Vísir - 26.06.1923, Qupperneq 2
VÍSIK
Hðfum fyrk'Iiggjaadi:
Hilí'amjöl,
HvgUí,
Kaffí,
Export,
GoeOB,
Tö.
ÍBlensk giima
er hárfín og vandlærð íþrótt.
Enginn getur orðiö glímumaður
án þess a'ö læra mikið, temja og
þjálfa skrokkinn vel, og umfram
alt tileinka sér og skilja glímuna
út í ystu æsar.
En þá er glíman líka fögur og
þróttmikil íþrótt. Einhver glæsi-
legasta glima, sem til er, og með
allra bestu tvímennings íþróttum
heimsins.
Glíman er jafnvægisíþrótt, —
tvær uppréttar súlur (keppend-
urnir) á litlum grunnfleti stríðast
um að velta hvor annan út úr
jafnvægi.
Þeir menn, sem vísindalega hafa
rannsakað íþróttir og áhri.f þeirra,
telja aS jafnvægisíþróttirnar eigi
mesta framtíS, vegna þess, a'S þær
þroski heilann meir en aSrar
íjjróttir. Er því líklegt, aS íslensk
glíma eigi eftir aS íara sigurför
um heiminn.
Einn er sá kostur glímunnar,
sem aldrei verSur nógsamlega lof-
aSur/ÞaS er næmleiki hennar fyrir
drengskap og prúSmensku. Hnefa-
leikarar og grísk-rómversku
glímuménn geta veri'S ófyrirleitn-
ír og níSingslegir í leik sinum
hvor gagnvart öSrum, án þess til
þess sé hægt a'S taka. En um ís-
lensku glímuna gegnir öSru máli.
Minsti vottur níSS eSa ódreng-
skapar leynir sér ekki fyrir heil-
hrigSum áhorfanda. Og sannur
glímumaSur er ekki ánægSur me'ð
sigurinn nema honum takist aS
svifta keppinautinn jafnvæginu
svo snögglega, aS hann af sínum
eigin þunga falli til jarSar, án þess
aS þurfi aS þrýsta á eftir honum.
Þessi næmleiki glímunnar gerir
hana aö ágætum mælikvarSa á
skapgerS fkarakter) manna. Og
fljótast kynnast menn hvor öSr-
um í alvarlegri glimu. Ekki eru
ví'Sa skarpari línur milli þess rétta
og ranga, og gerir þaS glímuna
aS ágætis uppeldismeSali. Og meS
þaS fyrir augum getur þaS kom-
iS til má1a, aS hún verSi gerS aS
skólanámsgrein.
Flestir núlifandi íslendingar
hafa fengiS meira eSa minna af
sinu uppeldi í glímum. En nú virö-
:st gliman minna æfS en áSur, og
cr því líklegt aS skólarnir verSi
aS gripa inn í, því þaS er áreiðan-
legt, aS ef viS missum áhrif glím-
unnar úr uppeldinu þá tapast
Biikið.
En þaS þarf að vernda glímuna
vel, betur en gert er, því hún getur
veriS tvíeggjaS sver'ð. Eins og
. áhrif hennar eru holl og góS, þeg-
‘i ar hún er rétt æfS, eiris eru þau
líka óholl þegar út af er brugSiS.
Margt bendir til þqss, aS glím-
Ían sé aS spillast.
FlátíSisdagnr glímunnar er þeg-
1 ar glímt er um íslandsbeltiS, þá
j gæti maSur búist viS aS sjá alla
| ]>á snild og leikni, sem glíman á
i til. Undanfarandi íslandsglímur
I sanna þaS gagnstæSa. Þar hefir
i mjög lítiS boriS á leikni eSa snild;
j ruddaskapur og níS hefif veriS
| yfirgnæfandi. Þetta er orsök þess
aS álit glímunnar fer þverrandi og
áhrif hennar á þjóSlifiS bæSi
minka og spillast.
Líklegast er aS fara ætli um
!■ glímuna hjá okkur eins og fór um
| íþróttirnar hjá Forn-Grikkjum.
| Vegsemdin vi'S þaS aS sigra á
; Olympi varö svo eítirsótt aS menn
j lögSu í það líf og blóS. Sterkir
» menn æföu sig og fengu yfirnátt-
;■ urlega krafta. Og meS þeim tókst
| þeim aS sigra leiknina og snildina,
\ enda þótt þeir hef'Su hvorki kunn-
áttu né hæfileika til aS vera
íþróttamenn. En afleiSingin varS
sú, a'ð þjóSin hætti aS iSka íþrótt-
irnar, álit þeirra minkaSi. Svo
þegar.þessi tröll dóu út, lögSust
íþróttirnar niSur en höfSu þó áS-
ur stórspilt si'SferSistilfinningu
i þjóöarinnar.
