Vísir


Vísir - 20.07.1923, Qupperneq 4

Vísir - 20.07.1923, Qupperneq 4
I aöarmanria vorra (og hínna víst stundum líka) aS kynna sér þetta vandamál einungis frá lilið flokks- hræðra sinna, en aldrei frá hlih andstæöinganna. Slík hlutdrægni veröur ávalt til skaöa á endanum. Af þessu sama viröist og spretta sá galli, sem oftlega þykir fylgja blaðamönnum sumurii hverjum, aö sjá rnenn og málefni eingöngu frá c-nnari hliðinni svo' sannleikurinn hverfur sýn þeirra og veröur aldrei þeirra eign. SveitamaÖur. i □ EDDA 59237236 Vs—l. Uánarfregn. Prestshjónin á Akranesi, síra Þorsteinn og frú Valgeröur Briem, urðu fyrir þeirri sorg að missa yngstu dóttur sína Ólöfu Ingi- björgu (f. 3. mars í vetur) laug- ardaginn 14. þ. m. og fer jarðar- förin frarn á morgun, laugardag. Sigurður Jónsson, stýrimaður, Bergstaðastræt.i 34 B, er fimtugur í dag. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 8 st., Vest- marinaeyjum 8, ísafiröi 6, Akur- eyri 10, Seyðisfiröi 16, Grindavík 8, Stykkishólmi 8, Grímsstööum 6, Raufarhöfn 7, Hólum í Hornafiröi 10, Þórshöfn í Færeyjum 10, Kaupmannahöfn 15, Jan Mayen 7, Mývogi í Grænlandi 4 st. —- Loft- vog lægst (734) fyrir noröaustan land. Vestlæg átt á Suðurlandi og Austurlandi. Norölæg á Norður- landi. Horfur: Norövestlæg átt. Leiðrétting. í greininni „Uppgötvanir“ í fyrradag stóö: „Þykir hann slaga hátt upp í kúadraum Jósefs Ja- kobsson 0. s. frv.“ En átti að' vera: Þykir hann slaga hátt upp í kúa- draum þann, er réði Jósef Jakobs- son, ísakssonar o. s. frv. S. Kr. P. tir Borgarfirði komu í gær með „Suðurlandi“ Sveinn Björnsson sendiherra og ÞóröUr Edilonsson læknir. Hafa þeir veriö undanfarna viku við laxveiöar í Grímsá. Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur, sem dvalið hefir erlendis síðan í vor, er á beimleið með „íslandi" ásamt frú sinni. Búðum verður lokað kl. 4 síöd. á morgun (laugar- dag) og alla laugardaga næstk. sex vikur. Skiftavinir verslananna eru beðnir að hafa þetta hugfast. Danskt ferðafólk, f alls 27 rnanns, er væntanlegt hingað í kynnisför með Gullfossi ylsiR 29. þ. m. Er það á vegum Dansk- íslenska íélagsins og er skáldið Kai Hoffmarih foringi fararinnar. Stendur til að fólkiö fari á bifreið- um austur i Fljótshlíð 30. og 31. júlí, siöau norður á Akureyri meö Gullfoss og þaðan rlöandi aö Goðafossi. Kemur fólkið hirigað aftur mðö Gullfoss að norðan og fer þá til Þingvalla. Víðir fór noröur til Svalbarðseyrar i gær. Meðal farþega voru systurn- ar Theódóra og María Hermann frá Winnipeg. Ætla þær i kynnis- för til Húsavíkur, þvi að þær eru þar fæddar, en fóru á barnsaldri til Vesturheims. Gjöf til fátæku konunnar: 5 kr. frá H. Bisp fer i kvöld áleiðis til Noregs. Belgaum kom frá Englandi i rnorgun. E.s. Magnhild kom í gær með kolafarm. Á að taka hesta hér til útlanda. Póstmannasjóður. í nýkomnum Stjórnartíðindum er birt „Skipulagsskrá fyrir póst- mannasjóö“, útgefiu af aðalpóst- rneistara 6. febr. s. 1. og staðfest áf konungi 29. maí. Sjéðstofnuu þessi hefír lengi verið á döfinni. Var fyrst til hans stofnað fyrir 13 eða 14 árum, en þá fékst ekki stjórnarsamþykki til þess. Var þá áformað, að póst- menn fengi að njóta góðs af and- virði þeirra frímerkja, sem eru á póstávísunum og póstkröfum. Frí- merkjum þessum er haldið sanian og hafa þau verið seld smám sam- an. Hafði þann veg safnast 10 þúsund krónur, sem sjóðurinn er stofnaður af. Sjóðurinn er ætl- aður „til styrktar póstmörinum", en þess ekki nánara getið, á hvern hátt það skuli gert. Þetta er mikið þarfa fyrirtæki og er vonandi að sjóðurinn blómg- ist fljótt og vel. Eflaust verður þessi sjóðstofnun til þess að mýlcja