Vísir - 29.06.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 29.06.1923, Blaðsíða 2
VliIR MSTNDETIKON Hölnm íyrlrlíggjandi: HrÍBgrJón, Hrísmjöl. Kártöflumjöl, Gerhveit', Hveiti, Hafiamjöl, Kaffi, Export, Sykur Símskeyti Khöfn 28. júní. Frakkar og flugmál Breta. SímaS er frá París, aS megn óánægja sé risin þar gegn Bret- nm, vegna aukningar þeirrar, sem þeir eru aS gera á flugvélahern- um, af því aS Bretar bera því viS, aS þetta sé gert vegna herbúnaSar Frakka. . tö \-3 Etnugosið eykst. Frá Róm er símaö, aS Etnugos- íð hafi aukist stórkostlega aftur. Séu margir nýir gígir mynda'ðir. Fellibylur í Bandaríkjunum. Frá New York er síma'ð, að felii- bylur hafi tekið viS af hitanum, er var í Bandaríkjunum um daginn. Hefir stormurinn velt mörgum búsum og margt manna hefir beS- iS bana. Bandaríkjamenn herða á bannlög- unum. Frá Washington er símaS, aS frá ágústbyrjun verSi skipstjórar, sem flytja áfengi í höfn í Ameríku, ekki aS eins fangelsaðir, heldur verSi skipin einnig gerS upptæk. Uppþot í breska þinginu. SímaS er frá London, að út af því aS stjórnin hafi felt úr fjár- lagafrumvarpinu ýmsa styrki til barnaframfærslu, hafi hneykslan- legt uppþot orSiS í þjnginu x gær, en lokiS meS því, aS fjórurn skotskum verkamannafulltrúum lxafi verið visaS af fundi, eftir ákafar árásir á stjórnina og for- setann. Flokkar. I. „Vísi“ skilst þaS, af því, sem önnur blöö segja, aS þaS muni nú vera eitt hiS mesta nauSsynjamál þessarar þjóSar, aS láta sem allra brá'Sast skifta sér i sem harSvít- ugasta stjórnmálaflokka. Menn vita þaS vel, aS um heim allan skiftast menn þannig í flokka. Menn vita jxaS og, aS flok'karnir eru margir í flestum löndum, en skiftar eru skoSanir um þaS, hve margir flokkar þurfi eSa megi vera hér á landi. ÞaS virSist þó hafa mest fylgi, aS hafa þá aS eins tvo, líklcga meSfram vegna þess, hve vér erum „fáir, fátækir og smáir“. ÞaS er nú taliö sannreynt, aS til sé einn flokkur í jandinu; þ. e. „Tímaflokkurnn", samvinnuflokk- urinn eSa „samvinnu- og sameign- arflokkurinn", sem sumir kalla. Til þess flokks eru þá líka taldir jafnaSarnxenn og kommúnistar, sem sjálfir Jxykjast þó vera- sér- stakur flokkur. BlöSin: „Austanfari" á SeySis- firSi, „íslendingur“ á Akureyri og „MorgunblaSiS“ í Reykjavík, hafa í vetur og vor eggjaS landsmenn lögeggjan aS mynda nú annan flokk, einn, harSsnúinn mót-flokk gegn þessu fargani. „Tíminn“ hæl- ist um, og skorar fyrir sítt leyti á landsmenn aS kjósa engan mann á þingi, sem ekki sé 5 hans flokki, öflugasta, eSa jafnvel .einasta fiokkinunx, senx til sé í landinu, því aS enginn maSur geti komiS neinu fram á þinginu, nema hann sé í einhverjum flokki, en til þess aS flokkurinn geti lcomS nokkru fram, þurfi hann aö hafa meiri hluti á þingi. — Ekkert þessara blaSa getur þess, aS hvaSa marki hver flokkur eigi sérstaklega aS stefna. En af „Tímanum“ rná helst ráSa þaS, aS stjórnmálastarfsemin i landinu eigi aö vera sem líkust knattspyrnu, þar sem tveir andvígir flokkar vegast á og keppast um aS „gera nxörk“ hvor hjá öörum. BlaSiS bendir einmitt á knattspyrnuflokk- ana sem fvrirmynd góörar flokka- skiftingar í stjórnmálum. Og þaS er kunnugt, aS knattspyrna er mik- ið iSkuö hér á landi, og knatt- spyrnuflokkar