Vísir - 04.08.1923, Page 4

Vísir - 04.08.1923, Page 4
VÍSIR Auglýsing um Ijós ái bifreidum ©g* reidly ólum Á bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er í lögsagnaruindæmi Reykjavíkur, skulu ljós tendruð ekki síðar en hér segir: Frá 4. ágúst til 9. ágúst kl. 9Vs — 10. — - 15. — — 91/* — 16. — -- 20. — — 9 — 21. — 25. — • — 83/4 — 26. — 29. — — 8Vs — 30. — - 2. september— 874 — 3. september - 6. — — 8 — 7. — -- 11. — — 774 — 12. — -- 15. — — 77, — 16. — 19. — — 774 — 20. — -- 23. — — 7 — 24. — - 28. — — 674 — 29. — '2. október — 67, — 3. október - 6. — — 674 — 7. — n— 10. — — 6 — 11. — - 15. — — 574 — 16. — - 19. — — 57 8 — 20. — - 24. — — 574 — 25. — 28. — — 5 — 29. — 1. nóvember — 474 ■ — 2. nóvember -- 6. — — 47» — 7. — 11. — — 474 — 12. — - 16. — — 4 .— 17. — 21. — — 37, — 22. — 27. — — 37, — 28. — - 5. desember — 37, — 6. desember - 31. — •— 3 Akvæði þessi eru sett samkvæmt 46. og 55. gr. lögreglusam- þyktar fyrir Reykjavík, og hérmeð birt til leiðbeiningar og eftirbreytni öilum þeirn, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 3. ágúst 1923. Jéii Hermasmsson. Lokað fytir strauminn sunnudagsuóttina 5. égúst frá kl. 2-8. RafmagÐSTeita Reykjavíktir. tll 18. ágúst gegnir^herra læknir Ólafnr Jónsson læknis- störínm fyrir mig. Reybjayfk, 4, ágúst 1923. Matth. Ginarsson. Dánarfregn. í gær urðu hjónin Valgeröur Jónsdóttir og Jens Eyjólfsson fyr- ir þeirri sorg að missa dóttur sina Helgu, 7 ára garnla, mesta efnis- barn, eftir þriggja vikna legu í heilabóígu. Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. n f. h. síra Bjarni Jónsson. I Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 fyrir hádegi; kl. 6 síöd. bæna- hald. I fríkirkjunni í Hafnarfiröi kl. 5, síra Ólafur ólafsson. Lúðrasveit Rvíkur ' íer s'kemtiferð á e.s. Suðurlandi upp ab Þyrli í fyrramáliö kl. 9, stundvíslega. Ef eitthvaö verSur eftir af farmiSum í dag kl. 4, þeg- ar búSum er lokaö, verSa þeir seldir í bakaríinu á Laugaveg 5. Kvikmyndahúsin. Gamla bíó sýnir nýja mynd í kveld, sem heitir „Áfengissmygl- arnir“, Þaö er gamanmynd, mjög hlægileg og prýSilega leikin. Önn- ur mynd verSur og sýnd þar, sem heitir Trygglyndi John, og lýsir hjarömannaævi vestan hafs. Nýja bíó hefir undanfarin kveld sýnt frammúrskarandi góða og lærdómsríka mynd,*sem lýsir bæöi auöi og örbirgö, og lýsir því mjög greinilega, aS ekki er alt komiö undir auöi og allsnægtum, heldur sé þaS vinnan, sem göfgí menn og færi þeim ánægju. Myndin veröur sýnd í síöasta sinni i kvöld. Hún kennir mönnum svo rnikil lífssannindi, að ástæöa er fyrii hvern mann aö sjá hana. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 st., Vest- mannaeyjum 11, ísafirði 8, Akur- eyri 9, Seyðisfirði n, Grindavík 12, Stykkishólmi 9, GrímsstöSum 9, Raufarhöfn 10, Hólum í Horna- firöi 10, Þórshöfn í Færeyjum 12, Kaupm.höfn 15, Leirvík 12, Jan Mayen 1, Mývogi 3 st. Loftvog lægst (743) vestur af írlandi. Kyrt veöur. Horfur: SuSaustlægur, hægur norðan lands og austan. Happdrættismiðar til eflingar húsbyggingasjóSi Verslunarmannafélags Reykjavík- ur, voru seldir 2. ágúst. DregiS var í gær og komu upp núrner: . 