Vísir - 05.07.1923, Side 3

Vísir - 05.07.1923, Side 3
mm hverri þeirra út af fyrir sig, ónýtir skilyrSin fyrir því, aö sannfæring um nýjan sannleik geti nokkurn tíma vaknað í huga hans.“ (Dr. F. C. S. Schiller,* x „Proceedings of the Society for Psycliical Research," XVIII, bd., bls. 419.) Mestan hlut síöustu og næst- rsíðustu aldar sýndu læröu menn- irnir yfirleitt háö og fyrirlitningu öllum þeinx lítt þektu sálarlegu fyrirbærum, sem liggja á landa- mærum þess svæ'Sis, sem þegar er .immi'ö af visindunum, annarsveg- ar, og myrki-aríkis vanþekkingar og hjátrúar hinsvegar. Marga hluti hefir á undanförnum áimm boriö til þess, að fráhneigö þessi er a'ð minka og hverfa, og í staö hennar •er aö korna alvarleg löngun til aö fá vitneskju um, hvaða ábyggi- Jegar sannanir sé til um yfirvenju- leg — oft rangnefnd „yfirnátlúr- leg“ — fyrirbæri. Þótt margir frábærir visinda- menn, bæði á Englandi og annars- sta’ðar, hafi á þessutn og undan- förnum mannsöldrum vitnað um áreiðanleik og mikilvægi þessarra fyrirbrigða, þá standa hin opin- heru vísindi enn álengdar. Þessit veldur vaf alaust mestmegnis grund- vallarmunur sá, sem er á efnisleg- um og sálarlegum fyrirbærum — mismunur, sem nxenn gera sér alls -ekki ljósa grein fyrir, en er þó -aldrei unt að skafa brott. Aðalhlut- verk efnisvísindanna er að rnæla cg sjá fyrir, og sjálfsviljann verð- ur að nerna brott frá fyrirbærum •þteirra. En á hinn bóginn er hvorki nnt að mæla né segja fyrir sálará- stönd, né heldur að halda frá þeim íruflandi áhrifum lífs og vilja, e'ðaB sjá þau fyrir. Hugsanasamböndin og rann- .'sóknaraðferðirnar i efnisrannsókn- itm eru því harla frábrugðnar ýþeim, sem tíðkast í sálarrannsókn- ttm. Fyrir þá sök verður hugur þ.eirra, sem fást við íyrnefndaf hugsanabrautir, að meira eða minna leyti lokaður fyrir stað- .reyndum, sem koma hinurn hugs- •anaferlinum við, hversu vel sem þær ertt vottfestar. Iíin nýju 'hugsanasambönd eru ókunn ’og ■óskyld og virðast ekki vera í Deinum samræmum tengslunx við viðurkend vísindaleg sannindi. En svo sem eg hef reynt að sýna frant .á í fyrstu kapítulum bókar þessar- ar — þegar menn hafa gert sér grein fyrir nefndum mismun og rannsakað með gagnrýni og sann- girni hinn sívaxandi þunga sann- ánanna fvrir ýmsum fyrirbærum, •sem opinber vísindi hafa hingað til ekki kannast við, þá getur ■samt sem áður aðeins verið um að ræða dálitla dvöl á almennri viðurkeningu vísindanna á þessurn -fyrirbærum. Að þessi úrslit sé sennileg má sjá af því, að allar varanlegar við- bætur við þekkingu vora á al- heiminum hvíla á líkum grund- velli. Þær eru árangur langra og varfærinna rannsókna, athugunar ■og umræðna um fjölda atriða-, sem virðast e. t. v„ hvert um sig, smá- vægileg, cn benda-á einhverja víð- tæka almenna ályktun, þegar þau eru tekin fyrir sem heild. Þótt slík- ar sannanir fullnægi æfðum at- hugara, þá hafa þær lítil áhrif á hug alls almennings, sem hefir hvorki tíma né löngun til að afla sér hinnar nauðsynlegu fræðslu um smáatriðin, og heimtar ein- hverja einstaka fullnæga sönnun — einhverja „sláandi" sönnun — til þess að unt sé að fá athygli hans og samþykki. En slíka sönn- un er ekki unt að láta í té ■> eins og hinn skilningshvassi spelc- ingur dr. F. C. S. Schiller hefir bent á í tilvitnuninni