Vísir - 25.06.1923, Blaðsíða 3
og Theódóra Hermann frá Winni-
peg, frú Sigrún Bjarnason, Hall-
áór Hermannsson prófessor, GuS-
mundur GuíSmundsson læknir (í
Stykkishólmi) og frú, N. Wright
•og frú, Eggert -P. Briem (Eim-
skipafél.), Ólafur Briem framkv.-
stjóri, RíkarSur Eiríksson kaupm.,
Helgi Jónsson skipstj., SÍgurður
Sigvaldason, Kómmandör Kjær,
Petersen bíóstjóri og íi'ú, Einar
Jónsson prentari, GuSbjörn Guð-
•mundsson prentsmiðjustjóri, Stein-
■dór Gunnarsson prentsmiðjustjóri,
Manscher revisor og frú, SigurSur
Guðmundsson danskennari, Eyj-
clfur J. Eyfells málari, Haraldur
Thorsteinsson, Finnbogi R. Þor-
valdsson verkfræðingur, Valdimar
ÞórSarson verslunarm., 4 sænskir
námsmenn sem ætla að ferðast um
landið, enskir ferðamenn o. fl. —
I' rá Vestmannaeyjum: Gísti J.
Johnsen konsúll, O. J. Olsen trú-
boði o. fl.
Til sunnudagaskólabarna!
Síra Einar Hoff sýnir í kvöld
Ikl. 51/2 í Nýja Bíó myndir frá
índlandi og eru öll sunnudaga-
skólabörn þangað velkomin.
Skipafregnir.
Goðafoss kom til Akurevrar
fvrir hád. í dag.
Gullfoss var á hádegi í gær 110
sjömílur austan vi’S Hjaltíand,
norðaustan stormur. FullskipaS
farþegum.
Lagarfoss kemur til Leith í dag
<frá Hull).
Villemoes er væntanlegur á
morgm til Vestmannaeyja.
Borg fer frá Vík í dag.
Trúlofun
sína opinberuðu s. 1. laugardag
Vngfrú Villiorg Þorsteinsdóttir og
’Ólafur Þorgrímsson, bakari.
Frá Indlandi.
fHefir sálnaflakkskenningin flútt
Indverjum hamingju?
Eftir sífa Einar Hoff, krístni-
boða frá Indlandi.
—o—
Þegar rætt er um kristniboð
meðal heiðingja, fullyrða sumir.
að það kunni ef til vill að vera
réttmætt, að gera tilraunir til að
flytja fagnaðarerindið um Jesúm
til þeirra kynflokka, sem skemst
eru komnir í allri inenningu, cins
©g til dæmis s.vertingja og Hott-
entotta i Suðurálfu, en hitt sé al-
veg ástæðulaust, að kristnir menn
fari i þeim erindum til gamalla
Mienningavþjóða, í Kína og Ind-
landi, nýjar hugsanir kristinnar
trúar verði ekki til annars en að
trufla hamingju þeirra og ánægju.
cnda muni þær taldar hrein og
bein grunnhyggni í samanburði
við margbrotin og orðslæg heim-
snekiskerfi þeirra þjóða.
Þvi ætti að vera íhugunarvert,
Ttvað revnslan segir um þá hana-
Kvenregnkápur
nýkomnar. Afar ódýrar,
Verslunin „GULLFfiSS'*
Sími 599, 'Austurstræti 12,
VÍ3ÍR
ingju, sem til dæmis ein af aðal-
trúarsetningum lndverja veitir
þeim, trúarsetningin um sálna-
flakkið.
Fyrst og fretnst kemur þá til
athugunar : — Hvernig hefir kenn-
ing þessi myndast? Er hún ind-
versk að uppruna? Styðja Ind-
verjar þessa trú sína við reynslu-
staðhafnir eða við trúaríhugun og
rökfærslu, sem ekki verði sönnuð
með staðreyndum? *
í fyrstu studdu Indverjar (ar-
isku þjóðflokkarnir) trú sina ein-
göngu við eldgömlu Veða bækurn-
ar, sem þeir hafa enn í heiðri. í
þeim bókum er kent, að sál rnanns-
ins fæðist að eins einu sinni, og
fari eftir dauðann til sælli heirn-
kynna á himni, ef hún hefir dýrk-
að guð. Það er alt mjög einfalt og
óbrotið.