1. vinningur: nr. 5182 2. — 3562 3- — 5584 4. — 304 5- — 3590 6. — 933 Símskeyti Khöfn 3. ágúst. Harding forseti látinn. SímaS er frá San Francisko, aS Harding forseti hafi látist þar í gærkveldi. Coolidge vara.forseti tekur viS forsetaembættinu. (Calvin Coolidge er fæddur 4. júlí 1872. Hann var ríkisstjóri í Massachusetts árin 1919—20). VINWFA Stækkaðar myndir. Falleg- ur og vandaður frágangur, mjög ódýr. Tekið á móti pöntunum á Grettisgötu 2 uppi. (42 Stúlka óskar eftir vist mánað- artíma, vön húsverkum og fæst lítið eitt við sauma. Uppl. á Laugaveg 13. (43 Duglegur kaupamaður óskast strax, Uppl. á morgun (sunnu- dag). Bergstaðastræti 6 C, kl. 2—3. ’ (40 Stúlka óskast til hjálpar viS hús- verk, fyrri hluta dags, A, v. á. (27 gpg- Stúlka óskast til haustsins á heimili í Borgarnesi. Uppl. Grett- isgötu 44 (uppi). (38 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili. Upplýsingar Óöinsgötu 8B (37 Kaupakona óskast austur í Öl- ves. Uppl. á Laugaveg 57. (33 Kaupakona óskast á gott heim- ili í sveit. Uppl. hjá Ólafi Gríms- syni, fisksala, Nýjabæ viS Klapp- arstíg. (31 Ef þér viljið fá stælvkaðar myndir, þá komið í Fatabiiðina. Ódýrt og' vel af hendi leysl. (41 FélagsprentsmiBjan. ReyíjaYílcttr-Ápotei kanpif háilflðskdr hæsta verði. Nýr lundi fæst daglega í Zim- sensporti. Niðursett yerð. (540 Barnavagn lil sölu með tæki- færisverði á Bragagötu 35. 47 Rósir í pottum til sölu á Bald- ursgötu 37. (36 Lítiö Indían-mótorhjól til sölu Nýlendugötu 15. (35 Rósir í pottum, ódýrar, til sölu á Freyjugötu 11. (32 Klofiö og óklofiS grjót fæst lceypt á Laugaveg 33. Jón Bjarna- son. (29 fjjjg?- Stofa með foi’stofuinn- gangi til leigu á Yitastíg 20. — Sími 1181 og 1258. (4 Ibúð vantar. Engin börn, Skil- vís greiðsla. Uppl. í síma 1318. (48 3—4 góö herbergi og eldhús fást í miSbænum til leigu. Fyrir- framgreiSsla áskilin i 6 mánuSi í senn; VerS kr. 240 á mán. Tilboð óskast send Vísi, auökent: „Skil- samur“. (34 2—4 herbergi og eldhús óskast. í sept. eöa 1. okt. Tilboð auðkent okt.“ sendist afgreiöslu Vísis. (3° Tvö samliggjandi herbergi til leigu nú þegar. A. v. á. (28 Sjónauki hefir tapast nálægt Vatnsgeyminum. Finnandi beð- inn að skila lionum gegu fund- árlaunum á Laugaveg 37, (46 Leikfimisföt töpuðust frá Ár- bæ til Reykjavíkur. Skilist á Laugaveg 24. (45 Tapasl liefir svartur hvolpur (tík) með hvíta bringu. Skil- isl að Einarsstöðum, Gi’íms- staðaholti. (44 Tapast liafa silfur tóbaksdós- ir, merktar. „Ó. G.“ Skilist á, afgr. Vísis, (39 Tapast hefir „Federar'-bifreiöa- dekk, milli Árbæjar og Reykjavík- ur. Finnandi er vinsamlega beSinn að skila því á BifreiSastöS Reykja- víkur. (26 Pakki, innvafinn í skinn, hefir fundist á Hafnarfjarðarveginum. Vitjist á Suöurpól 30. (25

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.