Vísir - 25.06.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1923, Blaðsíða 2
VÍ8IK (J TMifiHlM IÖLSEM Hðfam iyrirlíggjaadi: Mjðg góö«L og ddýra SYNDETIKON lím höfum viö fyrirliggjaiadi- Jófa, Oið&son & Co. Kristalsápu í bölum 1 56 kg. væri viSurkend af þeim, ef þeir gengi a'fi slíkum kostum. Gliickstadt látinn. Gliickstadt etatsráð, fyrverandi bankastjóri Landmandsbankans, andaðist í morgun. Banamein hans var garnaflækja. — Landmands- bankamáiaférlunum er liaklið áfram. (Gliickstadt hafði líka verið þungt haldinn af hjarta- sjúkdómi, sem búist var við að yrði honum a.ð bana þá og þegar). Hcmlur á gjaldeyrisverslun í Þýskalandi. Frá Berlín er símað, að ný fyrir- skipun um gjaldeyrissölu hafi gengið í gildi í Þýskalandi í dag, frjáls verslun með gjaldeyri bönn- uð og sala að eins leyfð með opin- berlega álcveðnu gengi. Gengí marksins hækkaði þegar til muna við þessa ráðstöfun. Nýtt ráðhús í Stockhólmi. í Stockhólmi hefir verið bygt nýtt ráðhús og var það vígt í gær með mikilli viðhöfn og veislu- höldum. j ■/: Allsherjarleikmótið, Kappsund var þreytt við Örfir- isey i gær. Veður var gott, en nokkur vindkvika. Áhorfendur voru í færra lagi. Kept var í þrennu lagi, og hlutu þessir verð- laun: í roo.metra sundi (frjáls aðferð). x. Óskar J. Bergmann 1,32,2 mín. 2. Ólafur Brynjólfsson 1.52,2 — 2. Halldór T. Bergmann 1,55 — Óskar hefir sett nýtt nxet í þessu sundi. Jón Pálsson setti met í fyrra og var það 1,34,5 mín., en hann kepti ekki í gær. ■ •) W') i 200 metra bringusundi. 1. Pétur Árnason 3,49,6 mín. 2. Jón Guðmánn Jónss. 3,53,4 mín. 3. Halldór-J. Bergmann 1,55 — Þetta sund var sýnt á skemri tíma í fyrra. í 50' metra drengjasund. x. Kristján Jóelsson 41,8 sek. 2. Guðm. Ögmundsson 43,5 sek. 3. Ólafur Brynjólfsson 45,2 sek. Drengjasund hefir ekki verið þreytt hér áður. Sundstaðurinn við Örfirisey er vel valinn, og þar ætti að koma af öllti tagi, allra bestu teg., þ. a. m. hollenska Blý- og Zinkhvítu í 5 og 10 kg. dósum, sem er drýgsta og langbesta málningin sem hægt er að fá. Fernisolía, besta teg., heimsfrægt merki: ,Genuine Extra Pale Boibob Linseed Oil‘. Þurrir litir, allar teg. Lökk, fjölda teg., Þurkandi, Pólitur, Terpentina, amerísk, á að eins kr. 3,00 pr ltr. Krít, Kítti, Trélím, Þakmálningu, rauða og br., „Anti-corrosive Paint“, sem er sú eina er nokkuð éndist á járnþök, Pensla og alt annað þar til heyrandi, verður á- reiðanlega hyggilegast að kaupa í verslun B. H. BJARNASON. upp sundskála, þegar efni og á- stæður leyfa. Samsæti hélt Ármann í Iðnaðarmannahús- inu í gærkveldi og voru þar af- hentir verðlaunagripir og viður- kenningarskjöl þeim, sem til þeirra höfðu unnið, og hefir þeirra áður vcrið getið hér í blaðinu. Steindór Björnsson hafði skrautritað viður- kenningáskjölin. Flesta vinninga hafði Ármann hlotið, 39 stig, íþróttafélag Kjós- \ arsýslu 36 st., 'og K. R. 25 stig. Þessir einstakir menn urðu hlut- skarpastir: Kristján Gestsson 15 stig, Þorgeir Jónsson 13 st. og Guðjón Júlíusson 9 st. Dómnefndin. hafði lagt til, að þrern mönn.um yrðu veitt viður- kenningarskjöl fyrir fegurðar- glímu, þeirn Ottó Marteinssyni og bræðrunum Ásvaldi og Jörgen Þorbergssonum frá Litlu-Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu. Að skilnaði var sest að kaffi- drykkju og flutti hr. A. V. Tulini- us, formaður í. S. í., ræðu um iþróttamótið og íþróttahorfur, og gaf iþróttamönnum ýms góð ráð að skilnaði, og bað þá heila hittast og fjölmennari að ári. Enn- frernur talaði Sigurjón Pétursson | nokkur orð fyrir minni Sigurðar j Gréipssonar, glímukonungsins, en ; Píelgi Hjörvar mintist þingeysku ; glímumannanna, sem mótið sóttu, j