Vísir - 19.06.1923, Blaðsíða 4
VÍSIK
1 viðbót við það, sem eg áður hafði fyrirliggjandi, 'fekk icg
með siðustu ferðum „Sirius“, „Botniu“ og ,„Villemoes“ 9'/2
tonn af málningarvörum, og léyfi mér því að fullyrða, að eg
hafi stærstu birgðir í borginni. J?ar sem vörurnar eru keyptar
beint frá fyrsta flokks verksmiðjum með hagkvæmu verði, þá
ættu allir að spyrjast fyrir um verð hjá mér á:
Allskonar málningardufti, (þar
á meðal blýmenja).
Fernisolíu.
Allskonar lakki (mislitt og
glært).
Tjöru.
Blackfernis.
Carbolin.
Botnfarfa (á tré og járnskip).
Zinkhvítu og blýhvítu (kemisk
hrein), og allskonar annari
olíurifinni málningu (þ. á. m.
svört og grá skipamálning).
Gólffernis og Gólflakki.
purkefni og alt annað, sem til-
heyrir málningarvörum.
Allskonar málningarverkfærum
frá þeim fínustu til þerra
grófustu.
Hina miklu reynslu, sem eg hefi i þessari grein, ættu sem
flestir að færa sér í nyt, jafnt málarar, útgerðarmenn og hús-
mæður.
AÐEINS FYRSTA FLOKKS VÖRUR.
O. ELLINGSEN,
Símar 605 og 597. Símnefni: ELLINGSEN.
Saumur /2”—6”, dúkkaður og ódúkkaður. — Pappasaumur
galv. og ógalv. — paksaumur. — Blásaumur. — Rundsaum-
ur. — Gluggastifti. — Skrár og lamir. — Hurðarhúnar 12 teg.,
þ. á. m. ágætir messinghúnar á aðeins 4.50. — Gler og kítti. —
Ve ggfóður.
J>ér hafið ekki efni á að kaupa ofanskráðar vörur annarsstað-
ar en i verslun
Hjálmars Þ>orsteinseonar
Sími 840. Skólavörðustíg 4.
afmælt f löt, seljum við n»stu
daga mjög ódýrt. Þértparið
að minita kosti
25 krónnr
á hTerjnm fðtnm er þér haiip-
ið, með þvi að kaupa efnið i|
þau hjá ok»ur. Þar aem'þetta
eru aiðustu „restírn&r“ fré
■aumastoin okkar verður þetta
selt aérlega ódýrt.
Y0RDHÚSIÐ.
Xbfkð óskast
2—3 herbergi og eldhús, frá 1.
júK eða seinna.
Stefán Óláfsson
frá Kálfholtí.
Símar: 1263 og 249.
Lax, síld ,sardínur, áll, ódýrast
á Hverfisgötu 84. — Sími 1337.
FÆÐl |
Gott fæði fæst á Grundarstíg 12.
(346
Ketlingur hefir tapast. Finn-
andi vinsamlega beðinn að skila
honum í Mjóstræti 4. (348
Sveif tapaðist úr bifreið,
model 90 (Overland), á ping-
völlum 17. júni. Hans R. J>órð-
arson, Vonarstræti 12. (353
Rauð barnshúfa úr silki tap-
aðist í gær á Laugaveginum. —
Skiivís finnandi beðinn að skila
lienni á Laugaveg 82 til Jensen.
