Vísir - 25.06.1923, Side 4

Vísir - 25.06.1923, Side 4
VfSIR FataeM afmælt í fðt, seljum við n»stu ðagá injðg ódýít. Þérsparið að miiiita kssíi 25 krónnr á hrerjum fðtum er þér kaup- iö, meö því aðkaupaefnið í[ þau hjá okaur. Þar sem'þetta eru siðustu „restimar“ frá saumaetofu okkar yerður þetía ■elt sérlega ódýrfc. V0ROHÚSIB nýtt nrval. Öll nýjustu ðanslög og or- kester. — Verðið lægra. SkrautgrípaYersíumn Laugaveg 8. Tapast hefir gullhringur, merkt- ur „Þ.“ Skilist á ÓSinsgötu 16B. (498 Hefir staðið ber á hásveggjum hér í bffinum i ár og sér ekkert á honum. Þetta er þak- ,Leatherite‘- deddídd uisteu. pappinu sem^þéy eigið að,ks.upa. fielgí Magnússoii & Go. Sólríkt herbergi til leigu fyrir einhleypan, kyrlátan mann. — Lokastíg 19, uppi. (292 3 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt. Tilboö sendist afgr. fyrir 1. júlí, merkt: „Ó. A.“ (441 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. okt. Tilboö óskast send Hverfisgötu 37, (uppi), fyrir kl. 6, 27. þ. m. (500 Einhleyp stúlka, sem er úti mik- iö af deginum, óskar eftir góSu herbergi 1. sept. eSa október. Á- reiSanleg greiðsla. Símar 660 og 59°. (489 SölubúS til leigu á góðum stað. Lausafj ármunastofan, Bj argarstíg (503 I Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. á Amtmannsstíg 4. (419 Kaupakona óskast austur í Biskupstungur, helst strax. Uppl. BergstaSastræti 6A, uppi. (506 Kaupakonu vantar á gott heim- ilí í BorgarfirSi. Uppl. gefur Jó- hannes Einarsson, BræSraborgar- stíg X4- (505 Tveir hásetar óskast á mótor- bát nú þegar. A. v. á. ‘ (499 Kaupafólk vanta upp í Borgar- fjörS, ennfremur unglinga til vika. Uppl. gefur Jósef Elíasson. Hittist í dag og á morgun, eftir 8 siSd., hjá ÞorvarSi ÞorvarSssyni, Lind- argötu 43. (497 Kona óskast til aS reita arfa á Skólavöröustíg 11 A. (494 Stúlka óskar eftir innistörfum í sveit. Uppl. Uröarstíg 13. (492 Kaupakona óskast. Uppl. Njáls- götu 13 A, lcl. 6—8. (490 ' Tvær kaupakonur vantar aS Galtarholti í BorgarfirSi. Uppl. hjá L. Andersen, Hafnarstræti 16, kl. 10—11 f. h. á morgun. (507 MatreiSslukonu vantar til enskra veiSimanna þriggja vikna tíma að Þverá í BorgarfirSi. Uppl. gefur Stefán Stéfánsson, Hverfisgötu 18, kl. 8—9 í kveld. (508 FélagsprentsmiBjao. Líkjör-konfekt fæst í Skjald- breiðar-kökubúð.* (828 Bambusstangir, 16—18 feía, langar, ágætar til silungsveiöa, fást á 75 aura. stykkiS, i Lækjar- götu 2. (47‘8 Lítill ofn, (sem hægt er að sjóSa á), óskast til kaups nú þegar. — Líppl. á Hverfisgötu 37. (504. TækifærisverS á jÖrS viö Reykja- vík, grasbýli í Reykjavík; sömu- leiSis á húsi og hálfri húseign. AS eins hrein sala. Lausafjármuna— stofan, Bjargarstíg 15. (502- Til sölu: Skápur, myndir, ferSa- kistur, fataefni, gassuSuvélar, borð o. fl. Causafjármunastofan, Bjarg- arstig 15. Opin 5—8 síSd. Talsími. 272. (sor Barnavagnar, barnakerrur og blómsturborS. TækifærisverS. — Hannes Jónsson, Laugaveg 28; (496 .—- ... . . Til sölu: KommóSur, rúmstæði og koffort, SkólavörSustíg 15. Tóel Þorleifsson. (493' Smjörlíki 80 aura, kartöflur 7,50, mjólkurdósir 65 aura, smjör, tólg, sajtkjöt, ódýr sykur. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (495 Mjólk úr Grímsnesi verSur seld' í dag og eftirfarandi daga, á 60 aura literinn, á Hverfisgötu 72. Sími 380. (491 Tíu gluggakarmar til sölu. VandaS efni. TækifærisverS. — Uppl. í sima 814, milli 12—1 og eftir kl. 6^2. (488 í TAEGAKLÓM. „Cyril, drengurinn minn,“ sagði Debóra. Stripley hneigði sig djúpt, en Nóra stóð á faetr w og skildi þau tvö ein eftir í herberginu. XXVI. KAFLI. Elíol hittir gamlati vin. Elíot tók sér mjög nærri, þegar hann komst að því, að Cyril væri farinn án þess að kveðja hann, en hann lagði drengnum það ekki illa út; hann vissi að að Cyril vildi forðast sársauka og óþægindi skilnaðarstundarinnar. Elíot saknaði hans ákaflega, og fyrstu dagana reikaði hann um eins og kind, sem mist hefir lamb sitt, og óskaði þess, að hann mætti fara á eftir þessum