og þakkaði þeim og öðrum Þing- ! eyingum fyrir það, sem þeir hefðu [ unnið isíenskri glírnu til eflingar. j .Nokkur lög voru sungin og skild- í ust menn upp úr miðnætti. Minnisblaö sveitabænda. Yeislun B. E Bjarsason HBiljwít er sú, sem best fullnægir þörfum og kröfum yðar, því þar fæst allt, sem þér þarfnist og full vissa um vandaðar og góð- ar vörur fyrir lægst verð. Hér verða ekki taldar upp aðrar vörur en þær, sem hver búandi þarfnast: Ljáblöðin þjóðfrægu með fílsmerkinu og B. H. B-stimplinum — bíta öllum öðrum blöðum betur, Dengingarsteðjar, Ljáklöppur, Brýni, Hverfi- steinar, Orf, Hnoð í Ijábakka, Brýni, Brúnspónn, Mjólkurbrús- ar, Skjólur, Sigti, Skilvinduolían besta (hvít vaselínolía) á að eins kr. 1.65 pr. ltr., Hellulitur, Blásteinn á kr. 1.55 kg., Stungu- skóflur afbragðs teg. á 5.70 stk., Hestajárn, Hestskófjaðrir, Nautabönd, Girðinganet, Net í pússningar, Sand- og Sement- sigti, Eldhúsáhöld og Borðáhöld af öllu tagi, t. d. Potar, Pönn- ur, Katlar, Kaffikönnur, Kaffikvarnir, Blikkbrúsar allar stærð- ir afar ódýrir, Olíuvélar, Prímusar og alt þeim tilheyrandi, ' Leir- og Glervörur af öllu tagi. Byggingarvörur af öllu tagi, þ. á. m. Afbragðs pakjárn 18%. ódýrara en ósambærileg teg. annarsstaðar, Asfaltpappi á kr. 6.50 15 ferálna rúlla, paksaumur galv. og Naglar allar lengdir, Skrár, Hjarir, Hurðarhúnar — landsins mesta og ódýrasta úr- val, Skrúfboltar allar lengdir á fáa aura stykkið. Málningar- vörur af öllu tagi af allra bestu teg. og jafnhliða Iángtum ódýrari en sambærileg teg. hjá öðrum. Trélím á kr. 2.50 pr. kg. Gólfdúkar margar teg. með Iandsins lægsta verði. Yerkfæri af öllu tagi — mesta úrval. Korn- og Nýlenduvörur, Kaffi, Syk- ur, Sjókólaði, Kex og Smákökur, — stórt og ódýrt úrval. — Sódi, Sápa ág. teg. á kr. 1.10 pr. kg. og allskonar hreinlætis- vörur, og alt annað, sem hvert heimili þarfnast. HVERGI BETRI VÖRUR. — HVERGI BETRI KAUP EN f Listasafn Einars Jónssonar var opnaS í gær fyrir almenning, og var ab- 1 sókn afarmikil, sem vænta mátti. Þessa merkilega safns verður síb- ar minst bér x blaöinu. Safniö verður opið þessa viku (24. júni til 1. júlí) hvern virkan dag, k1. j 2—6 síðd. — ASgangur 1 kr. — j Nánari ákvarðanir verða síbar ; hirtar um sýningardaga og tíma j framvegis. t Blómasýningin var opnuð í I'Snskólanum í gær j og kom þangað margt manna. í \ kveld kl. &y2 flytur Ragnar Ás- ; geirsson erindi á sýningunni um matjurtarækt, en annað kveld flyt- ur Einar Helgason erindi um inni- blóm. ASgöngumiðar að fyrir- lestrunum fást viö innganginn og kosta 1 krónu. AðgöngumiSar aS sýningunni kosta 5° aura. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavik 9 st., Vest- nxannaeyjum 8, ísafiröi 8, Akur- eyri 10, SeySisfirði 11, Grindavílc 10, Stykkishólmi 9, Grímsstööum 9, Raufarhöfn 9, Þórshöfn í Fær- eyjum 11, Kaupmannahöfn 9, l.eirvík 9, Jan Mayen o st. — I.oftvog lægst fyrir norðaustaií land. Hæg norðlæg átt. — Horf- ur: Kyrt veður. Stórstúkuþingið var sett á laugardaginn, eftir guðsþjónustu í dómkirkjunni, þar sem Árni presur SigurSsson pré- dikaði. Fulltrúar vpru 61, en vori á nokkrum síðar. — Þingið hefir samþykt svohljóðandi tillögu í bannmálinu: „Stórstúka íslands samþykkir a'S vinna af alefli aií því að losa þjóðina undan erlend- um áhrifum á innanlandsmál vor, svo að þjó'Sin fái aftur fullkomitó bannlögdiið fyrsta.“ — Á þriöju- dagskvöld hafa templarar samsæti og búast við aö þinginu ljúki næsta dag. E.s. fsland kom kl. 3 í nótt. Meðal farþega voru: Frú Aasberg og dóttir, fra •Petersen, Haraldur SigurSsspn, frú hans og dóttir, systurnar María

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.