(371
Rauðstjörnóttur vagnhestur,
mark: blaðstýft aftan, biti fram-
an hægra, hefir fundist. Vitjist
á Iögregluvarðstöðina. (368
| VXJI9K4 |
Telpa 12—14 ára, má vera eldri, óskast. Uppl. Bergstaða- stræti 29. (355
Trésmiður óskar eftir vinnu. A. v. á. (352
Tilboð óskast í að taka þak af húsi og setja klæðningu og fleiri viðgerðir. A. v. á (380
Siðprúð, ung stúlka óskast á mjög létt heimili. — Ingeniör Aaderup, Bargarstig 15. (370
Unglingsstúlka óskast til léttra húsverka á fáment heimili. A. v. á. (361
Á Laugavge 46 B, er tekið saum, fötum vent, einnig press- að og gert við. (359
múxtumm
Sólríkt herbergi til leigu fyrir einhleypan, kyrlátan mann. — Lokastíg 19, uppi. (292
Herbergi til leigu. A. v. á. (331
Til leigu lierbergi með for- stofuinngangi, rétt við miðbæ- inn. A. v. á. (357
CEIGA
Orgel til leigu. Skólavörðustíg 35, uppi. (358
Stúlkur gela fengið leið reið- föt. í sumarfríið í Kjólbúðinni, Lækjargötu 2. (363
| U1KPSKAPTJR
Líftryggiugarfél. „Andvaka“. Síini 1250. Forstjóri til viðtals, þegar best hentar yður. Hringið í síma og ákveðið tímann sjálf- ur! Öll tryggingarfræðsla fús- lega veitt ókeypis. (379
Likjör-konfekt fæst í Skjald- breiðar-kökubúð. (828
Líftrygging er sparisjóður. Eu sparisjóður er ekki líftrygg- ing. (,,Andvaka“): (378
Eldavél með rörum til sölu. Uppl. Unnarstíg 3. (339
Gefðu barninu þinu lífti*ygg- inu til ákvæðisaldurs! — pað eykur þroska þess og sjálfstæði á uppvaxtarárunum. („And- vaka“). (377
Tíl sölu: Mjög vönduð hús-
gögn, hæfileg í herraherbergi,
eða skrifstofu, sófi með háu baki
hægindastóll, 4 stólar og borð,
alt úr eik, stoppað og fóðrað
með damask. Húsgögnin voru
notuð við konungskomuna síð-
ustu, þá ný og mjög lítið notuð
síðan, seljast fyrir hálfvirði. —
Lausafjármunastofan, Bjargar-
stíg 15, opin 5—8 síðd. Talsími
272, p (302
Til að gera mönnum hægra
fyrir, að fá liina ágætu Elvarm
rafofna og plötur, verða þeii;
seldir með mánaðarafborgun.
Versl. Katla, Laugaveg 27 (624
Líftrygging er fræðsluatriði.
Leitaðu þér fræðslu! („And-
vaka“ ). (376
Mesta úrvalið á landinu, af
úrum og klukkum; að eins seld
þekt merki. Klukkur og úr með
skriflegri ábyrgð. Sigurþór
Jónsson, úrsmiður, Aðalstræti 9.
10 000 króna líftrygging til
sextugsaldurs kostar 25 ára
gamlan mann um 67 aura á dagí
(,,Andvaka“) (375
Barnavagn, sem nýr til sölu.
Nýlendugötu 11 A. 346
Enginn veit sína æfina, fyr en
öll er! — Trygðu lif þitt í tíma.
(,,Andvaka“). ((374
Overland hifreið til sölu. Uppl,
hjá Guðjóni Jónssyni, sími 14.
'(347'
5000 króna líftrygging koslar
þrítugan mann tæpa 30 aura á'
dag! (,,Andvaka“). (373.
ReiðliestuK til sölu. Smiðju-
húsum við Sellandsstíg. (356
Að kvöldi skal dag lofa ! Trygðu
líf þitt að morgni! („Andvaka")]
(372
Til sölu: títsprimgnar rósir i
pottum. Freyjugötu 11. (351
Notaður barnavagn óskast
keyptur eða leigður. A. v. á.(351
Reiðhestur til sölu. Uppl. í
sinia 1326. (349
Tómir kassar til sölu i Höepfn-
ers-pakkhúsi. (350
Tröppusteinar til sölu. Ifig-
ólfsstræti 7 A. (369
Til sölu: 3 skápar, borð, ferða-
kista, gummístigvél á dreng 7—
8 ára, saumavél með hraðhjóli,
sem ný, rafmagnsstrauholti,.
fataefni mjög ódýr, grammó-
fónplötur, kvensleór, skóhlííar o,
fl. Lausafjármunastofan, Bjarg-
arstíg 15. Opin 5—8 síðd. Tal-
sími 272. (367
Sem ný smokingföt til sölu,
undir hálfvirði. A. v. á. (366
Möttull til sölu. Njálsgötu 54.
(365
Ný, afaródýr helgvél til sölu
í Mjólkurbúðinni, Hverfisgötu
50. (364
Reiðhúfur og reiðföt með ný-
tísku sniði selur mjög ódýrt
Kjólahúðinni, Lækjargöiu 2. —
(362
Til sölu: Ný kvendragt með
tækifærisverði á Skólavörðustíg
31. (368
FélagsprentsaiiOjan.