! Nú var þa'S um að gera í hverj-
; um hlut aö sigra; einu gilti hvern-
ig sá sigur var fenginn. Þetta var
aiveg gagnstætt því, sem hinir
I prúSu Forn-Grikkir álitu. Og al-
\ veg hsama hlutfalli og íþróttirnar
■ hnignuSu og spiltust, hnignaði og
í spiltist þjóSin.
I Á þessari leiS held eg nú að ís-
■ lenska glíman sé hjá okkur. Og eg
j efast ekki um, aS samskonar rotn-
í un fylgi í þjóðlífinu. Glíman er
| rnnnin svo í blóö íslendinga, aS
! ]>aS sem þeir láta sér sæma í henni,
| rnunu þeir einnig láta sér sæma á
t öðrum svi'ðum.
| En hverjum er þetta aö kcnna?
. Hverjum er þaS aS kenna aS menn,
\ sem ekkert kunna i íþróttinni og
| ekkert hafa til áS bera nema
krafta, fá leyfi til þess aS koma
j fram á hátíSisdegi glhnunnar og
j svívirSa hana þar svo sem mögu-
legt er, óátalið.
j Þa'ð er dómurunum aS kenna, og
• er þaS þeim mun sorglegra, þegar
dómararnir eru þeir menn, sem
mest hafa gert til þess að forma
og fegra glímuna. Hvers vegna
í
SYNDETIKON
lím höfiim viö fyrirliggjmdi-
Jöh. Olafsson. <& Co,
8máS0Íuverð á tóbaki
má ekki vefs hæm en héí segíf:
Vindlar:
Pikant 50 afck, kassinn í kr. 23,00
Bmitengawoon — — — - — 20.75.
Excellent — — — - — 18,75.
Amaterdam Bank — — — - — 17.25.
Utan Reykjavíkur má verðið vera þvi hærra, sem necnug
flutningskostnaði frá Reykjavik til sölustaðar, þó ekki yfir 2jo.
LaÐds-vecsÍu
gkomin skófatnaðiB
bráair með gámuaísóiam, fyrir sm&
bðrn og ftdíoröna. M.arlmanns»lSLÓr brúnir
Mlegir og mjðg vandaöír. JdíL 'V0 SH3L& %3Lé>X?, meö bönd-
am og reímaöir meö iágutn hæiam og breiöri t&.
Fyrirliggj&nði allskonar leöur- g&mmi- og sbrigaikófatnaðar
i fjðlbreytfca úrvali, sem salafc fyrir lægsta verö.
;H.vaxi nbergsbræðni*.
láta þeir látlaust brjóta þær regl-
ur, sem þeir hafa sjálfir sett, fyrir
augunum á sér og undir sinni
handleiSslu, án þess aS víkja
mönnum úr leik? Hafa þeir ekki
gert sér þaS ljóst, hvaSa afleiSing-
ar þaS hefir aS glímari spillist, aS
það er öll þjóSin sem spillist um
leiS.
AS endingu þetta. Eigi glíman
aS koma inn í skólana, þá veröur
hún aS koma þangaS eins kvik og
frísk og hún getur veriS, en sé hún
þaS, þá á hún sjálfsagt þangaö
inikiö erindi, og mundi geta enn
eins og áöur eílt drengskap og
dáS þjóSar vorrar.
Valdemar Sveinbjörnsson.
Frá Danmörku.
Khöfn 25. júní.
Gliickstadt bankastjóri
dó eftir uppskurS á bæjarspítalan-
um í Kaupmannahöfn.
Uppskeruhorfur í Danmörku
eru taldar x meSallagi á eyjun-
um, en lakari á Jótlandi, því aö
þar hafa vorkuldarnir gert meira
aö verkum.
Úr sambandssjóðnum
dansk-íslenska veröa veittar 25
þús. kr. á þessu ári, samkvæmt
rcglugerö sjóösins, og eiga um-
Bomfarli
á JárnsUp
tilbiínn af Intematíonal
Compoaition & F&rvefabtik
a/a Bergen
'er besta teguná aem hægt
er aö fá.
Fyrirltgglanði.
•áWOB BTBOfSSOlf & co.
sóknir um styrk úr honum aS vera
komnar til stjórnar sjóSsins fyrir1
I. sept. n. k.
Yfirlýsing.
AS gefnu tilefni læt eg þess hér
meS getiS, aS aSgangseyrir aö
Listasafninu gengur ekki til mínw
heldur allur til Listasafnshússinsf
cg veröur honum variS til a?S
greiða útgjöld viS umsjón þess,
endurbætur, viðhald, hitun o. fl.
Því aS styrkur sá, er hingaö til
hefir veriS veittur til þess af
landssjóði, hefir reynst ónógur.
Reykjavík, 25. júnt.
Einar Jónsson.