pilti, sem var orðinn honum mjög hjartfólgin, og hann hafði alla ástæðu til að unna. Hann leitaði sjer hvíldar í vinnunni, eins og hann var vanur. Cyril hafði ekki lagt síðustu hönd á uppdrættina, en Elsot gekk að því af miklu kappi. pegar hann athugaði þá öðru sinni, komu honum í hug nokkr- ar nýjar tilíögur, sem honum virtust til bóta, og vann hann að þessu þangað til honum virtist svo frá uppdráttunum gengið, að hann gæti lagt þá undir úrskurð Trunions. Eins og nærri má geta, notaði hann þetta að yfirvarpi, til þess að fara úr eynni. En hann varð að bíða þess að báturinn kæmi úr landi. pegar harn kom einn morgun, furðaði hann sig á að sjá þar kominn ókunnugan skipstjóra og nýjan bát. Elíot hafði engan grun um þær sorglegu fréttir, sem biðu hans, gekk niður að sjónum, léttur í spori, og heilsaði skipstjóranum. „Góðan dag!“ sagði hann. „Hér er þá kom- inn annar bátur. Happy Lucy mun vera í við- gerð, er ekki svo? Marks skipstjóra líður vel, vona (4 Cg’ Maðurinn leit undarlega til hans og sagði al- varlegur: „pér hafið auðvitað ekki heyrt, hvernig komið er, herra minn,“ sagði hann. „Marks skipstjóri hefir verið mjög þjáður, en er nú á batavegi. petta var mikið áfall, og lagðist þungt á hann, einkan- lega á sinnið. pað er annað en gaman að verða fyrir árekstri, og það í þoku.“ Elíot varð náfölur og horfði á manninn. „Varð hann fyrir árekstri? Og hvenær? Ekki — daginn sem hann fór héðan síðast?“, sagði Elíot. „Jú, einmitt þá,“ svaraði maðurinn. Elíot brá hendinni aftur fyrir sig, til þess að styðja sig við klettinn, sem hann stóð við. „Drengurinn —• Cyril, hann hefir komist af líka?“ Skipstjórinn hristi höfuðið, og Elíot hneig upp að klettinum og huldi andlit sitt. „En eg segi alls ekki að hann hafi farist,“ flýtti maðurinn sér að segja. „En ekkert hafði spurst til hans, þegar eg fór. Mér þykir leiðinlegt að færa yður þessar sorgarfregnir. Marks skipstjóri hefir tapað sér af því, að ekkert hefir spurst til drengs- ins. Hann hefði ekki getað tekið það nær sér, þó að drengurinn hefði verið sonur hans. En þér verðið að harka þetta af yður og vænta hins besta“. Elíot reis upp og flýtti sér úr augsýn mannsins. Hann var bugaður og harmþrunginn yfir þessum fréttum, og leið löng stund áður en hann treysti sér til þess að hitta skipstjórann öðru sinni og leita þeirra fáu frétta, sem hann vissi um slysið. Hann reyndi að sannfæra Elíot um, að Cyril hefði verið bjargað, en Elíot var mjög harmþrunginn og syrgði piltinn eins og hann hefði verið kær og nákominn ættingi hans. Hann flutti þessar harmafregnir heim á bæinn og í námuna, og varð að harka af sér til þess að láta ekki hugfallast. Hann þoldi ekki að heyra aðra nefna nafn Cyrils og tók saman farangur sinn í snatri, og mátti svo að orði kveða, að hann flýi úr eynni, þar sem hann hafði notið margra hamingjustunda og mundi jafnan verða honum minnisstæð. Og aldrei mundi hann gleyma drengn- um Cyril, sem hafði orðið honum kær og hjart- fólginn. pegar hann kom til Porlash, tók hann tafarlaust að leita aMrks skipstjóra, sem tók honum alúðlega, en var mjög yfirkominn af sorg. peir töl- uðu nákvæmlega um slysið og ræddu alvarlega um hver líkindi væru til þess að Cyril hefði bjargast. En það var lítil huggun og Elíot kvaddi Marks skipstjóra hryggur í huga og hélt til Nelsworthy, til þess að hitta Trunion að máli, en þaðan ætlaði hann til Moorecroft að hitta ungfrú Debóru, eí vera mætti, að hún hefði frétt eitthvað af Cyril. Hr. Trunion hafði heyrt, að Happy Lucy hefði orðið fyrir árekstri, og taldi líklegl, að Cyril hefði bjargast. „Yður er gagnslaust að fara til Moorecroft." sagði hann. „Ungfrú Raijton er í Londan, — fór þangað í viðskiftaerindum. En þessar áætl- anir, hr. Graham! — eg mundi ekki sétja þetta fyrir mig í yðar sporum. pað getur ekki hjá því farið, að eitthvert skip hafi séð drenginn, og þá Kður ekki á löngu, áður en við fréttum eitthvað aí honum.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.