki aðstöðu til þess að neyla valdanna. Og eru menn ekld all- af að lasla þingið fyrjrþað, að það vinni illa slarf sitt? En af hverju stafar það, nenxa af því, fyrst og frcmst, að því er ekki ætlaður nægur tíma til starfs- ins. En ef nauðsynlegt er að draga úr þingkostnaðinum, þá liggur nær að fara þá leið, sem og voru bornar fram tillögur um á síðasta þingi (af Magnúsi Péturssyni), að leggja niður efri deild og fækka þingmönn- um (um þá landkjörnu). Yið það mundi vafalaust sparast eins mikið fé, og jafnvel meira, en þó að tekið væri ujip aftur, að liafa að eins þing annað hvorl ár. En fyrst og síðast varðar það væntanlega mestu, livcrt stjóni- arfyrirkomulag, sem nú er í landinu, og hvort sem þing eru fleiri eða færri, að gæta sem hest sparnaðarins í slarfrækslu þjóðarbúsins. Og verulegur þált- ur í þvi verður væntanlega næstu árin, að vinna upp verð- fall islensku krónunnar. En frá þvi máli var þó þannig gengið á þiriginu, að óliælt ætti að vera að treysta því, að stjórnin láti ekki „reka á reiðanum“ í því efni, eins og áður. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Alfa Pélursdóltir og Eiríkur Einars- son alþingismaður. Stórkostleg rerSlækkun: Goodyear Cord bifreiðabringi höfum við fyrirliggjandi *f flestum stærðum og seljum þá fyrir neðanskráð verð meðan núverandi birgðir endast. 30x3y2 CL Cord .. kr. 58.00 765x105 — — .. — 83.50 32x3y2 Ss. — — 85.50 33X4 _ _ ... _ 99.50 32X4% — — —127.50 33X4% — — ... —131.00 34X4% — — —135.00 35x5 — — •• —178.00 Afsláttur fæst, ef mikið er keypt og greitt út í hönd. Bifreiðaeigendur! Dragið ekki að senda okkur pantanir yðart þvi verðið hækkar að líkindum brúðlega. Goodyear verksmiðjan er stærsta og þektasta gúinmíverk- smiðja í heiminum, og býr til besta hringi fyrir lægst verð. Jöh. Olafsson & Co, Sláttur byrjaður. Fyrir fám dögum var gras- blettur sleginn á cinum bæ í Ölfusi og flekkjaði grasið sig að tveim þriðju. Trúlofun sína opinberuðu nýlega ung- frúKristrúh Arnórsdóttir, prests Árnasonar í Ilvamm'i, og Pétur Stephensen, búfræðirigur. Veðrið í morgun. Hiti í Rvík 8 st., Grindavík 10, Vestmannaeyjum 8, Horna- firði 11, Seyðisfirði 13, Gríms- stöðum 13, Raufarhöfn 8, Aknr- eyri 18, ísafirði 8, Stýkkishólmi 8. — pórshöfn í Færeyjúm 8, Kaupmannahöfn 11, Lcirvik 9, —r Loftvægisliæð fyrir sunnan land. Hæg suðvesllæg átt. Útlit fyrir svipað veður. Af veiðum. Gúllloppúr kom i morgun af veiðum með góðan afla. Stat fór í gær með Spánarfisk. Villemoes fer héðan á laugardag vestur og norður um land. Ms. Svanur fer í kvöld til Slykldshólms. Sálarran nsók naf élagið heldur lund í kvöld (fimtud.) í Bárubúð. ]?ar ætlar prófessor Har. Níelsson að flytja erindi um cin hin cinkennilégustti fyr- irbrigði, sem athuguð hafa vcrið Iiér á landi. Frá þcim hefir ald- rei áður verið skýrt opinberlega. Kvikmyndahúsin. Gamla Bíó sýnir „KonuörIög“, ágæta mynd. Nýja Bíó sýnir „Gatan við fljótið“, mjög góð mynd. Nýtt vikublað er íarið að koma út hér í bænum. pað heitir „Yöi’ður“, og er ritstjóri þess Magnús Magn— ússon cand. jur. Blaðið er gefiS út af stuðningsflokki Jóns, Magnússonar á Alþingi, og er stefnuskráin vel rúmgóð. Skilagrein fyrir gjöfum og álieitum til byggingarsj óðs Dýraverndunar- félags Islands: Magnús ]?or~ steinsson, Hrafnadal, kr. 10.00; Árni Einarsson, Múlakoti, 5.00,; úr kassa í Raldursliaga 18.03; úr kassa hjá Rósénberg 24.81; Bjarni Jónsson (álieil) 20.00; frá 2 systrum 50.00; Sighvatur Bjarnason, bankastjóri, 10.00; úr kassa i e.s. „Botnia“ 1.05; kveðjusamsæti síra Öl. Ólafsson- ar og frú 5.58; Úr kassa í e.s, „Gullfossi“ 12.54; Auðbjörg .TónSdóttir, Búðum, (álieit 10.00; ónefnd 2.00; úr kassa á KolviðX arhól 3,00; úr kassa á Skjald- breið 10.60; úr kassa á rciðvell- inum á 2. d. hvítasunnu 1.06. Samtals kr. 183.67. Bcstu þakk— ir til allra gcfendauna. Bjarma- landi, 23. maí 1923. Fyrir liönd húsbyggingarsjóðs Dýravernd- unarfél. Islands. Ingunn Einarsdóttir. Sumarskólinn er tekinn til starfa í barna- skólahúsinu. þangað má ennt. koma börnum í kenslu. Nýlega hefir fundist í bóka- safni Vaticanins í Róm lýsing Ét Ivristi, rituð á latínu, sem álitið er að sé sú elsta. þctta cr Iögreglulýsing, tekin á stjórnarárum Publiusar Len- tulusar, sem sagt er að hafi ver- ið fyrirrennari Pontíusar Pila- tusar. Lýsingin er þá svo liljóð’- andi: —- Jcsús hefir langt ljóst hár, sem fellur i bylgjum niður á! h.erðar, hárinu er skift í miðju.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.