Vísir - 18.06.1923, Blaðsíða 4
VtSIR
Góðar karJm. skyrtur frá 5.45,
Drengjapeysur , alull, frá 5 50.
Drengjapeysur og buxur (sett) frá 9,50.
Barna ullar- og baðmuliarbuxur frá 1,35.
Millikot, Klukkur fyrir börn.
Mislitar Jersey buxur og peysur frá 3,25 o m, fl.
nýkomið. Austurstræti 1.
Ásg. G. Gunnlauguon & Co.
A ð e
nokkur stykki óseld af hinum viðurkendu endingargóðu Raf*>
magns-suðutækjum, sem seljast langt undir innkaupsverðL —4
Komið, skoðið, sannfærist og kaupið.
Verslunin ,AUGNABLIK'
(Eimskipafélagshúsinu).
I Nordals Ishúsi
veröur framvegls til söl
Býr Lsx eg SU«|nr.
Guðm. Asbjörusson
Landslns besfa úrvai af rammalistum. Kyndir innramm*
aðar iljótt og vel. Hvergl elns óðýrt.
Simi 555. Langaveg 1.
'hvoru okkar, því þau voru þrú eins
og við heima. pegar eggin komu
á borðið var eg ekki seinn að grípa
J>að sem næst var. Ja, hver skoll-
inn, var eggið ósoðið eftir 8 mín-
útur? Eg hef líklega tekið of fast
á því af ákafanum, því að skurn-
ið hrökk í sundur og allt inni-
haldið með ungaaugunum fór gegn-
um greipar mér niður á borðið og
utan um mig, en hvítan í öðrum enda
eggsins glashörð eins og þurkaður
leirkökkur var eftir. pá tók önnur
stúlkan sitt egg og opnaði það. Sjá!
pað var allt ein rauða, sem lyktaði
svo af ammoníakstækju að það varð
að fleygja því út í öskukassann, og
®pna eldhúsgluggann upp á gátt, til
þess að fá hreint loft í húsið. pá
var Jmðja og síðasta eggið. pað
reyndist ágætlega, var glænýtt.
parna getið þið séð eggjakaupin.
Eitt af þremur að gagni. Svona
eggjakaup vil eg ekki gera oftar.
Eitt svartbaksegg á eina krónu og
tuttugu aura.
En þetta vair vísindaleg rann-
sókn. Eg bölvaði í huganum drengn-
um með sakleysissvipinn, og sé í
huga mér, marga svarta bletti á
honum . Já, mér sýnast þeir víðar
en á tungunni.
Eg vil því ráðleggja bæjarbúum
að kaupa aldrei svartbaksegg á
Lækjartorgi. Ætli vinur minn Fr.
verði ekki á sama máli, þegar ung-
niorir
úr eigin verksmiðju seljum
vér í heildsölu:
Fiskbollur 1 kgr. dósir.
Kjöt beinlaust 1 kgr. dósir.
Kjöt beinlaust y2 kgr. dósir.
Kæfa 1 kgr. dósir.
Kæfa y2 kgr. dósir.
Kaupmenn! Bjóðið viðskiftavin-
um yðar fyrst og fremst íslensk-
ar vörur, það mun reynast hag-
kvæmast fyrir alla aðila.
Sími 249, tvær línur.
arnir fara að kvika í vösum hans,
ef hann hefir þá komist heim með
þá. pað er efamál, að eg þori fram-
ar á æfinni að kaupa svartbaksegg,
þó þau væru seld á 30 aura.
Eg kaupi þá heldur hænuegg á
20 aura.
Eggjavinur,
.LeatheFíte'-
papplnn
DlstertaF.
Hsflr siaðið bsr
á húsveggjum
bér i bsinnm i
þrjú ér og sér
ekkert á honum.
Petta ér þak-
pappjnn sem^þér eigið að.kanpa.
Helgi Magnússon &Co.
AMATÖRAR.
Höfum ávalt til sölu allar stærð-
ir af Agfa-filmum. Framköllun
á filmum 4%X6, 6x6 og 6x0
er lækkuð í 75 aura. Aðrár
stærðir á 1 kr. — Látið okkur
framkalla, kopíera og stækka
filmur ykakr. — pið fáið það
ábyggilega vel gert.
