Vísir - 24.07.1923, Blaðsíða 4
VÍSIR
Frú Eline Hoffmann,
skáldkona, höfundur kvæðis ]?ess,
sem birt er á öðrum stað í blaðinu
í dag, er fædd hér á landi, en fór
ung til Danmerkur. Faðir hennar var
Fischer sýslumaður, síðast í Barða-
strandarsýslu, en áður sýslumaður í
Skaftafellssýslu. pau hjón, foreldr-
ar frú Hoffmann, voru bæði gáfuð
og listhneigð. Frú Hoffmann hefir
ritað skáldsagnaflokk, sem hefst á
sögunni, „Familien Wendel“, er
gerist á Islandi, en framhalds-
sögur tvær í Danmörku. Frú Hoff-
mann er nú á leið hingað og sendir
kvæðið á undan sér með kærri
kveðju til lands og þjóðar.
Knud Holmboe,
blaðamaður, ætlar að flytja
fyrirlestur um írland í Nýja Bíó
annað kveld, og eru aðgöngu-
miðar þegar til sölu i bókaversl-
unum.
Gamalmennaskemtunin
á sunmidaginn tókst vel, þó
að veðrið væri ekki sem best í
fyrstu. Skemt var mcð ræðum,
sögn og fleira. Á fimta hundrað
manns fekk kaffi og inn komu
á fimta hundrað krónur. For-
stöðunefndin hefir beðið Vísi að
flytja öllum bestu þakkir, sem
studdu skemtunina og neifndi
einkanlega Hákanson, Steindór
Einarsson, bifreiðastjóra, por-
kel Clementz, sem sá um alla
flutninga, og skátaflokk, sem að-
stoðaði bann prýðilega.
Veðrið í morgun.
Hiti í Rvík 9 st., Vestmanna-
eyjum 8, Isafirði 8, Akureyri 9,
Seyðisfirði 5, Grindavík 9,
Stykkishólmi 7, Grímsstöðum 5,
Raufarhöfn 8, Hólum i Horna-
firði 9, þórshöfn í Færeyjum
8, Kaupm.höfn 15, Tynemouth
13, Lelrvík 10, Jan Mayen 4 st.
— Loftvog lægst fyrir suðveslan
land. Austsuðvestan; hægur. —
Horfur: Austlæg átt.
Esja
fór í hringferð í morgun með
margt farþega,
„Mjallhvít“,
gufuþvottahúsið á Vesturgötu
20, hefir nú tekið til starfa.
Fisksöluhorfurnar
eru að batna, og er nú svo
að segja daglega skipað út fiski
héðan, nokkrir farmar larnir og
lleiri á förum. Hæsla verð, sem
Vísir hefir lieyrt getið um, er
þó ekki hærra en 145 kr., en bú-
ist við hækkun fremur en lækk-
un.
Fram, I. og II. fl.
Æfing í kvöld kl, 9.
Leiðrétting.
í auglýsingu Landsverslunar-
innar um smásöluverð á tóbaki
hefir misprentast í nokkrum
Veggíöður.
Fjölbreytt úryal af easkn veggféðri. Lágt verð.
Guðmundur Ásbjörnsson
Simi 555. Laogayeg 1.
Kartoflur
fáum við með Islandi.
Tekið á móti pöntuaum
strax,
Joi Hjartðison &Go.
Simi 40.
Hafaarstrntí 4
blöðum, verð á „Flor de Val-
des“, sem er kr. 10.75, cn ekki
kr. 10.00.
Heiðursmerki.
Sendiherra Svía í Kaupmanna-
höfn, J. Beck-Friis fríherra, hefir
nýlega verið sæmdur stórkrossi
Fálkaorðunnar.
Haos Beltz,
píanósnillingur frá Leipzig held-
ur hljómleika aftur í kvöld í Nýja
Bíó kl. 7J4 með nýjum verkefn-
um. Leikur nú Beethoven, Bach,
Smetana, Chopin og Grieg.
Þeir sem voru á fyrri hljómleik-
um hans, munu sammála um aö
hvetja alla bæjarbúa til að sitja
ekki af sér tækifæri'ö til aö hlusta
á þennan snilling.
Kraftur hans og karlmenska
viö hljóöfæriö ásamt stórkostlegri
leikni, næmum skilningi og full-
komnu valdi hans yfir hinum
vandasömustu verkefnum, tóku
áheyrendur þeim heljartökum, aö
það er vafasamt aö nokkur haíi
fyrr tekiö áheyrendur hér slíkum
tökum sem hann — og er þá að
visu mikiö sagt. Má vera aö
nokkru valdi ])aö, aö hljóðfæri
hans er þaö besta sem hér hefir
veriö leikið á.
Músíkvinir i Rvík hafa hreint
ekki ráö á að spara þær 2—3 kr.
sem aðgöngumiöinn kostar. Engan
sem eyru hefir aö heyra mun iöra
þess aö vera á hljómleikunum í
kvöld, því má óhætt lofa.
P. H.
Járnbrautarslys í Rúmeníu.