í þessum frum-trúaÆókum er
sálnaflakk eða endurholdgun ekki
nefnt á nafn, ekki heldur stétta-
slcifting né niiskunnarlaust endur-
gjaldslögmál (kanna).
Þessar skoðanir liljóta því að
verá viðbætir, sem „Hinduismi"
hefir síðar tekið upp, og hér mæt- •
ir oss svipuð sorgleg staðreynd
sem í sögu kristinnar trúar, að
æxli þróast á sannleikanum, sé
ekki vel gætt frum opinberunar-
innar. Þannig kom fram Mariu-
tilbeiðsla, helgra manna dýrkun,
og kenning um óskeikulleika páf-
ar»s innan kristinnar kirkju, sem
erfitt hefir veitt að fjarlægja frá
ívumopinberunartrúnni.
En hvernig myndaðist þá sálna-
f lakkskenningin ?
Það er ekki erfitt að rekja þró-
unarferil hennar. Sá guð, sem
Veðabækur tala um, var í fyrstu
ímynd heildarkrafts náttúruafl-
aniia; en brátt þroskaðist þessi
húgmynd svo, að guð varð al-
heimssálin, Bralima, hið eina, sem
í fullum skilningi var til, og þá
einnig var nefnt Atman, sjálfsfyll-
ingin, hugsandi vitundarvera, sem
allar mannssálir veraldar, neistar
eöa fráskildar agnir alheimssálar-
innar, hverfa til aftur og samein-
ast.
Jafnhliöa var áhersla lögð á, að
tilveran hlyti að vera réttlát. Góð
verk hljóta umbun, og ill verk sæta
hegningu. En fprn-Indverjar þótt-
ust ekki sjá þess glögg dæmi hér
í heimi, að illir menn yrðu fyrir
hegningu og góðum mönnum liöi
vcl. Og allra síst gátu þeir skilið,
hvers vegna smábörn yrðu að
þjást vegna foreldra sinna, og
hvers vegna sumir fæddust til
tignar og velsældar sem Brahmin-
ar, en aðrir til fyrirlitningar og
eymdar í Paríaflokk. — Ekkert
hofðu liörnin gert er umbunar eða
begningar væri vert.
Og þá ályktuðu þeir samkvæmt
hugsanaferli sínum og ímyndunar-
afli án þess að geta fært nokkra
frekari sönnun, aö endurholdgun
hlyti að eiga sér stað ; orsök rang-
lætisins. sem virtist korna í ljös
í misjofnum kjörum manna, hlýti
að vera sú, að hver maður ætti
við þau kjör að búa, sem hann
verðskuldaði frá fyrri tilveru sinni.
..T. .. . Aw»_
Þannig er sálnaflakkskenningin
ekki annað en ályktun þessara í-
hugana, hún er talin sjálfsögð, en
styðst við engar reynslustaðhafnir.
En veitir þessi trú Indverjum
nokkra þá hamingju að rangt sé
fyrir oss að raska lcyrlátri ánægju
jjeirra með nýjum hugsunum?
Hyggilegast er að spyrja Ind-
verja sjálfa um þau efni, þá sem
lifað hafa við áhrifjiessarar kenn-
ingar, þar sem hún var óblönduð
öðrum hugsunum, er eytt gætu á-
hrifum hennar. —r Hlustum á þá,
sem hafa íhugað málið og talað
um það, ummæli þeirra er vitnis-
burður um tilfinningar þeirra, er
þegja.
Sá sem les úrvalstrúmálarit í
Indlandi frá Tajumanavar til Ma-
nikkavasagar o. fl., getur ekki
komist hjá að taka eftir andvörp-
unum, — örvæntingarfullum neyð-
arópum, — að heita má, sorginni
beisku út af því að ná því aldrei,
sem eftir er sótt. Herra, hvenær
fæ eg að koma til þín ? Herra, ætl-
arðu aldrei að leyfa mér að samein-
ast þér? - Það er viðkvæðið, stöð-
uga lokahugsun íhugunarinnar.
Hátign guðs og óendanlegur mik-
illeiki er þeim Ijós, en hátignin er
himnum hærri, dauðlegir menn
komast þar hvergi nærri. — En
það mun fátt erfiðara leitandi sál,
en sjá að vísu mikilleik og tign
guðs, en verða þess jafnframt var,
að engin leið er fær til að eignast
hlutdeild auðæfanna og komast í
samfélag guðs.