Nýja Ijósmyndastofan,
Kirkjustræti 10.
pORLEIFUR & ÓSKAR.
DUkakjAt
Enn þá eru nokkrar tunnur eftir
af hinu velþekta og góða syk-
ursaltaða dilkakjöti að norðan.
Nýkomið hangikjöt. Alt selt í
stærri og smærri kaupum í
matvör uverslunin ni.
VON. Simi 448
í
FÆÐI
I
Gott fæði fæst á Grundarstíg 12.
(346
r
Í
Sólríkt herbergi til leigu fyrir
einlileypan, kyrlátan mann. —
Lokastíg 19, uppi. (292
Stofa, fyrir eihleypan til leigu
nú þegar. Grettisgötu 28. (307
Stór stofa, með aðgangi að
eldhúsi, fæst til leigu nú þegar.
Uppl. í sima 866. (345
Sólrík stofa með forstofuinn-
gangi til leigu. Uppl. Frakkastíg
22. (342
2 herbergi og aðgangur að eld-
liúsi til leigu nú eða frá 1. júlí
til 1. okt. á pórsgötu 15. (340
Litið herhergi til leigu handa
einhleypum. Uppl. á pórsgötu
21. (337
Herbergi til leigu. A. v. á. (331
IB |
| TAPAB-FUKDIB
Peningabudda með pehingum
í hefir fundist. Vitjist á Vestur-
götu 26 A., (331
Jarpur óskilahestur, markl
blaðstýft framau hægra, blað-
stýft aftan vinstra hefir verið
tekinn. Vitjist á lögregluvarí-
stöðina. (344
r=n
• Líkjör-konfekt fæst í Skjald-
breiðar-kökubúð. (828
Gott hús á góðum stað óskast
keypt. Ætti helst að vera lítið og
laust að mestu 1. okt. Tilbo®
auðkent „18“ sendist Visi fyrir
20. þ. m. (324
Hefi reiðhjól frá kr. 160.00.
Sigurþór Jónsson, úrsmiður,
Aðalstræti 9. (193
Til sölu: Leðurskæði, kven-
skór nýir nr. 39, skóhlífar nr.
39, sportvesti lítið, stofuborð;
kringlótt, rúmstæði tveggja
manna, ferðakista, rafmagns-
straubolti nýr, grammófónplöt-
ur fyrir demant og nál, skúf-
hólkur gyltur, lítill ofn með rör-
um lítið notaður o. fl. Lausa-
fjármunastofan, Bjargarstig 15.
Ópin 5—8 síðd. Tals. 272.- (341
Eldavél með rörum til sölu.
Uppl. Unnarstig 3. (339
purkaður fiskur fæst eins og
að nndanförnu. Ódýrastur og
bestur hjá Hafliða Baldvinssyni,
Bergþórugötu 43 B. (33S
Fallegur barnavagn til sölu,-.
ódýrt: Uppl. Spítalastíg 6, úppi.
(333
Ágætt engjastykki til sölu, ná-
lægt Reykjavilí, gefur af sér 20Gm
hestburði í meðal ári, af besta
hesta heyi. Leiga getur komið
til mála. Uppl. gefur Óskar
Gíslason, Laugaveg 115. (330.
Skóvinnustofa mín er á Vest-
urgötu 18 (gengið inn frá Norð-
urstíg). Skó- og gúmmíviðgerð-
ir, fljótast og best afgreiddar.
Finnur Jónsson. (774
Starfsmann vantar að Litla-
Kleppi, Laufásveg 13. Sími 1399.
(343-
Kaupakona óskast á gott sveita-
heimili. Uppl. Hverfsgötu 84,
búðinni. (336
Árdegisstúlka óskast strax. —
Frakkastig 6. (335
Viðskiftaskrifstofan, Baldurs-
götu 18. Simi 1257. Skrifstofu-
timi venjulega kl. 10—12 og 2
—5. " > (652'
FélagsprentsmiBje?:.