Vísir - 11.06.1923, Blaðsíða 1

Vísir - 11.06.1923, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími 117. j Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B Simi 400. 13. ár. Mánudaginn 11. júní 1923. 97. 11)1. GáBM BlA LoftræniDjjjarnir. Afar apennaoðl og mjög vel lelkinn leynilðgreglasjón- leikur i 6 þáttum. AöalhlntTerkiö teiknr: Harry K*i»l. Aögöognmiöa er hœgfc að pantaisima47B, Sýningkl 9 artöflur í heilum pokum á 8 kr. 80 aura pokirm, 12 aura % kiloið í smásölu. ]ðn Mðpússon s Maríus. Simi 657. Laugaveg 44. Rafmagnssuðutæki. Jr'Ottar, ýmsar »t®röir og gerðir. Yerft frá kr. 6,00—12 50 E-Cttlar! 4 teg eérlega óðýrar. Olnar, fr& 500 tii 3000 Watt, Óheyriega iágt veiö. Öllnm rafmagnaáhöldunnm fylgir snára, L Á (Eimakipafélagahtisinu) l Innilegt þakklaeti til allra þeirra, er auðsýndu hluttekniiigu við fráfall og jarðarför sonar míns og bróður okkar, lljartar J. Ottesen. Guðlaug Lárusdóttir og börn. KTÍ-írA. BÍO Þrír íóstbræður. (De tre Mnsketerer). IIC. og IV. kafli Njósnarar kardinálans og Brennimerkt. sýnðir aðeins i kvölð og annað kvöld Fylgist vel með þessari ágætn mynd. Sýnlng kl. 9. BRENNABOR. Hin heimsviðurkendu „BREKNABOR“ reiöhjól, karla og kvenna af öllum stærðum hefi eg nú fyrirliggjandi. Eins og allir gamlir reiðhjólamenn kannast við, er „BRENNA- BOR“ eitt af allra þektustu reiðhjólategundum fyrir gæði. Eg vil því biðja menn að athuga „BRENNABOR“ og bera saman við aðrar tegundir, áður en þeir festa kaup annarstaðar. Olatnr Magnús^on Laugaveg 24 D. Sími 893. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að Þorsteinn Eyjólfsson, bóndi í Káraneskoti í Kjós, andaðist' að heinúli sinu laugardaginn 9. þ. m. Aðstandendur. UTSALA. 1 da|f og næstu daga seljum við ýmsar tegundir (,re?tir) af kvennst og karla Skófatnaði í mörgum litum fyrir afar lágt verö. Þetta er tækifæri til að fá á fætnma með góðn verðl, og engimi æfti þess vegna að láfa það ónotað. Evannbei gsbr æður. Hjólhestar. .Remhraidl' & ,Bmjáeifeor|‘ kjdlbestsr á kr. 150,00- 160 00 í Lækfargötn 10 A. Jón Thórdarson. Avalt fyrirliggjandi miklar birgðir af vönduðu og ódýru veggfóðri. Veggfóöurverslunia Kirkjustræti 8 Bc SIOANS LINIMBNT er besti og útbreí ddasti áburður i heimi, og þúsundir manna reiða sig á bann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Seldur i öllum lyfjabúðum. Nákvæmar not- kunarreglnr fylgja hverri flösku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.