Og þar sem þeir þroskamestu
meðal þjóðarinnar komast ekki
lengra, er ólíklegt að þeir þrpska-
litlu hafi fundið hagkvæma leið
lengra áleiðis. Þegar vér skröfum
við almúgamenn kemur það og
greiuilega í ljós. Viðkvæðið hjá
]:ieim er jafnan hið sama: Huggun-
arleysið eitt er þeirra hlutskifti,
sem ígrunda tilveruna frá sjónar-
miði sálnaflakksins. Það er skárst
að hugsa fátt og njóta líðandi
stundar, svo að lifið verði ekki
óbærilegt.
Það.er auðskilið að þegar svo
er komið, verður lífið fult af kvíða
við ókomna viðburði og angist við
dauðann, enda kannast hver al-
múgamaður í Indlandi hreinskiln-
islega við það.
En er þá engan veginn hægt að
losna við þessar eilífu fæðingar?.
Er engin hjálp væntanleg, engin
undankoma frá þessum kvíðvæn-
ie.ga óendanleik, sem að líkindum
flytur sífeldan sársauka með sér,
þar sem eg, ef til vill verð Paría,
hundur eða rotta við næstu fæð-
ingu fyrir einhverja yfirsjón, og
þaö jafnvel fyrir eitthvað, sem eg
hefi ekki hugboð urn að var rangt.
Jú, það er sögð leið til þess.
GtimmUlm
sem sjerstaklega er tiib&lö til
yiðger&a ágómmísfcígvjelnm faest í
FárlManum.
Þér er unt að beita skynsemi
þinni og íhugun til að losna við
alla löngun og jafnframt með þvi
við allar atháfnir, því að löngun
elur athöfn. Þá máttu vera örugg-
ur um, að rangar athafnir verða
þér ekki að fótakefli. — Og þegar
þú svo ei't alveg hættur að þrá
nokkuð, orðinn viljalaus og at-
hafnalaus, — þá, en fyr ekki, hætt-
ir þú að fæðast í þennan heim.
Önnur leiðin að^sama marki er
vegur meinlætamannsins. Þú verð-
ur ~að kvelja sjálfan þig uns þér
þrýtur kjai'kur til allra fram-
kvæmda. Veltu þér langa vegu á
jörðunni, svo að óhreinn og fyr-
irlitlegur líkami þinn verði sem
jörð og skarn. Sestu eða legstu
nakinn aftur á bak á gaddarekið
borð, svo að gaddarnir stingi þig
og þér hverfi löngun, gleði og þrá.
Og þegar þú ert örmagna orðinn
og þráir ekkert framar, — þá en
fyrr ekki hættir þú að fæðast að
nýju.
Þriöja leiðin er vegur guðsdýrk-
unarinar. Dýrka þú, dýrkaðu ár:
afláts í öllum musterum heims
með öllum bænum alþjóða, fórnum
til allra goðalíkneskja veraldar og
stöðugum pílagrímsferðum. Og
þegar 'dýrkunin hefir svift þig allri
hugsun um sjálfan þig, lífsþrá og
sjálfsumhyggju og þú ert öllum
horfinn í rniklu, eilífu veraldar-
sálina — þá, og ekki fyrr en þá,
hættir þú að fæðasí að nýju, þvi
þá er persónuleiki þinn dáinn og
sameinaður alheimssálinni, sern
lxann áður var skilinn frá.
Þúsundum saman halda Indverj-
ar þessar leiðir með óbilandi þreki.
En enginn þeirr'a hlaut sálar-
frið.
Það er leitað og leitað, þráð og
andvarpað: Herra, bvenær nemur
hið eilífa fæðingahjól mitt staðar?
Þetta er það senx sálnaflakks-
kenningin hefir veitt Indlandi.
Hver kristinn maöur, sem þáð
hefir fyrirgefningu synda sinna
við krossinn á Golgata, og eilíft
líf í upprisu Krists, hlýtur að finna
til Iöngunar eftir að reyna að flytja
friðarboðskap fólki þvx á Ind-
landi, senx sýnt hefir að það vill
■niiklu fórna til að finna guð.
Það starf er kæi'leiksstarf vifc)
Indverja.
S. Á. Gíslason ísl.