þá menn sem oft láta (eða hafa látið)- gremju í ljós yfir því, að mega ekki halda frímerkjum ávís- ana þeirra, sem þeir fá, þá er þeir vita, að andvirðið fer til styrktar vinsælli stétt og illa launaðri. Það væri æskilegt að menn hugsuðu um að nota á ávísanir og póstkröf- ur frímerki, sem hæst eru í verði Hreinlætisvöi ur: Með síðustu skipum höfum við fengið mikið úrval af hreinlætis- \ örum svo sem: — Stangasápu með bláma, mjög góða tegund í pökkum, Hvíta stangasápu, afar arjúga og ódýra, Rauða stangá- sápu, sem sótthreinsar fötin um leið og þau eru þvegin. Ennfremur Rinso, Persil o. fl. sjálfvinnandi l>vottaefni, Stjörnubláma í dósum og pokum, Vim, Brasso, Pulvo o. fl. fægiefni, Sunbeam sápuduft og Lux sápuspæni, Blæsóda í pökk- um og lausri vigt, Krystalsóda, Stívelsi og Bórax, Bórsýru, Skure- púlver, Ivlórkalk og Hnífapúlver, Twink og þýsk Litarbréf, Gólf- áburður, lvær tegundir, Toilet- pappír, Gólfmottur, Svampar, Rakkústar og Raksápa, Tann- l)urstar og Tanncréme, Tannduft og Tannsápa, Barnatúttur, Hár- greiður, margar tég., Brilliantinc, mjög ódýrt. Allskonar Bursta- tegundir, mjög ódýrar. Handsáp- ur frá 25 aur. til 2 kr. stykkið. Kaupið ekki þessar vörur fyrr en þér hafið skoðað þær hjá okkur. Kaupfélagið. | KómLmm Herbergi til leigu. Uppl. Vest- urgötu 23 (þvottahúsinu). (347 2 herbergi i miðbænum, með emhverju af húsgögnum og síma, óskast um mánaðartíma. Uppl. í símum 282 og 726. (389 Herbergi fyrir einhleypa, eru til lcigu í Þingholtstræti 5. (383 Vilja ekki góð hjón gera það góðverk, að taka til fósturs efni- legt stúlkubarn, hálfs mánaðar gamalt. A. v. á. (397 eftir á. Eins og áður segir, er starfsemi sjóðsins ekki mjög ríg- skorðuö, því að styrkurinn getur verið ýmislegur. Æskilegt væri að lionuni yrði varið til þess, að kosta póstmenn utan til þess að kynnast póststörfum þar. Gæti þeim orðið gagn og ánægja að slíku og al- menningur notið góðs af við vænt- anlegar umbætur, er af því gæti leitt. J. K. Rósir í pottum til sölu á Berg- staðastræti 64 (uppi). (398 Tækifærisverð á notuðu rúm- stæði, oíni og eldavél í Þingholts- stræti 12. (396 Reyktur rauðmagi, hangið sauða- og hrossakjöt, riklingur, isl. smjör og egg, fæst í Grettis- búð. Sími 1175. (393 Fallegar rósir í pottum, og rósaknúppar, til sölu á Þórsgötu 2. (392 Tjöld af ýmsum stærðum, ódýr- ust og best í Sleipni. Sími 646. (348 --— .mw - ■■ .■ .. • - - ■■ -■ Drifreimar úr leðri, af ýmsum breiddum, einnig sívalar snúrur, alt úr vélteygðu fyrsta flokks reimaleðri, ættu allir að kaupa í Sleipni. (346 Nýkomin leðurlíking (bifreiða- og húsgagnadúkur), sófafjaðrir, borði, bindigarn og stopp fl. teg- undir. Verðið lækkað enn. Sleipn- / ir. Sími 646. Símnefni SJeipnir. (344 , Nýkomnar fleiri tegundir af bestu bláum cheviotum. Fötin saumuð fljótt og vel. Klæðaversl- nn H. Andersen & Sön, Aðal— stræti 16. Simi 32. . (391 Stór túnamaðkur fæst á Hverf- isgötu 68 A, (kjallaranum). (390 Barnavagn til sölu á Baldurs- götu 21. (388 í sumarleyfinu, gera allir bestu sælgætisinnkaupin í Konfektbúð— iuni, Austurstræti 5. Margar nýj- ar tegundir. (387 Konfektkassarnir eru komnir áftur, ódýrari en áður. "Austur- stræti 5. (Konfektbúðin). (386 Rósir í pottum eru til sölu, Freyjugötu 11. (385 WMIWn ■ .. — fci.n«.... «»■■»•. .. .. Stór grammófónn (Columbía), ásairit plötum, er til sölu, fyrir hálfvirði. Uppl. Spítalastíg 2 B. (384 Kvenrciðföt óskast til kaups. Uppl. á Skólavörðustíg 36. (382 Góð og mentuð stúlka óskast. A- v- á- (395 Kaupakona óskast austur í Landeyjar. Uppl. hjá Jóh. ögm, Oddssyni, Laugaveg 63. (394

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.