Á járnbrautarleiöinni milli Bu-
karest og Jassy í Rúmeníu varö
stórkostlegt járnbrautarslys 7. þ.
m. Varö þaö meö þeim hætti, aö
harölest sem kom frá Búkarest
rann með xoo kilómetra hraöa inn
á skakka sporbraut og lenti þar á
vöruflutningalest. Fóm vöruvagn-
arnir í rnola og bifreiö hraölestar-
innar ásamt fjórum fremstu fólks-
vögnunum í lestinni brotnuðu í
smátt og mistu 64 farþegar lífiö,
Kaupakona óskast. Upplýsing-
ar í Hofi, sími 941. (159
Stúlka óskar eftir vist á hrein-
legu, góðu heimili. A. v. á. (45Ö
Kaupakona óskast á gott heim-
ili í Borgarfiröi. Uppl. á Hverfis-
götu 94 uppi, kl. 4—5 síöd. i dag.
(455
Kaupakona óskast austur. Uppl.
hjá .Guðm. Þorlákssyni, Þórsgötu
19- (454
Myndir stækkaöar. Fljótt og vel
af hendi leyst. Uppl. í Fatabúö-
inni. (451
Stúlka tekur að sér þvotta og
ræstingu. A. v. á. (422
Menn eru teknir í þjónustu á Óð-
insgötu 28 B, niðri. Saumar teknir
á sama stað. (428
Stúlka óskast vikutíma í hey-
vinnu. Á sarna stað til sölu: Hey-
fiutningssekkir og bátur. A. v. á.
(445
Telpa 14—16 ára óskast nú
þegar, á lítið heimi. A. v. á. (438
Kaupakona óskast upp í Borg-
arfjörð. Uppl. Slökkvistöðinní.
< '_________________________(43b
Kaupakonu vantar strax að
Kálfholti. Uppl. á Frakkastíg
22. Sími 990.' (460
r
TAPAB-FUNXM8
1
Tapast hefir lítill gulskjóttur
köttur. Finnandi er vinsamlega
beðinu að skila honum á Braga-
götu 38. (458
r
TILJKYN UIMQ
Ef einhver kynni aö vilja lána
dag i Elliöaánum, er hann beöinn
aö gera aðvart í sírna 789, 13T7
cöa 646. (44(3
en yfir 100 særöust meira og
mintia. Haföi óvenjulega rnargt
fólk veriö í lestinni vegna þjóðhá-
tíðar, sem halda átti í Jassy dag-
mn eftir. Meiðsli rnargra hinna
særöu eru svo alvarleg, aö þeim
er ekki hugað líf, að þvi er dönsk
blöð frá 8. þ. m. segja.
Járnbrautarslys Jietta er með
þeim stærstu, er boriö hefir að um
langt skeið.
Félagsprentsmiðjan.
1
Gluggagler er ódýrast í versl.
Katla, Laugaveg 27. (457
Vel reyktur rauömagi í heild-
sölu til kaupmanna ódýrt. A. v, á.
(453
Nokkur gluggafög til sölu með
tækifærisverði. — Steingrímur Guð-
mundsson, Amtmannsstíg 4. (430
Kaupið EXCELSIOR hjólhesta-
dekk og slöngur. — Sigurþór
Jónsson, úrsm. Aðalstræti 9. Sími
34i. (340
Leiðbeining. Ef þiö ætliö
í ferðalög, þá munið aö koma í
tima aö biðja um þaö, sem þið
þurfið, hvort heldur það er, að
fá gert við reiðtýgi, eða fá reið-
týgi leigö. — Söðlasmíðabúðin
,,Sleipnir“, Sími 646. (407
2 söðlar til sölu á Laugaveg 44,
búðinni. Söðlarnir eru sérlega
vandaðir og ódýrir. (45°
Útsprungnar rósir fást á Bók-
hlöðustíg 9. (447
Drengjahjól til sölu á Laufás-
veg 4. (440
Erlenda rnynt kaupir hæsta
veröi Guðrn. Guðnason, gullsmið-
ur, Vallarstræti 4. (435
2 samliggjandi herbergi við mið-
bæinn, fyrir einhleypan reglu-
mann til leigu. Uppl. í sirna 949.
(452
íbúð: 4 herbergi og eldhús fæst
leigt, 150 kr. um mánuðinn, er
greiöist fyrirfram. A. v. á. (449
Einhleyp stúlka óskar eftir
góðu herbergi 15. sept. Tilboö
óskast í síma 837. (448
Til leigu ágæt íbúð i Hafnar-
firði, 6 herbergi og eldhús, meö
miðstöðvarhitun og rafljósi. Sann-
gjörn leiga. Uppl. hjá kauprn. Jóni
Þórðarsyni, Hafnarfirði. (444
2—3 herbergi og eldhús óskast
til leigu i. okt. n. k. Uppl. í síma
1317 og 789. (442
1—2 skrifstofuherbergi óskast
til leigu i miðbænum frá 1. okt.
eða 1. jan. n. k. Tilboð auðkent:
„1. okt.“ sendist afgr. Vísis. (441
1 herbergi með sérinngangi er
til leigu 1. ágúst. í herberginu er
linoleumdúkur, rafmagn. Uppl.
Grundarstig 5. (439
Stofa til leigu nú þegar eða 1.
ágúst. Uppl. Bragagötu 29. (437
Lítið tjald óskast til leigu ca.
hálfsmánaðartíma. Uppl, í síma
T3I7* (443