framan við þennan formála — og eini veg- urinn er þreytandi ramisókn á sönnunum, sem e. t. v. virðast smávægar út af fyrir sig, en hafa styrk sinn fólginn í lieildaráhrif- unum. Á blaðsíðum þeim, sem hér fara á eftir, hef eg safnað saman nokkru af þessum sönnunum, svo leiðindalítið sem mér var unt, og einnig dirfst að minnast — ef til vill helst til djarflega — á ínörg atriði, sem þurfa fyllri frásagnar, en verða mátti í þessari litlu bók, sem hefir þann uppruna, er hér segir: Fyrir rúmurn tuttugu árum var íyrirlestur um fyrirbrigði spirit- isrnans, sem eg hélt í Lundimum, aukinn í kver eitt með titlinum: „Á þröskuldi nýs hugsanaheims,“ og var það frumkjarni bókar þessarar. Þótt sú bók væri full- prentuð 1895, var útgáfu hennar frestað í rúm tólf ár og var ástæð- an þessi: Um það leyti'var all- mjög rætt um alkunnan ítalskan miðil, Extsapíu Paladino; fvrst höfðu allmargir frábærir vísinda- , imenn á meginlandinu — og síðar nokkrir mikilhæfir meðlimir Sál- arrannsóknarfélagsins, eftir ná- kvæma rannsókn árið 1894— vott- að áreiðanleik margra merkilegra fyrirbrigða, sem fram komu hjá þessum miðli. Vitnað var í skýrslu þeirra í fyrri bókminni,enréttáður en hún kæmi út,komustaðrir jafn- hæfir menn að þveröfugri álykt- un eftir nýja rannsókn árið 1895. Það virtist því hyggilegra, að fresta útkomu bókarinnar, Uns fram væri komnar fullnægari sann- anir á annanhvorn bóginn. Þar að auki fann eg til þess, að væri Eusapia í raun og veru ekki ann- áð né nxeira, en firnur og slunginn svikari, sem tekist liefði að draga allmarga frábæra rannsóknara, bæði enska og erlenda, á tálar, þá myndi sú staðreynd vissulega hagga gildi annarra vísindalegra vitnisburða um ofskapa reynslu, og grafa grundvöllinn undan - mörgum þeim álvktunum, sem eg hafði kornist að í bók minni. Svo sem sjá má á sögu þess- ara atburéa og í viðbæti C. í þessari bók, sýndi endurtekin nákværn rannsókn á síðari árum, að Jxessi nafnkunni miðill hafði í raun og veru yfirvenjulega hæfi- leika til að bera, þótt hún gripi stundum til sviksamlegs atferlis, eins og margir aðrir atvinnumiðlar með lítinn siðferðisþroska, en æfðir athugarar voru j)ó fljótir að koma auga á< það. (Niðurl.). M.s. Svanur fer til SkósaruMH, Bftða og Arnaritapa á morgun 6. þ. m. — Flatningar komi nú þegar. Níc. Bjw«asra. Það tilkynnist hér með að ég hefi hætt verslun minni Verslun G-uöm Olsen. Um leifi færi ég þakkir viöskiftarinum minam. Virðing»rfylsfc Guðm. Ásbjðrnssou LaniSsins besta úrval af rammallsfnm. Mynðir fnnramm- aðar ltfótf og ?eL Svergi elns óðýrt. Síml 555. LangaYeg !. Hinir margefíírspnrðu reið- jskkar eru nú komnir affcnr. Einnig Barnakerrur margar gerðir og litir. Verð- ið mjög sanngjamt. miilin Búðugler og gluggajám er beifc að kaupa í versl. Brynja. Tilboð óskasfc í aö m&la hús ufan Upplýsiogar hjú Pál! Olafiiyii Bimi 1085. Sölubúð stðra, á góðum stað ásamt stórri geymslo óska jeg að fá leigða frá 1. sept. n.k. Eianig gæti komið til greina stórt rakslausí vöru- geymsluhús, Carl Lárusson Siml 609. NIKKEL og SILFUR *■ 4'r* Mynt 10, 25, 50, 100, og 200 atxrsí peninga kaupir hæsta verSi GUÐMUNDUR GUÐNASON gnUsmiður. Vallarstræti 4. Reiðja I kvöid kl. 9 keppa Valur og Víkmguf. t

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.