lxafa risiS upp víSs- vegar um land, tveir og tveir í hverjum kaupstað, aS minsta kosti, svo aS öll blöSin hafa fyrirmynd- ina rétt viS hendina. Því. verður nú heldur ekki neit- aS, aS stjórnmálastarfsemin í land- inu ber nokkurn keim af knatt- spyrnukappleik ; en ekki fögrum ; og væri nokkur „dómári", er hætt viS, aS „vítisspyrnurnar" yrðu lím höfum viö fyrirliggjandi- J öh. Olafsson áfc Co, nokkuS mai’gar. En þó aS Vísir hafi mesta dálæti á knattspyrnunni á fþróttavellinum, þá getur hann ekki aShylst þær leikreglur i stjórnmálum, jafnvel þó aS leikið vætí eftir öllum „listarinnar regl- um“. Heill og hagur þjóSarinnar á ekki aS vera neinn fótknöttur fyrir stjórnmálamennina, til aS sparka milli rnarka, og starf flokk- anna á ekki aS beinast aS því, fyrst og fremst, aS „gera mörk“ lijá mótstöSumönnunum. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík xo st., Vest- mannaeyjum 8, ísafirSi 9, Akur- eyri 10, SeySisfirSi xo, Grindavik 11, Stykkishólmi 11, GrímsstöSum 8, Raufarhöfn 8, Hólum í Horna- firSi 12, Þórshöfn í Færeyjum 12, Kaupmannahöfn 10, Björgvin 8, Tynemouth 12, Leirvik 8, Jan Mayen 1, Mývogi í Grænlandi 3 st. — Loftvog. lægst (758) um Austurland. Hæg norSlæg átt á NorSurlandi. Kyrt annars staSar. ILorfur: NorSlæg átt á NorSur- landi og Austurlandi. Kyrt annars slaðar. Mentaskólanum verður sagt upp kl. 1 á morgun. Félag Vestur-íslepdinga fer skemtiferS til ViSeyjar á sunnudaginn. Félagar beðnir aS koma á steinbryggjuna stundvís- lega kl. 10 árdegis. Aðalfundur Eimskipafélags íslands hefst kl. 1 á morgun í fundarsalnum í húsi félagsins. Fólk sem ætlar sér aS korna munum til sölu handa ferSamönnum á skemtiskipinu „Araguaya“ komi þeim í dag og á morgun (síöustu forvö'S á laugard.) til Gunnþ. Hall- dórsdóttur & Co„ Eimskipafélags- húsinu, sem veitir mununum mót- töku. Síðasti fundur Kvenréttindafélags ísl. þetta sumar verður haldinn á morguu i ISnskólanum kl. 8)/» síSd. VerS- ur þar lesin upp fundargerS Landsfundarins og rætt ýmislegt honum viðvíkjandi. Sömul. les Laufey Valdimarsdóttir upp frétt- ir frá AlþjóSakvenréttindaþinginu sem haldiö var í Róm frá 12.—19. Tilboð óskast í að pússa tvílyft steinhús. Uppl. gefnar í Lambhól á Grímsstaða- holti eftir kl. 7 á kvöldin. Regnkápur o£ Regofrakkar Verð fr& kr. 27.50 til 87.60* .Nýkomiö I Austurstrœti 1. í Okkar þektu Verkam&imabnxiir og jakkar komnir altur :!Yerð frá kr.;;8,00 til 12.00. Isg. h fiuitnlauDssoR $ Co. hinir marg-eftirspurðu, eru nú komnir aftur. Verð sama eins og áður, kr. 50,00 með lögum og nálum. — A11 a r íslenskar plötur eru nú fáanlegar. — Útlendar p 1 ö t u r, gríðarstórt úrval. HljöðtæraMsíð. rnai síSastl. sem K. R. F. í. er sambandsdeild af og átti aS taka þátt í, ef efni þess hefSu leyft. AS lokum skemta konur sér með kaffidrykkju og frjálsum umræS- um. Síra E. Hoff flytur erindi i dómkirkjunni i kveld kl. 8)4, um nýjar trúarstefn- ur í Indlandi. Allir, sem fengiS hafa áskriftarlista aS „Pan“, eru beðnir aS afhendá happdrættisnefnd StúdentaráSsins þá hiS allra fyrsta. Kríuvarp viröist ætla aS verða ágætt hér sunnanlands aS þessu sinni, eii þrjú undanfarin ár, má heitá atS þaS hafi algerlega brugðist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.